Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Síða 14
14 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 27 íþróttir_____________________________________ -___________________ HK - Selfoss (10-16) 20-30 1-1, 4-4, 6-7, 7-10, 8-13, (10-16), 11-18, 14-19, 15-22, 17-26, 18-30, 20-30. • Mörk HK: Óskar Elvar 6/3, Björn 3, Asraundur 3, Gunnleifur 2, Jón Bersi 2, Róbert 2, Alexander 1, Atli 1. Varin skot: Baldur 8, Hlynur 9. • Mörk Seifoss: Gríraur 7/5, Einar Gunnar 6, Hjörtur 6, Atli Marel 4, Sigurjón 3, Einar Guðm. 1, Sigurður 1, Árni 1, Sturla l. Varin skot: Hallgrimur 13/1, Gestur 1. Dómarar: Jóhannes Felixson og Lárus Lárusson. Áhorfendur: Um 70. Maður leiksins: Hjörtur Leví Pétursson, Selfossi. „Létlfleiki yf ir þessu“ Sveinn Helgason skrifar „Menn voru frískir og þaö var létt- leiki yfir þessu hjá okkur, enda lítil pressa. Vömin var góð og sóknin sæmileg," sagöi Hjörtur Leví Péturs- son, hinn efnilegi leikmaður Selfyss- inga, sem lék mjög vel í öruggum Það var rétt í byrjun sem HK hélt í við Selfyssinga en síðan bættu þeir varnarleikinn og þá skildi leiðir. Auk Hjartar lék Atli Marel Vokes vel í hægra horninu og jaxlamir skiluðu sínu. Hjá HK var fátt um fína drætti en Óskar Elvar átti spretti. Leikur liðsins bar þess merki að það er fall- sigri þeirra á HK í Digranesi í gær- ið í 2. deild. kvöldi, 20-30. KA - ÍH (15-11) 27-23 3-3, 6-3, 11-6, (15-11), 19-14, 21-17, 24-20, 27-23. • Mörk KA: Patrekur 7/3, Einvarður 4, Sverrir 4, Valdímar 3, Þorvaldur 3, Helgi 2, Atli 2, Jóhann 1, Erlendur 1. Varrn skot: Bjöm 16. • Mörk ÍH: Jón Þ. 7/1, Siguröur 4, Hilmar 3, Ólafur 2, Gunnlaugur 2,Ásgeir 1, Halldór 1, Guðjón S. 1, Ragn- ar 1, Guöjón G. 1. Varin skot: Revine 16/1. Dómarar: Einar Sveinsson og Krístján Sveinsson, ágætir. Áhorfendur: 431. Maður leiksins: Alexander Revine, ÍH. Kyndug uppstilling Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það var kyndug uppstilling hjá nýkrýndum bikarmeisturum KA þegar þeir unnu botnlið ÍH, 27-23, í gærkvöldi í frekar döprum leik. Alfreð Gíslason lék ekki með, Sigmar Þröstur, Leó Öm Þorleifsson, Eríingur Kristjánsson og Valur Arn- arson sátu allir á bekknum og komu ekkert inn á og Patrekur Jóhannes- son spilaði fyrstu 20 mínútumar, skoraði þá 7 mörk en fékk síðan rauða spjaldið fyrir að skjóta í andlit- ið á Alexander Revine, markverði ÍH, úr vítakasti! Þetta var því leikur „vindlanna" og það fór vel á því að þeir fengju að spreyta sig enda léku leikmennirnir úr brandarabænum „sinn“ bolta! ÍR - KR (14-14) 28-25 3-0,3-2,5-5,11-6,11-11, (14-14), 16-14,18-17,19-19,22-22,25-23,26-25,28-25. • Mörk IR: Jóhann 7/4, Njörður 5, Guðfinnur 5, Magnús Þ. 4, Ölafur G. 3, Dimltríjevic 2, Róbert 2. Varin skot: Magnús S. 15/2. • Mörk KR: Einar Baldvin 8, Magnús 5, Sigurpáll 4, Páll 3, Hilmar 3, Guðmundur 1, Björgvin 1. Varin skot: Gísli Felix 3, Sigurjón 5. