Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Page 40
52 LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 ^ Suzuki lönaöarmenn - Pitsusendlar. Otrúlega gott Suzuki bitabox 1986, ekið 40 þús. km, til sölu. Uppl. hjá Bílasölunni Krókhálsi, sími 567-6833. Toyota Corolla 1,3 XL, árg. ‘91, til sölu, ekinn 77 þús., góóur blll, ath. skipti á ódýrari, verð 600 þús. staógreitt. Upplýsingar i sima 91-870063.________ Ljósblá Toyota Tercel 4x4, árg. ‘83, til sölu með nýlegri vél og topplúgu. Selst mjög ódýrt, 150 þús. stgr. Uppl. í síma 564 4335 og 588 2223.________________ Til sölu Toyota extra cab V6 EFi ‘88, ek- inn 110 þús., 33” dekk. Skipti athug- andi. Upplýsingar gefur Halldór í síma 95-38284 á kvöldin.__________________ Toyota Corolla twin cam, 16 ventla, ‘86, til sölu, svartur, topplúga. Toppbíll. Upplýsingar i símum 565 2090 og 985-42047.___________________________ Toyota Tercel, árg. ‘86, 4x4, til sölu, ek- inn 140 þús. km, fallegur og góóur bíll í ófæröina. Upplýsingar í síma 985- 20302 eða 91-51038.__________________ Toyota touring, árg. ‘91, til sölu, mjög fallegur bíll, ekinn aöeins 49 þús., einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma 91-51392. Vel meó farinn Toyota Corolla liftback, árg. ‘89, til sölu, sjálfskiptur, samlæs- ingar. Verð 630 þús., eða 495 þús. stgr. Upplýsingar í síma 92-12880.__________ Corolla XL, árg. ‘91, til sölu, 3 dyra, vökvastýri, nýtt lakk, ekinn 60 þús., veró 720 þús. Uppl. í síma 567 2153. Toyota Carina DX, árg. ‘82, til sölu, skemmd eftir óhapp. Upplýsingar í síma 588 5136.________________________ Toyota Corolla liftback, árg.'92, til sölu, vel með farinn konubíll. Upplýsingar 1 síma 98-21845. Toyota Tercel, árg. ‘83, til sölu, sjáífskiptur, nýskoðaóur. Upplýsingar í síma 96-23567._____________________ Ódýr bíll. Toyota Tercel 4x4 station, 5 gíra, árg. ‘83, til sölu. Selst á 75 þús. stgr. Upplýsingar í síma 587 2747. Volkswagen Volkswagen bjalla 1200, árg. ‘76, meó 1300 vél, til sölu, mikió endurbætt en þarfnast sprautunar. Upplýsingar í síma 91-674772. VOLVO Volvo V/flutnings er Volvo 244, árg. '83, til sölu á kr. 95 þús. Kjarakaup. Uppl. í síma 91-24614. Fornbílar Camaro, árg. ‘69, til sölu, 350 vél og 400 skipting fylgir. Upplýsingar í símum 91-17709 og 989-62551. Jeppar Cheeroke Laredo ‘88, 4,0 1, 4ra dyra, sjálfsk., sóllúga, upphækkaður um 2”, 31” dekk. Ek. aóeins 117.000 km. Sér- staklega gott eintak, skipti á fólksbíl (helst sjálfskiptum). S. 554 2321.___ Einn góöur í snjóinn: Ford Bronco ‘74, sjálfsk., 302 vél, upph. á 35” mudder, toppur og bretti úr plasti, góó innr., dagljósabún. og rafdr. rúóur, ágætt lakk. Verðhugm. 80 þ. S. 92-37963. Ford Bronco II ‘84, V8-302, C4 skipting, Dana 20 millikassi, Dana 44 framhás- ing, 9” Ford afturh., hlutf. 4,56. Word spil 2,701, ný 36” dekk o.fl. Ath. skipti, verð 1.150 þús. Uppl. í síma 567 0337. Gullmoli. Ford Ranger ‘90, meó öllum aukabúnaói, ek. 43 þús. mílur, nýlegt lakk, 38” dekk, loft aftan og framan, aukabensíntankur, spil og margt fl. S. 97-81559 á kv. og 985-41659 á d. Breyttur Ford Bronco II, Eddie Bauer ‘85, rafm. í öllu, sjálfsk., toppl. og cru- ise, ný 33” dekk, slétt sk. á fólksbíl í sama verðfl. e. ód., v. 880 þ. S. 92- 14154.