Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1995, Síða 44
56
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995
Andlát
Lise Gíslason andaöist í Borgarspít-
alanum 2. febrúar.
Jarðarfarir
Elísa Elíasdóttir frá Nesi í Grunna-
vík, sem lést að Hlíf, ísafirði, 23. jan-
úar, verður jarðsungin frá ísafjarð-
arkapellu laugardaginn 4. febrúar kl.
i4.
Magnús Þórhallsson, Ásgarði, Sval-
barðsströnd, verður jarðsunginn frá
Svalbarösstrandarkirkju laugardag-
inn 4. febrúar kl. 13.30.
Einar H. Hjartarson rannsóknarfull-
trúi, Einholti 7, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju mánudaginn 6.
febrúar kl. 13.30.
Tilkynningar
Silfurlínan
Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ar alla virka daga frá kl. 16-18. Sími
616262.
Félagsstarf aldraðra í Gerðu-
bergi
Mánudag 6. febrúar kl. 11 er fondur og
fleira í umsjón Jónu Guðjónsdóttur. Kl.
13.30-15.30 er boðið upp á bankaþjónustu.
Félag eldri borgara
í Rvík og nágrenni
Sveitakeppni í bridge kl. 13 og félagsvist
kl. 14 í Risinu á sunnudag. Dansað í Goð-
heimum kl. 20 sunnudagskvöld.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Rvík
verður með félagsfund í Drangey,
Stakkahlíð 17, sunnudaginn 5. febrúar
kl. 14. Á fundinum verða sýndar myndir
frá Skagafirði á myndbandi.
Baháíar
bjóða í opið hús í kvöld, laugardagskvöld-
ið 4. febrúar, kl. 20.30 í Alfabakka 12 í
Mjódd. Fjallað verður um trú og visindi.
AÚir velkomnir.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
verður með kaffisölu í safnaðarheimili
Áskirkju sunnudaginn 5. febrúar kl. 15
að lokinni guðsþjónustu.
ir í sækivinnu á landi og í vatni ef aðstæð-
ur leyfa. Prófið hefst kl. 9 og er skráning
á staðnum. Öllum er heimil þátttaka.
Aðstæður eru góðar fyrir áhorfendur og
er aðgangur ókeypis.
Ferðahátíð Flugleiða
I Kringlunni
Sunnudaginn 5. febrúar verður Ferðahá-
tið Flugleiða, Út í heim 1995, í Kringl-
unni. Mikið verður um dýrðir á hátíðinni
og þeir sem mæta geta átt möguleika á
að vinna glæsilega ferðavinninga. Hátið-
in hefst kl. 13 og lýkur kl. 17. Þar verða
kynntir þeir ferðamöguleikar sem Flug-
leiðir bjóða upp á í vor og sumar og
ferðabæklingurinn Út í heim/Út í sól af-
hentur. Hljómsveitimar Stjómin og
Skárra en ekkert koma fram á hátíðinni.
Afi kemur á staðinn og heilsar upp á
krakka og gaukar að þeim góðgæti og
margt fleifa verður í boði.
Heimiliskrossgátur
Komið er út blað nr. 1, janúar - febrúar
1995. Meðal efnis er verðlaunakrossgátur
og verðlaunatalnagátur. Útgefandi er
Ó.P. útgáfan, Hverfisgötu 32,121 Reykja-
vík.
Kvikmyndasýning í
Norræna húsinu
Sunnudaginn 5. febrúar kl. _14 verður
sænsk teiknimynd um Alfons Áberg sýnd
í Norræna húsinu. Heimurinn virðist
vera afskaplega stór og fullur af nýjum
ævintýrum fyrir Utla Alfons Áberg eða
Einar Áskel eins og íslensk börn þekkja
hann. Heima hjá honum gerist aUtaf eitt-
hvað spennandi og. skemmtUegt. Þetta
em fjórar teiknimyndir um Einar Áskel
sem em byggðar á þessum vinsælu sög-
um GunUlu Bergström. Kvikmyndin er
ætluð yngri bömunum og er tæplega ein
klst. að lengd með sænsku taU. AUir em
velkomnir og er aðgangur ókeypis.
Fólki gefinn kostur
á að bora I tennur
Opið hús tannlæknadeUdar Háskóla fs-
lands verður í Læknagarði við Vatns-
mýrarveg, sunnudaginn 5. febrúar, frá
kl. 13.30-17. Fólk fær að kynnast starf-
semi og tækjakosti deUdarinnar og náms-
braut aðstoðarfólks tannlækna (NAT),
ókeypis tannskoðun, ókeypis ráðgjöf um
tannheUsu, að bora í tennur og kynnast
íslenskum rannsóknum í tannlækning-
um. Allir em velkomnir.