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón Sigurðsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Magnús Sigmundsson, ÍR. ÍR í úrslitakeppnina Þórður Gíslasan skrifer: ÍR-ingar tryggðu sér í gærkvöldi endanlega sæti í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í handknatt- leik þegar þeir unnu KR-inga, 28-25, í sveiflukenndum leik í Seljaskóla. KR minnkaði muninn í eitt mark þegar þrjár mínútur vora eftir en þá lokaði Magnús Sigmundsson marki ÍR og það réð úrslitum. Þá vóg þungt hjá KR-ingum að Páll Beck, sem hafði leikið ipjög vel í fyrri hálíleik, veiktist í leikhléi og gat ekkert spilað eftir þaö. Guðfinnur Kristmannsson lék mjög vel með ÍR í seinni hálfleik og skoraöi mikilvæg mörk og Magnús Þórðarson og Njörður Árnason spiluðu vel. Ein- ar Baldvin Ámason og Magnús Magnússon voru bestir KR-inga. Valuv - Aftuvelding (12-14) 23-23 1-3, 3-4, 5-6, 9-8, 9-12, (12-14), 12-17, 16-18, 18-22, 23-22, 23-23. • Mörk Vals: Géir 4, Dagur 4, Jón 4, Sigfús 3, Ólafur 3, Frosti 2, Davíð 1, Finnur 1, Júlíus 1. Varin skot: Guðmundur 7, Axel 6. • Mörk Aftureldingar: Jason 8, Páll 6, Ingimundur 4/3, Róbert 2, Jóhann 2, Gunnar 1. Varin skot: Ásmundur 15. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, þokkalegir. Áhorfendun Um 300. Maður leiksins: Jason Ólafsson, Aftureldingu. Valur áfram á toppnum Kóbert Róbertssan skrifar: Valur heldur efsta sætinu í 1. deild eftir jafntefli, 23-23, gegn Aftureld- ingu á Hlíðarenda í gærkvöldi. Leik- urinn var mjög sveiflukenndur en gestimir úr Mosfelisbæ höfðu foryst- una lengst af og virtust vera með sig- urinn í höndunum. Þeir leiddu 18-22 þegar 6 mínútur voru til leiksloka en Valsmenn gerðu þá 5 mörk í röð og komust yfir. Aftureldingarmenn náðu síðan að jafna 18 sekúndum fyrir leikslok og þar við sat. Jason ólafsson var bestur hjá Aft- ureldingu og þeir PáU Þórólfsson og Ásmundur Einarsson markvöröur stóðu sig einnig mjög vel. Geir Sveinsson var bestur í jöfnu höi Vals. Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta leik með Val eftir slæm meiðsli og stóð sig með ágætum. Konráð Olavsson átti góðan leik með Stjörnunni í gærkvöldi og skoraði tvö mörk með uppstökkunum fyrir utan. Á myndinni er Konráð að skora annað þeirra án þess að Víkingar fái rönd við reist. DV-mynd Brynjar Gauti Vörnin skipti sköpum - þegar Stjaman vann Víking, 28-26,1 hörkuskemmtilegum leik Jón Kristján Sigurösson skrilar: Stjarnan komst á ný upp i annað sæt- ið í 1. deild eftir sigurinn gegn Víking- um, 28-26, í Garðabæ í gærkvöldi. Liðin höföu sætaskipti og fóra Víkingar í kjölfar tapsins úr öðru sætinu í það þriðja. Leikurinn hafði því mikla þýð- ingu fyrir hæðin liðin og bar hann þess merki. Á heildina htið var viðureignin skemmtileg og vel leikin og allt var lagt undir. Stjarnan hóf leikinn af miklum krafti og náði fljótlega þriggja marka forystu. Allt gekk upp hjá Stjömunni á þessum kafla á meöan Víkingar vissu vart sitt rjúkandi ráö. En þetta átti eför að taka