Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Page 4
4
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995
Fréttir_________________________________
Tölvuþj ófnuðum fer flölgandi:
Virðast gjaldgengar
á f íknief namarkaði
- segir Hörður Jóhannesson hjá RLR
„Tölvuþjófnuðum fer fjölgandi og
tölvur eru orðnar eftirsóttar af þjóf-
um. Áður var stolið peningum og
tékkheftum en nú er orðin öðruvísi
og öruggari varsla á þeim fjármun-
mn með tilkomu rafrænna viðskipta.
Menn stela til að græða á því; annað-
hvort tíi að hirða það sjálfir eða tíl
að selja það. Menn selja tölvur. í
mörgum tilvikum er um að ræða ein-
hveija auðnuleysingja sem eru í
fikniefnaneyslu og tölvumar virðast
Bæjarlögmaðurinn í Kópavogi er
ósammála úrskurði félagsmálaráðu-
neytisins um að Kópavogskaupstað
sé óheimilt að takast á hendur sjálf-
skuldarábyrgð á greiðslu veðskulda-
bréfa nema stofnanir bæjarins eigi í
hlut og telur að úrskurðurinn sé
mjög umdeilanlegur. í umsögn bæj-
arlögmanns, sem lögð var fram í
bæjarráði Kópavogs á fimmtudag,
segir að niðurstaðan hafi „í raun litla
praktíska þýðingu" fyrir bæinn.
Bæjarlögmanni og bæjarstjóra hefur
verið fahð að ræða við félagsmála-
ráðuneytíð og skila skýrslu a næsta
bæjarstjómarfundi.
í umsögn sinni bendir lögmaðurinn
á að sveitarstjómir standi oft ber-
skjaldaðar gegn ásókn í bæjar-
ábyrgðir og gefi augaleið að ábyrgðir
geti lagt þungar byrðar á sveitarfé-
lögin og jafnvel torveldað að helstu
verkefni sveitarfélaganna komist í
framkvæmd. Hann bendir á að draga
verði þá ályktun að áður en veð-
skuldabréf í eigu bæjarins sé selt með
gjaldgengar á fíkniefnamarkaði,"
segir Hörður Jóhannesson, yfirlög-
regluþjónn hjá Rannsóknarlögreglu
ríkisins, um breyttar áherslur inn-
brotsþjófa.
Sá kvittur er uppi að tölvum sé stol-
ið til að selja þær úr landi. Hörður
segir að það sé þekkt en ekki tahð
algengt.
„Við þekkjum um það dæmi að
tölvum hafi verið stolið til að selja
þær úr landi. Við höfum þó ekki orð-
einfaldri ábyrgð taki bæjarstjórn
ákvörðun um máhð en bætir viö að
hann sé ósammála þessari túikun og
efast um að þetta sé raunin hjá öðr-
um sveitarfélögum.
DV hefur greint frá því aö félags-
málaráðuneytið telji aö bæjarstjóm
Kópavogs hafi brotið sveitarstjóm-
arlög með því að taka á sig sjálfskuld-
arábyrgð útgefna af byggingarverk-
taka. Úrskurðurinn, sem var dagsett-
ur 30. nóvember, hafði ekki veriö
lagður fyrir bæjarstjóm og bæjar-
fuhtrúar höíðu ekki séð hann. Ekki
hafa fengist viðhhtandi skýringar á
þeiiri töf.
„Ég sætti mig ekki við að fullyrðing
ráðuneytisins standi gegn fuhyrð-
ingu bæjarlögmanns. Ég ætla að leita
th annarra lögmanna eftir helgi th
að glöggva mig betur á málinu,“ seg-
ir Valþór Hlöðversson, bæjarfuhtrúi
í Kópavogi.
Gert er ráð fyrir að veiting sjálf-
skuidarábyrgða verði th umræðu á
næsta fundi í bæjarstjóm Kópavogs.
ið varir það nýlega að slíkt hafi verið
reynt," segir Hörður.
Eins og skýrt var frá í DV í gær
var brotist inn hjá viðskipta- og hag-
fræðinemum og stoliö tölvubúnaði
fyrir á fjórða hundrað þúsund. For-
svarsmenn félagsins vörpuðu því
fram að þama væri hugsanlega um
aö ræða thraun th að krefjast lausn-
argjalds fyrir gögnin sem vom í tölv-
unum. Þar vitnuðu þeir th þess að
tölvu Þráins Bertelssonar leiksjóra
„Við ætlum að reyna aö finna aðha
th að koma lífi í íslenskt atvinnuhf.
Mér finnst þetta afar spennandi
starf. Þörfin fyrir aukiö erlent
áhættufjármagn er hér óneitanlega
th staðar. Með því að fá útlendinga
th samstarfs fengjum við miklu meiri
kunnáttu og betra verklag inn í ís-
lenskt atvinnulíf og vonandi betri og
auðveldari markaði erlendis fyrir
okkar vörur," segir Davíð Scheving
Thorsteinsson sem hefur verið ráð-
inn í tímabundið starf, styrkt af Iðn-
þróunarsjóði og Verslunarráði ís-
lands.
Davíð hóf störf 15 janúar sl. og seg-
var rænt sl. sumar og hann fékk
hana aftur eftir að hafa greitt slíkt
gjald.
