Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1995, Síða 53
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1995
Ingvar E. Sigurðsson.
Kabarettí
Borgarleik-
húsinu
í Borgarleikhúsinu standa nú
yíir sýningar á söngleiknum Kab-
arett en leikstjórn er í höndum
Guöjóns Pedersens.
Söngleikurinn hefur áður verið
settur á svið á íslandi en höfund-
amir sækja efni söngleiksins í
sögukafla bresks rithöfundar
sem skrifaði lýsingar á fólki og
fyrirbærum í Berlín um það leyti
sem nasistar komust tU valda í
Þýskalandi.
Leikhús
í Kabarett eru þeir ekki einung-
is að lýsa tveim vonlausum ástar-
samböndum heldur eru þeir ekki
síður að bregða ljósi á samfélag
sem er hallt undir ofstæki í
stjórnmálum og kynþáttaofsókn-
ir. í heimi söngleiksins hverfist
sú saga um heim kabarettsins,
skemmtibúllunnar þar sem
skemmtanastjórinn ræður ríkj-
um og allt er falt.
Aðalhlutverkin leika Ingvar E.
Sigurðsson og Edda Heiðrún
Backman.
Sinfóníuhljóm-
sveit Norðurlands
Sinfóníuhljómsveit Norður-
lands spilar í íslensku óperunni
kl. 16 í dag.
Afmællshátíð
Einkaklúbbsins
Einkaklúbburinn heldur af-
mælishátíð 1 Tunglinu I kvöld.
Samkomur
Fulltrúaráðsfundur
Landsbjargar
Fulltrúaráðsfundur Lands-
bjargar verður haldinn að Flata-
hrauni 21 í Hafnarfirði í dag kl.
13.30
Hátíðarfundur
Ættfræðiíélagsins
Ættfræðifélagið heldur hátíðar-
fund í Gerðubergi í dag. Sigurður
lindal prófessor Ðytur hátíðar-
ræðu.
Félag íslenskra
hugvitsmanna
Félag íslenskra hugvitsmanna
heldur félagsfund í Hinu húsinu
(gamla Þórscafé) í dag kl. 14.
Málþing KRFÍ
Málþing KRFÍ verður haldiö í
Borgaalúni 6, kl. 10.30-14 í dag.
Opið hús Baháía
Baháiar bjóða á opið hús aö
Álfabakka 12 í kvöld kl. 20.30.
Léttskýjað syðra
Veðrið kl. 12 í gær:
Bætir víðast heldur í vind og má þá
reikna meö éljagangi um mestallt
norðcmvert landiö og jafnvel snjó-
komu norðaustanlands en syðra
Veðrið í dag
verður léttskýjað, lægir og styttir
upp síödegis. Veður fer lítið eitt kóln-
andi.
Sólarlag í Reykjavik: 18.33
Sólarupprás á morgun: 8.47
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.27
Árdegisflóð á morgun: 4.05
Heimild: Almanak Háskólans
Akureyrí alskýjað -3
Akumes léttskýjað -1
BergsstaOir léttskýjað
Bolungarvík snjóél -3
KeíIavíkurflugvöUur skýjaö -2
Raufarhöfn snjóél -3
Reykjavík skýjað -2
StórhöfOi úrkomaí grennd 2
Bergen slydduél 2
Helsinki slydduél 2
Kaupmarmahöfn hálfskýjað 5
Stokkhólmur skúr 3
Þórshöfn úrkomaí grennd 2
Amsterdam skýjað 6
Berlín skýjað 7
Feneyjar rigning 8
Frankfurt rigning 3
Glasgow rigning 4
Hamborg skýjað 4
London skýjað 6
LosAngeles alskýjað 15
Lúxemborg rign. á síð. klst. 2
MaUorca skýjað 17
Montreal alskýjað 0
Orlando skýjað 14
París skýjað 9
Róm alskýjað 14
Vín skýjað 5
Washington skúrásíð. klst. 6
Winnipeg alskýjað -10
Þrándheimur úrkomaí grennd -3
Myndgátan
Lausngátunr. 1155:
Sefönd
® //56______________________EYÞoR.—
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
61
Farrow og Richardson leika tvö
aðalhlutverkanna.
Ekkju-
hæð
í Háskólabíói er nú verið sýna
kvikmyndina Ekkjuhæð en í
henni fara úrvalsleikkonumar
Mia Farrow, Joan Plowright og
Natasha Richardson með aðal-
hlutverkin.
Myndin gerist í kringum 1920 á
írlandi, í bæ sem konur stjóma.
Flestar kvennanna em ekkjur og
í forsvari fyrir þeim er frú Doyle
(Plowright). Það er hún sem
Kvikmyndir
ákveður hver er þess viröi aö
vera tekin í félagsskap þeirra.
Undantekning er ungfrú O’Hare
(Farrow) sem er ógift kona á
óvissum aldri. Þegar hin unga og
fallega Edwina Broome (Richard-
son) kemur til Ekkjuhæðar verð-
ur mikil spenna í andrúmsloft-
inu. Hún er ekkja eftir hermann,
rík og lífsglöð. Eins og vænta má
líst þeim gömlu ekkert á þessa
innrás og sérstaklega er O’Hare
illa við hana.
Leikstjóri er John Irvin.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ekkjuhæð
Laugarásbíó: Milk Money
Saga-bíó: Leon
Bíóhöllin: Afhjúpun
Stjörnubíó: Á köldum klaka
Bíóborgin: Afhjúpun
Regnboginn: 6 dagar - 6 nætur
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 49.
24. febrúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,620 65.820 67,440
Pund 104,360 104,670 107,140
Kan. dollar 47,030 47,220 47,750
Dönsk kr. 11,2890 11,3340 11,2820
Norskkr. 10,1220 10,1620 10,1710
Sænsk kr. 9,0210 9,0570 9,0710
Fi. mark 14.4860 14,5440 14,2810
Fra. franki 12,7510 12,8020 12,8370
Belg. franki 2,1675 2,1761 2,1614
Sviss. franki 52,4200 52,6300 52,9100
Holl.gyllini 39,8200 39,9800 39,7700
Þýsktmark 44,6600 44,8000 44,5500
It. lira 0,04031 0,04051 0,04218
Aust. sch. 6,3430 6,3750 6.3370
Port. escudo 0,4299 0,4321 0,4311
Spá. peseti 0,5073 0,5099 0,5129
Jap. yen 0,67900 0.68100 0,68240
Irskt pund 103,670 104,190 105,960
SDR 97,94000 98,43000 99,49000
ECU 83,4300 83,7700 84,1700
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Úrslita-
keppnin í
handbolta
Úrslitakeppnin í 1. deild karla
í handknattleik hefst á morgun
en þá leika Valur og Haukar á
Hlíðarenda og Afturelding og FH
i Mosfellsbænum.
íþrótdr
Körfuboltamenn verða líka í
eldlínunni um helgina en þjá
körlunum er leikin heil umferð í
úrvalsdeildinni. í dag leika ÍR-
Grindavik og Valur-KR og á
morgun ÍÁ-Snæfeli, Skallagrim-
ur-Þór, ÍBK-UMFT og Haukar-
UMFN. í deild kvenna í körfú-
bolta mætast í dag Valur-UMFT,
Grindavik-ÍR og KR-ÍBK og á
raorgun UBK-UMFN.
Um helgína er einnig leikiö á
íslandsmótinu i blaki og ishokkíi
og þá fer sundmót Ármanns ffarn
í Sundhöllinni um helgina.