Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Síða 21
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995
21
ísland (LP/CD)
t 1. ( 3 ) Þólíðiárogöld
Björgvin Halldórsson
4 Z (1 ) Unplugged in New York
Nirvana
t 3. ( 4 ) No Need to Argue
The Cranberries
$ 4. ( 2 ) Pulp Fictíon
Ur kvikmynd
| 5. ( 5 ) Reif í skeggiö
Ymsir
t 6. (Al) Dummy
Portishead
t 7.(12) Music for the Jilted Generation
Prodigy
t a (11) TheLionKing
Úr kvikmynd
t 9. ( 6 ) œ
Unun
110. (15) Spoon
Spoon
111. (Al) Hárið
Úr sönglcik
112. ( - ) Princilla. Qucen of tho Desert
Úr kvikmynd
113. ( 7 ) The very Best of
The Eagles
114. ( - ) Dookie
Green Day
115. (Al) Universai Mother
Sinead O'Connor
116. (Al) Hell Freezes over
The Eagles
4 17. (14) BigOnes
Aerosmith
118. (17) LiveattheBBC
The Beatles
119. (20) Definitely Maybe
Oasis
#20. (16) Reifísundur
Ýmsir
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
t 1. ( 2 ) ThinkTwice
Celine Dion
* 2. (1 ) Cotton Eye Joe
Rednex
) 3. (3 ) SetYouFree
N-Trance
| 4. ( 4 ) Here Comes the Hotstepper
Ini Kamoze
t 5. ( 5 ) Totol Eclipse of the Heart
Nicki French
t 6. (11) Runaway
(Mc Sar &) The Real McCoy
t 7. ( - ) j've Got a Little Something for You
MN8
4 8. ( 7 ) Basket Case
Green Day
t 9. (12) Riverdance
Bill Wheelan
$ 10. ( 6 ) Toll Me When
Human League
New York (lög)
t 1. ( 2 ) Creep
TLC
$ 2. (1 ) On Bended Knee
Boyz II Men
t 3. ( 3 ) Another Night
(Mc Sar) & The Real McCoy
t 4. ( 4 ) Always
Bon Jovi
t 5. ( 5 ) Take a Bow
Madonna
t 6. ( 6 ) Here Comes the Hotstepper
Ini Kamoze
t 7. ( - ) You Gotta Be
Des'Ree
$ 8. ( 7 ) Before I Let You Go
Blackstreet
t 9. (10) Sukiyaki
4PM
$ 10. ( 8 ) 1'mThe Only One
Melissa Etheridge
^*Bretland (LP/CD)^)
t 1.(1) The Color of My Love
Celine Dion
t 2. ( 2 ) Carry on up the Charts - The Best..
Beautiful South
t 3. ( 3 ) Dummy
Portishead
t 4. ( 4 ) Always and Forever
Eternal
5. ( - ) Behind Closed Doors
Thunder
6. ( - ) Octopus
Human League
7. ( 5 ) Dcfinitcly Maybe
Oasis
8. ( - ) Balance
Van Halen
9. ( - ) Pan Pipe Moods
Freo The Spirit
4 10. ( 6 ) Parklife
Blur
Bandaríkin (LP/CD)
t 1- ( i >
t 2.(5)
t 3. ( 2 )
t 4- ( 4 )
t 5. ( 3 )
t 6. ( 6 )
t 7. (Al)
t 8. ( 9 )
« 9. (7)
•10. (Al)
The Hits
Garth Brooks
Dookic
Green Dny
II
Boyz II Mon
Hell Freezes over
Tlie Eagles
Vitalogy
Peari Jam
Smash
Offspring
My Lifo
Mary JBilge
Crazysexycool
TLC
Unplugged in New York
Nirvana
No Need to Argue
The Cranberries
Guðlegir tónar
í póstkröfu
- belgíska rokksveitin Deus
Belgía hefur ekki alið af sér marg- belgíska rokkhljómsveit, Deus, hins lendum gagnrýnendum og kom Belg-
ar góðar rokksveitir í gegnum tíðina. vegar blað í rokksögu landsins á síð- íu aftur á blað sem framsæknu tón-
Með útgáfu plötunnar „Worst case asta ári. Bland af rokki, poppi, djassi listarlandi. Þriðja smáskífan af plöt-
scenario“ braut hin fimm manna og furðulegheitum hristi upp í er- unni kemur út í þessum mánuði og
------------------------------------------------------------ ber nafnið „Hotellounge" en skrítnir
hlutir halda áfram að gerast.
Útgáfa til pönt-
unar
Velgengni „Worst case scenario"
hefúr aflað hljómsveitinni meiri at-
hygli en hún kærir sig um. Næsta
skref þeirra er því ekki mjög auglýs-
ingavænt en engu að síður þarft skref
að þeirra mati. Hljómsveitin Deus
mun í febrúar gefa út 13 laga plötu
sem verður einungis hægt að nálgast
í gegnum póst. Þrátt fyrir áframhald-
andi sölu á „Worst case scenario" seg-
ir Tom Barman, forsprakki Deus,
plötuna gamla í augum meðlima.
Sköpunin verður að fá að eiga sér
stað. Póstkröfuplatan hefur fengið
nafhið „My sister is my clock“ og
inniheldur 25 mín. af tóniist.
