Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Page 37
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
EKKI ÚTSALA
BARA GÓÐ VERÐ
Aðeins kr. 12.900
Star LC 20
Nettur heimilisprentari
á frábæru verði.
Verslunin er opin
á laugardögum
frá kl. 10:00 - 14:00
sérstakar morgunferðir
kl. 7:35 og 8:35
STfi
ífflQ} 7 vi n n u n a
9 nála -180 stafir/sek -10" vals - tekur tvírit - traktor
fyrir samhangandi tölvupappír - einblaðamötun -
hentar fyrir DOS og Windows forrit
CQ>
NÝHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00
Alltaf skrefi á undan
mhmtma
Ali MacGraw.
Breytt eftir
jógaiðkun
Þó svo að það sé aldarfjórðung-
ur síðan kvikmyndaleikkonan
Ali MacGraw lék hetjuna í Love
Story sem dó er fólk enn að tala
um myndina viö hana. AIi, sem
er orðm 55 ára, hefur í raun litiö
leikíð slðan þá. Það hefur þó
gengið á ýmsu í eínkalífinu og
Ali varð áfengissjúklingur. Hún
er þó búin að snúa baki við fyrra
líferni og þakkar það jógaiðkun.
Hún segist aldreí hafa verið
hamingjusamari en nú. Jógaiðk-
unin gerir það aö verkum að
henni líður vel, bæði líkamlega
og andlega. Húnkveðst vera búin
að losa huga sinn við allar nei-
kvæðar tilfinningar.
Að undanförnu hefur Ali ferö-
ast um England og kynnt mynd-
bandsspólu með jógaæfingum.
Tak^arkað
magn t
Eigum fyrirliggjandi mikid úrval prentara á ótrúlegu verdi.
Litaprentarar
Bleksprautuprentarar
Nótu- og gíróseðlaprentarar
Laserprentarar
frákr. 16.900
frá kr. 23.900
frá kr. 29.900
frá kr. 66.900
Lætur ekki
bjóða sér
hvað sem er
Toppfyrirsætan Helena Christ-
iansen lætur ekki bjóða sér hvaö
sem er. Um leið og hún frétti að
unnusti herrnar, Michael Hutch-
ence, hefði farið í læknisleik með
Paulu Yates sagði hún að hann
skyldi aldrei reyna að hafa sam-
band við sig aftur.
Helena sneri sér síðan að
hjartaknúsaranurn Stephen
Dorff sem er tiu árum yngri en
Hutchence.
/, ...............
Helena Chrlstlansen.