________________________________ Bronco '76, vél 351W, 4 g., 38” d., no spin að framan og aftan, plastbretti, skoóaður ‘95. Góóur bíll. S. 656200 eóa 666490 á kvöldin og um helgar.________ Bronco II, árg. ‘84, til sölu, sérskoðaður, ný 33” dekk og fleira. Skipti á ódýrari, ca 300-400 þús. kr. bfl, helst station. Uppl. i sima 565 3237.________________ Ch. Scottsdale, árg. ‘80, til sölu, yfirbyggður, 6,2 dísU, sjálfskiptur. TU greina kemur að selja boddí með hásingum, mjög gott boddí. S. 91- 675516._______________________________ Dodge Ramcharger, árg. ‘78, til sölu, vél 318, óbreyttur, 4 tonna spil, bensín- miðstöð. Veróhugmynd 150 þús. stgr. Símar 985-23035 og 91-621401. Jeep Comanche, árg. ‘88, 5 manna, klæddur, sjálfskiptur, 4 1, loftlæsingar aftan og framan, 35” dekk. Skipti möguleg. Símar 587 5811 og 557 5811. MMC Pajero ‘86, dísil, turbo, með mæli, tU sölu eða skipti á ódýrari. Verðhug- mynd 700.000 kr., góður staðgreiðslu- afsl. S. 91-871065 eða 876036. MMC Pajero, stuttur, bensin, árg. ‘88, tíl sölu, ekinn 129 þús. km, vel meó far- inn. Veró 900 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Sími 97-12482.______ Nissan Patrol 3,3, dísil, árg. ‘83, styttri gerð, ekinn 182 þús., til sölu. Verð 760 þús. Skipti. Upplýsingar í síma 91- 676756.__________________________ Nlssan Patrol GR ‘92, ekinn 53 þús. km, upphækkaóur, ný 35” dekk, 12” br. felgur o.fl. Mjög glæsUegt eintak. Uppl. í símum 96-24119 og 96-21044.________ Range Rover ‘75, skoöaöur ‘96,1 toppstandi, kr. 180.000, mikið endumýj- aður, á 30” góðum dekkjum og white spoke-felgum. Sími 91-651726. Scout II 1973, ekki á númerum, mikið endumýjaður, ýmsir aukahlutir, einnig Winchesterrifflll, 243. Upplýs- ingar í síma 91-17140 eóa 91-74949, Kári.________________________________ Til sölu Willy’s ‘66, góð 6 cyl. 258 vél, upphækkaóur fyrir 36”, jeppaskoóaóur og skoóaóur ‘95 o.fl. Bein sala. Upplýs- ingar í síma 98-21899._______________ Tjónbíll. Toyota extra cab ‘84, litió skemmdur eftir tjón aó framan, góóur bíU að öóm leyti. Upplýsingar í síma 92- 15452 eða 92-16191.______________ Toyota double cab ‘91, góöur dísiljeppi, upphækkaður, 36” dekk, 100 1 aukatankur, spilstuðarar, nýjar legur, ný drif. Verð 1.850 þús. S. 985-32466. Toyota Hilux ‘85, turbo, disil, sk. ‘95, plasthús, 38” dekk, lækkuð drifhlut- föU, þarfnast útiitslagf. Sk. á ód. koma til greina. S. 98-31553/985-21327. Toyota Hilux double cab ‘94 tU sölu, ek. 20 þ., bensín, SR5 EFi, samlitt hús, breiðir brettabogar, 33" dekk, 10” felg- ur. S. 91-46599 eða 91-29575.________ Toyota x-cab '86, 2,4! EFI-IFS, læstur aftifr., 5,29 hlutf., 35” dekk, plasthús, skráður fyrir 5, tilboó, skipti á dýrari eða ódýrari. S. 91-31964 e.kl. 18.___ Willys, árg. ‘66, til sölu, Volvo B20 vél, 36” dekk, vökva- og veltistýri. Gott staðgreiðsluveró. Upplýsingar í símum 98-78437 og 985-43348. 