Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Side 19
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 19 Bridge Bridgehátíð 1995: Sannkallað- ur heppnis- sigur Zia Bridgesendiherrann frá Pákistan, Zia Mahmood, stóö ennþá einu sinni uppi sem sigurvegari í sveitakeppni Bridgehátíöar en sigurinn í ár var sannkallaður heppnissigur. Sveitarfélagar hans aö þessu sinni voru Tony Forrester frá Englandi og George Mittelman og Fred Gittleman frá Kanada. Þegar einni umferð var ólokið haföi sveit Zia 10 stiga forskot á næstu sveit, sem var sveit Samvinnuferða- Landsýnar, en þessar sveitir áttu aö spila saman í lokaumferðinni. Það mátti því segja, að Zia ætti dágóða möguleika á efsta sætinu því hann mátti tapa leiknum, 11-19. Leikurinn þróaðist hins vegar þannig að hðsmenn Samvinnuferða- Landsýnar voru með undirtökin þar til komið var að spili dagsins : N/Allir * D103 ¥ 83 ♦ K9532 + G93 ♦ K864 ¥ ÁKD4 ♦ D + D864 * G72 ¥ 52 ♦ G10764 + 1072 ♦ Á95 ¥ G10976 ♦ Á8 + ÁK5 Leikurinn var sýndur á sýningar- töflu og áhorfendur sáu strax að 13 slagir voru upplagðir þar eð lauflit- urinn gaf í]óra slagi. í lokaða salnum höfðu Helgi Jó- hannsson og Guðmundur Sv. Her- mannsson hins vegar stoppað í fjór- um hjörtum, sem verður að teljast meiri háttar slys hjá jafn góðum bridgemeisturum. En í sýningarsalnum sátu n-s Forr- ester og Zia, en a-v Aðalsteinn Jörg- ensen og Björn Eysteinsson. Þeir fé- lagar höfðu barist um sigurinn í tví- menningskeppninni, þar sem Aðal- steinn og Björn höföu betur. Og Zia stóð frammi fyrir því aö þeir væru jafnvel að hrifsa af honum fyrstu verðlaunin aftur. Því hefur stundum verið haldið fram að gæfan fylgi þeim sem spili vel, en aðrir segja að bridgemeistar- arnir búi til sína eigin heppni. Allt um það gengu sagnir á þessa leið á sýningartöflunni: Norður Austur Suður Vestur Uauf pass lhjarta pass 2hjörtu pass 2 spaðar pass 4tíglar pass 4grönd pass 5 spaðar pass 7hjörtu pass pass Umsjón Stefán Guðjohnsen Ég býst við því að Zia hafi orðið fyr- ir vonbrigöum með blindan, spaða- drottning í stað tíguldrottningar hefði verið snöggtum betra. Hann átti þó kastþröng í svörtu litunum til góða ef laufið félli ekki. Það reyndi hins vegar ekki á það og hann sópaði heim 13 slögum og fyrsta sætinu. Lokastaða mótsins var þannig: 1. Sveit Zia Mahmood 196 2. - Samvinnuf/Landsýnar 188 3. - Tryggingamiðstööv. hf. 184 4. - Noregs/Islands 184 5. - Ritu Shugard 183 6. - VÍB 182 7. - Bretlands/yngri spilara 181 8. - Landsbréfa 180 'V». 5 ” ~** S *** ~~ **** ^S8S8n= ■rara 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. l| Læknavaktin 2j Apótek 31 Gengi Kvöldverðartilboð 25. febr.- 2. mars Kr. 1.950 Alltaf eitthvað nýtt! Nýr, spennandi sérréttamatseðill um helgina Nýjung: „One for Two“ klúbbfélagar líka velkomnir á föstudögum. Opió i hádeginu mánud.-föstud. Opið á kvöldin miðvikud.-sunnud. Auglýsingarnúmer 3502 N—y Laugavegi 178, s. 889967 ATH! ÞETTA ER AÐEINS BROT AF ÚRVALINU Loftdæla 12 V, 11 bar kr. 2.660 Skíðafestingar 2 stk. sett, segull kr. 4.850 Halogen- kastari á standi kr. 1.800 Hjólkoppar, 13" og 14 kr. 450 stk. Handryksuga, 12 V, kr. 730 Farangurskassi 2285370x30, kr. 24.900 / / f Afturljósasett m/glitaugum á bretti kr. 2.180 Fjöltengi, 12 V, kr. 780 Bremsuljós i afturrúðu verð frá kr. 760 Rúöuþurrkur, 28/35/38/40/45 cm sett, kr. 590 50 cm, sett, kr. 750 Bílamottur, tilsniðnar, 4 stk. sett, frá kr. 490 Hleðslutæki 12 V kr. 2.980 Bremsuljós m/kapli og kló \ kr. 520 * Lyklakippa m/ljósa- og hitapinna kr. 240 Hitamælir-klukka-áttaviti, kr. 498 Þvottasett 5 stk. í setti kr. 740 Ymiss hreinsi- og viðhaldsefni á úða- brúsum 250 ml. Verð kr. 280 stk. Rúðuúði-vökvi með frostvarnarefni og hreinsiefni, 5 I, kr. 330 Bílabeddi kr. 2.650 Opið: mán.-föst. 9-18 laugard. 10-16 Faxafeni 9 s. 91-887332 tryggm, PtUCTtCfí r .jnir Hita- eða kælitaska, ® 12 V, 15 litra, j kr. 8.900 . || Viðgerðar-hlífðarsett, MH jfi 5 stk., kr. 1.400 (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.