Leikfélag Akureyrar
Um helgina verður hið vinsæla leikrit,
BarPar eftir Jim Cartwright, tekið upp á
myndband og hefur þvi sýningin verið
æfð upp að nýju. Vegna þessarar upptöku
hefur verið afráðið að hafa tvær auka-
sýningar í kjölfarið og verða þær þriðjud.
7. feb. og fimmtud. 9. féb. í Þorpinu og
hefjast kl. 20.30. Þeim sem ekki hafa áður
séð þessa sýningu, sem slegið hefur öU
sýningarmet hjá LA, gefst síðasta tæki-
færi tíl að heimsækja parið á bamum,
sem Sunna Borg og Þráinn Karlsson
leika, auk gesta þeirra. Leikstjóri er Há-
var Siguijónsson.
Veiðihundadeild Hundarækt-
arfélags íslands
heldur sitt fyrsta veiðUiundapróf/keppni
í dag, laugardaginn 4. febrúar, í Sól-
heimakoti ofan við Geitháls. Prófið er
ætlað öllum hundum sem notaðir em tU
fuglaveiða og er ekki bundið við hrein-
ræktaða hunda. Hundamir verða prófað-
Sýningar
Listasafn ASÍ
HaUsteinn Sigurðsson myndhöggvari
opnar sýningu á járnmyndum í Lista-
safni ASÍ þann 4. febrúar. Á sýningunni
verða 13 jámmyndir, allar gerðar árið
1994. Fimm verkanna em loftmyndir
Tónleikar
Við slaghörpuna I Listasafni
Kópavogs
Sunnudaginn 5. febrúar kl. 20.30 verða
tónleikar í Listasafni Kópavogs - Gerðar-
safni. Þar mun Rannveig Fríða Braga-
dóttir messósópran syngja fjölþætta efn-
isskrá með Jónas Ingimundarson við
slaghörpuna. Jónas leikur einnig stutt
einleiksverk á tónleikunum. „Við slag-
hörpuna" em tónleikar með sérstöku
sniði og em þetta hinir aðrir í röðinni.
Viðfangsefnin em víða að og spjaUað
verður um það sem flutt er.
Tónleikar á 22
Sunnudagskvöldið 5. febrúar halda dú-
ettamir Jibbið og Geimharður og Helena
tónleika á veitingahúsinu 22. Báöar sveit-
imar em óþekktar hér í borg en em hins
vegar gamalgrónar í litríkri tónUstar-
flóm Húsavíkur. Einhveijar spumir hafa
borist suður af geijun þar í bæ og með-
limir þessara sveita teljast til aðalbragg-
ara í þeirri geijun. Tónleikamir hefjast
milli kl. 21 og 22 og aðgangur er ókeypis
og öllum heimill.
Leikhús dv
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
2. sýn. á morgun, uppselt, 3. sýn. mvd.
8/2, uppselt, 4. sýn. föd. 10/2, uppselt, 5.
sýn. mvd. 15/2, uppselt, 6. sýn. Id. 18/2,
uppselt, aukasýning þrd. 21/2, aukasýn-
ing mvd. 22/2,7. sýn. föd. 24/2, uppselt,
8. sýn. sud. 26/2.
Litla sviðið kl. 20.30
OLEANNA
eftir David Mamet
6. sýn. á morgun, örfá sæti laus, 7. sýn.
mvd. 8/2,8. sýn. föd. 10/2, mvd. 15/2, Id.
18/2, föd. 24/2, sud.26/2.
Stóra sviðið kl. 20.00
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Á morgun, uppselt, föd. 10/2, uppselt, Id.
18/2, uppselt, föd. 24/2, nokkur sætl laus.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Ld. 11/2, nokkur sæti laus, sud. 12/2, fld.
16/2, sud. 19/2,. fid, 23/2, Id. 25/2. Ath.
Fáar sýníngar eftir.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
I kvöld, nokkur sæti laus, næstslðasta
sýnlng, fid., 9/2, síðasta sýning.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sud. 5/2, uppselt, sud. 12/2, nokkursæt!
laus, sud. 19/2 uppselt, Id. 25/2, nokkur
sæti laus.