5 nýjar 12x15” 6 gata álfelgur til sölu, verð kr. 95 þús. Uppl. í heimasíma 587 6408 og vinnusima 564 3010. Suzuki Samurai, árg. ‘89, til sölu. Þarfnast smáaðhlynningar fyrir notk- un. Upplýsingar í síma 91-40449, Suzuki SJ 413, árg. ‘87, til sölu, langur, sérskoðaður, 31” dekk, B20 vél. Upp- lýsingar í síma 5612182,_____________ Til sölu frambyggöur Rússajeppi, árg. ‘89, meó Perkings-dfsiivél. Upplýsingar í síma 98-76598. Toyota 4Runner EFI-SR 5 ‘87, hvítur, ekinn 97 þús., óbreyttur, skipti mögu- leg á ódýrari. bfl. Uppl. í síma 564 1666.________________________________ Töffarajeppi. Jeep CJ-7, árg. ‘82, töffarajeppi, til sölu, með nýyfirfomum gírkassa. Uppl. í síma 91-74721._____ Óska eftir aö kaupa Toyota double cab dísil, helst árg. ‘91. Staógreiðsla í boði. Uppj. í síma 91-672204,______________ Ford Bronco, árg. ‘74, til sölu. Uppl. í síma 95-35254._______________________ Toyota Hilux ‘80 til sölu, 33" dekk. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 565 2961. Pallbílar Til sölu er Ford F-350 pallbill ‘82, ekinn 68 þús., allur nýuppg. og nýr pallur, buróargeta 2 tonn, sk. ‘95, einnig Ford 300 vél og sjálfskipting. Uppl. í símum 98-23309 og 98-22147._______________ Dodge Ram 350 pickup, árg. ‘85, með tvöfóldu húsi, ekinn 100 þús., skoóaóur ‘95. Mjög góður og óslitinn bíll. Tilboð óskast. S. 652973 og 989-21919. Ford Ranger XLT, árg. ‘91, mjög góður bíll, einn eigandi. Fæst á góóu verói ef staðgreiddur. Skipti hugsanleg á ódýr- ari. Einnig stór kerra. S. 561 1563. Nissan king cab V6, árgerö ‘91, ekinn 65 þúsund, á 33” dekkjum, verð 1,6 millj- ónir. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 95-11166. Sendibí/ar Atvinnutækifæri. Til sölu Nissan Vannette ‘89 sendibíll með hlutabréfi á stöð. Gott tækifæri fyrir duglega manneskju. Skipti koma til greina. Einnig til sölu bílkerra. S. 91-879226. Ford Econoline Club Wagon dísll ‘91 til sölu, ekinn 90 þús. km, sæti fyrir 11 farj>ega fylgja. Fæst á góðu verði. Upp- lýsingar í síma 91-78705.__________ M. Benz 1619 '80 tll sölu. Bíllinn er meó gámagrind og vörulyftu. Tveir skipti- gámar og flatpallur. Nýskoóaður. Upp- lýsingar í síma 566 8670.__________ Toyota HiAce, árg. '91, disil, ekinn 133 þús., til sölu, sæti fyrir 5, fallegur bfll. Upplýsingar í símum 565 2090 og 985-42047._____________________ Nlssan Vanette, árg. ‘87, til sölu. Skipti ath., t.d. á jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 565 1381._____________ Toyota Lite-Ace disil 21, árg. ‘91, til sölu, ekinn 130 þús. Uppl. í símum 91-17709 og 989-62551. Óska eftlr fyrlrtækjum í föst vlöskipti. Er með 5,8 m1 bfl. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21151. Hópferðabílar M. Benz OM 711 ‘86,20 m., ek. 240 þ., M. Benz 1319 ‘76, 23 m. (hálfkassabíll), og 16 m3 flutningarými m/stórum hurð- um, og VW Caravelle ‘93, 9 manna, ek. 155 þús. S. 96-42200,____________ Benz 309. Er að rífa Benz 309, árg. ‘76. Uppl. í síma 98-12011. Til sölu Benz 309, 22ja manna, árg. ‘82. Upplýsingar í síma 93-11038. glQ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf, s. 567 0699. 