Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ath! Má bjóöa þér út aö boröa??? Selskapsdömur óskast til að fara út aó borða með efnuðum erlendum ráð- stefnugestum. Ath. aóeins snyrtilegar og hressar dömur á aldrinum 21-40 ára koma til greina, enskukunnátta æskileg. FuUum trúnaói heitið. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20064. 35 ára karlmann, sem á semsagt ekki neitt, nema kannski gott hjartalag, langar að kynnast faUegri konu. FuU- um tninaói heitið. Svar sendist DV, merkt „AÖ-1U3“. 57 ára maðuróskar eftir kynnum vió konu á svipuðum aldri, áhugamál dans, músík og ferðalög. Tilboð sendist DV, merkt „Z-1124”. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafóu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaöur, einkamál. S. 870206. Myndarleg kona, rúmlega fertug, óskar efir kynnum við fjársterkan, ónískan mann, 50-65 ára. Tilboó sendist DV, merkt „X-1123”. Reglumaöur, 66 ára, óskar aó kynnast reglusamri konu sem hefur gaman af að dansa og fara í leikhús. Tilboð send- ist DV, merkt „V 1116”. Skemmtanir Gullfalleg brasilísk nektardansmær er stödd á Islandi. ViU skemmta í einka- samkvæmum og skemmtistöðum. Sími 989-63662. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Árshátíóir, þorrablót. Tónlist og skemmtun vió aUra hæfi. Bókunarsími 587 2228. ? Veisluþjónusta Veisla í vændum. Veislusalir við öll tækifæri, erfidrykkur, afmæli, brúó- kaup, dansleikir um helgar. Lifandi tónlist. Fossinn Garðakráin, Garóa- torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075. Er veisla/fundur framundan? Tökum aó okkur að smyija brauðió f. veisl. Einnig salir til útleigu f. aUt að 50 manns. Jakkar og brauð, Skeifan 7, s. 889910. Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskUaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu- og rekstaráætlanir ásamt og ráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Góó og örugg þjónusta. Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796. Veiti alhliöa bókhaldsþjónustu. Gett bætt viö mig verkefnum og veiti framtalsaðstoð. Upplýsingar í síma 91-36681. 0 Þjónusta Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-600950 í dag og á morgun milli kl. 18 og 20. Starfskrafur óskast í söluturn í Múlahverfi frá kl. 11-15 á daginn, ekki yngri en 20 ára, reynsla æskileg. Uppl. ísíma 5870282 eftirkl. 19. Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs- krafta á daginn eða á kvöldin, strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 91-625233. Sölufólk. Vana símasölumenn vantar í gott tímabundið verkefni. Hálfsdags- eða heilsdagsstörf i boði. Verða að geta byijað strax. Uppl. í s. 91-671761. n Atvinna óskast Hérna er tæklfærl lífs þíns! Norsk yngismær, 22 ára, óskar eftir vinnu þar sem hæfil. hennar nýtast. Hefur góó meðmæli bæói frá Noregi og Isl. Þorir þú að hringja? Hilde í s. 14217. Eg er 22 ára, utan af landi, er með stúd- entspróf og hef fengist vió ýmis störf. Vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Meðmæli ef óskgó er. Upplýs- ingar í síma 91-616469, Ásdis. Barnagæsla Árbær - Seláshverfi. Dagmóóir meö leyfi getur bætt við sig börnum. Góð úti- og inniaóstaða. Mikil starfsreynsla. Uppl. í síma 91-879837. £ Kennsla-námskeið Ættfræöinómskeiö, 5-7 vikna, heíjast bráólega. Kennsla í vinnubrögóum og góð aðstaða til ættarrannsókna. Berg- sætt og um 100 aórar ættfræðibækur til sölu. Ættfræðiþjónustan, s. 91-27100 eða 91-22275. Fornám - framhaldsskólaprófáfangar. ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.), 102/3, 202, 302. Aukatímar. Fulloróins enska. Fulloróinsfræðslan, s. 71155. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. verður minna NUPO LÉTT Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. VisaÆuro. Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200. (:: Nýir tímar- ný viöhorf- Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956, 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla. pkuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góó þjónusta! VisaÆuro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Oku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær i vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Okukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Okukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin bið. Greióslukjör. Símar 565 8806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Simi 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Snorra, 985-21451/5574975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjamason ökukennari. