Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 28
28 „Viltu vera memm,“ Davíð? Útilokar ekki neinn og alls ekki Davíð „í 30 ár hefur Alþýðubandalag- ið ekki útilokað þátttöku í ríkis- stjóm með neinum í sjálfu sér.“ Ólafur Ragnar Grimsson í DV um yflr- lýsingu Jóhönnu um að ekki komi til greina að mynda stjórn með íhaldinu. Ertu með sólsting? „Glórulaust er það nú ekki - ertu kominn með sólsting þarna fyrir sunnan?" Egill Ragnarsson, varðstjóri á Seyðis- firðf, við blaðamann Morgunpóstsins. Hálfs annars metra djúp smáspýja „Þetta var smáspýja." Egill varðstjóri um 1,5 metra djúpt snjóflóð sem féll á Seyðisfirði. Æðislega æðislegt „Þetta er búið að vera alveg æðis- lega gaman og mér líður alveg æðislega vel.“ Ummæli Sigríður Ósk Kristinsdóttir, nýkjörin fegurðardrottning Norðurlands, í DV. Blá og marin fegurðar- drottning „Ég átti ekki von á því að sigra. Ég er bara fótboltastelpa og hef ekkert verið að stefna á frama á þessu sviði. Ætli ég verði ekki að taka mér frí frá boltanum fyrir keppnina til að fara ekki blá og rnarin." Rósa Júlía Steinþórsdóttir, ungfrú Austurland, i samtali við DV. Dæmalaus frekja kennara „Það veður enginn inn í skóla- stofumar til að taka vinnugögn og annað sem tilheyrir kennur- um og nemendum. Það er því túlkun okkar að það sé ekki heimilt að kjósa í skólastofun- um.“ Elna Katrin Jónsdóttir, formaöur HÍK, I DV I gær. Leikmönnum tókst að klúðra sjö vitum. 28 vítaspyrnur í einum leik Flestar vítaspymur til þess að útkljá knattspymuviðureign varð að framkvæma í leik Alders- hot og Fulham, í fjórðungsúrslit- um Freight Rovers bikarkeppn- innar, 10. febrúar 1987 á Recrea- tion vellinum í Aldershot. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan jöfn, 1-1. Ekkert mark var skorað í framlengingu og því varð Blessud veröldin að heyja vítaspymukeppni. Það þurfd að taka 28 spymur. Leik- mönnum mistókst að skora úr sjö spymum og Aldershot sigraði í leiknum með 11 mörkum gegn 10. Snjókoma norðanlands í dag er búist við stormi á Vestfjarð- amiðum, vesturdjúpi, Grænlands- sundi og norðurdjúpi. Allhvöss norð- Veöriðídag austanátt og spjókoma verður norð- an- og norðvestanlands, norðaustan- kaldi og él eða snjókoma norðaustan- lands en norðaustangola eða -kaldi og léttskýjað um allt sunnanvert landið. Frost verður á bilinu 2 til 10 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola eða kaldi og léttskýj- að. Sólarlag í Reykjavík: 19.03 Sólarupprás á morgun:. 8.12 Siðdegisflóð í Reykjavik: 22.15 Árdegisflóð á morgun: 10.32 Heimild: Aimanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -2 Akumes skýjað -1 Bergsstaöir snjókoma -3 Bolungarvík snjóél -4 Keíla víkurílugvöUur léttskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn skafrenn- ingur -1 Reykjavík léttskýjað -7 Stórhöföi léttskýjað -3 Kaupmannahöfn léttskýjað 2 Þórshöfh haglél 2 Amsterdam léttskýjað 3 Berlín léttskýjað 0 Feneyjar skýjaö 5 Frankfurt rign.ásíð. klst. 2 Glasgow snjókoma 1 Hamborg þokumóða 1 London skýjað 2 LosAngeles léttskýjað 15 Lúxemborg skýjað 0 MaUorca skýjað 8 Montreal alskýjað -A Nice léttskýjað 7 París léttskýjað 0 Róm hálfskýjaö 3 Vín léttskýjað 3 Washington þokumóða 7 Winnipeg ísnálar -20 Sigríður Ósk Kristinsdóttir, ungfrú Noróurland 1995: Gylfi Kxistjáitsson, DV, Atareyri: „Ég hafði virkilega gaman af því að taka þátt í þessari keppni. Þetta er að vísu mjög tímafrekt enda stunduðum við stelpurnar líkams- rækt og fórum einnig í marga Ijósa- tíma auk annars undirbúnings. En þótt það færi mikill timi í undir búning þá reyndi ég alltaf aö iíta á björtu hliðarnar,“ segir Sigríður Ósk Kristinsdóttir, 19 ára Akur- eyrarmær sem um helgina var kjörin ungfrú Noröurland 1995 í Sjallanum á Akureyri. „Nei, þaö er enginn rígur á stelpnanna sem taka þátt i svona keppni, Það var a.m.k. ekki þannig hjá okkur. Við vorum allar ákveðn- ar i því fyrirfram að samgleðjast sigurvegaranum og ætlum að halda sambandi okkar á milli.