Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
49
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Af sérstökum ástæöum er til sölu
tæplega eins árs Énglish springer
spaniel. Ættbókarvottoró fylgir.
Upplýsingar í síma 98-34058.________
Hreinræktaöur 4ra mánaba
Scháferhvolpur fæst gefins, mjög blíð-
ur, heilbrigóisyottoró getur fylgt. Upp-
lýsingar i sima 564 4543.___________
Kappi - íslenski hundamaturinn fæst í
næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg
pokum hjá Fóðurblöndunni hf.,
s. 568 7766. Gott verð - mikil gæði.
Oriental-Siams.
3 gullfallegir kettlingar til sölu,
lækkað verð. Ættbók fylgir. Upplýsing-
ar í síma 92-68321 eða 92-68283.____
Stórir páfagaukar!
Til sýnis og sölu:
amazon, macaw og cockatoo.
Gæludýrahúsið. Fákafeni 9, s. 811026.
Veiöimenn!
Mjög efnilegir labradorhvolpar til sölu.
Foreldrar eru báðir mjög góðir sækjar.
Upplýsingar í síma 554 4162.________
14 vikna, bröndóttur kettlingur fæst
gefins. Uppl. i síma 588 4262.______
Tæplega 6001 fiskabúr til sölu, með fisk-
um og öllu. Uppl. í síma 92-14819.
V Hestamennska
Feröafélög hestamanna.
Nú er tíminn til að skipuleggja sumar-
ferðina. Þá er gott að ægja aó Kjam-
holtum í Biskupstungum, hvort sem
um er að ræða viðkomu í einn eða fleiri
daga. Orlofsheimilið að Kjarnholtum er
til leigu fyrir stærri og minni hópa.
Húsió er búið 36 rúmum (einnig mögu-
leiki á aukadýnum.
Eldunaraðstaða í stóm eldhúsi búnu
öllum áhöldum. Mjög góð snyrtiaðstaða
með gufubaði. Frábær aðstaða bæói
fyrir menn og hesta. Gott aó skipu-
leggja reiðleiðir um náttúruperlur í ná-
grenni staðarins. Uppl. hjá Einari í
sima 98-33401 eða 985-43017.________
Kvennakvöld Fákskvenna.
Hið árlega kvennakvöld okkar verður
haldið í félagheimilinu 4. mars nk.
I ár verður þaó rautt!!!!!!
Glæsilegar veitingar að venju.
Húsió opnað kl. 18.30, borðhald hefst
kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir í
félagsheimilinu (ekki símapantanir)
sunnudag 26. febrúar, þriójudag 28.
febrúar, mióvikudaginn 1. mars og
fimmtudaginn 2. mars kl. 16.00-20.00
alla dagana. Miðar ekki seldir við
innganginn. Aldurstakmark 18 ár.
Reiöúlpur. Núna em þær loksins komn-
ar, reiðúlpumar frá gæðamerkinu
Mountain Horse. Þær em sérstaklega
hannaðar fyrir knapa og em mjög hlýj-
ar. Vegna mikillar eftirspurnar em
þeir sem hafa pantað úlpur beðnir um
að vitja þeirra sem fyrst.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hestamaðurinn, Armúla, s. 588 1818.
Frá fþróttadeild Fak5.
Vetramppákoma IDF verður haldin
laugardaginn 25. febr. nk. Skráning í
félagsheimilinu kl. 12. Keppni hefst kl.
14. Keppt í öllum flokkum og í
150 m skeiði. Mótanefnd.____________
Hestamenn. Munið að við saumum
hestaábreiður og sendum hvert á land
sem er. Einnig saumum við
skiptiskuplur til að venja fax á hestum.
Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík,
sími 97-56724 eða 97-56626._________
Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák
v/Bústaðaveg. Höfum til sölu góð hross
við allra hæfi í öllum veróflokkum.
Einnig sjáum vió um útflutning á
hrossum. Ykkur er velkomið að líta inn
eða hafa samband i síma 588 6555.
