Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 18
26 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 fþróttir Gntidavík Valur (48-41) 112-83 4-4,28-23,28-30,39-39, (48-41), 48-50,54-50,68-59,89-76,94-76,94-80,112-83. • Stig Grindavíkun Guðjón. 34, Unndór 15, Pétur 15, Booker 15, Nökkvi 11, Guðmundur 8, Helgi 6, Bergur 5, Páll 3. • Stig Vals: Bow 38, Bragi 17, Ragnar 9, Bergur 7, Guöni 5, BJörn 3, Bjarki 2, Sveinn 2. 3ja stiga körfur: Grindavík 17, Valur 3. Fráköst: Grindavík 27, Valur 34. Dómarar: KristjánMöller og Einar Þ. Skaröhéðinsson, ágætir. Áhorfendun Um 200. Maður leiksins: Guðjón Skúiason, Grindavik. Grindavík á toppinn Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Það kom loks að því að ég komst í gang eftir að hafa leikið mjög iila í undanfömum leikjum. Ég er alveg í skýjunum að viö höfum náð toppsæt- inu aftur,“ sagði Guðjón Skúlason sem átti stórkostlegan leik í síðari hálfleik þegar Grindavík vann Val á heimavelli. Leikurinn í gærkvöldi var jafn í fyrri hálfleik. Guðjón Skúlason náði sér heldur betur á strik í síðari hálf- leik og var ekki möguleiki fyrir Vals- menn að stöðva hann. Guðjón skor- aði sjö þriggja stiga körfur í seinni hálfleik. Unndór Sigurðsson lék vel í fyrri hálfleik en annars var liðs- heildin sterk og allir fengu að spreyta sig. Hjá Val var Bow í ham og þá átti Bragi Magnússon einnig góðan leik. Þór - Akranes (54-48) 105-95 7-7, 19-11, 32-18, 38-30, 51-37, (54-48). 59-58, 64-67, 84-74, 91-84, 105-95. • Stig Þórs: Kristinn F. 37, Sandy 26, Konráö Ó. 17, Birgir B. 10, Bjöm S. 9, Hafcteinn L. 6. • Stig Akraness: BJ. Thompson 41, Harladu L. 27, Dagur J. 13, Jón Þór 12, Guðjón J. 2. 3ja stiga körfur: Þór 10, ÍA 5. Dómarar: Einar Einarsson og Þorgeir Jón Júlíusson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Kristinn Friðriksson, Þór. Þór hreppti annað sætið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Leikur Þórsara gegn Akumesing- um snerist um 2. sætið og það hrepptu þeir eftir góðan sigur, 105-95. Kristinn Friðriksson byijaði kröftuglega og var búinn að skora 17 stig eftir sjö mínútna leik, Þórsarar náðu 14 stiga forskoti og virtist allt stefna í stórsig- ur en það var öðm nær. Öllu byrjunarhðinu var skipt út og má segja aö fyrir vikið hafi botninn dottið úr leik heimamanna. Skaga- menn söxuðu jafnt og þétt á forskotið og í síðari hálfleik var leikurinn strögl og barátta fyrir ÞórsUðið. Kristinn Friðriksson og Sandy And- erson vom bestu menn Þórs en hjá Skagamönnum bar mest á þeim BJ. Thompson og Haraldi Leifssyni. Njarðvík - Skallagrímur (54-33) 106-64 2-4,10-6,12-15,24-15,37-24, (54-33). 62-37,72-45,83-45,92-51,100-60,106-64. • Stig Njarðvík: Teitur 40, Jóhannes 19, Rondey 16, Valur 11, Friðrik 5, Páll 4, Kristinn 4, ísak 2, Ægir 1. • Stig Skallagríms: Henning 21, Ari 10, Grétar 9, Tómas 8, Þórður 6, Gunnar 4, Sígmar 4. Fráköst: Njarðvík 43, SkaUagrimur 32. 