Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 Laugardagur 28. janúar * * H Gulldrengirnir er heitiö á breskri spennumynd með gamansömu ívafi sem gerist í Liverpool á tímum seinna stríðs. Sjónvarpið kl. 21.35: Gulldrengimir „Myndin Gulldrengirnir gerist í heimsstyrjöldinni síðari í Bret- landi. Bófaforingi fær hafnar- verkamenn til þess að aðstoða sig við að stela gulli gegn vænni greiðslu. Mennina grunar að hann sé ekki allur þar sem hann er séöur og að meira búi undir og ákveða að leika á hann. Hann reynist vera óþokki en ég vil ekki segja mikið meira um söguþráðinn," segir Guðni Kolbeinsson þýðandi. í maí 1940 ákveður Billy Mac að stela gullforða ríkisins eins og hann leggur sig. Innrás vofir yfir og þvi stendur til að flytja gullforða Breta til Kanada en fyrst á að geyma hann í bankahvelfingu í Li- verpool í nokkrar vikur. Leikstjóri er Christopher Morahan og í aðal- hlutverki er David Jason. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! 10.55 Hlé. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Endursýnd- ur þáttur frá miðvikudegi. 14.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í bikarkeppninni. 16.50 Ólympiuhreyfingin i 100 ár (3:3). Síðasti þáttur af þremur um sögu ólympíuhreyfingarinnar síðustu 100 árin og þau verkefni sem blasa við næstu áratugina. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (15:26). Saga frum- kvöðla (II était une fois... Les déco- uvreurs). Franskur teiknimyndaflokk- ur. Að þessu sinni er sagt frá Charles Darwin og þróunarkenningunni. 18.25 Ferðaleiðir (3:13). Stórborgir- París (SuperCities). Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nok- kurra stórborga. 19.00 Strandverðir (8:22) (Baywatch IV). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof, Pamela Anderson, Nicole Eg- gert og Alexandra Paul. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (20:22) (Grace under Fire). Bandarískur gaman- myndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur I ströngu eftir skilnað. 21.10 Gulldrengirnir (The Bullion Boys). Bresk gamanmynd frá 1993. Sagan gerist árið 1940 og segir frá flokki smábófa sem hyggjast ræna gullforða ríkisins. I fyrstu gengur allt að óskum en síðan taka málin óvænta stefnu. Leikstjóri er Christopher Morahan og aðalhlutverk leika David Jason, Tim Pigott-Smith, Gordon Kaye, Brenda Blethyn og Geoffrey Hutchings. 22.50 Silkileiðin (The Silk Road). Kín- versk/japönsk bíómynd frá 1992 sem gerist á 11. öld þegar róstusamt var í Kína. Ungur námsmaður gerist málal- iði í her Lis krónprins, sem ræður ríkj- um i Xixiu, og verður ástfanginn af prinsessu sem tekin er höndum í áhlaupi. Leikstjóri: Junya Sato. Aðal- hlutverk: Koichi Sato og Toshiyuki Nishida. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Maria Ágústsdóttir fiytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttlr. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson og Valgerður Jóhannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu. Létt lög á laugardags- morgni. 10.00 Fréttlr. 10.03 Mannréttlndakafli stjórnarskrárinnar. Er- indi frá almennum borgarafundi 1. desemb- er sl. um endurskoðun mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Fyrri hluti. 10.45 Veðurfregnir. Logi Bergmann Eiðsson sér um þátt- inn I vikulokin á rás 1. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaaukl á laugardegl. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líöandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Endurflutt nk. miövikudagskvöld kl. 21.50.) 16.15 íslensk sönglög. Baldvin Kr. Baldvinsson syngur, Juliet Faulkner leikur á píanó og Szymon Kuran á fiðlu. 16.30 Veóurfregnlr. 16.35 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins. Um- sjón: dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Um- sjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjart- .ardóttir. (Endurfluttur á miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 18.00 Tónlist. M.a. Badinerie úr svítu í h-moll og - Air úr svítu í D-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. - Werther eftir Jules Massenet. Meö helstu hlutverk fara: Plácido Domingo, Franz Grundheber, Kurt Moll, Elena Obraztsova og Arleen Auger. Umsjón: Ingveldur G. Ölafsdóttir. Orð kvöldsins flutt að óperu lokinni: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.35 íslenskar smásögur: Stef VI úr bókinni. „Af manna völdum" eftir Álfrúnu Gunn- laugsdóttur. (Áður á dagskrá í gærmorgun.) 