Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Qupperneq 48
56
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700
Toyota, notabir bjjpr.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Jeep Cherokee, árg. ‘87, sjálfskiptur, 5
dyra, rauóur, ekinn 156 þús. km.
Verð 1.050 þús.
Toyota, notaöir bilar.
Nýbýlavegur 4, sími 634450.
Daihatsu Feroza EL-II ‘90, 5 gíra, 2
dyra, rauður, ek. 57 þ. Verð kr.
960.000.
Willys AMC 360 cc. Flækjur, turbo 400,
Dana 300 millikassi, gormar framan og
aftan, Dana 44 framan, 9” aftan, 38”
dekk. Verð 440 þús. S. 93-86997,
Chevrolet Blazer S-10 Tahoe, árg. ‘85,
sjálfskiptur, rafdr. rúður, centrall.
Mjög gott verð. Toppbfll. Skipti athug-
andi á mun ódýrari. Uppl. í síma 565
8535.
Nissan Patrol GR, árgerö 1991, til sölu,
dísil turbo, ekinn 93.000. Bíll í topp-
standi. Upplýsingar í síma 91-812275
milli kl. 10 og 14 í dag, 91-668032 og
989-64446 eftir kl. 14.
Pessi Lada Sport, árgerð ‘89,5 gíra, er til
sölu. Bflhnn er fallegur og í mjög góðu
ásigkomulagi og ekki ekinn nema 65
þúsund km, einungis staðgreiðsla kem-
ur til greina. Upplýsingar i sima 588
4151.
Susuki Samurai, lengri gerö, árgerð
1988, uppgeró vél og ekin 7 þ., lækkuð
hlutföll, no spin, læsing aftan, ný kúp-
ling, 32” tommu dekk, álfelgur. Betri
sæti. Einnig Yamaha ET 340 vélsleði,
árgerð 1988, nýir demparar og gormar,
véhn uppgeró, ekinn 2 þ., í góðu lagi.
Uppl. í sima 91-673406.
Grand Cherokee Limited, árg. ‘93,
ekinn 24 þús. km, 8 cyl., 5,2. Einn með
öllu, leður i innréttingu, rafdr. fram-
stólar. Upplýsingar hjá Bflahöflinni hf.,
Bfldshöfða 5, simi 674949.
Chevrolet Suburban Silverrado ‘91,
dísil, 6,2 1, ekinn 59 þús. km. Skipti
möguleg. Verð 2,9 millj. Upplýsingar í
síma 581 1118 eóa 561 1178.
Toyota Hl-lux. Til sölu Toyota Hi-lux,
árg. ‘91, ek. 32.000 km, skoð. ‘96.
FaHegur og góóur bfll.
Upplýsingar í síma 95-35643 eða 91-
77680 á kvöldin.
Honda CRX V-Tec, árg. ‘91, ekinn 69
þús., svartur, meó öllu + ca 150 þús.
kr., hljómflutningstæki, verð 1400 þús.
Til sýnis og sölu á Bflasölunni Nýi bfll-
inn, Hyijarhöfða 4, s. 91-673000.
Til sölu gullfallegur Pajero, árg. ‘90, sjálf-
skiptur, ekinn 83 þús., ný 33” dekk, 10”
breiðar álfelgur, brettakantar, sflsa-
bretti. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma
91-650870, 91-653717 eða 989-42719.
Chevy pickup, árg. ‘83, 8 cyl., læstur að
framan og aftan, 6 t spÚ, 44” dekk,
plasthús, skoðaður ‘96. Verðtilboð.
Uppl. í síma 587 0158 eða 985-23905.
Grand Wagoneer, árg. '86. Einn meó
öllu. Mjög góóur bfll, skipti á ódýrari
eða mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 93-12278. Gunnar.
Til sölu Nissan Patrol, 7 manna, árg. ‘84,
ekinn 187 þús., nýsprautaóur, 33”
dekk, veró 1150 þús. Upplýsingar í
síma 989-30082.
m Sendibílar
Ford Econoline 350, V8 7,3, árg. ‘91, til
sölu, ekinn 75 þús. km. Uppl. veitir
Bflahöllin í síma 91-674949.
Til sölu Benz 709, árg. ‘85, ekinn
174.000, kassabfll með lyftur. Uppl. í
síma 985-34165 og 91-671516. Ema.
