Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Page 47
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
55
Subaru 1800 GL 4x4 ‘87, ek. 105 þ. km,
ljósblár, hátt og lágt drif, góð vetrar-
dekk fylgja, mjög vel meö farinn bíll.
Ath. ýmis skipti. BG Bílakringlan,
Keflavík, 92-14690 og 92-14242.
Toyota, notaöir bílar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Ford Econoline E-250, árg. ‘85, sjálf-
skiptur, 4 dyra, svartur, ekinn 172 þús.
km. Verð kr. 490.000.
Til sölu Toyota Corolla XL, árg. ‘91, ek.
130 þús. km, verð 500 þús. stgr. Honda
Prelude EX 2,0, árg. ‘88, verð 870 þús.
eða 650 þús. stgr. Simi 91-72901.
MMC Colt GLXi ‘91, ekinn 66 þ. km,
dökkblár, vél 1500, bein innspýting, ný
vetrardekk og góó sumardekk, mjög
gott lakk, fallegt eintak.
Ath. ýmis skipti. BG Bflakringlan,
Keflavík, 92-14690 og 92-14242.
Til sölu Toyota LandCruiser II, árg. ‘88,
ek. 83.000 km, gullsanseraður, á 33”
dekkjum, rafdr. rúður, samlæsingar.
Sérstaklega vel með farinn bfll.
Ryðvarinn annað hvert ár. S. 875518.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Toyota, notaöir bilar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Mercedes Benz 230E, árg. ‘87, sjálf-
skiptur, 4 dyra, drapplitaður, ekinn
148 þús. km. Verð 1.520 þús.
Toyota, notaöir bílar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Toyota Supra turbo 3000i ‘88, 5 gíra, 2
dyra, svartur, ekinn 107 þús. km. Veró
1.450 þús.
Til sölu Nissan Pulsar 1,3 LX ‘89. Góóur
bfll. Verð 420 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 95-36265.
Mitsubishi Colt turbo. Mjög góður Colt
turbo, árg. ‘88, á götuna ‘89, rauður,
sportútgáfa, álfelgur, rafdrifnar rúður
+ sóllúga. Mjög gott eintak, negld snjó-
dekk, skoðaður ‘95.
Til sýnis og sölu hjá Bflatorgi,
Funahöfða 1, simi 91-877777.
Til sölu Saab 900i, árg. ‘89. Bfllinn er
sjálfskiptur og með samlæsingum,
sumar- og vetrardekk fylgja, ástand og
útlit mjög gott, ekinn 85 þús. km.
Skipti koma til greina á ódýrari bfl:
Upplýsingar í síma 91-72886 á kvöldin
og um helgar.
Lítiö ekinn. Einstaklega snyrtilegur
Peugeot 309 CE, árg. ‘91. Þessi lipri og
sparneytni 5 dyra fjölskyldubíll er nú
tfl sölu, kr. 680.000. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 989-60452 og 562
6072.
Saab 900 GLS, árg. ‘83, ljósblár,
nýupptekin vél og skipting, ný vetrar-
dekk, gott boddi, gott eintak.
Upplýsingar í síma 92-14744.
Toyota, notaöir bílar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Volvo 760 GLE, árg. ‘86, sjálfskiptur, 5
dyra, drapplitaður, ekinn 149 þús. Verð
kr. 900.000
Mazda 323 1,6 GTI ‘86, rauður, ný vél
(160.000 kr.), ný kúphng, nýtt í brems-
um, tímareim o.fl. Nótur fyrir öllu.
Mjög góður bfll utan sem innan. Veró
410.000. Uppl. í síma 91-626515.
Toyota, notaöir bílar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
BMW 518i, árg. ‘91,5 gíra, 4 dyra, grár,
ekinn 40 þús. Veró 1.590 þús.
Benz 300 D, árg. ‘84, allur upptekinn,
t.d. vél, bretti, bremsur, geymir, stýri,
lakk, dekk, ryólaus o.fl. Upplýsingar í
síma 989-22054.
BMW 520i, árg. ‘89, til sölu, ekinn 81.000
km, grár, sjálfskiptur, álfelgur,
rafdnfnar rúður. Mjög góður bfll, skoð-
aður ‘95. Uppl. í sima 91-31666.
Ford Mustang, árg. ‘82, ný vél, ekinn 130
þús. á boddfi, verð 700 þús. Athuga
skipti á götuhjóli eða bfl. Uppl. í síma
92-16062.
Glæsileg rauö Honda Civic, árg. ‘88,
topplúga, vökvastýri og samlitir stuð-
arar. Vel með farinn bfll á góðu verði.
Upplýsingar í síma 552 5216.
Mazda 626 GLX, árgerö ‘88, ekinn 80
þúsund, gott eintak, sjálfsldptur, over
drive, topplúga, rafdrifnar rúður og
samlæsingar, álfelgur, spoiler. Helst
bein sala eða skipti á Nissan Patrol,
stórum. Uppl. í síma 98-21081.
