Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 Fréttir Tveir piltar dæmdir í fangelsi fyrir alvarlegt ofbeldisbrot á Skólavörðustíg: Rotuðu mann, rændu og yf irgáf u í blóði sínu - höfðu lítið upp úr krafsinu og hirtu ekkert um ástand fómarlambsins Tveir pilfar, Arnar Ingi Sigurðs- son, 18 ára, og Kristjón Guðjónsson, 19 ára, hafa verið dæmdir í átta og sex mánaða fangelsi fyrir að hafa í félagi ráðist á karlmann á sextugs- aldri, slegið hann í höfuðið með girð- ingarstaur með þeim afleiðingmn að hann hlaut áverka og rotaðist, rænt hann og síðan skihð eftir í blóði sínu án þess að gera ráðstafanir til að til- kynna um ástand hans. í dóminum felast einnig sakfelhngar fyrir ýmis auðgunarbrot. Atburðminn átti sér stað við Skóla- vöröustíg 44a aðfaranótt fimmtu- dagsins 20. október síðastliðinn. Pilt- arnir voru að koma frá heimili ann- ars þeirra við Amtmannsstíg. Þeir sögðu fyrir dómi að þegar þeir gengu upp Skólavörðustíginn hefðu þeir mætt manni sem kvaðst hafa verið sjómaður og beðið hann um að gefa sér sígarettu. Amar Ingi tók að þræta við manninn um hvað skipstjóri á ónefndum báti héti. Er maðurinn gekk á brott kvaöst Arnar Ingi hafa tekið upp girðingarstam- og slegið manninn í höfuðið með honum. Maðurinn missti meðvitund og féll í jörðina. Hann hlaut skurð á enni og marðist á nefi og kinn. Kristjón kvaðst hafa leitað á manninum og tekið af honum 4 þúsund krónur, síg- arettupakka, kveikjara, debetkort og tékkhefti. Hann sagði að þeir Arnar Ingi heíðu ekkert velt fyrir sér ástandi mannsins þegar þeir yfirgáfu hann og engar viðhlítandi ráðstafan- ir gert til að tilkynna um að hann lægi meðvitundarlaus á vettvangi. Dómurinn taldi árásina stórhættu- lega og tilefnislausa, á gangandi veg- faranda sem ákæröu þekktu ekki. Þeir hefðu skihð hann eftir hggjandi ósjálfbjarga í blóði sínu. Það var virt piltunum til refsihækkunar að þeir fröipdu verkið í sameiningu og fóm- arlambinu hefði verið mikil hætta búin af framferði þeirra. Dómurinn virti það piltunum engu að síður til refsilækkunar að þeir viðurkenndu brot sín hreinskilnislega. Ekki þótti fært að skilorðsbinda refsingu piltanna vegna hins alvar- lega brots. Þeir voru auk málskostn- aðar jafnframt dæmdir til aö greiöa fómarlambinu á annað hundrað þúsund krónur í skaðabætur - meðal annars vegna tjóns sem hann hlaut af því að piltamir stálu tíu þúsund krónum af reikningi hans í hrað- banka út á debetkortið sem þeir rændu frá honum á Skólavörðustíg. „Þaö er mjög bagalegt þegar kennsla og þjálfun fatlaðra bama dettur niður í svona langan tíma og getur haft í för með sér ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir framfarir þeirra. Fyrir fótluð böm er skólinn ekki bara staður þar sem þau fá kennslu og þjálfun. Hann er líka félagslegt athvarf og þó að heimaþjón- usta standi th boða hjá sveitarfélögun- um hefur hún, mér vitanlega, ekki ver- ið aukin í verkfallinu,“ segir Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Þroska- hjálpar. Ásta hefur kynnt þá hugmynd innan kennarasamtakanna að komið verði upp neyðarhsta fyrir kennara fahaða í verkfalhnu og verður sú hugmynd rædd á fundi hennar með verkfahs- stjóm kennara á mánudagsmorgun en kennarar hafa hafnað öhum umsókn- um um undanþágur nema fyrir kenn- ara einhverfra bama. Verkfallsstjóm: Ekkikennara adbúati! neyðarlista „Við emm ahtaf að skoða þessi mál. Ég er þeirrar skoðunar að kenn- arar eigi fyrst og fremst að horfa á kennslufræðheg og uppeldisfræðheg rök í sambandi við veitingu undan- þágna en sú afstaða getur breyst. Samkvæmt lögum eiga sveitarfélög- in að veita fotluðum þjónustu í neyð- arthvikum sem þessum," segir Sig- rún Ágústsdóttir, formaður verk- fahsstjómar kennara. Kennarar hafa hafnað beiðni um undanþágur fyrir kennara flölfatl- aðra bama, annarra en einhverfra bama, og er ekki búist við að sú ákvöröun verði endurskoðuð í bráð. Benedikt Hákon Hábjarnason, 14 ára fjölfatlaöur nemandi viö Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands, hefur ekki verið í skólanum frá þvi verkfall kennara byrjaði þar sem undanþága hefur ekki fengist fyrir kennara hans. Bene- dikt er fyrir miðri mynd í hópi félaga sinna en allir eiga þeir það sameiginlegt að komast ekki í skólann vegna i verkfalls. DV-myndGVA Dóra S. Bjamason, dósent og móðir flölfatlaðs unglings: Þurfa stöðuga kennslu - rök gegn undanþágum vegna flölfatlaðra standast ekki Benedikt Hákon Hábjamason, sonur Dóru S. Bjarnason, dósents við Kennaraháskóla íslands, er 14 ára fjölfatlaður nemandi