Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995 Litaðu myndina og sendu til KrakkakJúbbs DV, merkt Skógardýrið, Þverholti 14, 105 Reykjavík fyrir fimmtudaginn 2. mars nk. BÍÓMIÐAR, SPRELU KARLAR OC BARMMERKI i VERÐLAUN FYRIR HEPPNA KRAKKAKLÚBBSMEÐLIMI! 50 krakkar fá tvo bíómiða á myndina Skógardýrið Húgó sunnudaginn 5. mars kl. 15.00 í Háskólabíói og Húgó barmmerki. Nægilegt er að sýna Krakkaklúbbsskírteinið við innganginn. 30 heppnir krakkar fá að auki Húgó sprellikarla! Nöfn heppinna vinningshafa verða birt í DV næstkomandi laugardag! Barmmerkin og sprellikarlarnir verða send í pósti. Heimilisfang: Póstnúmer: _______■ Krakkaklúbbsnúmer Fréttir Smáauglýsingar DV eru mjög gagnlegar: Les smáauglýs- ingar f rekar en að rápa milli búða - segir Stellu Guömundsdóttur „Eg keypti einu sinni ágæta eld- húsinnréttingu á fínu verði sem ég gaf syni mínum og síðan keypti ég frystikistu fyrir sjálfa mig, einnig eftir smáauglýsingu í DV. Ég les miklu frekar smáauglýsingarnar í DV en að rápa milli búða þegar mig vanhagar um eitthvað. Og ég hef ekki séð eftir því,“ sagði Stella Guð- mundsdóttir við DV. Stella auglýsir reglulega í smáaug- lýsingum DV. Hún hefur bæði óskað eftir hlutum til kaups og þurft að selja hiuti. Eitt af áhugamálum Stellu er kattarækt. Hún ræktar bæöi pers- neska ketti og norska skógarketti. „Síminn stoppar ekki þegar ég aug- lýsi ketthnga í dýrahaldsdálknum," segir hún. Þá hefur Stella auglýst nokkrum sinnum í „gefins“ dálkinum á mið- vikudögum. „Það er alveg makalust hvað margt fólk hringir þegar ég hef auglýst eitt- hvað gefins. Ég hef reynt að auglýsa slíkt í öðrum blöðum en þá hafa við- brögðin verið afskaplega lítil. Fyrir jóhn sat ég til að mynda uppi með tvo tréhesta fyrir börn. Ég þurfti að losna við þá og ákvað að gefa þá. Nú, ég auglýsti í smáauglýsingum DV á miðvikudegi og hélt að síminn ætlaði aldrei að hætta að hringja. Þetta end- aði vel en ég gaf tveimur einstæðum mæðrum hestana th jólagjafa." Stella Guðmundsdóttir ræktar ketti og auglýsir kettlinga til sölu í smáauglýs- ingum DV. „Síminn stoppar ekki þegar ég auglýsi kettlinga," segir hún. DV-mynd Brynjar Gauti Húsnæðismál íslenskra sjávarafuröa: Ákvörðun á næsta stjórnarf undi Forráðamenn íslenskra sjávaraf- urða, ÍS, hafa enn ekki tekið ákvörð- un um framtíðarhúsnæði undir aðal- stöðvamar. Unnið er að tihögum um staösetningu og verða þær lagðar fram á stjómarfundi eftir tvær vik- ur. Þar verður væntanlega tekin ákvörðun en ÍS þarf að yfirgefa Sam- bandshúsið við Kirkjusand fyrir 1. ágúst í sumar. Eins og komið hefur fram í DV er ÍS að leita að hentugu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Þrjá kosti er verið að skoða. í fyrsta lagi að leigja húsnæði, í öðru lagi aö kaupa notað en nýlegt húsnæði og í þriðja lagi að byggja frá gmnni. ÍS miðar við 1.400 fermetra húsnæði. Á NÆSTA síður á aðeins 485 kr. ennþá sninna í áskrift t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.