Mitsubishi Galant V6,24 ventla, árg. ‘93,
ekinn 25 þús. km. Einn með öllu.
Glæsilegur bfll í toppstandi. Upplýs-
ingar í síma 91-871325 og 985-33738.
Nissan Primera 2,0 SLX, árg. ‘91, til sölu,
beinskiptur, 5 gíra, rafdrifnar rúður +
speglar, samlæsingar, álfelgur, spoiler,
ekinn aðeins 64 þús.
Mjög góður bfll. Skipti athugandi. Upp-
lýsingar í síma 91-674664.
Tveir góöir! Renault 19 TXE 91, 5 gíra,
dökkgrænsans. Nissan Sunny 16 SLX
‘92, sjálfsk., hvítur, með spoiler. Ath.
skipti. S.5687 2778, 567 1929, 567
3440.
Jeppar
Daihatsu Feroza EL-i ‘90, ek. 81 þ. km,
ljósgrár, vél 1600, bein innspýting, 31”
delá, krómfelgur, i toppstandi.
Ath. ýmis skipti. BG Bflakringlan,
Keflavík, 92-14690 og 92-14242.
Alvöru fjallabíll. Hilux double cab
dísil, árgeró ‘90, ekinn 112 þús.,
drifhlutfóll 5:71. Upphækkaður fyrir
38” dekk. Verð 1.300 þúsund, 1.150
þúsund staðgreitt. Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-870228 og 95-13273.
Toyota, notaöir bílar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Isuzu Trooper 2,6, árg. ‘92, 5 gíra,
5 dyra, hvítur, ekinn 91 þús.
Verð 1.790 þús.
GMC-húsbíll 4x4, bensín, árg. ‘78,
skoðaður ‘95, gaseldavél og upphitun,
svefnpláss fyrir fjóra. Glæsivagn.
Skipti koma tfl greina á ódýrari bfl eða
dýrari jeppa, góðir greiðsluskilmálar.
Sími 98-75838 og 985-25837.
Á ÍSLANDI
Bronco II, árg. ‘85, til sölu, ný 38” super
svamper dekk, 14,5” létttmálmsfelgur,
læstur að framan og aftan, 4 gíra, bein-
skiptur, 302 vél, tvöfalt rafkerfi, 160 1
bensínrými, þjófavöm. Fallegur og
traustur bfll, verðhugmynd 1280 þús.,
skipti á ódýrari. S. 567 1764 og 989-
29472.
Land-Rover dísil ‘72, mikið endur-
nýjaður, stór dekk. Uppl. í síma 588
0034.
Nissan king cab 4x4 ‘90, ek. 95 þ. km,
gylltur, 2,4 dísil, 31” dekk, white spoke
felgur, pallur klæddur að innan.
Ath. ýmis skipti. BG Bflakringlan,
Keflavík, 92-14690 og 92-14242.
Til sölu Toyota extra cab, árg. ‘88, 5
manna, með miklum aukabúnaói. M.a.
38” dekk, spil, driflæsingar, loftdæla,
aukabensíntankur, veltigrind, leitar-
ljós o.m.fl. Gott verð, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 587 4928.
Skuggavaldur
Frá Þjóðleikhúsi Sama. Leik-
stjóri.Haukur J. Gunnarsson.
I Þjóðleikhúsinu 26. febrúar
kl. 20.00. Aðeins þessi
eina sýning.
Eric Ericson
og kammerkór hans
Tónleikar í Langholtskirkju
26. febrúar kl. 17.00.
Prímitívi
til póstmódernisma
Norræn höggmyndasýning
í Listasafni Sigurjóns
Olafssonar og Hafnarborg.
Sýning á verkum þessa
þekkta sænska myndlistar-
manns f Listasafni Islands.
„Þótt liundrað þursar..."
■B Samfskir listamenn flytja atriði
■ úr sýningunni. Þjóðleikhús-
I kjallarinn, 27. feb kl. 20:30.
Þjóðleikhúsið, 28. feb. kl. 19:00.
Afhending tónlistar- og
bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs.
Sögusinfónían
Sinfóníuhljómsveit (slands (
Hallgrímskirkju 2. mars kl. 20.
Eldfjörug trúðasýning
Möguleikhúsið,
Reykjavik, 27. til 28. feb.
Akureyri, 1. til 4. mars.
Eins og tungl
í fyllingu
Nýstárlegur látbragðsleikur
Möguleikhúsið, Reykjavík
28. feb. og 1. mars.
Isafjörður 2. og 3. mars.
Hönnunardagar
1995
Reykjavík, 23. feb. til 5. mars.
Stóra, litla land: fsland
séð með augum norrænna
frænda okkar. Norræna
húsið 27. febrúar kl. 20:30.
og malþing
Fjöldi fyrirlestra verða
í Norræna húsinu.
Norden i Island