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aóstoóa fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og vió gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greiðslan, Nóatúni 17, s. 621350. V Einkamál Meöal annarra á skrá eru eftirtaldir aóil- ar sem hafa tilbreytingu í huga. Karlm., 39 ára, grannur, lundgóóur, v/k konu, 32-39 ára. CL 145. Karlm., 34 ára, mjög vel vaxinn, v/k myndarl, konu, 28-34 ára. CL 144. Karlm., 31 árs, hávaxinn, stæltur, v/k grannri konu, 20-40 ára. CL 143. Karlm., 50 ára, þrekinn, rólegur, v/k konu, 35-45 ára. CL 141. Karlm., 60 ára, v/k konu m/vinskap og tilbr. í huga. CL 131. Frekari uppl. fást hjá Miðlaranum í s. 588 6969 kl. 11-13 og 17-22 mán,- fim. og kl. 11-16 fös. Fullur trúnaður. Nafnleynd ef óskað er. Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath! Öll alm. viðgerðarþjónusta, einnig ný- smíði, nýpússning, flísa- og parketl., gluggasmíói, glerskipti o.fl. Þakviðg., lekaþéttingar, pípulagna- þjón., málningarvinna. Kraftverk sf., símar 989-39155, 644333, 655388. Áskrffendiir DV fá aukaafslátt af AUGLYSINGAR rwwwv Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir iandsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki aó leita lengra ef þig vantar: Smið, múrara, málara, pipara eða rafvirkja. Fljót og góó þjónusta, vönduó vinnubrögð. OU almenn við- geróarþj. Föst skrifleg verðtilboð eóa tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887. Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bárujárn, þakrennur, nióurföU, lekaviðgeróir neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693. Húsfélög og einstakllngar. Nú er rétti tíminn tU að láta mála, vic bjóóum upp á góð greiðslukjör. Símar 91-876004 og 91-878771. Sjálfsalar, þjónusta, sala og viögeröir. Nýir og notaóir fyrii sælgæti, kaffi, kæUvörur og fleira. Upplýsingar í sima 588 8540. Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö sig verkpfnum. Nýsmíói - vióhald - vió- gerðir. Áralöng reynsla. Tilboó - tíma- vinna. Sími 989-62789. Tökum aö okkur alhliöa málningar- vinnu. Fagmenn vinna verkió. Gott verð, góóir greiósluskilmálar. Uppl. í sima 91-672312 og 91-625815. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Önnumst allt tréverk, s.s. glugga, huróir, parket o.fl. Mikil reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-652110. Jk Hreingerningar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. P Ræstingar Heimilishjálp. Tek að mér þrif í heima- húsum. Ágæt meðmæli. 46 ára kona, reyki ekki. Uppl. í síma 91-887989. Geymið auglýsinguna. Tek að mér þrif í heimahúsum, er vön og vandvirk, meðmæU ef óskað er. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunar- númer 20518. Tilbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæóin. VisaÆuro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600. ^ Vélar - verkfæri Lítill járnrennibekkur óskast. Lengd miUi odda ca 1 m. Þvermál ca 400 mm. Uppl. aUa daga frá kl. 8-18 í s. 91-612209 og e.kl. 18 í s. 91-612258. Trésmíöavél. Óskum eftir aó kaupa sambyggða trésmíðavél (Robland eða sambærilega) eóa aðrar trésmíóavélar. S. 989-40299 aUan daginn. ® Sport Notaö þrekhjól til sölu á kr. 5 þús. Upplýsingar í síma 553 6158. T Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöóvabólgumeóferó og þörungaböð. HeUsuráógjafinn, Sigur- dis, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæó. /f Nudd Draumanuddbekkurinn. Loksins kom- inn til Islands, nú getur þú leyft þér aó fara í almennilegt nudd, því það kostar ekki nema 390 kr. timinn. Sá ódýrasti og vinsælasti. Pantaðu þér tíma í s. 33818. Opió frá 8-22 v. daga. Trim- form Berglindar, Grensásvegi 50. Námskeiö í ungbarnanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mánaóa. Upplýsingar og innritun á heUsusetri Þórgunnu í s. 21850 og 624745. & Spákonur Er framtíðin óráöin gáta? Viltu vita hvaó gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 564 4517. Vissir þú aö sál þín býr yfir mikilli visku? Veist þú hvernig þú getur nálgast hana? Ef til viU hef ég svörin sem þig vantar. Nánari uppl. í síma s. 553 7879. Trimmform Berglindar býóur aUa vel- komna í frían prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafnuddi. Opió frá 8-22, virka daga. S. 553 3818. Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreiðslutími. Veró kr. 700. Sími 566 7333. Kays sumarlistinn ‘95. Nýja sumartísk- an. Föt á aUa fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparió og pantió. Veró kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnússon hf. ■ -'fs JCPenney sumarlistinn '95 kominn. 1400 síður. Fatnaður, amerískar rúmdýnur, rúmgaflar o.m.fi. Veró kr. 600 án burðargjalds. Pöntunarsímar 581 1490 og 581 1492. Póstkarfan. NBA-körfuboltamyndir í miklu úrvaU. Fleer - Hoops - Upperdeck sería I ‘94-’95, kr. 170. Eldri myndir frá kr. 50 pakkinn. Uppl. í síma 554 6968. Póstkarfan, Dalvegi 2. Aktu eins oq þú vilt jg&,. aðaðíiraki! m 11 IMPÞRftAP OKUM tlNS OG UÍHH ÚUMFEHOAR RÁD 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.