“ Sigríður Ósk stundar nám á Nátt- úrufræöibraut Verkmenntaskól- Sigriður Osk Kristinsdóttir. DV-mynd gk. ans á Akureyri. „Ég ætla að klára stúdentsprófið en síðan getur vel verið að ég taki mér eitthvert frí. Ég er alveg ákveöin í að íara í frek og það er eitthvað sem leilsugæslu sem ég hef og mig mundi við slík störf í Um áhugamál sín segir Sigríður Ósk að þau séu margvísleg. „Ég hef gaman af að fara á skíði, í sund, vera með vinum mínum og kunn- ingjum, fara í bíó og leikhús. Ég hef því miður ekkert komist á skíði í vetur enda er skemmtilegra að á skíði þegar kemur lengra fram á vorið, t.d. um páskana." Um viðhorf almennings til feg- urðarsamkeppni segir fegurðar- drottningin aö það hafi greinilega breyst. „Það var mjög neikvætt fyr- ir nokkrum árum og þaö lá viö að stelpumar sem tóku þátt í svona keppni væm dæmdar fyrir það. Þetta hefur sem betur fer breyst mjög mikið. Foreldrar mínir hvöttu mig t.d. til að taka þátt i keppnhmi • ef ég heföi áhuga á því sjálf,“ segir hin nýkrýnda Norðurlands. fegurðardrottning Teflirviðpáfann Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 Valur - Afturelding að Hlíðarenda Einn leikur fer fram í úrslita- keppni handboltans í kvöld. Nú eru aðeins íjögur lið eftir í keppn- inni en það eru Valur, Aftureld- ing, KA og Víkingur. í kvöld keppa Valur og Afturelding á heimavelli Vals í íþróttahúsinu að Hliðarenda. Búast má við spemiandi leik en úrslitakeppnin íþróttir hefur verið mjög spennandi fram að þessu og leikirnir ótrúlega skemmtilegir. Aturelding náði til dæmis að vinna síðasta leik sinn gegn FH meö minnsta mun í framlengingu. Annað kvöld fer svo fram hinn leikurinn í úrslitakeppninni en þaö er leikur Víkings ög KA. Sama kvöld hefst einnig úrslita- keppnin í körfuboltanum. Leik- urinn að Hlíðarenda hefst klukk- an 20. Skák Lokin á skák Lautiers og Ivan Sokolovs á stórmótinu í Linares. í DV í gær sáum við hvernig Lautier krækti sér í peð í miðtaflinu. Smám saman herti hann tök- in uns hér var komiö sögu er hann eygði árangur erfiðisins. Hvítur leikur og vinn- ur: 8 7 6 5 4 3 2 1 38. Rf5! gxf5 39. Dg5+ KÍ8 40. Hh6 og svartur gafst upp. Eina leiðín til að af- stýra máti er 40. - Dc6+ og gefa drottn- inguna en taflið er þá vonlaust. Jón L. Árnason Á i li i 2 f i t 1 A & r; A A A A* ABCDEFGH Bridge Eftirfarandi spil kom upp í Forbö-sveita- keppninni í Hollandi sem spiluð var helgv ina 25.-26. febrúar. Spilið kom fyrir í leik tveggja sveita og samningurinn var sá sami á báðum borðum, 3 grönd í suður. Sagrthafi var fljótur að fara niður á öðru borðinu eftir spaðaþrist út frá vestri. Hann drap niu austurs á tiu, tók hjarta- ás, svínaði gosa, austur drap á drottningu og spilaöi spaða. Þannig fór spihð niður því vestur átti laufás sem innkomu. Hol- lenski spilarinn Jan Jasma var hins veg- ar sagnhafi á hinu boröinu og fékk út sama útspil: * KD863 V 65 * 1097 * Á86 ♦ 4 V KG832 ♦ ÁDG5 + 743 ♦ 972 V D1094 ♦ 82 + D1092 ♦ ÁG105 V Á7 ♦ K964 ♦ KG5 Jansma átti fyrsta slagirin á gosann og hann fann strax betri spilaleið. Hann spilaði tígulsexu á gosa og síðan laufi úr blindum á gosa. Hann fékk að eiga þann slag og hafði þar með tryggt sér 9 slagi. Næst kom hjarta á gosann í blindum. Austur drap og spilaði spaða aftur sem Jansma gaf einu sinni áður en hann drap á ásinn. Þá kom tígulnían á drottningu og síðan tigulásinn en austur gerði þau mistök að henda þjarta. Næst var þjarta spilaö á ásinn, tígulíjarki yfirdrepinn á fimmuna og 11 slagir mættir. Jansma var samt ekki ánægður með sinn hlut eftir á, því hann gat valið jafhvel enn betri leið. Hann átti, eftir að hafa drepið á spaðagosa í fyrsta slag, að leggja niður AK í þjarta, spila þrisvar tigh og síðan laufi á gosa. Vestur getur drepið á drottn- ingu (ef hann á hana) en verður síðan endasphaður í öðrum hvorum svörtu ht- anna. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.