Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1995, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 œbA0 Á toppn- um Topplag íslenska listans er meö hljómsveitinni Cranberries og situr aðra vikuna í röð á toppn- um. Það er lagið Ode to My Family, en það tók lagið 6 vikur að ná toppnum. Nú fer hver að verða síðastur að hlusta á lög eft- ir þessa vinsælu hljómsveit því heyrst hefur að söngkona sveit- arinnar, Dolores O’Riordan, hyggi á sólóferil. Nýtt Hæsta nýja lagið er með hinni þekktu írsku söngkonu, Sinead O’Connor og heitir Thank You For Hearing Me. Það lag er frek- ar rólegt en mjög grípandi eins og mörg lög þessarar umdeildu söngkonu. Það lag kemst alla leið í 13. sætið á fyrstu viku sinni á lista. Hástökkið Hástökk vikunnar er lag Dusty Springfield, Son of a Preacher Man, en það stekkur upp um 14 sæti, alla leið úr 16. sæti í annað sætið. Hljómsveitin Cranberries má vara sig á toppnum því Dusty gerir sig líklegan til að taka sæt- ið af henni í næstu viku. Butler og Sparks Bemhard Butler, sá sem yfir- gaf hljómsveitina Suede í fússi í lok síðasta árs, hefúr tekið upp samstarf við gömlu brýnin í Sparks sem áttu sitt blómaskeið um miðjan áttunda áratuginn með lögum eins og Kimono My House og This Town Ain’t Big En- ough for Both of Us. Ekki er vit- að hvort þetta samstarf er til frambúðar en Butler hefur að undanfomu komið fram á tón- leikum með Sparks og vinnur nú að upptökum á nýju efni með þeim bræðrum. Málaglaðir menn Fyrir löngu var til í Bretlandi hljómsveit með nafninu Nirvana. Hún náði litlum frama og í raun mundi enginn eftir henni fyrr en hin bandaríska nafna hennar kom fram á sjónarsviðið. Þá risu nefnilega liðsmenn gömlu Nir- vana upp á afturlappimar og fóm í mál. Einhverja ijármuni höfðu þeir upp úr krafsinu þó svo að þeir fengju ekki viðurkenndan eignarrétt á nafninu. Og nú em þessir höfðingjar aftur komnir á kreik og hyggjast kæra Oasis fyr- ir að hafa stolið laginu Whatever frá sér. Þeir segja að hluti af lag- inu sé ættaður úr laginu Tiny Goddess sem þeir gáfu út á sjö- unda áratugnum. í ÍSOÐI COCA-COLA A BYLGJIJiWI I DAG KL. 16.00 ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOPP 4® 1 1 2 7 — Á TOPPNUM1TVÆR VtKUR~ ODE TO MY FAMILY CRANBERRIES o> 16 2 — HÁSTÖKK VIKUNNAR — SON OF A PREACHER MAN DUSTY SPRINGFIELD 3 2 1 9 ABOUT A GIRL NIRVANA o> 9 19 4 WHATEVER OASIS CD 7 14 4 ÁST í VIÐLÖGUM UNUN 6 5 10 4 BETTER MAN PEARL JAM 7 4 7 4 SYMPATHY FOR THE DEVIL GUNS N ROSES CD 10 - 2 FREAK OUT JET BLACK JOE CD 12 - 2 CRUSH WITH EYELINER R.E.M. 10 3 3 9 LÖG UNGA FÓLSINS UNUN CTi) 18 - 2 THE MAN WHO SOLD THE WORLD NIRVANA 12 6 6 5 BLIKANDI STJÖRNUR MARGRÉT VILHJÁLMSDÓTTIR dD 1 - NÝTTÁ USTA ••• THANK YOU FOR HEARING ME SINEAD O’CONNOR 14 22 20 6 WE HAVE ALL THE TIME IN THE WORLD LOUIS ARMSTRONG 15 14 11 6 TAKE A BOW MADONNA 16 8 4 9 TOMORROW SPOON (T2> 23 - 2 GLORY BOX PORTISHEAD QD 21 - 2 THE REASON IS YOU NINA o> 26 34 4 HIBERNACULUM MIKE OLDFIELD (2Q) - - 1 ÞANNIG ER NÚ ÁSTIN BUBBI 21 11 5 7 STREETS OF LONDON SINEAD O CONNOR 22 17 16 5 SAKLAUS SSSÓL 23 15 28 5 STAY ANOTHER DAY EAST 17 (S> - - 1 FELL ON BLACK DAYS SOUNDGARDEN 25 20 23 4 LITTLE BITTY PRETTY ONE HUEY LEWIS & THE NEWS 26 13 8 8 HERE COMES THE