Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Page 11
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 11 Fréttir Dregið daglega úr smáauglýsingapotti DV: Glæsilegir vinn ingar í boði - fyrir heppna auglýsendur í smáauglýsingum D V Smáauglýsingar DV eru aðals- merki blaðsins og landsþekktar fyrir að skila góðum árangri enda nær DV til um 96 þúsund einstaklinga um land allt. Hvort sem þú ert að kaupa eða selja getur þú treyst smáauglýs- ingum blaðsins enda er DV stærsta smáauglýsingablað landsins. Frá og með mánudeginum 6. febrú- ar til og með laugardeginum 11. mars verða nöfn fimm heppinna auglýs- enda dregin daglega úr pottinum. Þú sem auglýsandi í smáauglýsingum DV hefur möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Smáauglýsing í DV er allt sem þarf til að komast í pottinn. Margvísleg þjónusta „í smáauglýsingum DV birtast um 125 þúsund smáauglýsingar á ári þar sem einstaklingar jafnt sem fyrir- tæki auglýsa allt milli himins og jarð- ar. Við bjóðum upp á margvíslega þjónustu. M.a. stendur viðskiptavin- um til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndir þeim að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að nálgast afsöl, sölutilkynn- ingar og húsaleigusamninga hjá okk- ur,“ segir Ingibjörg Lilja Halldórs- dóttir, deildarstjóri smáauglýsinga- deildar DV. Heildarverðmæti vinninga er 750þúsund Heildarverðmæti glæsilegra vinn- inga, sem heppnir auglýsendur í smáauglýsingum DV geta hreppt, er um 750.000 kr. en eftirfarandi vinn- ingar eru í boði: Tíu fataúttektir (Tískuvöruversl- unin Blu di Blu, Laugavegi 83), tíu Yoko ferðaútvarpstæki með segul- bandi (Bónusradíó, Grensásvegi 11), tíu Tefal matvinnsluvélar (Bræðurn- ir Ormsson, Lágmúla 8), tíu Severin espresso kaffivélar (Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28), tíu Phihps gufustrapjám (Heimilistæki, Sætúni 8), tíu Zodiac takkasímar (Hljómbær, Hverfisgötu 103), tíu Panasonic út- varpsvekjaraklukkur (Japis, Braut- arholti 2), tíu fataúttektir (Levi’s búð- in, Laugavegi 37), tíu Fuji myndavél- ar (Ljósmyndavörur, Skipholti 31), tíu úttektir (Ó.M. búðin; Grensásvegi 14), tíu Telefunken útvarpsvekjara- klukkur (Radíóbúðin, Skipholti 19), tíu Aiwa vasadiskó með útvarpi (Radíóbær, Ármúla 38), tíu ABC hraðsuðukönnur (Rönning, Borgar- túni 24), tíu armbandsúr (Sjónvarps- miðstöðin, Síðumúla 2) og tíu Equa- dor bakpokar (Útilíf, Álíheimum 74). Öll þessi fyrirtæki eru í Reykjavík. Afsláttarkjör Sérstök athygli er vakin á því að áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum. Þá er veittur 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækk- andi birtingarafsláttur. Smáauglýsingadeild DV er í Þver- holti 11 og póstfangið er 105, Reykja- vík. Símanúmerið er 563-2700 og 563-2727 fyrir bréfasímann. Græni síminn (fyrir landsbyggðina) er 800-6272. 9 9-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. Smáauglýsingadeild DV er opin alla virka daga frá kl. 9-22, á laugar- dögum frá kl. 9-14 og frá kl. 16-22 á sunnudögum. Munið að smáauglýs- ingar í helgarblað DV verða að ber- ast fyrir kl. 17 á fóstudögum. Hvort sem þú ert að kaupa eða selja getur þú treyst Myndin vartekin í smáauglýsingadeild blaðsins. smáauglýsingum DV. DV-mynd ÞÖK ...þegar þú ábyrgðartryggir bílinn hjá TM fH greiðslur á ábyrgðartryggingum skiptast niður á tvo gjalddaga á ári, 1. mars og 1. september. 0 sjálfsábyrgð í ábyrgðartryggingum er engin, óháð því hver ekur eða hversu mikið er ekið. Sjálfsábyrgð foreldra er heldur engin ef ökumaður er barn þeirra. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.