3ja drifa MAN 26422 ‘91 til sölu, ekinn ca 160 þús. Selst á grind. Einnig Hiap krani 080 ‘86. Upplýsingar í síma 98-75987. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góó þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, simi 91-641144._________________ Hino KB '81, 6 hjóla, ek. 200.000 km, ipeð eóa án kassa sem er 7,20 m á 1. Ymis skipti, t.d. bíll, hross o.fl. Uppl. í síma 552 0235, 588 4666 eóa 985- 27311._______________________________ Scania 142 H stellbíll óskast í skiptum fyrir Volvo 1025, árg. ‘81, m/sturtupalli og 12 tm krana. Staðgreiðsla á milli fyrir góóan bíl. S. 887688. Til sölu Benz 2228 ‘81, meö palli og dráttarskifu, Daf 3300 ‘84, búkkabíU meó palli, og malarvagn með 8 metra álskúffu. Sfmi 92-12669 eftir kl. 19. Til sölu Hino ZM, árg. ‘81, 10 hjóla stellbíll með vörukassa, 7,2 m, ekinn 135 þús. frá upphafi, skoóaður ‘95. Selst ódýrt. S. 985-43151 og 554 2873. Til sölu Volvo 6.12, árg. ‘85, ekinn 170 þús., 5 metra fastur pallur, vel meó far- inn og mikið upptekinn. Uppl. í síma 91-658323.___________________________ Til sölu vörubílspallur m/álskjól- boróum, hlióarsturtu, loftvör og þrepatjakk, mj. gott eint., ath. að taka góóan fólksbíl upp í. S. 91-71029, 985- 21521._______________________________ Flutningskassi óskast, 6,5 m eóa lengri. Uppl. í síma 581 3833. Bergur. Scania 80, árgerð '72, með kassa og lyftu. Uppl. í sima 562 2515 eftir kl. 19. Varahlutir í Volvo FB88 til sölu. Upplýsingar í síma 91-675750. Vmnuvélar Til sölu: 1. Tæki til hellugeröar ásamt 6 mótum. 2. JCB 428 hjólaskófla, árg. ‘79, gott eintak. 3. Jarðýta, Case U50B, árg. ‘79, nýr undirvagn, góó vél. 4. Scania ‘74, 110 super, húddbíll, ný dekk, skoó. ‘95. 5. Scania, árg. ‘70,110, frambyggður, góður bíll mióað við ald- ur. S. 97-31416 eóa 97-31216 á kv. Caterpillar— Komatsu— Fiat— Allis- eigendur. Höfum á lager eóa útvegum með stuttum fyrirvara undirvagns- hluti, mótorhluti og ýmsa aðra vara- hlutir. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðsh. 14, s. 91-672520. Traktorsgröfur til sölu. Case 580G, árg. ‘88, ek. 4000 vst., Cat 428, árg. ‘89, ek. 5800 vst., og Cat 428, árg. ‘87, ek. 5500 vst. Góó greiðslukjör, gott verð. Kraft- vélar hf., Funahöfða 6, sími 563 4500. Case 680 G, árg. '79, loftbr., 12 og 24 v rafm. Einnig MMC Rosa húsbíll ‘80, 4x4 dlsil, einn með öllu. Gott verð, skuldabr. S. 92-13926,985-21379. Til sölu 60 cm tennt Baco skófla ónotuð, passar á Case. Kostar ný 60 þús., fæst á 35 þús. meó vsk. Uppl. í síma 985- 25554 eða 97-81545.___________________ Óska eftir loftpressu aftan á traktor, helst án tækja. Margt kemur til greina. Upplýsingar f síma 93-71331 og 93- 71800._________ JCB traktorsgrafa, árg. ‘88, til sölu ekin 6000 vinnustundir. Upplýsingar í síma 91-658323. