Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Side 24
24 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 Nýyrði Myndhvörf í síðasta þætti lét ég þess getið, að orðið hluthvöríhcföi orðið fyrir- mynd að nokkrum öðrum orðum, sem ég myndaði, þegar ég samdi prófritgerð mína við Háskólann á árunum 1937 til 1938. Ein merkingarbreyting, sem ég þurfti að fjalla um í ritgerðinni, kallaðist á þýsku Metapher, en á ensku metaphor. Þetta orð barst germönskum þjóðum úr latneskri málskrúðsfræði. Orðið er þó grískt að uppruna, komið af grísku sögn- inni metaphérein, sem merkir „bera yfir, færa yfir“. Upprunaleg merking orösins er því í rauninni „yfirfærsla". Merkingarbreyting sú, sem hér um ræðir, er fólgin í því, að merk- ing orðs er færð af einu merkingar- sviði yfir á annað, venjulega mjög ólíkt merkingarsvið. Þetta skýrist best með dæmum. Orðið skakka- fall merkir upphaflega „bylgjur, sem falla á ská upp að ströndinni, svo að erfitt er að lenda“. Orðið táknaði, sem sé, sérstakt hugtak, sem tengdist sjómennsku. En þegar við segjum nú, að einhver, t.d. eitt- hvert fyrirtæki, hafi orðið fyrir skakkafollum, er átt við, að einhver hafi orðið fyrir „óhappi" eða „tjóni". Hér hefir orðið skipt um merkingarsvið, færst úr sjónjanna- máli yfir á almennara svið. Við gætum líka orðað þetta þannig, aö hér sé notuð mynd eða líking úr sjómannamáli. Þetta á þó aðeins við um þá, sem gera sér grein fyrir upprunalegu merkingunni. Miðað við upprunalegu merkinguna hefir myndin breyst. Af þeim sökum kallaði ég merkingarbreytinguna myndhvörf. Samsvarandi lýsingar- orö er þá myndhverfur (í þýsku metaphorisch, ensku metaphoric- al). Venjuleg merking orðsins skakkafall er samkvæmt þessu myndhverf. Ur máli sveitamanna mætti taka orðið taglhnýtingur, sem táknar í fyrstu „hest, sem hnýttur er í tagl á öðrum hesti", en fær síðar merk- inguna „maður, sem fylgir öðrum í blindni". Myndhvörf eru algeng í orðtök- um. Sem dæmi mætti taka koma Umsjón Halldór Halldórsson einhverjum í opna skjöldu „koma einhverjum á óvart“. Þetta orðtak er runnið frá hernaði. Opinn skjöldur var „bakhlið á hvelfdum skildi". Orðtakið merkti því upp- haflega „að koma aftan að óvinin- um“. Hér er greinilega um mjög gamalt, myndhverft orðasamband að ræða og engin von til, að menn geri sér almennt nákvæma grein fyrir uppruna þess. Orðin myndhvörfog myndhverf- ur eru nú almennt notuð í merk- ingarfræði og stílfræði. Það mun fyrst hafa komiö á prent í bók minni, íslenskri málfræði, sem út kom 1950. Inn í orðabækur komst það 1963 (Orðabók Menningarsjóðs og Blöndalsviðbæti). Þá má geta þess, að það kemur fyrir sem stíl- fræðilegt hugtak í bók Jakobs Benediktssonar, Hugtök og heiti í bókmenntafræði (1983), undir orð- inu myndhverfing. Tilboð óskast í fjögur snókerborð. Borðin eru sundurtekin og selj- ast í einu lagi. Borðin eru til sýnis mánudaginn 6. febrúar frá kl. 15-18 að Ármúla 3 (gengið inn frá Hallarmúla). Upplýsingar