Til sölu úrvals falleg unghryssa, út af
Hrafni 802 og Gusti 923, og rauðskjótt-
ur, mjög efnilegur foli á 5. vetur, þæg-
ur, út af Ofeigi 882, og hágengur foli á
3. vetur, undan Tögg frá Eyjólfsstöó-
um. Uppl. í sima 91-673294._________
Hestamenn og fleiri, ath.f
Vegna þings Noróurlandaráðs verður
skrifstofa okkar í Bændahöllinni
lokuð dagana 27. febrúar - 4. mars.
Landssamband hestamannafélaga.
Ath. Hey til sölu.
Hef efnagreint hey til sölu. Verð frá kr.
13-15. Upplýsingar í síma 91-71646.
Geymið auglýsinguna.________________
Hesta- og heyflutningar. Fer noróur
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Símar 985-29191
og 567 5572. Pétur G. Pétursson.____
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hev. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabíll.
Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Hestahey til sölu.
Úrvalsverkun, engin mygla, laust í
hlöðu, vélbundið á bflinn, heimkeyrsla.
Sími 93-38888 eða 985-23137.________
Hey til sölu.
Gott fullþurrkað hey í 190 kg rúllum.
Verð kr. 1.700 eða 2.200 kr. í Rvik og
Hafnarfj. Upplýsingar í síma 98-76548.
Heyrúllur. Góóar heyrúllur til sölu, net-
pakkað og sexfalt plast. Keyrt á stað-
inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu-
son. Uppl. i síma 91-656692.________
Hross til sölu: Brúnblesótt 4ra vetra,
skjóttur 4ra vetra, brúnn 3ja vetra,
rauður 3ja vetra, moldskjóttur 4ra
vetra, o.fl. Uppl. í síma 95-12576.
Tek aö mér hross í tamningu og þjálfun.
Góð aðstaða. Hagstætt verð.
Hafið samband við Ella í síma 92-
16173 millikl. 18 og 20,____________
Temjum, þjálfum og járnum.
Erum einnig meó úrval hesta til sölu.
Snorri Dal og Guðný, símar 587 1887
og566 6827._________________________
Til sölu 3 fallegir folar, tveir 5 vetra og
einn 6 vetra og ein 7 vetra hryssa
f. alla. Góóur fólksbíll eða jeppi kemur
til greina sem gr. S. 96-61235 e.kl. 18.
Tveir hestar til sölu, annar er frábær
sem bamahestur en hinn tilvalinn sem
frúarhestur. Upplýsingar í síma 588
5282._______________________________
6 vetra til sölu. Mjög góður hestur fyrir
byijendur. Upplýsingar næstu daga í
síma 91-77116.______________________
6 hross til sölu á verðbilinu 150-200
þús. Uppl. í síma 567 0013 e.kl. 21.
Gott, vélbundiö hey til sölu.
Nánari upplýsingar í síma 93-50041.
Hestakerra óskast í skiptum fyrir hross.
Upplýsingar í síma 95-12423. Snorri.
Mótorhjól
Ford Escort ‘84, góöur bíll, rafmagns-
gitar og magnari ásamt fylgihlutum (+
peningar), helst í skiptum fyrir Suzuki
Dakar 600. Sími 98-68706.___________
Nissan Sunny twin cam coupé ‘88, ekinn
100 þús. Ath. skipti á hjóli. Á sama stað
er til sölu Kawasaki LTD 454 ‘86, tjón-
að, selst ódýrt. S. 564 4761._______
Suzuki TS ‘89, 70 cc til sölu, góóur
kraftur og frábært upptak, nýyfirfarið,
mikið endurnýjað. 50 cc fylgir meó o.fl.
Sími 567 1390 eða símb. 984-63020.
Til sölu Honda MTX 70S ‘91, 70 cc kitt,
kraftpúst, kraftblöndungur og hásnún-
ingskveikja. Mjög vel meó farið. Ekió 3
þ, km, Verð 180 þ. S. 95-24090.