Gjafakort í leikhús — Sígild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka
dagafrá kl. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsíml 6112 00.
Simll 12 00-Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Akureyrar
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM
- úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar
SÝNINGAR:
Miðvd. 8/2 kl. 18.00.
Laugard. 11/2 kl. 20.30.
Sunnud. 12/2 kl. 20.30.
ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley
SYNINGAR:
Laugard. 4/2 kl. 20.30.
Föstud. 10/2 kl. 20.30.
BARPAR
Eftir Jim Cartwright
Sýnt í Þorpinu
Aukasýningar:
Þriðjud. 7/2 kl. 20.30.
Fimmtud. 9/2 kl. 20.30.
- ATH - aðeins þessar tvær sýnlngar!
Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartíma.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litlasviðkl. 20.00
ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Sunnud. 12. febr., fáein sætl laus, siðasta
sýning.
Stóra sviö kl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emii
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 11. febr., næstsíðasta sýn., laug-
ard. 25. febr., allra síðasta sýning.
Litia svið kl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Sunnud. 5. febr. kl. 16, fáeln sæti laus,
fimmtud. 9/2, kl. 20. sunnud. 12/2 kl. 16.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
9. sýn. laugard. 4. febr., uppselt, blelk kort
gilda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr.,
fimmtud. 9/2, löstud. 10/2, fáeln sæti laus.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir í sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Muriið gjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 91-11475
L& iMÚÍátíí
Frumsýning 10. febrúar 1995
Tónlist: Gluseppe Verdi
Frumsýning föstud. 10. febrúar,
uppselt, hátiðarsýning sunnud. 12.
febrúar, örfá sætl laus, 3. sýn. föstud.
17. febr., 4. sýn. laugd. 18. febr.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasíml 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAQ
MOSFELLSS VEITAR
ÆVINTÝRI UM
REYKJALUMD
...stríð-fyrlr líflðsjálft
3, sýn. laud. 4/2,4. sýn. sun, 5/2 kl.
20.30.
MJALLHVÍTOG
DVERGARMIR 7
t Bæjarleikhúsinu, Mosfelisbæ
4. febr.,uppselt.
5. febr., uppselt.
Ath.l Ekki er unnt að hleypa gestum
í sallnn efttr að sýnlng er hafln.
Simsvarí allan
sólarhringinn i slma 667788
(móbíl). Verkin era unnin út frá píramít-
um, skelja- og keiluformum. Verkin heita
nöfnum eins og fonsun, viöjar og bugar.
Sýningin verður opin alla daga frá kl.
14-19. Safnið er lokað á miðvikudögum.
Síðasti sýningardagur sýningarinnar er
sunnudagurinn 19. febrúar 1995.
Tapaðfundið
Lítil svört budda
með axlaról tapaðist
í miðbænum fóstudaginn 13. janúar sl.
Innihald eingöngu skilríki eiganda og
lyklar. Skilvís fmnandi er beöinn aö
hringja í síma 5512557 eða 620118.
Finnandi getur einnig komið umslagi
með skilríkjunum í afgreiðslu DV.
Fundir
Sjálfshjálparhópur fólks með
hálsáverka (Whiplash)
heldur fund í ÍSÍ hótelinu.í Laugardal,
3. hæð, mánudaginn 6. feibrúar kl. 20.
Fyrirlesari á fundinum verður Regína
Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri. Mætiö
vel.
áPSiiHill II
sæss ss ss
99*1 7*00
Verð aðeins 39,90 mín
Fótbolti
\2\ Handbolti
3 i Körfubolti
4j Enski boitinn
5j ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
Jj Önnur úrslit
8 NBA-deildin
“•fH
1[ Vikutilboð
stórmarkaðanna
[2J Uppskriftir
Læknavaktin
Apótek
Gengi
Dagskrá Sjónv.
[2J Dagskrá St. 2
3] Dagskrá rásar 1
4 Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
1 5 ] Myndbandagagnrýni
: 6 } ísl. listinn
- topp 40
7j Tónlistargagnrýni
£5 ftíJiiliTi IfiTíTi
B3Krár
2 Dansstaöir
31 Leikhús
■ 41 Leikhúsgagnrýni
[SJ Bíó
61 Kvikmgagnrýni
6 mmuœ&imsmf-
Al Lottó
2J Víkingalottó
31 Getraunir
7 §JM
BOM
11 Dagskrá
" líkamsræktar-
stöðvanna
tllifi
99*17*00
Verö aðeins 39,90 mín.