í 9. bekk Æf- ingaskóla Kennaraháskóla íslands. Benedikt hefur verið í skólanum á morgnana með aðstoð ófaglærðs að- stoðarmanns sem hefur starfað und- ir stjórn sérkennara. Verkfallsstjóm Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í sima 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Á aö binda þjóðareign á fiskimiðunum í stjórnarskrána? Aiiir í mafrana ktrflnu m»t tdnvalgsiwa e«t* nftt t>88«» l>J6nu$tu. kennara hefur hafnað umsóknum um undanþágur fyrir kennara fjöl- fatlaðra bama, annarra en ein- hverfra. Benedikt er ekki einhverfur og því hefur hann ekki fengið neina kennslu í skólanum frá því verkfah kennara byijaði. „Fjölskyldur með fjölfótluð böm era mjög viðkvæmar. Börnin þurfa stöðuga kennslu og þjálfun og það kallar oft á mikla líkamlega og and- lega vinnu sem hefur lagst þyngst á mæðurnar. Benedikt sonur minn er ekki eins iha settur og margir aðrir. Hann er í almennum skóla og hefur ófaglærðan aðstoðarmann. I verk- fahinu hefur hann komið með mér í vinnuna á morgnana og verið bund- inn í stól meðan ég er að kenna. Ég get ekki sinnt honum um leið og ég kenni,“ segir Dóra S. Bjamason. í bréfi frá kennurum, þar sem beiðni um undanþágur fyrir kennara fatlaðra bama er hafnað, koma fram þau rök að rannsóknir sýni að eng- inn einn þáttur skhi einhverfum jafn vel áleiðis og markviss og stöðug kennsla. Um leið og henni sleppi og rammi daglegs lífs fari úr skorðum verði um afturfór aö ræða. í bréfinu segir jafnframt að engum einum hópi nemenda sé kennsla jafn mikhvæg og einhverfum. „Ég er sjálf kennari og hef því fuha samúð með kjarabaráttu kennara en ég er líka fagmaður og veit að þessi rök standast ekki. Öllum bömum hrakar ef þau fá ekki kennslu, fótluð- um bömum að öllum líkindum meira en öðrum. Vandkvæði einhverfra eru svo sannarlega mikil en vand- kvæði annarra íjölfatlaðra eru ekki síður þungbær því að þeim hrakar hka ef þeir fá ekki stöðuga kennslu og þjálfun,“ segir hún. Dóra telur mikhvægt að kennara- samtökin komi upp neyðarlista til að tryggja þjónustu th þeirra sem em viðkvæmastir í verkfahi kennara. Hugmyndin hefur veriö kynnt meðal kennara. Formaður Þroskahjálpar: Þurfum strax úrbæturffyrir fötluð börn Líkur á að samkomulag tækist núlli Ólafs G. Einarssonar menntamálai'áöherra og stjórn- arandstöðunar um afgreiðslu gi'unnskólafrumvai-psins minnk- uðu frekar en lútt í umræðunum í gær. Þá hófst 2. umræöa um : grunnskólafrumvarpið. Þá voru stjórnarandstæðingar greinilega komnir út í málþóf. í andsvörum sagði Ólafur G. Einarsson mennuimálaráðherra að hér væri um málþóf að ræða og kallaði málflutning stjórnar- andstæðinga í umræðunm um frumvarpið rugl. Þessu reiddist Valgerður Sverrisdóttir mjög og sagði þessi orð síst til þess fahin að liðka fyrir. samkomulagi. Hins vegar benda ýmsir þing- : menn á að það sé vel þekkt í þóti ■ eins og því, sem stendur nú yfír um grannskólafruinvarpið, að aht í einu náist sættir. lílukku- stund sé langur tími í störfum manna á Alþingi. Ákveðiö hefur verið að þing- stöfum ljúki í dag, kvöld eöa jafn- vel ekki fyrr en i nótt Samkomu- lag er um aö liðka fyrir afgreiðslu þeirra íramvarpa ríkisstjórnar- innar sem tengjast kjarasamn- ingunum á dögunum. Eins or fuht samkomulag um að afgreiða frúmvarpið um mannréttinda- kafla stjórnarski'árinnar. Stuttar fréttir Skurðlæknar eru mjög óánægð- ir með niðurskurð ó Landspítal- anum. Þeir hafa ákveðið að fækka aðgerðum um 20 prósent. Framkvæmdastjórn Ferða- málaráðs hefur sent frá sér álykt- un þar sem skoraö er á stjórnvöld að endumýja shtlag á flugbraut* um á Reykjavíkurflugvehi. Enn halda hlutabréf áfram að hækka í verði. Þingvfsitala hluta- bréfa fór i 1065 stig í gær. Mengunarmælingum i sjó á ís- landsmiðum er lokið. Þær staö- festa að geislamengun frá Sehafi- eld kjamorkustöðinni mælist hér. Þebríkufámest Stjómar- og formannafundur BSRB telur kjarasamningana ekki fela í sér kjarajöfnun heldur beri hátekjufólk mest úr býtum. Kennarafélögin hafa skipulagt mótmælastöðu fyrir utan Há- skólabíó nk. mánudag þegar þing Norðurlandaráðs verður sett. Markúsráðinn Markús Örn Antonsson, fyrr- verandi útvarpsstjóri, var í gær skipaður framkvæmdastjóri Rík- isútvarpsins. Nágrannar Heklu hafa aö und- anfómu séð svartan blett efst á fjallinu og Ijósgráan reyk stíga upp. Samkvæmt RÚV er líklegt að kólnandi gosgangur frá 1991 hafi komist í snertingu viö grunn* vatn. ÞJéðvakifærJ Þjóðvaki hefur fengiö listabók- stafinn J fyrir þingkosiúngamar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.