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Nýir lyftarar - varahlutaþjónusta. Steinbock Boss, v-þýsk hágæði, Manitou skotbómu- og útilyftarar, BT handlyftarar og staflarar, Kalmar, konungur eóallyftara. Utveg- um varahluti, aukahluti, rafgeyma og hleóslustöóvar í flestar geróir lyftara. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: StiU R-60 - StiU R-14. Ymis möstur: gámagengir/frflyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. Notaöir lyftarar. Útvegum meó stuttum fyrirvara góóa, notaða lyftara af öllum stærðum og gerðum. Einnig varahlutir í aUar teg. Vöttur hf., s. 561 0222. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. Clark dísillyftari, árg. ‘79, tU sölu, 5 tonna lyftigeta, I góóu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 96-42200. Húsnæðiíboði 25.000 kr. Til leigu er óhefðbundió 45 m 2 húsnæðiþ jarðhæó í hjarta bæjarins. Á sama stað óskast barngóð manneskja til að gæta systkina, 8 mán. og 2 ára, u.þ.b. 14 daga í mán. (óreglu- legur vinnutími), einnig til léttra heim- ilisstarfa + heimilisþrifa, lx í viku. Uppl. í sima 551 6959.________________ í miöbæ Hafnarfjaröar er til leigu vinsamlegasta herbergið í húsinu sem er 20 m 2 , m/sérinng. og aðg. aó setu- stofu, Stöð 2, baðherbergi, eldhúskrók og þvottaaðstöðu. Leiga 18 þús., rafm. og hiti innifahð. S. 565 4777.________ í gamla vesturbænum er vistlegt kjallaraherbergi ásamt eldhúsi og snyrtingu tU leigu frá 1. feb. Fyrir- framgreiðsla 2 mán. Einhleypur. Reglusemi. Uppl. í síma 553 0707 e.kl. 14.___________________________________ 2ja herbergja ibúö á svæöi 104 til leigu fyrir reglusamt, heiðarlegt og snyrti- legt fólk. Upplýsingar í síma 91-31116 eftirkl, 16.__________________________ 2ja herbergja íbúö í miðbænum til leigu, reglusemi og góó umgengni skilyrói, fyrirframgreiósla. Upplýsingar í síma 91-629177 eftirkl. 13. 2ja herbergja íbúö, 45 m 2 , til leigu á svæði 110. Leigist á 29 þús. með hús- sjóði. Laus fljótlega. Úpplýsingar I síma 587 7191 og 557 1030._________ 2ja herbergja kjallaraíbúö meó sér- inngangi í Smáíbúðahverfinu til leigu á kr. 25.000 með hita og rafmagni. Upplýsingar i síma 553 3452._______ 2ja herbergja risíbúö í Hlíöunum til leigu. Leiga 30 þús. á mán. Samningur til 1. júní. Leigist helst námsfólki. Svör sendist DV, merkt „Strax 1352“. 2-3 herbergi + eldhúsaðstaða í næsta nágrenni Hamrahlíðarskólans til leigu. Svör sendist DV, merkt „SK 1351“.____________________________ 3ja herbergja kjallaraíbúö með sér- inngangi til leigu, efst í Hlíóunum, ca 50 m 2 . Svör sendist DV, merkt „Hlíðar 1350“.________________________ Aö Bíldshöföa 8 er til leigu stórt og gott herbergi með smáskonsu, veró 16 þús- und á mán., helst fldlorðinn karlmaó- ur. Sími 91-674727 á skrifstofut. Gott herb. v/Kleppsveg, á móti Sundahöfn og mörgum stórum vinnu- stöðum, til leigu. Herbergið er meó símainnlögn. Sanngjörn leiga. S. 553 2689._________________________________ Góö 3ja herbergja 83 m2 íbúö í Kópavogi til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-40077 á miUi kl. 14 og 16 laug- ardag og sunnudag.