Leikhús
III ÍSLENSKA ÓPERAN
11W" Sími 91-11475
Tónllst: Giuseppe Verdi
Sunnud. 26. febr., uppselt, föstud. 3/3,
fáein sæti laus, laugard. 4/3, fáein
sæti laus, föstud. 10/3, laugard. 11/3.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrir
sýningardag.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga tll kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Leikfélag Akureyrar
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM
- úr Ijóðum Davíös Stefánssonar
SÝNINGAR:
Laugardag 25. febrúar kl. 20.30.
Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
Ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
Andlát
Guðbjartur Bergmann Fransson,
Sundlaugavegi 20, lést á Grensás-
deild Borgarspítalans 24. febrúar.
Kristín Bjarnadóttir frá Eyði-Sand-
vík lést að Ljósheimum, Selfossi, að
morgni 23. febrúar.
Hilmar B. Guðmundsson tannlækn-
ir, Hjarðartúni 7, Ólafsvík, lést
fimmtudaginn 23. febrúar.
Sigríður Jónsdóttir, Espigerði 4, er
látin.
Laufey Helgadóttir, Fornhaga 22, lést
í Hafnarbúðum 22. febrúar.
Sæmundur Jónsson garðyrkjubóndi,
Friðarstöðum, Hveragerði, lést að
heimili sínu 23. febrúar.
Jarðarfarir
Kristjana Einarsdóttir, Stóru-Laug-
um, verður jarðsett í dag, laugardag-
inn 25. febrúar, kl. 14 á Einarsstöð-
um.
Ásgeir Þ. Núpan, fyrrverandi útgerð-
armaður frá Höfn í Homaíirði, verð-
ur jarðsunginn frá Hafnarkirkju í
dag, laugardaginn 25. febrúar, kl.
13.30.
Smáauglýsingar
Hópferðabílar
M. Benz OM 711 '86, 20 m., ekinn 240
þús., bfll í góðu standi. Einnig til sölu
M. Benz 1319 ‘76,23 m. (hálfkassabfll),
og 16 m3 flutningarými m/stórum
huróum, og VW Caravelle ‘93, 9
manna, ekinn 155 þús. Sími 96-42200.
K#~ Ýmislegt
JEPPAKUÚBBUR Ém
REYKJAVÍKURtfMgtr
/’í/ár
*
r
Vetraræfing veröur haldin laugardaginn
25. mars. Opin fyrir alla þátttakendur.
Skráning í síma 91-42750 og 91-
674811. Skráningu lýkur þriðjud. 28.
febrúar.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
Þýðandi: Hjörtur Pálsson
Lelkgerð: Páll Baldvln Baldvinsson
Lelkmynd. Steinþór Slgurðsson
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir
Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttlr
Lýsing: Lárus Björnsson
Sýningarstjórl: Ingibjörg Bjarnadóttir
Leikstjóri: Elja-Ellna Bergholm
Leikarar: Ari Matthiasson, Benedlkt Erl-
Ingsson, Eyjólfur Kári Frlðþjófsson, Guð-
mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdótt-
ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jónsson,
Slgrún Edda Björnsdóttlr, Slgurður Karls-
son, Stefán Sturla Slgurjónsson, Stelnunn
Ólafsdóttir, Theodór Júliusson, Þröstur
Leó Gunnarsson.
Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgerð-
ur Rúnarsdóttir.
Frumsýning laugard. 4/3, örfá sæti laus,
2. sýning sunnud. 5/3, grá kort gllda, örfá
sæti laus, 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð kort
gilda, fáeln sæti laus, 4. sýn. fimmtud. 16/3,
blá kort gllda.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Laugard. 25. febr., uppselt, allra siðasta
sýning, uppselt. Aukasýnlng vegna mlklllar
aðsóknar föstud. 17. mars.
Litla svið kl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Sunnud. 26/2 kl. 16, þriðjud. 14. mars kl. 20.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum
Chrlstophers Isherwoods
Sunnud. 26/2, föstud. 3/3, laud. 11/3.
Litla sviðið kl. 20:
FRAMTÍÐARDRAUGAR
eftir ÞórTulinius
Sunnud. 26/2, uppselt, þriðjud. 28/2, upp-
selt, miðvikud. 1/3, uppselt, fimmtud. 2/3,
uppseit, föstud. 3/3, uppselt, laugard. 4/3,
uppselt, sunnud. 5/3, uppselt, miðvlkud. 8/3,
uppselt, fimmtud. 9/3, uppselt.