Til sölu Suzuki GSXR 1100, árg. '87, í
topplagi, og tvö ný fjallahjól, 26”, 18 og
15 gíra. Upplýsingar í sfmum 98-66017
og 985-40305._______________________
Vespa mótorhjól. 111 sölu Vespa mót-
orhjól, árg. ‘69, í mjög góðu ástandi,
ekinn aðeins 17 þús. km, einn eigandi.
Upplýsingar í síma 91-32360.________
Honda XL-500 ‘83 til sölu. Upplýsingar f
síma 557 2834, Jón._________________
Ódýr skellinaöra óskast.
Upplýsingar f síma 554 5651.
Fjórhjól
Kawasaki Mojave 250 til sölu.
Einnig Polaris 440 TX, árg. ‘81, Moss-
berg ptunpa og Master hitablásari.
Upplýsingar f sfma 93-51429.________
Suzuki LG 500 selst á góðu
staógreiðsluverói. Upplýsingar í síma
92-27226.
Vélsleðar
Einn með öllu. Ski-doo Formula Grand
touring, árg. ‘93, ekinn aðeins 900 míl-
ur, ásamt 2ja sleða kerru. Þessi sleði er
einn meó öllu og selst fyrir 750 þús.
stgr. Wildcat 700, hlaðinn aukabúnaði,
etónn aðeins 1700 mílur, árg. ‘92,
ásamt kerru, selst fyrir aóeins 680 þús.
stgr. Til sýnis og sölu hjá
G. Á. Péturssyni, Faxafeni 14.
Opiðman-fos., kl. 9-18.____________
Arctic Cat Prowler '90, ek. 4.000 mílur,
toppsleói, skipti á ódýrari. Yamaha V-
Max 540 ‘86, 90 ha., vatnskældur, ný-
upptekin vél, ekinn 1.200 km, nýttbelti
með nöglum, nýuppgerð kúpling. Sím-
ar 96-44290 og 96-44260, Sigurður.
Söluskrá - Notaöir vélsleöar:
Yamaha V-Max 4 ‘92, Wildcat ‘91,
Prowler ‘91, Polaris 440 XC ‘91,
Venture 480 ‘91 o.fl. Merkúr,
Skútuvogi 12a, sfmi 5812530._______
Vélsleöar til sölu. Skidoo Formula SP ‘86,
Polaris Sport ‘84, Evinrude, 30 hö.,
m/bakkgir. Einnig 2 Mözdur 626, árg.
‘83, Daihatsu Charmant, árg. ‘82 og
Toyota Buggy. S. 96-27765 e.kl. 17.
Arctic Cat Wildcat 700 ‘92, nýja boddíió,
til sölu. Skipti á ódýrari sleða eða góó-
um fólksbíl. Upplýsingar í vs. 93-11376
eóa hs. 93-14223.__________________
Arctic Cat EXT Mountain Cat, árg. ‘92, til
sölu, ek. 1.900 mílur. Skipti á ódýrari,
t.d. sleða, fjórhjóli eða sæsleóa. Uppl. í
sima 566 8393._____________________
Cheetah touring, árg. '90, til sölu, með
bakgír og háu og lágu drifi. Skipti á
yngri sleða koma til greina, t.d. Wildcat
700 MC. Uppl. í síma 98-21581._____
Glæsilegur sleöi, Polaris 500 SP, árg. ‘91,
ek. 1.400 mflur. Lítur út eins og nýr.
Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr.
20821._____________________________
Plast undir skiöi. Eigum til plast undir
skíði á flestallar gerðir vélsleða.
Veró frá kr. 2.090 stk.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 889747,
Polaris Indy 400, árg. ‘90, til sölu, sæti
fyrir 2, ek. aðeins 820 mílur. Lítur út
eins og nýr. Uppl. í síma 553 2540 eða
989-22122._________________________
Polaris Indy 650 ‘89 til sölu, með nýju
belti (negldur). Tvöfalt sæti og brúsa-
grind. I góóu standi. Uppl. geftir Bíla-
salan Skeifan, Skeifunni 11, s. 689555.