HOTSTEPPER INI KAMOZE 27 27 30 4 THINK TWICE CELINE DION (2|> - - 1 SCATMAN SCATMAN JOHN dD 32 32 4 SWEETEST DAY VANESSA WILLIAMS 30 25 40 4 YOU NEVER LOVE THE SAME WAY TWICE ROZALLA 31 31 - 2 I BELONG TO YOU TONI BRAXTON 32 38 39 4 DON'T DON'T TELL ME NO SOPHIE B. HAWKINS 33 19 9 10 GIRL, YOU'LL BE A WOMAN SOON URGE OVERKILL 34 - - 1 STRONG ENOUGH SHERYL CROW (3§> 36 36 4 HOLD ME, THRILL ME, KISS ME GLORIA ESTEFAN (3§> - - 1 TELL ME WHEN HUMAN LEAGUE 37 24 15 7 IT'S MY LIFE GIGABYTE (3|) 40 - 2 LOVE THE ONE YOU'RE WITH LUTHER VANDROSS 39 - - 1 SHE'S A RIVER SIMPLE MINDS (4g) - - 1 IN THE HOUSE OF STONE AND LIGHT MARTIN PAGE Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVi hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 18 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af gengi laga á erlendum vinsældalistum og spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi I DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur. að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali “World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinssory Útsendingastjórn: Halldór Backmann og Jóhann Garðar ólafsson - Yflrumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson f þræla- búðum Warners Maðurinn sem eitt sinn kallaði sig Prince heldur áfram stríði sínu við Wamer Brothers útgáf- una vegna þess að hún neitar að gefa út nýja plötu með kappan- um. Platan heitir The Gold Ex- perience og útgáfufyrirtækið seg- ir að listamaðurinn sé alltof af- kastamikill og það þjóni engum tilgangi að dæla út plötu eftir plötu. Prinsinn fyrrverandi hef- ur svarað þessu með því að til- kynna stanslaus tónleikaferðalög þar til platan kemur út. Slík ferðalög kosta útgáfúna háar fjár- hæðir auk þess sem vinurinn kemur alls staðar fram með orð- ið SLAVE skrifað á andlit sitt og á þar við samband sitt og útgáf- unnar. Börðu söngvar- ann Niall O’Flaherty, söngvari 'bresku hljómsveitarinnar Sult- ans of Ping, varð á dögunum fyr- ir árás á sviðinu á tónleikum á frlandi. Hann slapp lítt sár en fregnir herma að hann hafi kall- að yfir sig reiði áheyrenda með sóðalegu orðbragði og niðrandi ummælum um fólk í salnum. Plötu- fréttir Dave Grohl, fyrrum trommari Nirvana, er orðinn þreyttur á að- gerðaleysinu og er byrjaður að vinna að sólóplötuö.ö.ö.öMassive Attack ætla sér stóra hluti og hafa ráðið ekki minni gúrú en Brian Eno til að aðstoða sig við upptök- ur á nýju lagi, hvað sem meira verðurö.ö.ó.öEno er annars að vinna með U2 að kvikmyndatón- listö.ó.ö.ölnspiral Carpets hafa ráðið upptökustjóra Suede, Ed Buller, til að stjóma upptökum á næstu plötu sinniö.ö.ö.öRicky Ross, söngvari Deacon Blue sál- ugiö.ö.ö.öOg Duran Duran er að leggja síðustu hönd á nýja plötu þar sem sveitin mun flytja ýmis gamalkunn lög eftir hina og þessaö.ö.ö. Living Color öll Bandaríska rokksveitin Liv- ing Color er hætt störfúm eftir að hafa þraukað í tæp tíu ár. Hún vakti á sínum tíma sérstaka at- hygli fyrir að vera ein fyrsta hráa rokksveitin sem skipuð var blökkumönnum eingöngu. Það var Mick Jagger sem kom sveit- inni á framfæri á sínum tíma og hann stjórnaði upptökum á fyrstu plötu sveitarinnar, Vivid, sem kom út 1988. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.