NORRÆNA
MENNINGARHÁTÍÐIN
Stóra svið kl. 20. Norska óperan
SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI
Höfundur Per Norgard
Fimmtud. 9/3, föstud. 10/3.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir í síma 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ-SÍMI21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar
10. sýn. lau. 25/2 kl. 20.00,11. sýn. sun.
26/2 kl. 20.00,12. sýn. fld. 2/3 kl. 20.00.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðapantanir allan sólarhringlnn.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAG
MOSFELLSS VEITAR
MJALLHVÍT OG
DVERGARTiIR 7
i Bæjarieikhúsinu, Mosfeilsbæ
Laugard. 25. febr., kl. 15, uppselL
Sunnud. 26. febr., nokkur sæti laus.
Laugd. 4. mars.
Sunnud. 6. mars.
Sýnlngar hefjastkl. 15.00.
Ath.l Ekki er unnt að hleypa gestum
i salinn eftlr aö sýnlng er hatln.
Simsvarlalian
sólarhrlnglnnlsima 067788
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
Söngleikurinn
WEST SIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents
við tónlist Leonards Bernsteins
Frumsýning (öd. 3/3, örfá sætl laus, 2.
sýn. Id. 4/3, uppselt, 3. sýn. föd. 10/3,
uppselt, 4. sýn. Id. 11/3, uppselt, 5. sýn.
föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, upp-
selt, 7. sýn. sud. 19/3,8. sýn. fld. 23/3,
föd. 24/3, föd. 31/3.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, fid. 2/3, uppselt, 75. sýn-
ing. Aukasýnlngar vegna mlklllar að-
sóknar; fld. 9/3, örfá sæti laus, þrd. 14/3,
mvd. 15/3.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Sud. 5/3, sud. 12/3, fld. 16/3, Id. 25/3.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
í dag kl. 14.00, laus sætl, sud. 5/3 kl.
14.00, sud. 12/3 kl. 14.00, sud. 19/3.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
8. sýn. á morgun, uppselt, föd. 3/3, upp-
selt, Id. 4/3, uppselt, sud. 5/3, uppselt,
mvd. 8/3, uppselt, föd. 10/3, uppselt, Id.
11/3, uppselt, fld. 16/3, uppselt, föd. 17/3,
uppselt, Id. 18/3, uppselt, föd. 24/3, upp-
elt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt,
fld. 30/3, laus sætl, föd. 3113, örfá sætl
laus, aukasýnlngar, mvd. 1/3, þrd. 7/3,
sud. 19/3, fld. 23/3, ósóttar pantanir seld-
ardaglega.
Litla sviðið kl. 20.30
OLEANNA
eftir David Mamet
Föd. 3/3, föd. 10/3, næstsíðasta sýning,
sud. 12/3, siðasta sýning.
SÓLSTAFIR - NORRÆN
MENNINGARHÁ TÍÐ
BEAIVVAS SAMITEAHTER
SKUGGAVALDUR
eftir Inger Margrethe Olsen
Leikstjóri Haukur J. Gunnarsson
Á morgun kl. 20.00, aðelns þessi eina
sýning.
NORRÆNN DANS
frá Danmörku, Sviþjóð og íslandi
Frá Danmörku: Palle Granhöj dans-
leikhús með verkið „HHH“, byggt
á Ijóðaljóðum Salómons og hreyfi-
listaverkið „Sallinen"
Frá Sviþjóð: Dansverkið „Til Láru“
eftir Per Jonsson við tonlist Hjálm-
ars H. Ragnarssonar.
Frá islandi: Dansverkiö „Euridice"
ettir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist
Þorkels Sigurbjörnssonar.
Þrd. 7/3 kl. 20.00 og mvd. 8/3 kl. 20.00.
Gjafakort í leikhús - Síglld og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka
dagafrákl. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00.
Símil 1200-Greióslukortaþjónusta.
I
r
\
y
K
r/JÍ
"ir
I
í HÚFU GUÐS
Sýnlng
Frikirkjuvegi 11.
sunnudag kl. 15.
Mlðasalafrá kl. 14.
Siml 622920.