töluverðum breytingum því Víkingar tóku sig saman í andlitinu, vömin var bundin saman og ungur nýliði, Hlynur Mortens, sýndi oft snilldartakta í mark- inu. Um miðjan fyrri hálíleikinn tóku Víkingar leikinn í sínar hendur, léku eins og þeir gera best en á sama tíma gekk Stjörnunni allt í mót. Vörnin hrip- lek og aUt lak inn hjá markvörðum Uðs- ins. Allt annað Stjörnuhð kom til leiks í síðari hálfleik og mátti greinilega sjá að Viggó Sigurðsson, þjálfari hðsins, haíði lesið hressilega yfir hausamótun- um á sínum mönnum. Varnarleikurinn hrökk í gang, tekið var fast á Víkingun- um, þó ekki gróft, og var ekki að sökum aö spyija að Ingvar Ragnarsson fór að verja meö prýði í markinu. Stjarnan náði aftur forystunni, 20-19, þegar tíu mínútur voru til leiksloka og létu hana ekki af hendi eftir það. Munurinn var þó aldrei meiri en 1-2 mörk en vel hvatt- ir áfram af stuðningsmönnum sínum hélt Stjaman haus og Dmitri Filippov gulltryggöi sigurinn úr vítakasti skömmu fyrir leikslok. „Við fóram rækilega yfir stöðuna í hálíleik, hvernig bæta mátti vömina og eins aö ná upp góðri baráttu. Þetta gekk eftir og gott betur og liðið sýndi sinn besta hálfleik í vetur. Ég er ekki i nokkram vafa um aö ég hef mannskap í höndunum sem hefur alla burði til aö fara alla leið á íslandsmótinu," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við DV eftir leikinn. Sigur Stjömunnar var kærkominn eftir tvö töp í röð í leikjunum á undan. Sigurður Bjamason sýndi gömul og góð tilþrif í síðari hálfleik og má hiklaust segja að innlegg hans hafi ráðið miklu þegar upp var staðið. Konráð Olavson lék líka vel og Dmitri Filippov er alltaf öryggið uppmálað, yfirvegaður og hugsandi leikmaður og liði sínu gífur- lega dýrmætur. Víkingshðið lék oft vel í leiknum en góður varnarleikur Stjörnunnar sló þá alveg út af laginu. Sigurður Sveinsson skilaði sínu vel og Rúnar Sigtryggsson er alltaf traustur. Hlynur Mortens kom skemmtilega á óvart í markinu, aldrei aö vita nema hér sé á ferðinni nýtt framtíðarefni. Stjarnan - Víkinguv (13-16) 28-26 24), 4-1, 5-5, 6-8, 9-11, 11-16, (13-16). 15-18, 19-19, 21-19, 25-23, 26-25, 28-26. • Mörk Stjömunnar: Fílippov 7/4, Sigurður B. 5, Skúli G. 5, Konráö O. 5, Magnús S. 4, Einar E. 1, Hafsteinn H. 1. Varin skot: Ingvar 8, Gunnar 4/1, Ellert 2/1. • Mörk Víkings: Siguröur S. 8/7, Rúnar S. 6, Gunnar G. 4, Bjarki S. 4, Birgir S. 4. Varin skot: Hlynur 13, Reynir 1. Dóraarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson, frábærir. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Sigurður Bjarnason, Stjömunni. STAÐAN Nissandeildin: Valur ..20 14 4 2 480-404 32 Stjaman.. ..20 15 0 5 537-487 30 Víkingur. ..20 13 3 4 557-492 29 FH ..20 13 2 5 499-459 28 Aftureld.. ..20 11 3 6 513-455 25 KA ..20 9 5 6 500-464 23 Haukar ..20 10 1 9 532-501 21 ÍR ..20 10 1 9 474-493 21 Selfoss ..20 6 3 11 445-499 15 KR „20 6 0 14 446-496 12 HK „20 1 1 18 435-519 3 ÍH „20 0 1 19 393-542 1 STAÐAN 1. deild kvenna Stjaman....l5 14 1 0 353-238 29 Fram....15 13 0 2 342-256 26 Víkingur... 