Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Síða 11
11
-MSfijí'
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
Sviðsljós
Brooke Shields og Andre Agassi.
Agassi og
Shields
ífrii
Brooke Shields og Andre Agassi
notuðu tímann vel í New York á
dögunum þegar þau gáfu sér tíma
til að hittast. Agassi nýtur þess að
eiga frí eftir að hafa sigrað Pete
Sampras í Austrahan Open tenni-
skeppninni. Hann flaug því til New
York til að hitta Brooke Shields en
hún hefur verið önnum kafin við
leik í Grease á Broadway.
búð1
a69taóiwr'
^ess1
ekki xe^a ^ °í^‘ ]oA6
Vérey"0" ,
Veriðvelk^
★★★ Arnaldur Indribason, Morgunblabinu:
Fyndin og skemmtileg úttekt á því hvernig Islendingar
koma fyrir sjónir útlendingsins... Myndin er á margan
hátt andlega skyldust Börnum náttúrunnar og virkar mjög
vel sem gamansöm ferðasaga með alvarlegum undirtón.
★★★ Ólafur H. Torfason, rás 2:
Mondo Cane íslands, þar sem brugðið er upp svipmyndum
af furðulegum siðum innfæddra... Masatoshi Nagase er
traustur í aðalhlutverkinu og Fisher Stevens, Lili Taylor,
Laura Hughes, Gísli Halldórsson, Magnús Ólafsson, Bríet
Héðinsdóttir og Rúrik Haraldsson eins og fiskar í vatni...
Tindrandi myndataka og sindrandi hljóðrás.
★★★ Örn Markússon, Tímanum:
Vönduð kvikmynd frá Friðriki sem ber nokkur sterk.stíl-
einkenni hans, sérstæðan húmor, mikla frásagnargáfu og
næmi fyrir landi og þjóð.
★★★ Þorfinnur Ómarsson, Dagsljósi
Prýðileg skemmtun.
Valgerbur Matthíasdóttir, Hvita tjaldinu:
... mörg atriði myndarinnar eru glettilega fyndin... En
myndin er einnig hugljúf og falleg og full af dulúð... Þessi
nýja mynd Friðriks er sannkölluð stórmynd... Stórbrotið
landslag er fangað af snillingnum Ara Kristinssyni og
tónlist Hilmars Arnar er mjög áhrifarík.
Þaö er gaman , .,
: hi Æ •*
Æ - |K. 11 1 % 1
BORGARKRINGLUNNI
EITTHUNDRAÐSEXTÍUOGNÍUKRÓNUR