Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 Fréttir Engintöká að hefja þing- hald á ný - segirDavíðOddsson „í sjálfu sér væri hægt að kalla þing saman. En þegar þingrof stendur til er mánuður lágmarkstími sem þing- menn skulda kjósendum sínum til að gera grein fyrir sínum málum. Nú stendur þannig á að það er að hefjast norrænt þing hér í beinu framhaldi af störfum Alþingis. Þá er eftir einn mánuður til kosninga. Þess vegna eru engin tök á þvi að hefja þinghald á nýjan leik,“ segir Davíð Oddsson forsætisráðherra, aðspurð- ur hvort ástæða væri til að ríghalda í þingrof nú um helgina. Davíð var þá spurður hvort það hefði verið frágangssök að kalla Al- þingi saman í tvo eða þrjá daga eftir Norðurlandaráðsþing: „Þing hefði ekkert komið saman í tvo daga í kosningamánuði. Það hefði orðiö viku til tíu daga málfundur. Slíkt gengur ekki.“ Sjólaskip kaupa verk- smiðjuskip Sjólaskip hf. í Hafnarfirði hafa fest kaup á 5 ára gömlu verksmiðjuskipi í Eistlandi sem ber nafnið Heinaste. Skipið er 120 metra langt og verður skráð í Eistlandi en ætlunin er að senda það á úthafskarfaveiðar með vorinu. Frysting og bræðsla getur fariö fram um borð og í áhöfn verða um 80 manns, að stórum hluta Eist- ar. Gengið var frá kaupunum í vik- unni og mun skipið sigla fljótlega til íslands. -kaa Renault Laguna. Sýning um helgina: Renault Laguna Renaultumboðið Bifreiðar & land- búnaðarvélar frumsýnir um þessar mundir afar vel búinn Renaultbíl í millistærðarflokki - Renault Lag- una. Þessi bíll er næsta stærð fyrir ofan hinn vinsæla Renault 19, ný hönnun og ný týpa. Af nýjungum í Laguna má nefna að hann er búinn þjófavörn í fjarlæs- ingu, þannig að ef bílnum er ekki lokið upp með fjarlæsingunni er heldur ekki hægt að setja hann í gang. Stýring fyrir útvarp (með 6 hátölurum) er á stilk við stýrið, þannig aö aldrei þarf að sleppa stýr- inu né líta af veginum þó að verið sé að flakka á milh útvarpsstöðva eða stilla útvarpið. Lagunabílamir verða til sýnis og reynsluakstur nú um helgina. meistarann Skipulagður sparnaður Þegar spara á skipulega er oftast erfitt að byrja, en með smá þolinmæði kemstu fljótt upp á lagið því æfingin skapar meistarann. Sparisjóðurinn býður þér Skipulagðan spamað sem aðstoðar þig við að setja markmið í spamaði. í samráði við okkur í sparisjóðnum geturðu fundið þér heppilega samsetningu spamaðarforma og við sjáum síðan um alla framkvæmdina fyrir þig. Skipulagður spamaður stuðlar að góðu skipulagi á fjármálum þínum og getur aukið sparifé þitt án teljandi fyrirhafnar. SPARISJOÐIRNIR -fyrir þig og þína Hinar vinsælu fartölvur komnar aftur SX/33 „ ” DX2/66 , / p DX4/I00 Frábært tilboðsverd á nokkrum gerdum Verslunin er opin laugardaga frá kl. 10:00 - / 4:00 NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan Þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.