Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Page 16
28
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilsölu
Rýmingarsala í nokkra daga!!!
Stálvaskar, badvaskar, gallað sturtu-
hom, gallað baðker, sumarbústaða-
mottur, vinylparket, vinylflísar, teppa-
bútar, dúkabútar, gólf- og veggflísar,
blöndunartæki, filtteppi:
1,5 litir, 330 pr. m 2, og margt fl.
OM búóin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
V/flutnings. Liebherr ísskápur, 1,45 m á
hæð og 60x60 cm, Siemens Sivamatik
482 þvottavél, Gaggenau grill í borð,
Klikk klakk svefnsófi, mjög vandaðu
hilluskápur, 2,30 m á breidd og 2,45 m
á hæð og ýmsir lampar og ljóskastarar.
S. 91-610430._______________________
Vetrartilboö á málningu.
Innimálning, veró frá 275 kr. 1; blönd-
jUm alla liti kaupendum aó kostnaðar-
lausu. Opið v. daga frá 10-18 og laug.
10-14. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92,
s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning.
Amerísk rúm. King size og queen size.
Englander Imperial heilsudýnurnar
með bólstraðri yfirdýnu, Ultra Plus.
Hagstætt veró. Þ. Jóhannsson heild-
verslun, sími 91-689709.____________
Bílskúrshuröaþjónustan augiýsir:
Bílskúrsopnarar meó snigil- eða keóju-
drifi á frábæm verói. 3 ára ábyrgó. All-
ar tegundir af bílskúrshuróum. Símar
91-651110 og 985-27285._____________
Nýtt baö, greitt á 36 mánuöum!
Flfsar, sturtuklefar, hreinlætis- og
blöndunartæki á góóu verði, allt greitt
4 18-36 mánuðum. Euro/Visa.
OM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Þeir gerast varla betri!
Hamborgararnir, ásamt (subs)
Tlrillbökunujn á hamborgarastaónum
Múlanesti, Armúla 22 (gegnt Glóey).
„Gæðabiti á góóu verði“.
100 kg af góöum roölausum haröfiski til
sölu. Staógreiósluverð kr. 1.990. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 21041.______________________
Humar - humar - humar - humar.
Til sölu skelbrot, 18-24. Upplýsingar
hjá Funís í símum 989-62915 og 989-
62916.______________________________
Til sölu eldhúsborö, 4-6 stólar,
saumavél, sófaboró, sjónvörp (yfirfar-
in), videó, lítiU bakarofn o.fl. Upplýs-
jngar í síma 91-679189._______________
Ódýrt. Ódýrt. Flísar frá kr. 1.080,
salerni, baókar m/blt., handl. m/blt.
Allt á kr. 29.470. Visa/Euro. Baðstofan,
Smiójuv. 4a, s. 587 1885, græn gata.
Ódýru hreinlætistækin komin!
Handlaug og baðkar m/bltæki og WC
m/setu, aOt f. aóeins 32.900. Euro/Visa.
Ó.M. búóin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Gæöaframköllun á góðu veröi!
Frí filma fylgir hverri framköOun.
Myndás, Laugarásvegi 1, s. 581 1221.
Óskastkeypt
Lítil vacuum pökkunarvél óskast, dýpt
ca 15 cm. Verður aó vera ódýr.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 21037._____________
Símaborö óskast. Einnig tvær dýnur,
75x2, ódýrt. Upplýsingar í síma
91-685105 eftir kl. 18.
vsn
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur aó berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.______
Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar
gjafavörur, matvörur o.fl. til sölu.
Hjá Boo, Suóurlandsbraut 6,
sími 588 4640.
fjy Matsölustaðir
Opnum kl. 06. Morgunveróarborð, kr.
350, réttur dagsins, frá kr. 450, kjúkl.,
lambast., togarar, subs, pítur og kaffi.
Kabyssan, Smiójuvegi 6, s. 91-677005.
Fatnaður
Ný sending brúöarkjóla + brúðarmeyja-
kjóla. Pantið tíma. Samkvæmiskjólar í
úrvali. Toppar og pils. Sýning á brúðar-
kjólum 25. febr. frá 14-16. Heióar verð-
ur á staðnum. Fataleiga Garðabæjar,
Garóatorgi 3, s. 656680.
