Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995 11 Fréttir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráöherra: Eruaðhóta verkfalli qítarskóli „Hótun sérfræðinga er augljós. Þeir eru að hóta verkfalli til að tryggja eigin hagsmuni. Hagsmun- um sjúklinga er ýtt til hliðar. Að mínu mati ættu þeir að fara sér hægt og kynna sér vel lögin í landinu og starfsskyldur sínar áður en út í svona aðgerðir er farið,“ segir Sig- hvatur Björgvinsson heilbrigðisráð- herra. Fjölmörg félög sérfræðinga hafa hótað því að segja upp samningum sérfræðinga við Tryggingastofnun ríkisins verði tilvísanakerfi tekið upp eins og Sighvatur hefur boðað. Ein meginrökin eru þau að kerfið feh í sér aukið óhagræði fyrir sjúkl- inga auk þess sem það spari htið. Aö sögn Sigvats vekja röksemdir sérfræðinga furðu í ljósi boðaðra aðgerða af þeirra hálfu. Með því að segja upp samningum við Trygginga- stofnun neyðist sjúkhngar til að fara th stofnunarinnar eftir hverja heim- sókn til sérfræöings og fá endur- greiðslu. Sé það óhagræði fyrir sjúkl- ing að fara einu sinni á ári til heimil- islæknis og fá tilvísun þá feh aðgerð- ir sérfræðinga í sér margfalt meira óhagræði. „Eru þetta menn sem eru að hugsa um það að spara sjúkling- unum fyrirhöfn?" spyr ráðherrann. Sighvatur bendir á að nánast allir starfandi sérfræðingar i læknastétt séu jafnframt launamenn hjá rikinu á spítölunum. Komi verkfallshótun þeirra til framkvæmda muni það ein- Kaupfélag Ámesinga: Ekki lengur kaupfélagsstjóri Regína Thorarensen, DV, SeHössi: Nú er ekki lengur kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Arnesinga á Selfossi heldur framkvæmdastjóri. Það koma nýir siðir með nýjum mönnum. Nýi framkvæmdastjórinn heitir Þor- steinn Pálsson, kom frá Hagkaupi og vih ekki láta kalla sig kaupfélags- stjóra heldur framkvæmdastjóra. Mér finnst þetta mjög einkennilegt því í meira en hálfa öld hefur ahtaf verið kaupfélagsstjóri hjá KÁ. Með nýja framkvæmdastjóranum hefur fólki fjölgað talsvert hér. Hann er kvæntur og á 5 böm og með honum komu fleiri fyrrum Hagkaupsmenn. Sigurður Teitsson - áður í Hagkaupi - sinnir stjómunarstörfum og Árni Benediktsson er verslunarstjóri. Magnús Jónsson, sem áður stjómaði vöruhúsinu, er nú í innkaupum og þar tel ég réttan mann á réttum stað. Hann hefur unnið lengj hjá KÁ. Dýrmætum búnaði stolið Brotist var inn í geymslu í Feha- hverfi og stohð þaðan röramyndavél um áramótin. Um er að ræða tæki sem notað er th að mynda lagnir að innanverðu. Tækið er taska og barki sem á er hnsa og var töskunni stohð. Um er að ræða tösku sem er eins og mynda- vélartaska í laginu. í henni er sjón- varpsskjár eða monitor og mynda- tökubúnaður. Búnaðurinn er mjög sérhæfður og gagnslítill þeim sem ekki kann með hann að fara og em þeir sem kynnu að verða búnaðarins varir eða kynnu að vita hvar hann er niður kominn beðnir að snúa sér th rannsóknarlögreglu. Búnaðurinn er mjög verðmætur en með öhu ónot- hæfur öðrum en eiganda eða þeim sem með hann kann að fara. göngu leiða til þess að sjúklingarnir, sem ella færu á stofur th sérfræðinga úti í bæ, færu til þeirra á spítalana þar sem þeir vinna tímavinnu. „Vilja þeir það heldur?" spyr Sighvatur. -kaa Sími 552-7015 ÖLAFS GAUKS Skemmtilegt námskeið Bjóðum upp á byrjendatíma fyrir fullorðna á fimmtu- dögum, kl. 19.00-20.00. Þú lærir meira en þú heldur á námskeiði til vors. Takmarkaður fjöldi. Námsgítarar á staðnum. Hægt að fá leigða gítara heim gegn mjög vægu gjaldi (kr. 1.000 meðan námskeið stendur). Inn- ritun í síma 552-7015 kl. 14.00-17.00 virka daga. HYunoni 95 Sonata ber merki glæsibifreiðar í útliti og aksturseiginleikum án þess að verðið endurspegli það - Gerðu verðsamanburð 5 gíra 2000 cc - 139 hestöfl Vökva- og veltistýri Rafdrifnar rúður og speglar Samlæsing Styrktarbitar í hurðum Útvarp,segulband og 4 hátalarar á mun betra verðí en sambærílegir bílar Ódýrasti billinn t sinum flokki S0NATA GLSi V0LV0 850 F0RD M0NDE0 T0Y0TA CARINA MMC GALANT RÚMTAK VÉLAR 1997 cc 1984 cc 1988 cc 1998 cc 1997 cc HESTÖFL 139 143 136 133 137 LENGD/mm 4700 4670 4481 4530 4620 BREIDD/mm 1770 1760 1747 1695 1730 HJÓLHAF/mm 2700 2670 2704 2580 2635 / VERÐsisk. 1.739.000 2.498.000 2.010.000 1.879.000 2.250.000 Verð frá 1.598.000 HYunoni ...til framtíðar kr. á götuna! IMiEr ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.