____________________ Hlýtt og gott herbergi til leigu á jarðhæð, nálægt FeUa- og Hólakirkju. Stöó 2. Hægt aó vera með eigin síma. Góó aðstaða. Leiga 17 þ. S. 74131. Meöleigjandi óskast aö 3ja herbergja Ibúó við Sólvallagötu I vesturbæ. Leiga 17.500 á mánuði. Upplýsingar I síma 552 0588._____________________________ Rúmgott herbergi til leigu á góóum staó I Kópavogi, með aðgangi að eldhúsi, þvottahúsi og baði, verð 18 þús. á mán- uði. Sími 91-45775 (simsvari).________ Til leigu 6 herb., 150 m 2 einbýli með 50 m 2 bílskúr I Innri-Njarðvik. Leiga kr. 65.000 með hita og rafmagni. Uppl. I síma 92-16008 e.kl. 18 alla daga._____ Til leigu nokkur góö herb. á gistiheimili í miðbænum, eldunaraðstaða, fax, slmi, sjónvarpsherbergi, þvottavél, 2 stæró- ir, 12 þús. og 15 þús. S. 91-881330. 2, herb., 45 m 2 íbúö til leigu á jaröhæö I Garóabæ. Uppl.i síma 91-657055 eftir kl. 19 virka daga.____________________ 4ra herb. ibúö til lelgu á svæöi 101. Reglusemi og skflvísi áskilin. Uppl. I síma 91-15865.________________________ Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi, með aðgangi að snyrtingu. Úpplýsingar I síma 567 3449. Herbergi til lelgu v/Miklubraut, að- gangur aó eldhúsi, baði og sjónvarpi. Úpplýsingar I sima 91-24634.__________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeUd DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.__________________ Nýleg 2 herbergja íbúö á rólegum staö í Hafnarfirói til leigu. Upplýsingar I síma 91-653395._______________________ 3-4 herb. íbúö í Hólahverfi til leigu, laus strax. Uppl, I síma 91-35062._________ Einstaklingsíbúö á svæöi 104 til leigu, sérinngangur. Uppl. í sím'a 553 7086. Hús til leigu í Vogum. Uppl. I síma 92- 46699. fH Húsnæði óskast Þrítugur maöur óskar eftir góðri einstakhngsíbúð/herbergi á svæði 101 eóa 105. Góóri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Úpplýsingar I síma 565 2499 á sunnudag og 569 0166 á skrifstofutíma. Reykleysi, reglusemi og skilvísi. Eru það svona leigjendur sem þió eruó aó leita að? Við erum ungt par meó 1 árs gamlan dreng og vantar 3-4 herb. íbúð. Nánari uppl. í sima 564 3056. 3 reglusamir reyklausir háskólanemar óska eftir 4 herbergja íbúð miðsvæðis. Skilvísum greióslum heitið. Uppl. I síma 91-78583 eftir kl. 15. 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. húsnæði, helst I Hafnarfirði. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Úpplýsingar í síma 91-643575._______ Einstaklingsíbúö eöa stórt herbergi I Hafnarfirði óskast á leigu. Reglusemi og skilvísum greióslum heitið. Upplýsingar í síma 91-654174. Einstaklingur óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúð I Árbæjar- eða Selás- hverfi. Oruggar gr. Svör sendist DV fyrir 10. febr., merkt „T-1349“. Eldri maöur óskar eftir ,.2ja-3ja herbergja íbúó I Reykjavík. Oruggar greiðslur. Upplýsingar I síma 91-628232 eða 91-670062,____________ Lítil einstaklingsíbúö óskast á rólegum stað. Góóri umgengni og skilvísum greióslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21059.________ Mjög reglusamur íþróttaþjálfari óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúó, helst á svæði 104 eða 105. Svarþjónusta DV, slmi 99-5670, tilvnr. 