16 12 0 4 381-306 24 ÍBV.....16 9 1 6 383-322 19 KR......15 9 1 5 283-280 19 FH......16 4 4 8 317-351 12 Haukar..16 4 1 11 328-390 9 Ármann.... 16 3 2 11 303-330 8 Fylkir.....15 2 1 12 265-364 5 Valur......16 1 3 12 238-356 5 í kvöld kl. 20 mætast Fylkir og Stjaman í Austurbergi og Fram og KR í Framhúsinu. „Stefnum á titilinn“ Guðmundur Hilmarsson skrifar: „Það er aðeins til ein Hafnarfiarðarhrað- lest og hún er komin í gang. Betra liðið vann en auðvitað var maöur orðinn smeykur þegar Haukarnir voru komnir sex mörkum yfir. Viö eigum enn raun- hæfa möguleika á deildameistaratithnum en höfum sett stefnuna á íslandsmeistara- titilinn," sagði Hans Guðmundsson, FH- ingur, eftir sigur á Haukum í Strandgöt- unni í gærkvöldi, 23-25. Leikurinn var mjög sveiflukenndur, FH-ingar byriuðu betur, en síðustu 15 mínúturnar í fyrri hálfleik léku Haukarn- ir mjög vel og skoraðu níu mörk gegn tveimur FH-inga. Fyrstu tvö mörk síðari hálfleiks voru frá Haukum og virtist þá afit stefna í stórsigur þeirra en þá hrökk allt í baklás hjá liðinu. FH-ingar náðu þriggja marka forystu undir lokin en Haukar spiluðu vörn sína framarlega og náöu að minnka muninn í eitt mark og fengu færi á jafna 11 sekúndum fyrir leiks- lok en dæmd var lína á Þorkel Magnús- son. Haukarnir mótmæltu þessum dómi kröftuglega og í kjölfarið fékk Gústaf Bjarnason rautt spjald. Petr Baumruk og Þorkell voru bestir hjá Haukum en hjá FH sem lék sinn 10. leik i röð í deildinni án taps, var Guðjón Árna- son bestur. Magnús bróðir hans var sterk- ur í markinu og þeir Sigurður Sveinsson og Hans Guðmundsson voru mjög drjúgir á lokakafla leiksins. Haukar - FH (14-10) 23-25 O-l, 2-5, 5-8, 9-9, (14-10), 16-10, 16-16, 17-16, 17-19, 20-23, 23-24, 23-25. • Mörk Hauka: Baumruk 8/2, Þorkell 5, Sigurjón 4/2, Gústaf 3, Páll 1, Aron 1, Jón Freyr 1. Varin skot: Bjarni 10/1. • Mörk FH: Guðjón 8, Sigurður 6, Hans 5, Stefán 3, 2, Guðmundur 1/1. Varin skot: Magnús 16. Dóraarar: Gunnar Kjartansson og ÓIi P. Ólsen, höföu engin tök á leiknum. Áhorfendur: Um 700. Maður leiksins: Guðjón Árnason, FH. Gesturfertil Stromsgotset Ægir Már Kaxason, DV, Suðumesjuin: Gestur Gylfason, knattspyrnu- maður frá Keflavík, gekk í gær frá tveggja ára samningi viö norska félagið Strömsgodset frá Drammen og fór alfarinn utan í morgun. „Mér líst mjög vel á mig í Drammen, allar aðstæður era mjög góðar og mikill áhugi fyrir fótbolta 1 bænum,“ sagði Gestur í spjalli við DV í gær. Strömsgodset er eitt af kunnari liðum Noregs en hefur átt erfitt uppdráttar síðustu árin. Liðið féll úr úrvalsdeildinni í haust eftir aðeins eins árs dvöl og spilar því í 1. deild í ár. Sheff. Wed. og Chelsea féllu út úr bikamum Úrvalsdeildarliðin Chelsea og Sheffield Wednesday féllu í gær- kvöldi út úr 4. umferð ensku bikar- keppninnar í knattspyrnu, bæöi gegn 1. deildar