Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 3 Fréttir Lifeyrissjóöur verslunarmanna: Djúpstæður ágreiningur um menn í stjórnina - Félag íslenskra stórkaupmanna hafnar samráði við Verslunarráðið Djúpstæður ágreiningur hefur ris- ið upp á milli vinnuveitenda sem aöild eiga að Lífeyrissjóði verslunar- manna um skipan fulltrúa í stjórn. í stjórninni eiga sæti 6 fulltrúar, þar af hafa Félag íslenskra stórkaup- manna (FÍS) og Kaupmannasamtök- in tilnefnt 1 fulltrúa hvort að höfðu samráði við Verslunarráð íslands samkvæmt samningi milli þessara samataka frá 1958. Samtök iðnaðar- ins og Vinnuveitendasambandið hafa einnig sameinast um einn full- trúa. Ágreiningur FÍS og Verslunarráðs undanfarin ár hefur leitt til þess að ekkert samkomulag er á milli sam- takanna um fulltrúa í stjóm lífeyris- sjóðsins. Fyrir vikið stefnir í að at- vinnurekendur tilnefni alls 4 fulltrúa í þau 3 sæti sem þeir eiga rétt á. í reglugerð sjóðsins er hins vegar ekki tilgreint hvernig eigi að framkvæma kosningu í stjórnina. Mikil óvissa ríkir því um það hvernig tekiö verði á málinu, en samkvæmt heimildum DV má búast við miklum ágreiningi um framkvæmdina enda miklir hagsmunir í hófi. Samskipti Verslunarráðs og FÍS hafa verið mjög stirð eftir að félagið ákvað fyrir nokkrum misserum að slíta samstarfi við ráðið. Um tveggja ára skeið ráku samtökin sameigin- lega skrifstofu, Skrifstofu viðskipta- lífsins. Á síðasta ári sagði FíS sig ennfremur úr Vinnuveitendasam- bandinu sem höfðaði mál á hendur félaginu vegna vanskiía á innheimtu kjaramálgjaldi. Ágreiningurinn nær ekki inn í rað- ir verslunarfólks enda tilnefnir Stuttar fréttir Deila blossar upp Deilur hafa enn á ný biossað upp um starfsemi Sólheima í Grímsnesi. Tveir fulltrúar hafa sagt sig úr fulltrúaráöi heimilis- insí mótmælaskyni við þá stefnu sem þar er fylgt. Sjónvarpið greindi frá. Læturekkíkúgasig Halldór Hermannsson, skip- stjóri á Vestfjörðum,hefur gengið til liðs við krata í komandi kosn- ingum. í samtali við Alþýðublað- ið segist hann ekki láta Davíð Oddsson kúga sig í Evrópumál- unum. Gagnslítil hjálp Af þeim 1.018 sem hafa fengið greiðsluerfiðleikalán voru ein- ungis 27% í fullum skilum við Húsnæðisstofnun um áramótin. Tíminn segir að stór hluti íbúða sem stofnunin kaupir á nauðung- aruppboðum sé með slíkum lán- urn. VerðhruniJapan Um 40% verðlækkun hefur- orð- ið á loönuhrognum í Japan frá því i fyrra. RÚV greindi frá. Hættaáverðbólgu Lítið má bregða út af í efnahags- stjórnlandsins svo að verðbólgan fari ekki aftur á skrið hér á landi. Þetta kemur fram í nýjasta tölu- blaðiVisbendhigar. -kaa Verslunarmannafélag Reykjavíkur lífeyrissjóðsins. Sjóðurinn átti í lok krónur. Núverandi formaður sjóðs- varaformaður sjóðsins er Magnús alla þijá fulltrúa launþega í stjóm síðasta árs tæplega 35 milljarða ins er Víglundur Þorsteinsson og L.Sveinsson. -kaa GoldStar lilj ómtæki unga fólksins ! Verö áður: 49.900, kr. Verö nú: 44.900,- kr. eöci 39*900,- stgr. V/SA RAÐCREIÐSL UR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 24 MAIMAÐA FermingartiM '3 3 DISKA HLfÓMTÆKjASAMSIÆÐA Þessi frábæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú á sérstöku fermingartilbobi, á meban birgbir endast! • Þriggja diska geislaspilari með 20 laga minni • 32 W magnari með innb. forstilltum tónjafnara • Tengi fyrir hljóðnema (Karaoke) • Tengi íyrir sjónvarp eða myndbandstæki • Allar aðgerðir birtast á fljótandi kristal'sskjá • Klukka og tímarofi • Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum • 20 stöðva minni • Tvöfalt kassettutæki með hraðupptöku • Fullkomin fjarstýring • Tveir vandaðir hátalarar með loftun f/ bassa • Stærð: Br.: 27 cm, hæð: 31 cm, dýpt: 33 cm SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.