23.15 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek-djass. Frá tónleikum á RúRek djasshátíð 1994. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1. (Frá mánu- degi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laugardag. 14.40 Litið í ísskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttlr. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu BBC. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttlr. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Noröurljós, þáttur um norðlensk málefni. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Fréttir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönnum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. 07.00 Morguntónar. 09.00 Morgunútvarp á laugardegi . Eiríkur Jónsson og félagar með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00. Eiríkur Jónsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.. 15.00. 16.00 íslenskl listinn. íslenskur vinsældarlisti bar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög lands- 9.00 Með Afa. 10.15 Benjamín. 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Smælingjarnir. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Lífið er list. Líflegur og skemmtilegur viðtalsþáttur með Bjarna Hafþór Helgasyni. Þátturinn var áður á dag- skrá í nóvember á siðastliðnu ári. 12.50 Lognið á undan storminum. (Baby, the Rain Must Fall.) Henry hefursetið inni fyrir að leggja i ölæði til manns með hnífi. Aðalhlutverk: Lee Remick, Steve McQueen og Don Murray. Leikstjóri: Robert Mulligan. 1965. Lokasýning. 14.35 Úrvalsdeildin. (Extreme Limite.) 15.00 Marco Polo. Fróðleg og skemmtileg mynd fyrir börn á öllum aldri um þenn- an ævintýramann. 16.00 Bikarkeppni KKÍ - bein útsending - Nú hefst bein útsending frá úrslitaleik Njarðvikur og Grindavíkur í bikar- keppninni í körfuknattleik sem fram fer í Laugardalshöll. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Americ- as Funniest Home Videos.) 20.30 BINGÓ LOTTÓ. 21.40 í kvennaklandri. (Marrying Man.) Rómantísk gamanmynd sem gerist á eftirstríðsárunum. Myndarlegur glaumgosi að nafni Charley Pearl er trúlofaður Adele, dóttur kvikmyndajöf- ursins Aðalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisa- beth Shue og Armand Assante. Hand- ritið skrifaði Neil Simon en leikstjóri er Jerr\r Rees. 1991. ‘23.35 Góð lögga. (One Good Cop.) Micha- el Keaton sýnir á sér betri hliðina í hlutverki New York löggunnar Arties Lewis sem er reiðubúinn að fórna öllu fyrir konuna sína, starfið og félagann, Stevie Diroma. Artie hefur alltaf verið strangheiðarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana við skyldu- störfin koma upp erfið siðferðileg vandamál sem krefjast úrlausnar. Aðal- hlutverk: Michael Keaton, Rene Russo og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: Heywood Gould. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Ástarbraut. (Love Street.) 1.45 Blóðhefnd. (Fools of Fortune.) 3.30 Göngin (Tunnels). Spennutryllir um tvo blaðamenn sem komast á snoðir um dularfull göng sem liggja djúpt undir strætum borgarinnar. 5.00 Dagskrárlok. ins. íslenski listinn er endurfluttur á mánu- dögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. 17.00 Síðdeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgar- stemning á laugardagskvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM^957 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Allt í öllu milli 1 og 4. 16.00 íslenska tónlistarflóran. Axel Axelsson. 19.00 FM 957 kyndir upp ffyrir kvöldlö. 23.00 Á lífinu. Pétur Rúnar. FmI909 AÐALSTOÐIN 9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 13.00 Vala Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdóttír. 19.00 Magnús Þórisson. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgartónar. 23.00 Næturvaktin. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn. 19.00 Partyzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 5.00 A Touch of Biue in the Stars. 5.30 World f amous Toons. 7.00 The Fruities. 7.30 Yogi's Treasure Hunt.8.00 Delvin. 8.30Weekend Morning Crew. 10.00 Back to Bedrock. 10.30 Perifs of Penelope Pitstop. 11.00 ClueClub. 11.30 Inch High Private Eye. 12.00 Funky Phantom. 12.30 Captain Caveman. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00 Super Adventures. 