liðum eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Chelsea beið lægri hiut fyrir Millwall og Wednes- day fyrir Wolves. Matthew Le Tissier skoraði tvö mörk fyrir Southampton sem vann Luton létt, 3-1, og Sheron skoraði tvö marka Norwich sem vann Coventry, 3—1, eftir framlengingu. Úrshtin í bikarleikjunum í gær- kvöldi: Chelsea - Millwall..............1-1 1-0 Stein (71.), 1-1 Savage (79.) Mill- wall vann vítakeppni, 5-4, og mætir QPR á útivelli. Norwich - Coventry.............3-1 1-0 Sheron (8.), 1-1 Ndlovu (32.)1'94 Eadie (103.), 3-1 Sheron (108.) Norwicii mætir Everton úti. Southampton - Luton............6-0 1-0 Le Tissier (6.), 2-0 Magilton (32.), 3-0 Le Tissier (35.), 4-0 Heaney (40.), 5-0 Monkou (50.), 6-0 Hughes (67.) So- uthampton mætir Tottenham úti. Wolves - Sheff. Wed............1-1 1-0 Kelly (12.), 1-1 Bright (56.) Wolves vann vítakeppni, 4-3, og mætir Leic- ester heima. AC Milan vann Stórbikar Evrópu Evrópumeistarar AC Milan tryggðu sér Stórbikar Evrópu í gærkvöldi þegar þeir unnu Evr- ópubikarmeistara Arsenal, 2-0, í síðari leik liðanna sem fram fór á San Siro leikvanginum í Mílanó. Liðin höfðu áður skilið jöfn í Lon- don, 0-0. Zvonimir Boban skoraði fyrra markið á 40. minútu. lan Wright skoraði fyrir Arsenal á 60. mínútu en markið var dæmt af þar sem John Hartson braut áður á varnar- manni ítalanna. Fjórum mínútum síðar skoraði Daniel Massaro með skalla, 2-0, og þar meö voru úrslit- in ráðin. Gummersbach og Dormagen skildu jöfn JafntefliVals og Ármanns Helga Sigmundsdóttir skrifer: Þrír leikir voru í 1. deild kvenna í handbolta í gærkvöld. Valur fékk Ármann í heimsókn og lauk leiknum með jafntefli, 20-20, Staðan í leikhléi var 9-12 fyrír Ármann. Mörk Vals: Kristjana 9, Gerður 6, Eivör 2, Sortja 2,.Dagný 1. Mörk Árraanns: frína 5, Guðrún 4, Sigurbjörg 4, Kristin 2, Margrét 2, Ásta 2, María 1. Haukar og ÍBV áttust við í Strandgötu og fór ÍBV með sigur 24-29. Staðan í leikhléi var 12-13 fyrir fBV. Mörk Hauka: Harpa 9, Kristin 5, Rúna Lísa 4, Erna 2, Hjördís 1, Heiðrún 1. Mörk ÍBV: Andrea 11, Juditli 10, Sara 3, Íris2, Stefanía 1, Ingibjörg 1. Víkingur sigraöi FH í Víkinni, 23-20. Staðan í leikhléi var 12-9 fyrir Víking. Mörk Víkings: Halla Maria 12, Svava 3, Guðmunda 2, Heiða 1, Helga J. l, Helga B. 1, Hanna l, Matthildur 1. Heiðrún 1. Mörk FH: Björk 7, Björg 5, Thelma 3, Lára 2, Hildur P. 2, Hild- ur L Júlíus Jónasson skoraöi tvö mörk fyrir Gummersbcah sem geröi jafn- tefli, 20-20, við Dormagen, sem Krist- ján Arason þjálfar, í gærkvöldi. Leik- urinn fór fram í Köln að viðstöddum þrjú þúsund áhorfendum. Knattspyma: Guðmundur í Stjörnuna Guðmundur Steinsson, knatt- spymumaður úr Fram, gekk í gær tÚ hös við 2. deildar lið Stjörnunnar og spilar með því í sumar. Guðmundur, sem er 34 ára gamall, er einn mesti markaskorari í sögu íslenskrar knattspyrnu en hann hef- ur gert 101 mark í 227 leikjum í 1. deild. Hann er annar markahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi og sá þriðji leikjahæsti. Stjarnan hefur þar meö fengið tvo reynda leikmenn til sín með skömmu millibili en eins og DV hefur áður sagt frá gekk Bjarni Sigurðsson, fyrr- um landsliðsmarkvörður, til liðs við félagiö á dögunum. FH-ingarmisstu Podunavací Rauðu stjörnuna Drazen Podunavac, júgóslav- neski knattspyrnumaðurinn sem lék meö FH síðasta sumar, er genginn til Hös viö Rauðu stjörn- una, þekktasta knattspyrnufélag Júgóslavíu. Þar meö verður ekk- ert af því að hann komi til íslands á ný en samkvæmt heimildum DV höfðu FH-ingar áhuga á að fá hann til sín aftur. Podunavac hefur í vetur leikið með OFK Belgrad í júgóslav- nesku 1. deildinni, eins og hann gerði áður en hann kom til FH- inga. Honum hefur gengið mjög vel í stöðu bakvarðar. Ljubomir Petrovic, sem var þjálfari Rauðu stjörnunnar þegar Uöið varö Evrópumeistari og heimsmeistari félagsliða árið 1991, er tekinn við því að nýju eftir dvöl í Grikklandi og stefnir að því að hefia það til vegs og virðingar á alþjóölegum vett- vangi á ný. Óskartil Sampdoria - Bjami til Besiktas Óskar Ingimundarson, þjálfari 1. deildar Uðs Leifturs í knattspyrnu, fer til Ítalíu síðar í þessum mánuði og fylgist með æfingum hjá hinu fræga félagi Sampdoria í eina viku. Bjami Jóhannsson, þjálfari Breiða- bliks, verður líka á faraldsfæti því hann fer alla leið til Tyrklands og fylgist með æfingum hjá Besiktas, liði Eyjólfs Sverrissonar. Phoenix stendur best Phoenix státar af besta vinnings- hlutfallinu í NBA en hðiö vann í nótt 12. sigur sinn í síðustu 14 leikj- um þegar Uðið vann góðan útisigur á Utah Jazz. Charles Barkley meidd- ist á auga í fyrri hálfleik og lék ekk- ert í þeim síðari en þrátt fyrir það tókst Phoenix að innbyrða sigur. Nýðinn Wesley Person var með 23 stig fyrir Phoenix en Karl Malone gerði 30 fyrir Utah. Úrslit leikja í NBA í nótt urðu þannig: Atlanta - New Jersey......111-88 Boston - Cleveland....... 75-67 Detroit - Charlotte 78-106 Indiana-NewYork.......... 77-96 Miami - Washington........111-107 Orlando - Dallas..........110-92 Milwaukee - Minnesota.....100-93 Utah - Phoenix............104-108 Portland - Chicago........116-103 LA Lakers - SA Spurs......115-99 Sacramento - Houston...... 86-97 • Anthony Peeler skoraði 26 stig fyrir LA Lakers og þeir Vlade Divac og Eddie Jones 25. Vandræðageml- ingurinn Dennis Rodman fékk rei- supassann í hði Spurs í síðasta leik- hlutanum. • Dino Radja skoraði 18 stig í liði Boston gegn Cleveland sem skbraði aðeins 27 stig í síðari hálfleik. • Patrick Ewing var með 24 stig og tók 22 fráköst fyrir New York en Reggie MUler 22 fyrir Indiana. • Dell Curry skoraði 21 stig fyrir Charlotte en Rafael Addison gerði 25 stig fyrir Detroit. • Cliff Robinson gerði 28 stig fyrir Portland en Scottie Pippen 26 stig fyrir Chicago. • Glen Rice gerði 27 stig í liði Miami en hjá Washington skoraði Juwan Howard 31 stig. • Hakeem