3ja stiga körfun Njarðvík 8, Skallagrímur 10. Dómarar:.Bergur Steingrimsson og Aðalsteinn Hjart- arson. - Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Teitur örlygsson, Njarðvík. Yf irburðir hjá N jarðvík Margrét Sanders, DV, Njarðvflc Njarðvíkingar unnu sinn 23. leik í röð í DHL-deildinni í gærkvöldi er þeir sigmðu Skallagrím, 106-64, í Njarðvík. „Árangurinn er helst að þakka góðum hópi og hversu lengi menn hafa spUað saman. Menn hafa unnið eins og einn maður og verið sér meðvitandi um að hópurinn er Bjöm Leósscm akrifar „Það skipti miklu máh að vinna þennan leflt og skapa rétta stemn- ingu fyrir úrslitakeppnina. Við þurftum líka aö laga afrekaskrána á heimavelh í vetur,“ sagöi Axel Niku- lásson, þjálfari KR, eftir að læri- sveinar hans lögðu Keflvíkinga að velh á Nesinu, 84-82, í baráttuleik. Það vom gestimir sem höföu und- irtökin lengst af í leiknum sem var sterkur ,“ sagði Valur Ingimundar- son, þjálfari Njarðvíkinga. Njarðvíkingar höfðu mikla yfir- burði allan leikinn. Skallagrímur lék illa enda sagði Tómas Holton, þjálf- ari þeirra, að leikimir gegn Njarðvík í vetur væm alveg sér dæmi. „Úrshtakeppnin leggst vel í okkur og við ætlum að gera okkar besta," sagði Tómas. fjömgur og ekkert gefið eftir. Vendi- punkturinn var þegar Jón Guö- mundsson, hðssfjóri Keflvíkinga, var rekinn úr húsi, en hann hreinlega tryhtist af reiði út í dómara leiksins. Falur Harðarson skoraði úr 5 af víta- skotunum af sex. Faiur Harðarson var yfirburöamaður í hði KR en Al- bert, Jón Kr. og Bums áttu allir góða spretti. Keflvíkingar verða að leika betur en í gær, æth þeir sér að kom- ast langt í úrshtakeppninni. KR - Keflavík (41-47) 84-82 lt>-2o, 32~37, (41-47;. 0*3-10, oó-lb, m-*U. Sög KR: Falur 33, Ósvaldur 10, Birgir 10, Bell 10, Ol Amar 4. Stig Keflavikur: Bums 25, Albert 22, Jón Kr. 17, Guírn- ar 8, Davíð 8, Birgir 2. afur 10, Brynjar 7, Fráköst: KR 35, Keflavik 30 Dúilldtdi. Ki iStuiÍl Aiuúl ISSOIl Og JOU UClluLÍ , aKoctu. Áhorfendun 400 Maður leiksins: Falur Harðarson, KR. KR vann í baráttuleik I>V Tindastólsmenn léku f rábærlega - gerðu sér lítið fyrir og lögðu ÍR-inga að velii Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: „Ég get varla verið annað en ánægður með þennan leik. Ungu strákarnir stóðu sig alveg frábærlega og em að taka við þessu,“ sagði Páh Kolbeinsson, þjálfari Tindastóls, eft- ir að liðiö hafði lagt ÍR-inga að velh í gærkvöldi í hörkuleik. Tindastólshðið lék frábærlega vel en var þó án sinna tveggja styrkustu stoða, Páls Kolbeinssonar og Hinriks Gunnarssonar, sem eiga við meiðsli að striða. Leikurinn fór fjörlega af staö og vom það heimamenn sem voru strax í upphafi mun ákveðnari og baráttan skein úr andhti Tindastólsmanna. Leikurinn var ákaflega jafn og skemmtilegur alveg frá upphafi og það var góður körfubolti sem boðið var upp á. Heimamenn byrjuðu einnig betur í seinni hálfleiknum en það sama var upp á teningnum og í þeim fyrri, hnífjafn leikur. ÍR-ingar komust í vihuvandræði þegar John Rhodes fékk dæmdar á sig þijár vihur snemma í seinni hálfleik til viðbótar tveimur sem hann fékk í fyrri hálf- leiknum og þessi snjalli leikmaður fékk sína fimmtu vihu þegar 12 mín- útur voru eftir af leiknum. En barátt- an hélt áfram og ljóst að úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en á síðustu stundu. Það voru Tindastólsmenn sem kláruðu leikinn betur og höföu öruggan sigur í lokin. John Torrey átti enn einn stórleik- inn fyrir Tindastól en hðsheildin var mjög góð. Sigurvin lék sinn besta leik í vetur, Arnar var sterkur og Lárus hafði góðar gætur á Herbert, þrátt fyrir að sá síðarnefndi kæmi út sem besti maður gestanna. Rho- des, Jón Örn og Eggert voru sterkir hjá ÍR. Tindastóll - ÍR (37-35) 83-77 7-0, 9-9, 15-20, 26-26, 32-26, (37-35). 