í síma 605145. Vátryggingafélag íslands Umsókn um styrki til atvinnumála kvenna 1995 Á árinu 1995 hefur félagsmálaráðuneytið til ráðstöfun- ar 20 milljónir króna sem eru ætlaðar til atvinnuátaks meðal kvenna. Við ráðstöfun íjárins er einkum tekið mið af þróunarverkefnum og námskeiðum sem þykja líkleg til að fjölgg atvinnutækifærurn kvenna á viðkom- andi atvinnusvæði. Þau atvinnusvæði þar sem atvinnu- leysi kvenna hefur farið vaxandi eða er varanlegt koma sérstaklega til álita við ráðstöfun Qárveitinga. Við skiptingu íjárins munu eftirfarandi atriði höfð til hlið- sjónar: 1. Ekki verða veittir beinir stofn- eða rekstrarstyrkir til einstakra fyrirtækja nema sérstakar ástæður mæli með því. 2. Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja framkvæmda- og kostnaðaráætlun. 3. Tekið er mið af framlagi heimamanna til þess verk- efnis sem sótt er um. 4. Verkefnið skal koma sem flestum konum að notum. 5. Að öðru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki nema meira en 50% af kostnaði við verkefnið. Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, s. 5609100, og hjá at- vinnu- og iðnráðgjöfum á landsbyggðinni. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. og áskilur ráðuneyt- ið sér rétt til að hafna öllum umsóknum sem berast eftir þann tíma. Félagsmálaráðuneytíð ECrossgáta vöflvr 'RE/B/ HLJÓt/ / 2 3 E/HK. ST■ Só'EÞ WtfRF ®/»/92) 2% floT/ flftL 5 r/Kftp/ PRESTft KftLL H öut) ' EUÐJ- Lft/JÖUk (iSAmftJir, Mf!LB/k ■ HoGN/ KSPPfliS ÖKU TÆ /</k / 5 ftusmt IftNDS /ó M/SS/R össu TEY/r/fí 6 ÖtXft&ftR 1£/ivS 2-5 7 BoRMr VESÆL ftST /2 1 SKÓL/ Sflm//L. S u BoRÐ SToKKUg tf/KLft þ/ÐftN /9 5 RfíTftR OTfK/ft ONÝTft F/5KUR. 'ISTflfl* DUú ISGUR 21 Ty/Hl. 10 • E/flfl- sr. LÚPU LEC/ft 11 BETLfl BE/T/ LÓ/VZ> /3 MftL STRLrnB nv SftTf n /O 12 'í 6 STRoK VÉL /flpj /3 6J/UT> FtokK. FtR . /.5 /y ' t f F/ftR- SÆLT ÚFIPOR 15 F/3K 26 OP/K/R II TflLS V£RT . EflK/ HS/LU /6 £/KS um R. TRÝM/ 5 flfl/Ffl \ PúKftR MB/J- uÐUR SLEtPU flutt r/L- TýflO/ /7 ftFl/Ð fOFSk 3 HuRFz/s HYhPí H’ftR 23 18 IH UUflV- UP/hN £/VG/N úm/rp/ 9 5 PYRH T/r /9 A ‘ ró/v/v FLOflfl RR SUflHU 2o RjF/LftR v/jp £RFÐ þoRP RR/ STR/E 27 BflflD/ Tóflfl 2! VSSÆl Z>/)/?- LE6 V 20 5/ÐP) flörr /A/flf 22 Sl'oÐ mr/R. 8 23 7.É/F5 R/Ei/ft// þflftNlM floóUR 2 21 'oufrR þvoTr Qyi-Tfí u/n 25 fevoF/ Vlúr/R Of/R£/fJ /a'D/ pv/r/j YflRG, aflf/vN SUV. 2H 2b 5 f HVÚftl STPftK UR : 27 RftuSftp. 641/foR STóRflP H lg 28 u. a: s- ct: • > •s. > - V- Q: > - Ui * Pi o: bí. cí; K Q: • * á; K V* q: . > £ X ■2; -- • V) K > • a; o: ~4 ~~n VÖ V~ • ít; tt; 0 vt s: VD X > VÐ * U: tu w K - fii n; -4 o u; 5: u. > U) K GC U. 9: ó: • K % VO • A '44 • v\ $ o; oc 3 > > k K - s * £ • • v\ o; o; • q; K • vs • N K • * '■U U\ <?: $ a; K Vö VÖ • R 'T) 0:: * ~4 > tí; Ri £ N * > > • v\ Ui Uj > \n x • u. 's. • a; ;> • > Q - Vft k • K q; u. * $ Vö • Ci o; - • • - • P: • • V) o - - á; - • o •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.