Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Page 4
4 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 Fréttir Ávirmingur launþega af lifeyrisfrádrætti ríkisstjómarinnar: Hálaunamenn hagnast meira en verkafólk - mánaðarlaun verkamanns bætast árlega í vasa ráðuneytisstjóra Ávinningur hálaunamanna af því aö draga lífeyrisiðgjöld frá tekjum fyrir álagningu skatta er margfaldur á við ávinning láglaunafólks. Þessi ráðstöfun ríkisstjómarinnar í tengsl- um við nýgerða kjarasamninga skil- ar til dæmis ráðuneytisstjórum ríf- lega fimm sinnum hærri upphæð til ráðstöfunar heldur en landverka- fólki. í yfirlýsingu ríkisstjómarinnar er boðað að frá og með 1. apríl næst- komandi verði launþegum heimilt að draga helming af 4 prósenta ið- gjaldi til lífeyrissjóða frá tekjum áður en til álagningar skatta kemur. Frá og með 1. júlí á næsta ári verður heimilt að draga 75 prósent af iðgjald- inu frá tekjum og frá og með 1. júlí 1997 verður heimilt að draga það að fuliu frá tekjum áður en skattar eru reiknaðir af þeim. Fyrir láglaunamann með 70 þús- und krónur á mánuði þýðir lífeyr- isfrádrátturinn að ráðstöfunartekj- umar aukast um 587 krónur á mán- uði frá og með næstu mánaðamótum, eða 7.044 krónur á ári. Þegar frádrátt- Avinningur launþega á mánuði ■ Breytingar 1/4'95 ® Breytingar 1/7'96 m Breytingar 1/7'97 70.000 100.000 150.000 200.000 250.000 Mánaðarlaun 300.000 350.000 urinn tekur gildi að fullu aukast ráð- mánuði, eða 14.088 á ári. Er þá miðað staðgreiðsluhlutfalhð stöfunartekjumar um 1.174 krónur á við óbreyttan persónufrádrátt og að óbreytt. haldist Ráðstöfunartekjur verslunarstjóra með 200 þúsund krónur á mánuði aukast mun meira við breytinguna. Eftir 1. apríl næstkomandi aukast ráðstöfunartekjumar um 1.677 krón- ur á mánuði, eða 20.124 krónur á ári, og eftir 1. júlí 1997 aukast þær um 3.354 krónur á mánuði, eða 40.248 krónur á ári. Ávinningur ráðuneytisstjóra með 350 þúsund krónur á mánuði er enn meiri. Eftir 1. apríl aukast ráðstöfun- artekjurnar hjá þeim sem hafa þess- ar tekjur um 2.935 krónur á mánuði, eða 35.220 krónur á ári. Og þegar breytingin verður að fullu komin til framkvæmda aukast tekjurnar um 5.870 krónur á mánuði, eða 70.440 krónur á mánuði. Samkvæmt þessu getur láglauna- maðurinn aukið neyslu sína um 587 krónur á mánuði eftir 1. apríl næst- komandi, sem jafngildir einni bíó- ferð. Ráðuneytisstjórinn getur hins vegar leyft sér meiri munaö og fyllt bensíngeymi frúarbílsins áður en fariðeríbíó. -kaa Bandarískri skólaliðsþjálfarinn Kim Valentine sýnir íslenskum nemanda sínum hvernig handbrögöin eru i hafna- boltanum fyrir vestan. DV-mynd BG íþróttafélagið Grótta á Seltjamamesi: Haf nabolti í verkfallinu „Kennari frá Mýrarhúsaskóla kom hingað með vinsamleg tilmæh um aö við hættum þessu. Ég varð við þessum tilmælum og breytti tíman- um þannig að hafnaboltanámskeiöið verður á tíma sem skipuleg kennsla hefur ekki verið í húsinu. Það voru engin læti, leiðindi eða neitt,“ segir Gísh Birgisson, framkvæmdastjóri íþróttafélagsins Gróttu á Seltjamar- nesi, en félagið hefur boðið upp á dægrastyttingu fyrir böm frá 8 til 14 á daginn í verkfalh kennara. Grótta hefur staðið fyrir hafna- boltanámskeiði í 320 fermetra sölum í kjahara sundlaugarinnar á Sel- tjamamesi frá 12.30 á daginn aha þessa viku og hafa 25 börn sótt nám- skeiðið. Bandarískur skólahösþjálf- ari, Kim Valentine, er staddur hér á landi í heimsókn hjá eiginkonu sinni, sem er við nám í Háskóla íslands, og átta ára syni og hefur hann séð um námskeiðið og er það hluti af þeirri dægrastyttingu sem bömun- um er boðið upp á. Formaöur Hllíár: Vinnur gegn markmiðinu um kjarajöfnun „Sú ákvörðun að taka upp lífeyr- irfrádrátt án tihits til tekna vinnur gegn því markmiði með kjarasamn- ingunum að jafna kjörin. Þetta er bláköld staðreynd sem við verðum að horfast í augu við,“ segir Sigurður T. Sigurösson, formaður Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði. Að sögn Sigurðar gáfu stjómvöld það loforð viö upptöku staðgreiðslu- kerfis skatta að álögur yrðu ekki aúknar. Það loforö hafi hins vegar verið svikið með því að skattleggja lífeyrisiðgjöld launþega. Síðan þá hafi verkalýðshreyfingin krafist þess að skattlagningin yrði aflögð. Sigurður segir vel koma tíl álita að setja eitthvert þak á frádrátt lífeyris- iðgjalda frá tekjum, til dæmis miða við 150 þúsund króna mánaðarlaun. Þanmg megj koma í veg fyrir að launabihð aukist enn frekar. -kaa Viljum samstarf viðfélögin - segir Gunnlaugur Ástgeirsson, formaður verkfallsneftidar „Ef ný starfsemi er sett upp í í rekstrarsamningi Breiðabliks um íþróttahúsum á skólatíma teljum aö félagið yrði aö fá leyfi hjá íþrótt- viö að verið sé að ganga í störf aráöi til aö nota húsiö frá 8 til 15 kennara og draga úr áhrifamætti eða á skólatíma. Fimm fúhtrúar verkfaUsins. Við höfum aflaö okk- era í íþróttaráöi, þar af þrír kenn- ur upplýsinga um þessa starfsemi arar. Þeir viku ekki af fúndi þegar og sent íþróttafélögunum bréf og máhð var tekið fyrir í ráöinu. óskað eftir samstarfi við þau. Við Páh Magnússon, formaöur töldum að umfang þessarar starf- íþróttaráðs Kópavogs, viU ekki semi væri meira en komið hefur á ræöa viö blaöamann DV en Ásdís daginn," segir Gunnlaugur Ást- Ólafsdóttir, kennari og fuUtrúi í geirsson, formaður verkfaUsstjórn- íþróttaráði, segir aö lagalega og sið- ar kennara. ferðUega sé ákvæði í rekstrar- Starfsemi íþróttaskóla Breiða- samningi á hreinu. Engin ástæöa bliks í Kópavogi var lögð niður eft- hafi verið tíl þess að vikja af fundi ir að íþróttaráö Kópavogs sendi fé- og kaUa inn varamenn fyrir kenn- laginu bréf til að minna á ákvæði ara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.