42-35, 46-45, 53-50, 61-65, /1-71, 76-72, 83-77. • Stig Tindastóls: Torrey 37, Sigurvin 16, Lárus 11, Arnar 9, Öli Bardal 6, Balur Einarsson 2. • Stig ÍR: Herbert 32, Jón Örn 12, Rhodes 12, Eiríkur 11, Eggert 10. Vítaskot: Tindastóil 22/17, ÍR 35-26. Fráköst: Tindastóll 31, ÍR 35. Dómarar: Leifur Garðarsson og Georg Andersen, dæmdu erflðan leik vel, - Áhorfendur: 420. Maður leiksins: John Torrey, Tindastóli. Njarðvíkingar hafa sýnt mikla yfirburði i vetur og í gærkvöldi urðu Skallagrimsmenn fyrir barðinu á þeim. Teitur Örlygsson lék mjög vel hjá Njarðvikingum og skoraði 40 stig. Snæfell kvaddi með tapi Kristján Sigurðsscm, DV, Stykkishólmi: „Við náðum takmarkinu sem við settum okkur, það er að komast í úrshtin og héðan í frá er allt í bón- us,“ sagði Reynir Kristjánsson, þjálf- ari Hauka, eftir leikinn gegn Snæ- fehi í Stykkishólmi í gærkvöldi. Snæfeh kvaddi þar með úrvals- deildina í bih en liðið var fyrir ah- löngu síðan falhð í 1. deild. Leikurinn var ójafn í fyrri hálfleik en þá höföu Haukar algjöra yfirburöi en í síðari hálfleik var eins og nýtt Snæfellshð kæmi inn. Þeir hættu svæðisvöm- inni sem reynst haföi illa og náöu aö minnka muninn jafnt og þétt. Síö- ustu mínútur leiksins voru æsi- spennandi og var Mark Hadden Haukunum drjúgur á þeim kafla. Annars var Sigfús Gizurason best- ur hjá Haukum og Óskar Pétursson átti mjög góðan leik. í Uði Snæfehs voru Tómas Her- mannsson og Ath Sigurþórsson best- ir. Daöi Sigurþórsson átti einnig þokkalegan leik. Lokastaðan DHL-deildin A-riðill: Njarðvik.....32 31 1 3231-2600 62 Þór A........32 18 14 3058-2947 36 Skallagr.....32 18 14 2592-2548 36 Haukar.......32 11 21 2676-2798 22 Akranes......32 8 24 2790-3095 16 Snæfell......32 2 30 2526-3254 4 B-riðill: Grindavík...32 24 8 3074-2662 48 ÍR..........32 24 8 2875-2667 48 Keflavik....32 20 12 3049-2878 40 KR..........32 16 16 2676-2650 32 Tindastóll...32 11 21 2534-2747 22 Valur.......32 9 23 2676-2901 18 Þessi lið mætast: Njarðvík - KR Grindavík - Haukar Keflavík - Þór ÍR - Skallagrímur í undanúrslitum leikur síðan Njarðvik eða KR við ÍR eða Skalla- grím og Grindavík eöa Haukar við Keflavík eöa Þór. Snæfell er fallið niður i 1. deild og Akranes þarf að leika aukaleik við næstefsta Uð 1. deildar um sæti í úrvalsdeildinni. - Haitkar (35-56) 96-99 6-6.22-23,24-37,28-47, (35-56). 47-64,60-66,73-76,77-85,85-87,94-95,96-99. • Stíg Snæfells: Tómas 22, Atli 19, Karl 16, Daði 12, Hjörleifur 10, Veigur 8, Eysteinn 6, Jón Þór 3. • Stig Hauka: Hadden 26, Sigfús 20, Oskar 15, Pétur 14, Jón Arnar 12, Björgvin 10, Sígurbjöm 2. 3ja stiga körfúr: Snæfell 4, Haukar 7. Frásköst: Snæfell 38, Haukar 39. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Kristinn Óskarsson, góðir. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Sigfús Gizurason, Haukum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.