Olajuwon átti ílnan leik fyrir Houston og skoraði 31 stig, tók 17 fráköst og blokkaði 8 skot en liðiö lék án Vemon Maxwell sem dæmdur var í 10 leikja bann auk sektar. Mitch Richmond skoraði 28 fyrir Sacra- mento. • Anfemee Hardaway var með 20 stig og Shaquille O’Neal 19 í Uði Or- lando gegn Dallas sem tapaði 11. leik sínum af síðustu 13. íþróttir ureyrar áttust við á íslandsmót- inu í isknattleik á skautasvellinu á Akureyri i fyrrakvöld. A-liðiö vann stórsigur, 20-3. Heiðar Ingi Ágústsson og Sigurður Sigurðs- son voru markahæstir hjá A-liö- inu en þeir skoruðu 4 mörk hvor. Baggioaðbraggast ítalski knattspymumaðurinn Roberto Baggio vonast til aö vera kominn í slaginn með Juventus síðar í þessum mánuöi en hann hefur veriö meiddur í hné síðan í nóvember og var skorinn upp að þeim sökum. Baggio hefur sett < stefnuna á að leika gegn Samp- doria sem er 26. febrúar. Grikkirsigruðu Grikkir báru sigurorð af Rúm- enum, 1-0, í vináttulandsleik í knattspymu í gær. Sigurmarkið skoraði Panayotis Tsalaouhides. Norðmennlíka Norðmenn unnu Kýpurbúa, 0-2, á Kýpur og skoraðu Öyvind Leonhardsen og Jostein Flo mörkin. StórieikurHiguita Rene Higuita lék á ný í marki Kólumbíumanna og átti stórleik þegar þeir gerðu jafntefli við Ástrali, 0-0, i vináttulandsleik í Brisbane í gær. Cantona mætti ekki Eric Cantona, hinn alræmdi franski knattspyrnumaður, lét ekki sjá sigá boðuðum tíma í yfir- heyrslu hjá lögreglunni í London í gær, vegna árásarinnar á áhorf- andann á dögunum, en talið er að hann dvelji á eyju í Karíba- hafinu. Talsmaður lögreglunnar segir að Cantona hafi sýnt mikil- vægri lögreglurannsókn mikla lítilsviröingu með þessu. Lögregiu mótmæit Lögfræðingur Cantona mót- mælti þessum viðbrögðum lög- reglunnar og sagöi að henni hefði verið fullkunnugt um að Cantona væri erlendís. Incehandtekinn Paul Ince, félagi Cantona hjá Manchester United, var handtek- inn í gær og fluttur tii yfirheyrslu vegna sama máls, Hann er sagöur hafa slegið áhorfanda en neítar því alfarið. Ince var látinn laus gegn tryggingu síðar í gær. Áfram i landsiiðinu Enska knattspyrnusambandiö tiikynnti í gærkvöldi að Paul Ince yrði áfram í landsliðshópnum, þrátt fyrir handtökuna enda hafi hann ekki verið kærður. Þorsteirvn Gurmarsson, DV, Eyjww Magnús Sigurðsson, knatt- spymumaöur úr ÍBV, fór um helgina til æfinga í Skotlandi. Hann mun dvelja hjá Rangers, SL Mirren og Motlterwell og einu 1. deildar liði til viðbótar. Hann hefur fengið leyfi til að spila æf- ingaleiki í Skotlandi. Bjamóifurtsi Spurs Annar Eyjamaður, unglinga- landsliðsmaðurinn Bjarnólfur Lárusson, mun dvelja í tvær vik- ur hjá enska félaginu Tottenham. Hann heldur utan 27. febrúar og æfir með varaliði félagsins. Þórðurmeiddist Þóröur Guðjónsson, knatt- spyrnumaður hjá Bochum í Þýskalandi, meiddist á ökkla í æfingaferð á dögunum og getur líklega ekki spilað næstu tvo mánuðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.