Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 17 Bridge Nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar i sveitakeppni 1995 eru, frá vinstri: Guðlaugur R. Jóhannsson, Ásmundur Páls- son, Örn Arnþórsson, Hörður Arnþórsson og Karl Sigurhjartarson. DV-mynd GV/ Reykjavíkurmótið í sveitakeppni: SveitVÍB sigraði Undanúrslit og úrslit Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni voru spiluö um sl. helgi og sigraði sveit Verð- bréfamarkaðar íslandsbanka með miklum yfirburðum. Sveitin er skip- uð eftirtöldum bridgemeisturum: Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn Arn- þórsson, Ásmundur Pálsson, Karl Sigurhjartarson og Hörður Arnþórs- son. Umsjón um skoða eitt spil frá undanúrslitun- um milli sveita VÍB og Jóns Stefáns- sonar. S/A-V * ÁD5 V KG43 ♦ ÁG2 + Á87 ♦ 2 V 10952 ♦ D976 4* KDG2 ♦ K9763 V ' 86 ♦ K108543 ♦ G1084 V ÁD7 ♦ - * 1096543 Norður spilaði út laufakóng, hjarta úr blindum og drepið á ás. Þá kom tígulás (það er aðeins hægt að taka drottninguna fjórðu af norðri), síðan tígulgosi. Norður lagði ekki á og næstu tveir tíglar tóku trompin af norðri. Meðan þessu fór fram kastaði suður ijórum laufum en blindur einu hjarta. Örn spilaði nú hjarta sem suður drap á ásinn. Hann spilaði laufi, Örn trompaði, spilaði spaða á ás, tók síöan hjartakóng og trompaði lauf í blindum. Við því átti suður ekkert svar og slemman var unnin á kastþröng. Til sölu - VOLVO F 10 - árg. 1982 Nýskoðaður, á góðum dekkjum, ekinn 380.000 km Verð kr. 1.850.000,- án vsk. Bílaumboðió Krókhálsi, sími 91-876633/676833 ALTERNATORAR & STARTARAR I BÍLA - BÁTA - VINNUVÉLAR - VÖRUBiLA FÚLKSBÍLA x Chevrolet. Ford, Dodge. Cherokee, Oldsmobile, Diesel, Chevrol. 6,2, Datsun, Mazda, Daihatsu, Renault, Mitsubishi, Toyota, Citroe...n, M. Benz, Opel, BMW, Golf, Peugeot, Saab, Volvo, Ford Escort, Sierra, Range Rover, Lada, Fiat o.ffl. o.fl. SENDIBÍLA M. Benz 207 D, 209 D, 309 D, 407 D, 409 D, Peugeot, Ford Econoline, Ford 6,9 L, Renault, Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl. VÖRUBÍLA M. Benz, Scania, Man, GMC, Volvo, Bedíord o.fl. VINNUVÉLAR JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Brayt o.fl. BÁTAVÉLAR BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco, Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister, Sabb, Voivo-Penta, Renault o.fl. BÍLARAF H/F BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700-624090 Stefán Guðjohnsen í undanúrslitum spiluðu saman sveitir Landsbréfa og Trygginga- miðstöðvarinnar hf. og sveitir VÍB og Jóns Stefánssonar. Báðar fyrr- nefndu sveitirnar unnu sína leiki með yfirburðum og allt stefndi í spennandi úrslitaleik. Svo fór hins vegar ekki því að sveit VÍB tók strax forustu í einvíginu og eftir tvær lotur var staðan nánast vonlaus fyrir Landsbréf. í keppni um þriðja sætiö kom sveit Jóns Stefánssonar á óvart í annað sinn þegar hún vann góðan sigur á Tryggingamiðstöðinni hf. Við skul- í opna salnum sátu n-s Sveinn Sig- urgeirsson og Jón Stefánsson en a-v fyrrverandi heimsmeistarar, Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Arn- þórsson. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur pass llauf pass 1 hjarta* pass lgrand pass 2 grönd** pass 3tíglar*** pass 3 spaðar pass 3grönd pass 41auf pass. 4 tíglar pass 4 spaðar pass 6tíglar Allir pass * 6+ HP og minna en þrjú kontról ** Yfirfærsla í tígul *** Góður tígulstuöningur og slemmuá- hugi Þetta er nokkuð hörð siemma en Örn reyndist vandanum vaxinn. Kveðja til þeirra sem létust í snjóflóðumim Að beiðni Hermanns Gunnarssonar sjónvarpsmanns sömdu Gunnar Þórðarson og séra Hjálmar Jónsson lag og ljóð til minningar um þá sem fórust í snjóflóðunum i síðustu viku. Verkið var flutt í þætti Hemma núna í vikunni. Við birtum hér texta séra Hjálmars sem hann nefnir Kveðju. Kveðja Ég leita oróa, leita nær og fjær, ljóð að flytja þér á mildum tónum, þér, sem skuggi dauðans fólva fær og fram á veginn horflr döprum sjónum. Handan við sorg og harmköld veðraský liimhm er blár, svo tær og fagur. Sólin mun aftur brosa björt og hlý, brátt fer aö skína vonadagur. áI?3í||; Þú, sem nú lifir þjáningu og neyð, þú, sera tregar ástvininn þinn kæra, gegnum sorg og harma löng er leið, ég leyfi mér að nefna veginn færa. Þú átt í þínum huga helgidóm, himneska birtu Drottinn lífsins gefur. v /; Krist hefur sent að tala tærum róm tjá mönnum kærleik þann er aldrei sefur. íslenska þjóðin er við þína hiið einhuga biður: Miskunn til þín streymi. Þér veiti Drottinn líf og líkn og frið Ijós eilíft þeim er deyja í þessum heimi. Útsalan hefst á sunnudag að Laugavegi 96. in-8Q°/° Geisladiskar frá Hljóðfæri á hlægilegu verði! Nótnabækur, kassettur, myndbönd, CD geymslur, og m.fl. Laugavegi 96, sími 600 934.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.