„Við höfum aðeins eitt dæmi rnn
að greitt hafi verið lausnargjald fyrir
tölvu. í því thviki var um að ræða,
að ég best veit, að eigandinn bauð
að fyrra bragði lausnargjald," segir
Hörður.
-rt
ir hann að það sé gert ráð fyrir þrem-
ur mánuðum í verkefnið. Davíð er
með aðsetur hjá Verslunarráði ís-
lands og felst verkefni hans í því að
leita eftir erlendu áhættufiármagni
fyrir íslensk fyrirtæki th að efla þau
í samkeppninni.
„Það felst í forkönnun á ákveðnum
möguleikum. Þetta á við um öll sam-
skipti íslenskra fyrirtækja við út-
lönd. Ég þekki nokkuð th í íslensku
atvinnulífi og þekki marga erlendis
þannig að ég bind vonir við að þetta
starf mitt muni skila árangri," segir
Davíð.
-rt
Nú mn helgina verður tíl sýnis
og reynsluaksturs hjá Toyota ný
útfærsla af Coroha Tóuring Spec-
ial 4WD.
Toyota Corolla Touring Special
er m.a. búinn sídrift með raf-
stýrðri driflæsingu, fiarstýrðum
útispeglum, vökva- og veltistýri,
samlæstum huröum, vandaðri
innréttingu og útvarps- og kass-
ettutæki.
Þessí nýja gerð er á 190.000
króna lægra verði en áður og
fæst nú á kr. 1.699.000 í takmörk-
uðumagni.
Sýningarsahr Toyota veröa
opnir laugardag frá kl. 13-17 og
sunnudag frá kl. 13-17.
Stolnu ávísanirnar sem voru
endarsendar Iðnskólanum.
DV-mynd GVA
Rániö í Iðnskólanum
Ávísanirnar
fundnar
„Ávísanimar komu hingað í
pósti en peningarnir em enn
ófundnir," segir Ingvar Ás-
mundsson, skólameistari Iðn-
skólans í Reykjavík.
Peningakassa var rænt fyrir
skömmu af skrifstofu Iönskólans
með ávísunum og peningum aö
upphæö á aðra milljón. Ingvar
segir að enn vanti um 100 þúsund
krónur í peningum. Uppistaða
þýfisins var skólagjöld nemenda.
Hörður Jóhannesson, yfirlög-
regluþjónn hjá Rannsókmrlög-
reglu ríkisins, segir þjófana
ófundna en rannsókn málsins
standiennyfir. -rt
Norrænt
dansamótá
íslandi
Fyrsta norræna dansamótið
verður sett í Þjóðleikhúsinu á
mánudagskvöldið og stendur það
yfir th 12. febrúar. Norræna leik-
listar- og dansanefndin stendur
fyrir mótinu sem fengiö hefur
nafhiö „Assemblé“. Við setning-
una dansa yngstu og elstu nem-
endur Listdansskóla islands og
Islenski dansflokkurinn flytur
verkið Evridís eftir Nönnu Ólafs-
dóttur við tónhst Þorkels Sigur-
bjömssonar. Sjálft mótið fer fram
í húsnæði Listdansskóla íslands
og Islenska dansflokksins að
Engjateigi 1. Þátttakendur i mót-
inu eru nemendur og kennarar
helstu listdansskóla Noröurland-
anna. Þess má geta að dagna 7.
th 10. febrúar verða kynningar-
kvöld í Tjamarbíói á vegum allra
norrænu skólanna og eru allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Intemet-samband við útlönd:
Tvöfaldað með
tengingu við
CANTAT-3
- kostar um 16 mUljónir
Samningar hafa tekist við Póst samband er í kringum 16 mihjónir
og sima um aukið og bætt Interaet- á ári. Landsnet tölvimeta á Noröur-
samband til og frá íslandi Sam- löndum, NORDUnet, leigir sam-
bandið hefur til þessa veriö um bandið af sænsku félagi sem síðan
gervihnött th Svíþjóðar en í mars gerir samning við Póst og síma.
nk. fer það þangað um nýja sæ- Rekstraraðhi Internets á íslandi er
strengsljósleiðarann CANTAT-3. SURÍS, Samtök um upplýsinganet
Sambandið verður tvöfaldað með rannsóknaraðha á íslandi. Af 16
uppfærslu úr 128 í 256 kflóbæti. Til mflfiónum leggur NORDUnet til 5
marks um aukiö samband verður mflfiónir. Afganginn þarf SURÍS að
hægt aö fiytja 32 þúsund tölvustafi fiármagna.
á sekúndu um sæstrenginn. Þetta SURIS er þegar fariö að kanna
eru tfðindi sem sífellt fiölgandi Int- möguleika á uppfærslu sambands-
emet-notenduráíslanditakafagn- ins upp í 512 kílóbæti. Kostnaður
andi. við það er um 28 milljónir.
Kostnaður viö aukiö Intemet-
Umsögn bæjarlögmanns í Kópavogl:
Úrskurður ráðu-
neytisins er mjög
umdeilanlegur
Davíð Scheving á skrifstofu sinni hjá Verslunarráðinu. Hann leitar nú aðila
erlendis sem vilja leggja fram áhættufjármagn í islensk fyrirtæki.
DV-mynd GVA
Davíð Scheving til Iðnþróunarsjóðsins:
Leitar að erlendu
áhættufjármagni fyrir
íslensk fyrirtæki