Peningar skiptu
engu máli
í byijun hafði Deus lítinn sem eng-
an áhuga á útgáfufyrirtækj um en nú
nýlega gerði sveitin samning við Is-
land-útgáfúíyrirtækið og ólíkt öðrum
sveitum létu þeir peningana ekki
ráða ferðinni. „Það var mjög mikil-
vægt fyrir okkur að komast á samn-
ing hjá fyrirtæki sem hefði hetjum-
Portishead, Geoff Barrow og Beth Gibbons. Hún þykir minna á Janis Joplin og Ed-
ith Piaff.
Portishead hittir í mark
Þriðja smaskrtan af plötu hljómsveitar-
innar Deus kemur út í þessum mánuði
og ber nafnið „Hotellounge".
ar okkar á sínum snærum. Við fór-
um því til fýrirtækisins sem gefúr út
Tom Waits, Bob Marley og My Bloody
Valentine."
Svo fjölbreyttir áhrifavaldar lýsa
örlítið þeirri fjölbreytni sem er að
finna í tónlist félaganna í Deus. Tals-
maður sveitarinnar hjá Island segir
sveitina eiga erindi á heimsmarkað,
hann segir það hins vegar geta tekið
alit að fjórar plötur þar sem hljómur
Deus er nýstárlegur.
Fyrir þá sem ekki nenna að standa
í póstkröfúpöntunum er rétt að henda
á að „Worst case scenario" ætti að
vera til í flestum plötuverslunum á
Islandi. Það er aldrei að vita nema
Deus skrifi á næstunni nýjan kafla í
belgíska tónlistarsögu.
GBG
ta
Portishead er ekki naih sem er á
hvers manns vörum - enn þá að
minnsta kosti. Fólkið að baki nafn-
inu eru Bristolbúamir Geoff Barrow
og söngkonan Beth Gibbons. Þau
sendu frá sér plötuna Dummy á síð-
ari hluta síðasta árs og þótt hún hafi
ekki slegið nein sölumet hafa bresk-
ir gagnrýnendur farið um hana fogr-.
um orðum. Sér í lagi þykir Gibbons
eftirtektarverð söngkona og sögð
minna um eitt og annað á Janis
Joplin og jaöivel Edith Piaf. Gagn-
rýnandi Time Out segir meira að
segja að rödd hennar og túlkun séu
þannig að eitthvað alvarlegt hljóti að
hafa komið fyrir hana!
Beth Gibbons tekur samlíking-
unni við Janis Joplin ekki illa. „Jan-
is féll ekki í það glæsikvennamót sem
flestar poppsöngkonur eru steyptar
í,“ segir hún. „Janis var einlæg og
þaö laðaði fólk að henni.“
Tónlistin á Dummy er mestanpart
róleg og kannski þunglyndisleg á
köflum. Einhver kallaði hana „hip
hop með valíumtakti". Geoff Barrow
er greinilega vel að sér um hefð-
bundna kvikmyndatónlist og sækir
áhrif þangað. Og hljómsveitin lét
gera tíu mínútna kvikmynd, To KiU
a Dead Man, til að kynna efni plöt-
unnar. Bristolbúamir Beth Gibbons
og Geoff Barrow fara því ekki troðn-
ar slóðir við listsköpun sína og full
ástæða er til að fylgjast vel með þeim
í ffamtíðinni.
nafri
vikunnar
Tónlistargetraun DV og Japis
Tónlistargetraun DV og Japis er
léttur leikur sem ailir geta tekið þátt
í og hlotið geisladisk að launum.
Leikurinn fer þannig fram að í hverri
viku em birtar þrjár léttar spuming-
ar um tónlist.
Þrír vinningshafar, sem svara öll-
um spumingum rétt, fá svo geisla-
disk að launum frá fyrirtækinu Jap-
is. Að þessu sinni er platan Univer-
sy með hljómsveitinni Throwing
Muses, kraftmiklu nýbylgjufríói frá
Boston sem er í verðlaun. í hljóm-
sveitinni er Kristin Hersch sem í
fyrra gaf út sólóplötu sem vakti mikla
athygli.
Hér koma svo spumingamar:
1. Hvað söng Björgvin Halláórsson,
„Þó líði ár og...?“
2. Hvaðan kemur hljómsveitin
Cranberries?
3. Hvað heitir fyrsta plata hljóm-
sveitarinnar Portishead?
Dregið verður úr réttum lausnum
10. febrúar og rétt svör verða birt í
blaðinu 18. febrúar. Hér eru svörin
úr getrauninni sem birtist 21. janú-
ar:
1. 999 krónur.
Að þessu sinni er platan Universy med
hljomsvertinni Throwing Muses, kraft-
miklu nýbylgjutríói frá Boston sem er í
verðlaun.
2. Hole.
3. Guns N'Roses.
Vinningshafar í þeirri getraun,
sem fá plötuna Hot Trip To Heaven
í verðlaun, em:
Jóhann Davíð Albertsson
Þverholti 7, 230 Keflavík.
Berglind Sigurgeirsdóttir
Kambasel 66,109 Reykjavik.
Erla Hlynsdóttir
Skeggjagata 1,105 Reykjavík.