Polaris Star 250 ‘85 til sölu, með nýjan
mótor, nýlegt belti og skíði. Sleði í topp-
standi. Verð 85 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 564 2554, Gummi.
Ski-doo Mac 1, árg. '93, langt belti, raf-
start og bakgír, ýmsir aukahlutir. Mjög
gott útlit. Cíóóur staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 94-5050.
Ski-doo Mach 1 ‘90 til sölu, 583 cc vél,
100 hö., breikkaður á milli skfóa, ek.
4.000 km. Verð 350 þús. Uppl. í síma
93-61685 eftir ld. 18, eða 984-61885.
Til sölu Arctic Cat Wild Cat 700, árg. ‘92,
nýja lagið, nýtt belti o.fl. í búkka. Góó-
ur sleði. Upplýsingar í síma
565 7089 eóa 985-23585.
Til sölu Polaris Indy 650 SKS, árg. ‘90,
ekinn 2.500 mílur, brúsagrind. Veró
450.000 eóa 350.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 98-78740.
Til sölu Yamaha Exciter, árg. '90, mjög
sprækur og skemmtilegur sleói, ekinn
5900 km, verð aóeins 320 þús. Uppl. í
síma 565 8535.
Vélsleöamenn. Alhliða viðgeróir í 10 ár.
Vara & aukahl., hjálmar, fatnaður,
belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð-
ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135.
Yamaha V Max ‘92 til sölu, langt Agress-
or belti, gróft, Fox gasdemparar, ek.
7000 km. Verð 760 þús. Uppl. í s. 567
6389,5618788 eóa 985-28788.
Óska eftir ódýrum sleöum, mega vera
bilaðir eða skemmdir. Einnig til leigu
sleðar í lengri eða skemmri tíma.
S. 587 4940,989-31657, 567 3377.
Óska eftir notuöum vélsleöa, árg. ‘91-’92,
helst Yamaha Venture 480 TF. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670,
tílvísunarnúmer 20858.
Arctic Cat Cheetah, langur, árgerö ‘89,56
hestöfl, ekinn aðeins 300 mílur. Uppl. í
síma 91-42276 eftir kl. 19.
Gott úrval af notuöum vélsleöum.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími
91-876644.
Polaris Indy 400 ‘87 til sölu, góóur sleði.
Skipti athugandi á mótorhjóli. Uppl. í
sfma 567 1249 eða 564 3787.
Polaris Indy 500 SKS, árg. ‘90, ekinn
1500 mílur, til sölu. Verð aðeins kr.
350.000. Upplýsingar í síma 91-
657974.
Vel meö farinn Yamaha 340 vélsleöi ‘87 til
sölu. Skipti á góðum tjaldvagni koma
til greina. Uppl. í síma 98-22407.
Ski-doo Scandic 377, árg. ‘86, til sölu,
verð 180 þús. Uppl. í síma 588 0698.
Skidoo ‘93 til sölu. Verð kr. 200.000
stgr. Upplýsingar í síma 985-41265
Vélsleöaviögeröir.
Vélin sf., Eldshöfða 17, sími 91-875128.
Jlgi Kerrur
2 stk. yfirbyggöar kerrur sem gætu hent-
að vel til flutninga eða þá sem vélsleða-
kerrur til sölu. BG Bílakringlan, Kefla-
vfk, 92-14690 og 92-14242.
Vantar yfirbyggöa kerru: Stæró ekki
undir: lengd 2,00 m, breidd 1,30 m og
hæð 1,20 m. Allt kemur til greina.
Sími 91-677714 eóa 989-37788. Magn-
ús.
Vélsleöakerra, 122x305, jeppakerra með
ljósum og fólksbílakerra til sölu, einnig
3ja fasa rafsuðuvél.
Upplýsingar f síma 91-32103.
Combi Camp tjaldvagn, árg. ‘90, til sölu.
Upplýsingar í síma 92-68568.
*£ Sumarbústaðir
Félagasamtök, fyrirtæki, einstaklingar.