Barnavörur
Gott úrval notaöra barnavara, vagnar,
kerrur, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala
og leiga. Barnaland, Skólavörðustíg
21A, sími 91-21180.
Hljóðfæri
Peavey gítarmagnarar,
bassamagnarar, söngkerfisbox.
Komdu og sjáðu úrvalió og veróið.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 91-
24515. Tónabúóin, Akureyri, s. 96-
22111.______________________________
Píanó, flyglar, hljómborð. Young Chang,
Kawai, Kurzweil. Pfanóstillingar, vió-
gerðir. Opió 13-18. Hljóófæraverslunin
Nótan, á homi Lönguhlíðar og Miklu-
brautar, s. 562 7722.
Yamaha flygill C7 til sölu. Gott verö.
Upplýsingar í síma 91-680733.
Óska eftir aö kaupa gott píanó.
Upplýsingar í síma 91-667711.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta. Djúphreinsum
húsgögn og teppi. E.I.G. Teppaþjónust-
an, símar 91-72774 og 985-39124.
fff
Húsgögn
Fallegt, hvítt hjónarúm meö náttboröum
til sölu. Upplýsingar í sfma 91-675667.
Rúm til sölu, verö 20 þús. Nánari uppl. í
síma 588 1404.
Antik
Antik. Antik. Gífurlegt magn af eigu-
legum húsgögniun og málverkum í
nýju 300 m2 versl. á hominu að Grens-
ásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011.
Úrval af fallegum antikhúsgögnum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
552 7977, og Antikmunir, Kringlunni,
3. hæó, sími 588 7877.
Tölvur
PC-tölvur, skjáir, haróir diskar,
geisladrif, prentarar, minnisstækkan-
ir, skannar, netkort, hljóókort, marg-
miólunarpakkar, leikir, fræóaleikir,
rekstrarvömr. Aðeins viðurkennd og
þekkt vörumerki. Tölvu-Pósturinn,
póstverslun, s. 587 7100, fax 587 7101.
Tölvueigendur! Eitt besta úrval
landsins af CD-ROM diskum, geisla-
drifúm, hljóókortum, hátölurum o.fl.
Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir
PG/MAC. Geisladiskaklúþbur, aðgang-
ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síðu-
múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885.
Óskum eftir tölvum í umboössölu.
• PC 286,386 og 486 tölvur.
• Allar Macintosh-tölvur.
• Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl.
Allt selst. Hringdu strax. Allt selst.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730.
486 DX 2 - 80 Mhz, 8 Mb RAM, 540 Mb
HD, 15” SVGA litaskjár og mikið af
forritum, til sölu. Upplýsingar í síma
91-658395.__________________________
Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvömr. PóstMac hf., s. 666086.
Macintosh LCIII, 4/85 Mb, með
þúsundir lita og Mac IIci, 8/40 Mb. Báó-
ar vélar með 14” litaskjá.
Upplýsingar í sfma 551 4507.
□
Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvió:
sjónvörp, lóftnet, video. Umboðsviðg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340,________________________
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgeró samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
33
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdfó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóðsetning myndbanda.
Þýóing og klipping myndbanda.
Bergvík hf., Amníla 44, sími 887966,
JVC - tvö góð. Prosonic videotæki,
quick start digital, fjarstýring, 4ra
vikna gamalt. JVC J-400,4 hausa, long
play, aðgerð á skjá. S. 76166 e.kl. 16.
cce^
Dýrahald
9 mánaöa labradortik til sölu, hvft, mjög
gæf. Upplýsingar í síma
91-679176 eftir kl, 20, Helen.___
V Hestamennska
Kynbótahross á landsmóti 1994.
Ut eru komnar 2 nýjar myndbands-
spólur með öllum afkvæmahópum og
einstaklingssýndum hiyssum og stóð-
hestum. 1. Stóðhestar, kr. 3.200.
2. Hryssur, kr. 2.900. Ef báðar spólurn-
ar eru keyptar saman kosta þær kr.
4.990 til áskrifenda Eiðfaxa. Sérprent-
aðir dómar fylgja. Greióslukort og póst-
krafa. Eiðfaxi, s. 588 2525._____
Aöalfundur Gusts verður haldinn
fimmtudaginn 16. febrúarkl. 20.30 í fé-
lagsheimihnu í Glaðheimum.
Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar,
mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.
Hesthús: 6-8 básar og 1 stór folaldastía
óskast á leigu á svæði .Gusts eða And-
varasvæðinu. Upplýsingar í síma 588
0093 eftir kl. 17.
Hey til sölu. Einnig glæsilegur heilsárs-
bústaður til útleigu. Gott verð. 90 km
frá Rvík og 1 km frá þjóðv. nr. 1. Feróa-
þj. bænda, Hlíó, sími 93-38938.
Hey- og hestaflutningar. Hef hey til
sölu, einnig almenn jámsmíði. Sann-
gjamt verð. Bílverkstæói Smára, s. 587
4940, 985-31657 og 989-31657.
Járningar. Járningar á Reykjavíkursv.,
fagleg og vönduó vinnubrögð, verð að-
eins 1500 kr. Sveinn Hjörleifsson F.T.,
s. 565 9019 og 985-36980.
Barna- og unglingahestur óskast.
Einnig Görtz hnakkur. Uppl. í síma
587 9977 og 567 8664 eftir kl. 17.
Hey til sölu. Efnagreint. Verð frá kr.
13-15. Uppl. í síma 91-71646.
Mótorhjól
Er sætiö rifiö? Klæðum og breytum. Ger-
um föst verðtilboó.
S.A. verkstæðið, Smiójuvegi 28 D, sími
91-874510.
Vélsleðar
Wild Cat 700 - Kitty Cat. Til sölu Wild
Cat ‘92, með tvöfbldu sæti, rafmagni og
brúsafestingum, ek. 1700 mílur. Kitty
Cat mini-sleði, sem nýr, getur fylgt meó
í kaupunum + kerra. Uppl. í sfma 91-
77430 eóa f 985-34628.
Er sætiö rifiö? Klæðum og breytum. Ger-
um fost verðtilboð.
S.A. verkstæðið, Smiójuvegi 28 D, sími
91-874510.
Polaris Indy 440 sport, árgerö ‘91, ekinn
1400 mílur, eins og nýr, verð ca 350
þúsund. Upplýsingar á Bílasölu Bryn-
leifs, Keflavík, sími 92-14888.
Polaris Indy 650, árg. ‘88, til sölu, lftið
notaður. Veró 360 þús. Einnig til sölu
Loran-C með plotter. Upplýsingar í
síma 587 8440,567 5343 og 985-23458.
Til sölu Arctic Wildcat 650 ‘90, góður
sleói í góðu lagi, verð aóeins 400 þús.
Einnig Ski-doo Nordic ‘82, verð 100
þús. S. 98-33968 og 985-25164.
Gotþúrval af notuöum vélsleöum.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími
91-876644.
Sumarbústaðir
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleióum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sfmi 564 1633.
Til sölu glæsilegur sumarbústaöur í ná-
grenni Laugavatns. Skipti á sumarhúsi
á Spáni hugsanleg. Upplýsingar í síma
91-77231.
Þj ónustuauglýsingar
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp riý dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldrá húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 626645 og 989-31733.
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
»MÚRBR0T
• vikursögun KgdEiaM
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
Sími 563 2700
OPIÐ:
Virka daga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 16-22
Athugið!
Smáauglýsingar í
helgarblað
DV verða að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum.
Vélaverkstæði Sigurðar hf.
Skeiðarási 14,210 Garðabæ
Bjóöum alhliða viögeröarþjónustu.
Rennismíöi - Fræsingar - Plötusmíöi.
Tökum aö okkur skipaviöhald.
Viöhald og nýsmíöi á vökvakerfum.
Sími: 565 8850 Fax: 565 2860
PIPULAGNIR
Heimir og Gísli
Öli almenn pípulagningaþjónusta.
Símar 676131,16493,
985-32378 og 984-53078.
(D
<GH2AITAN
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur
Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör
Tilboð - Tímavinna rg
674755 - 985-28410 - 985-28411 —-
Heimasímar 666713 - 50643
cs*
væ
•n*
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantiö tímaniega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
simar 623070, 985-21129 og 985-21804.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806 * 985-221 55
DÆLUBILL
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
4
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Sturiaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bíiasími 985-27760
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
„ Sími 670530, bílas. 985-27260.
&) og sfmboðl 984-54577 BB