14.30 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Dynomutt, 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs&DaffyToníght. 18.00 Top Cat 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 0.00 An Englishman Abroad. 0.50The Kennedys. 1.40 Just Good Friends, 2.10 Hearts of Gold. 2.40 Strathblaír. 3.30TheGreat Rift.4.20 Pebbfe Míll. 5.15 Kilroy. 6.00 Mortimer and Arabel. 6.15 Bitsa.6.30 Dogtanian and the Muskehounds. 7,00 Get Your Own Back. 7.15 Wind in the Wíllows. 7.35 Bfue Peter. 8.00 Uncle Jack, 8.25 The O-Zone. 8.40 Newsround Extra. 8.50 Bést of Kitroy. 9.35 The Best of Good Morning with Anneand Nick. 11.25 TheBestof PebbleMilf. 12,15 World Weather, 12,20 Mortimerand Arabel. 12.35 Spacevefs. 13.00 Beautyandthe Beast. 13.25 Growing Up Wild. 13.50 A Likely Lad. 14.15 BluePeter. 14.40Spatz. 15.05 World Weather. 15.10 The Making of a Continent, 16.00 EastenderS. 17.30 Dr. Who: Spearhead from Space. 18.00 Young Charlie Chaplin. 18.25 World Weather. 18.30 That's Showbusiness. 19.00 Casualty, 20.00 Scarlet and Black. 20.55 Worfd Weather, 21.00 Bottom. 21.30 Alas Smith and Jones. 22.00 Top of the Pops 22.55 Worfd Weather. 23.00 The Bifl. 23.30To Be Announced. Discovery 16.00 The Saturday Stack: Wings of the Red Star. 20.00 fnvention. 20.30 Treasure Hunters. 21.00 Predators. 22.00 Resistanœ to H itler. 22.30 Spies: Family of Spies. 23.00 Beyond 2000.0.00 Closedown. MTV 7.00 MTV's Reaf world. 9.00 The Worst of Most Wanted. 9.30 The Zig & Zag Show. 10.00 The Bíg Picture. 10.30 Hit List UK. 12.30 MTV's First Look. 13.00 MTV's Real World. 16.00 Dance 17,00 The Bíg Picture. 17.30 Whitney Houston Rockumentary. 18.00 MTV's EuropeanTop20, 20,00 MTV Unplugged with Sting. 21.00 The Soul of MTV. 22.00 MTV's First Look. 22.30 The Zig & Zag Show. 23.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The Worst of Most Wanted. 1.30 Chili Out Zone. 3.00 MTV's Real World. Sky News 6.00 Sunrise. 9.30 Special Report. 10.30 ABC N ightlíne. 11.00 Sky World News. 11.30 Week fn Review. 12,00 NewsatTwelve, 12.30 Memories of 1970-1989.13.30 Those Were the Ðays. 14.30 Travef Destinations 15.30 FT Reports. 16.00 Sky World News. 16.30 Documentary. 17.00 Live At Five. 18.30 Beyond 2000.19.30 Sportsline Uve. 20.00 Sky World News. 20.30 Special Repcrt. 21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 0.30 Memories of 1970-1989.1.30 Those Were The Days. 2.30 Travef Destinations. 3.30 Week in Review. 4.30 WTN Roving Report. 5.30 Entertarnment This Week. CNN 7.30 Earth Matters. 8,30 Style. 9.30 Science & Technology. 10.30 TravefGuide. 11.30 Heafth Works. 13.30 Pinnacle 14.00 Larry King Live. 15.30 Globaf View 16.00 Earth Matters, 16.30 Your Money. 17,30 Evansand Novak. 19.30 Science & Technofogy. 20.30 Style. 21.30 Future Watch. 22.30 ShowbizThrs Week. 23.30 Diplomatic Licence. 0.00 Pínnacfe. 0.30 Travel Guide. 2,00 Larry King Weekend. 4.00 Both Sides. 4.30 Capital Gang 5.30 Gfobal View. Theme: Action Factor 19.00 The Swardsman of Siena, 20.50 Saldtens Three. 22.30 The Hellfíre Ciub. 0.10 The Treasure of Monte Crísto. 1.45 The Scarfet Coat. 3.40 Captain Thunder. 5.00 Closedown. Eurosport 7.30Tennis. 9.30 Snowboarding. 10.00 Wrestting. 11,00 Boxing. 12.00 Tennis. 14,00 LiveCyclo-Cross 15.30Golf, 17.30 Cross- Country Skíing. 18.30 Ski Jumping. 20.00 Wrestling. 21.00 Tennis. 22.00 Boxing. 00.00 International Motorsports Report. 1.00 Closedown. Sky One 6.00 The Three Stooges. 6.30 The Lucy Show. 7.00 DJ’s K-TV. 12.00 WWF Mania. 13.00 Paradíse Beach. 13.30 Totally Hidden Vídeo. 14.00 Knights and Wambrs. 15.00 Family Ties, 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can't Lose. 17.30 VR Troopers. 18.00 WWF Superstars. 19.00 Kung Fu. 20.00 The Exfraordinary. 21.00 Cops I og fl. 22.00 ComedyRules. 22.30 Seinfiéld. 23.00TheMovie Show. 23.30 Raven. 0.30 Monsters. 1.00 Married Peaple. 1.30 Rifleman. 2.00 Hitmix Long Play. Sky Movíes 6.00 Showcass. 8.00 The GífI from Petrovka. 9.55 Death on the Nile. 12.35 Snoopy. Come Home. 14.00 TheVIP.s. 16.00 The Yim Ptincess. 18.00 Leap of Faith, 20.00 Ttie Hand that RockS the Cradle. 22.00 Falling Down. 23.55 Emmanuelte. 1.20 Falling Down.3.10 Lockllp Your Daughters. OMEGA e.OO Lolgjörðartónllsl 11 00 Hugleiðing. Halllðl Krlatlnsson. 14.20 Erilngur Níelsson tarUliingnt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.