Til sölu 60 m2 glæsilegt sumarhús sem
staðsett verðpr á góóri lóð í Skyggnis-
skógi í landi Úthlfðar, Bisk. Húsið veró-
ur til afhendingar, fullbúið með góðri
verönd, heitum potti o.fl., í maí. Stuóla-
hús, einfaldlega betri. Stuólar hf.,
Grænumýri 5, Mosfbæ, s. 566 8580.
Óskast - óskast - óskast - óskast.
Þjónustufyrirt. á Suðumesjum vantar
ca 45-70 m2 hús undir starfsemi sfna,
t.d. sumarhús/annaó álíka. Ath., um
nýsmíði gæti einnig verið að ræða.
Æskil. að seljandi sæi um flutning, pið-
ursetningu og tengingu á lögnum. Or-
uggar gr. S. 91-656024 næstu kvöld.
Rafmagnsofnar, 4 stæröir.
Isjensk framleiðsla. Yfir 14 ára reynsla
á Islandi. Dreifing:
Raflagnadeild KEA, sími 96-30416,
S. Guðjónsson hf., sími 91-42433,
Reykjafell hf., sími 91-886000,
Öryggi sf., sfmi 96-41600.
Sumarbústaöur óskast, þarf að vera í
góóu standi, helst á kjarri vöxnu landi.
Stæró ca 50 m 2 , staðsetning Þrasta-
skógur eóa næsta nágr. hans. Ef gott
verð er í boói getur verið um stað-
greiðslu aó ræða. Uppl. óskast sendar
DV, merkt „Sumar ‘95-1595“.
Nýtt 40 m 2 sumarhús til sölu. Tvö
svefnh., bað m/sturtu, anddyri, vel búið
eldhús, borókrókur og stofa, auk 16 m2
svefnlofts. Aðstoó við flutning svo og
uppsetningu ásamt frágangi getur
fylgt. S. 562 8383 eða 989-33699.
Sumarbústaöur óskast. Má vera
ófullgerður en til flutnings á Suður-
landi. Sem greiósla er í boði MMC
Pajero, langur, dísil, árg. ‘88, og Arctic
Cat vélsleói + milligjöf stgr. Úpplýsing-
ar í síma 91-670520 eða 91-656396.
Sumarhúsaeigendur, Vesturlandi. Nú er
rétti tíminn til aó gera bústaðinn klár-
an fyrir sumarió. Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum, er vanur
smíði sumarbústaða. Svarþjónusta DV,
s. 99-5670, tilvnr. 20832.
53 m 2 sumarbústaöur á Rúöum, meó
svefnlofti, til sölu, ekki fullbúinn.
Heitt og kalt vatn og rafmagn. Uppl. í
símum 91-654132 og 91-52510.
Félagasamtök óska eftir aö leigja sumar-
hús frá 1.6.-30.9. innan ca 200 km fjar-
lægðar frá Reykjavík. S. 553 6744 frá
kl. 9-20 miðvikudaginn 1. mars.
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Sumarhúsalóö aö Hraunborgum I Gríms-
nesi til sölu. Skipti á Subaru station,
húsbíl eða Camper á am. pallbíl hugs-
anleg. S. 91-814152 á kvöldin.______
Til sýnis um helgina og næstu vikur við
verkstæói okkar mjög fallegt íslenskt
bjálkahús. Krosshamrar hf., Seljavegi
2, vió Vesturgötu, s. 562 6012.
Til sölu 33 m2 sumarhús á fallegum út-
sýnisstað í Borgarfirói, með rafmagni
og vatni. Verð kr. 2,5 millj. Uppl. í síma
91-46450.
X) Fyrirveiðimenn
Rabbkvöld um lax- og silungsveiöl. Rætt
verður um vötn og ár, kringum landió.
Upplýsingar og skráning í
sími 553 7879. G. Bender.
Stangaveiöimenn, ath. Flugkastkennsl-
an fellur nióur næstkomandi sunnudag
í Laugardalshöllinni.
