Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1995, Page 23
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 35 dv Fjölmiðlar Teflt á það tæpasta á Stöð2 Kristín Helga Gunnarsdóttir, fréttamaður á Stöð 2, var með athyglisvert og prýðilegt viðtal við háttsettan embættismenn í Ntgeríu á sjónvarpsíréttum í fyrrakvöld. Fyrr um daginn höfðu fréttamenn Bylgjunnar greint frá þvi að íslendingar hefðu fengið undarleg bréf frá umræddum embættismanni með ósk um að fá að nota bankareikn- inga hér á landi gegn hárri pen- ingagreiðslu. Fréttamenn Bylgj- unnar og Stöðvar 2 vöruðu við þessum bréfum og hringdu út til að forvitnast um hvað lægi þama að baki. í viðtalinu við Nígeríu- manninn kynntí Kristín Helga sig ekki sem fréttamann heldur lét í veðri vaka að íyrirtæki hennar hefði áhuga á tilboðinu. Það var ekki fyrr en í lok samtalsins sem hún óskaði leytís til birtingar. Víðtalið á Stöð 2 hefur vakið umræðu innan blaðamannastétt- arinnar og er þaö af hinu góða. Margir eru þeirrar skoðunar að blaða- og fréttamenn megi aldrei villa á sér heimildir og ekkert geti réttlætt slíkan gjörning. Aðr- ir telja mögulegt fyrir blaðamenn aö grípa til ýmissa ráða í einstaka tilvikum. Rétt er að hafa í huga að siðareglur blaöamannastéttar- innar hvetja til heiðarlegra og vandaöra vinnubragöa. Hugsan- legt er að þau tilvik geti komið upp þar sem fréttamaður telur sig verða að tefla á tæpasta vað en sfíkt hlýtur þó að vera afar vand- meðfarið og sem betur fer fremur óafgengt. Betra er að hugsa málið tii enda áður en af stað er farið. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Anna Katrin Sigfúsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, fést í Landspítalanum að kvöfdi hins 7. febrúar. Marinó Magnússon frá Þverá, Ólafs- firði, Bylgjubyggð 39a, Ólafsfirði, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. febrúar. Kristín Einarsdóttir frá Vestmanna- eyjum, Hraunbæ 128, Reykjavík, andaðist í Landspitalanum 7. febrú- ar. Kári Gunnarsson bílstjóri lést í Landspítalanum 8. febrúar. Jaröarfarir Margrét Brynjóffsdóttir, Álfheimum 17, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fóstudaginn 10. febrú- ar kl. 10.30. Marius G. Guðmundsson frá Görð- um, Snæfellsnesi, verður jarðsung^ inn frá Garðakirkju, Garðabæ, fóstiú daginn 10. febrúar kl. 13.30. Lise Gíslason, sem lést 2. febrúar, verður jarðsungin frá Laugames- kirkju fóstudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Þóra Magnúsdóttir verður jarðsung- in frá Dómkirkjunni fóstudaginn 10. febrúar kl. 13.30. María Vestmann Möller, Brekkustíg 33B, Njarðvík, er lést í Sjúkrahúsi Suðumesja miðvikudaginn 1. febrú- ar sl., verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Guðrún Ásgeirsdóttir, Aðalstræti 17, ísafirði, lést í Fjórðungssjúkrahús- inu á ísafirði 5. febrúar. Jarðsett verður frá ísafjarðarkapellu laugar- daginn 11. febrúar kl. 11. Útför Guðrúnar Eyjólfsdóttur, Birki- hæð 6, Garðabæ, fer fram frá Foss- vogskirkju á morgun, föstudaginn 10. febrúar, kl. 10.30. Útför Sigríðar Zoe ga, Bankastrætí 14, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Útför Guðrúnar Kristinsdóttur, Snorrabraut 40, er lést 1. febrúar, hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Lalli og Lína Einhver vill birta uppskriftirnar þínar? Hvaða gríntímarit vill það? Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. febrúar til 9. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, sími 568-1251. Auk þess veröur varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 551-1760, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50ámm Fimmtud. 9. febrúar Samkomulag á Svartahafsfundinum. Sameiginlegt hernám Þýska- lands boöaö. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Néyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýs'ngar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítafi: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373; kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fösfud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Þýðustu söngvar okkar túlka döprustu hugsanirnar. Shelley Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið ó Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- timi 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sítni 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Bjartari horfur eru í heimilislífi. Tengsl manna aukast og fjárhags- leg staða batnar. Happatölur eru 9, 17 og 29. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að kynna þér hvað aðrir eru að gera. Reyndu að lesa hug annarra og vertu síðan tilbúinn að bregðast við á réttan hátt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Mál sem hefur legið í láginni í langan tíma kemur nú upp á yfir- borðið. Það kallar á skjót viðbrögð. Ýmislegt óvænt gerist og ekki allt velkomið. Nautið (20. apríl-20. maí): Málefni annars aðila fremur en þín eigin hafa áhrif á gang mála í dag. Þetta þýðir breytingu fyrir þig en hún reynist þér hagstæð. Happatölur eru 11,14 og 31. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú þarft að jafna ágreining milli manna snemma dags. Þú nýtir þér sambönd þín og átt ánægjulegar stundir með öðrum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þróunin er hröð og því er mikilvægt að samskipti við aðra séu eins og best verður á kosið. Svaraðu bréfum og vertu í sambandi við þá sem skipta máli. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjármálin skipta þig miklu um þessar mundir og þá frekar hvem- ig þú aflar peninga fremur en eyðir þeim. Hugaðu að þvi hvemig þú getur best tryggt hagsmuni þína í framtíðinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn lítur út fyrir að verða mjög liflegur. Tengsl milli manna era mikil og góð. Það má þó búast við einhverjum deilum og þú kemur þá inn sem sáttasemjari. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það má búast við einhverjum átökum og erfiðleikum. Þetta verð- ur þó fremur til að efla þig en draga þig niður. Þú nýtur lífsins heima í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjálfstraust þitt er mikið. Þú ert því tilbúinn til átaka. Þaö er gott því ýmislegt gerist í dag. Þú fagnar samkeppninni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð uppörvandi fréttir af þínum nánustu. Þeim gengur vel og heilsan er góð. Þú hittir ákveöinn aðila við betri aðstæður en síðast. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur erfiðlega að einbeita þér núna. Reyndu að vera ná- kvæmur. Ella er hætt viö að þú gerir mistök. Frestaðu erfiðum ákvörðunum þar til betur stendur á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.