21099._____________ Neyöartilfelli. Falleg 3ja-4ra herb. íbúð eða raðhús óskast strax. Oruggar greiðslur. Greióslugeta ca 40.000 á mán. Uppl. í síma 567 7748. Reglusamt, reyklaust par óskar eftir íbúð til leigu I vesturbænum. Greiðslu- geta 30 þús. á mán. Uppl. I síma 91- 16801 eftirkl. 12.___________■ Reglusamt, reyklaust og skilvíst fólk óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Upplýsingar I síma 989-62522. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 5-8 herb. íbúð (mega vera 2 íbúóir) eóa húsi á póstsvæði 101 eða 107, til langs tíma. Úppl, I síma 13392 eða 26118. Reglusöm hjón m. 14 ára ungling bráðvantar 3-4 herb. íbúó í Rvík, skil- vísum greiðslum heitió, eru I öruggri og góóri vinnu. S. 561 0573 eftir kl. 19. Svæöi 101 eöa 105. Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu á svæði 101 eða 105 sem fyrst. Vinsamlega hafió samband I síma 91-14802. Tvær reglusamar skólastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúó I miðbænum. Meó með- mæli. Greiðslugeta 30.000 á mán. Uppl. I símum 91-615156 og 91-44205. Ung mæögin óska eftir 2-3 herb. íbúö I rólegu hverfi I Kópavogi, sem fyrst, takmörkuó greiðslugeta. Reglusöm og róleg. Uppl. I síma 91-72294, Auður. Ung og reglusöm hjón með 2 ára barn óska eftir 3-4 herbergja íbúð I Hafnar- firói. Upplýsingarí síma 91-628785 eða 91-652125.______________________ Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúó á svæði 105 eða sem næst Landspítalanum. Uppl. I síma 91- 623137 e.kl. 18._____________________ Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö I Reykjavík, helst á svæði 105, annaó kemur til greina. Uppl. I síma 91-15019 e.kl. 18. Óska eftir aö taka á leigu einstak- lingsíbúð eða litla 2ja herb. íbúð frá 15. aprfl. Leigutími a.m.k. 6 mánuóir. 3ja mán, fyrirframgreiðsla. Sími 91-24398. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúö á Reykja- víkursvæðinu. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. I s. 91-14784 á kvöldin og I simboða 984-52358._____________ Óskum eftir stórri 3ja-4ra herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum' greiðslum heitið. Upplýsingar I súna 91-882055.__________________________ 2 herbergja íbúö á svæöi 104,105 eða 108 óskast til leigu. Upplýsingar I síma 91- 882735._____________________________ 2 herbergja íbúö óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar I slma 581 3727. 2-4 herbergja íbúö óskast til lelgu. Reglusemi og góóri umgengni heitið. Upplýsingar I slma 588 9251.________ 3ja herb. íbúö óskast til lelgu, helst á svæði 105. Reglusemi - meðmæli - reyklaust. Uppl. í síma 91-650967. 3ja herbergja íbúö óskast í Hafnarfiröi frá og meó 1. júní. Upplýsingar veittar I síma 4214208. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 587 1995. Óska eftir 2ja herb. íbúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I símum 91-658696 og 989-62260. -I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.