KKR og kastnefndimar.
Stangaveiöimenn, athugiö.
Núpá Snæfellsnesi sumarið ‘95.
Bókanir í síma 93-56657 eóa fax 93-
56857.
Byssur
Ársgömul Remington 870 haglabyssa til sölu, gæsaskot og leirdúfuskot geta fylgt. Einnig 6 mánaða Marlyn 22 cal. ryffill. Byssurnar eru vel með famar og meó þeim fylgir byssupoki. Fást á sanngjörnu verói. S. 984-52539.
Skotreyn og Skotvís halda rabbfund miðvikudaginn 1. mars á Kaffi Rvík. Meðal efnis er andateg. og andaveiði. AUir velkomnir. Fræðslunefndin.
© Fasteianir
Vil kaupa fasteign á höfuöborgarsvæö- inu i skiptum fyrir einbýlishús á Egils- stöðum. Húsið er fullbúið aó utan, ein- angrað og ílagt gólf, allar heimtaugar, frágengin lóð, jarðvegsskiptum undir bílskúr og stétt lokið. Uppl. í síma 91- 668670 eóa 91-16258.
Tll sölu 2. hæö og ris, tvær ibúöir, við Skaftahlið, 29 m2 nýlegur bílskúr. Ris- íbúðin og bílskúrinn em laus en 2. hæð- in losnar 1. júní. Verð 11,8 millj. Nán- ari uppl. í síma 565 7258.
3ja herb. risíbúö á Lækjargötu í Hafn- arfirði til sölu, stór lóð, miíað endumýj- uð, nýjar raflagnir, ofnar o.fl. Uppl. í síma 91-51225.
3-4 herbergja íbúö í Bökkunum til sölu. Hugsanlegt aó taka góðan bíl upp í hluta kaupverðs. Uppl. í síma 91:76198 eða Húsvangur, s. 91-621717, 91- 21919.
Ertu aö kaupa eöa selja húsnæöi? Aðstoðum fólk í húsnæðisviðskiptum, löggiltur fasteignasali. Kaupendaþjón- usta. Sef hf., s. 588 0150, 588 0140.
Jörö til sölu v/Rvíksv. Jörðin fylg.: 260 ha., einbh. 300 m2, sumarh. 350 m2 og útih. 650 m 2. Miklir möguleikar. Mik- ið áhv. S. 587 0222 eða 557 8558.
^ Fyrirtæki
Snyrtistofa til sölu. Vegna veikinda er lítil snyrtistofa í fuUum rekstri til sqIu. Stofan er í leiguhúsnæði og rekin í samvinnu við rótgróna hárgreióslustofu. Sameiginlegur sími og fleira. Selst ódýrt ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-656498.
Til sölu söluturn og myndbandaleiga. Ymis skipti eða gott skuldabréf koma til greina. Upplýsingar í síma 91- 17620.
Allt
fyrir öskudaginn * Grímubúningar * Hárkollur * Hárlitaúði * Andlitslitir * Alls konar fylgihlutir Opið laugard. 10-14
ÍIkilja bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun Mióbæ við Háaleitisbraut 58-60 Simi 35230
E-VITAMIN er öflug vörn fyrir frumur líkamans
Skortur á E-VÍTAMÍNI veldur sjúkdómum og ófrjósemi hjá
dýrum. Vitneskja um þetta hefur gert E-VÍTAMÍN þekkt sem
kynorkuvítamínið.Yfirgripsmiklar rannsóknir benda til að
E-VITAMÍN sé mikilvæg vörn gegn alvarlegum sjúkdómum.
E-VÍTAMÍN er öflugt andoxunarefni (þrávarnar-
efni) sem ver frumur líkamans með því að
hemja skaðleg sindurefni. E-VÍTAMÍN
vinnur þannig gegn hrörnun frumanna.
Rannsóknir hafa einkum beinst að E-VÍTAMÍNI
til viðhalds heilbrigðu hjarta og starfsemi þess.
a GUU MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN!
OfiEÍIsuhúsið
Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966