Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 18
18 I>RII)JUI)A(lUli 7. MAiiS 1995 DV Skíöiunglinga: Dalvíkurmótiðí svigi og stórsvigi Dagana 25. og 26. febrúar var haJdið Dalvíkurmót í svigi og stórsvigi fyrir 9-12 ára stúlkur og pilta. - Keppendur voru alls 46. - Úrslit uröu annars sem hór segir. Stórsvig stúlkna 9-10 ára: Vera Sigurðardóttir.....1:30,73 Jóhanna Ragnarsdóttir...1:33,03 Magdalena Valdimarsd....1:34,34 Sigurlaug Guðmundsdóttirl:40,95 Oddný Bj'örnsdóttir.....1:48,91 Thelma Óskarsdóttir.....2:19,85 Stórsvig stúlkna 11-12 ára: Harpa Heimisdóttir......1:25,92 Inga Bárðardóttir.......1:31,24 Guðrún Viöarsdóttir.....1:32,05 Elsa Einarsdóttir.......1:34,84 Andrea Viðarsdóttir.....1:37,64 Anna Herbertsdóttir.....1:37,75 Ásta Sigurjónsdóttir....1:43,31 Kolbrún Arnardóttir.....1:45,07 Þórdís Ólafsdóttir......1:47,97 Jónína Stefánsdóttir....1:50,13 Díana Jónsdóttir........1:50,76 Herdís Brynjólfsdóttir..1:52,17 Stórsvig stúlkna 13 14 ára: Ásrún Jónsdóttir.........1:29,90 Berglind Óðinsdóttir....1:34,09 Elsa Benjamínsdóttir....1:47,00 Stórsvig pilta 9-10 ára: Steinar Sigurpálsson....1:26,51 Hjalti Steinþórsson.....1:29,19 Ómar Sævarsson.............1:30,49 Kristinn Valsson.........1:31,15 Baldvin Siguijónsson....1:34,26 Snæþór Amþórsson........1:37,31 ívar Pétursson.............1:37,63 BjarniÞórisson..........1:40,58 FlosiÓfeigsson..........1:56,14 Guðmundur Sigurðsson....2:05,93 Stórsvig pilta 11-12 ára: Fjölnir Finnbogason.....1:26,60 SkaftiBrynjólfsson .............1:30,82 ÁmiÁrnason..............1:34,17 Pétur Skarphéðinsson....1:36,84 Kristján Bragason.......1:38,43 Hilmar Jónsson..........1:42,45 Úlfar Ingvarsson........1:43,44 Hannes Guðmundsson......1:47,70 Stórsvig pilta 13-14 ára: Björgvin Björgvinsson...1:17,98 ÞorsteinnMarinósson.....1:20,40 Skafti Þorsteínsson.....1:21,55 Svig pilta 9-10 ára: Ómar Sævarsson..........1:02,32 Ifjalti Steinþórsson....1:03,92 Steinar Sigurpálsson....1:05,27 KristinnValsson.........1:07,98 Snæþór Arnþórsson.......1:08,77 Da víð Björnsson........1:11,22 Bjami Þórisson..........1:11,51 ívarPétursson...........1:11,73 Baldvin Sigurjónsson....1:33,49 Baldvin Ólafsson........1:38,55 Svig pilta 11-12 ára: Fjölnir Finnbogason.....1:16,63 Skafti Brynjólfsson.....1:20,28 Kristján Bragason.......1:26,63 Úlfarlngvarsson.........1:37,53 ÁrniÁmason..............1:37,93 Hannes Guömundsson......1:47,19 Hiimar Jónsson..........1:47,88 Pétur Skarphéöinsson....2:11,45 Svig pilta 13-14 ára: Björgvin Björgvinsson...1:09,33 Þorsteinn Marinósson....1:19,46 Svig stúlkna 9-10 ára: Verna Siguröardóttir....1:02,54 Magdalena Valdimarsd....1:06,91 Thelma Óskarsdóttir.....1:08,14 Sigurlaug Guðmundsdóttir.. 1:08,33 Oddný Björnsdóttir......1:21,12 Svig stúlkna 11-12 ára: Inga Bóasdóttir........1:2.5,48 Andrea Víðisdóttir......1:29,15 Elsa Einarsdóttir.......1:29,19 Sara Vilhjálinsdóttir...1:29,69 Anna Herbertsdóttir....„1:30,90 Ásta Sigurjónsdóttir....1:39,05 Koibrún Amardóttir......1:41,84 Díana Jónsdóttir........1:47,81 Herdís Brynjarsdóttir...1:50,13 Harpa Heimisdóttir......2:07,67 Þórdis Ólafsdóttir......2:13,66 Svig stúlkna 13-14 ára: Ásrún Jónsdóttir........1:24,08 Berglind Óðinsdóttir....1:26,45 Elsa Benjamínsdóttir....1:33,48 íþróttir unglinga Keppni um sæti, A-lið: I. -2. Haukar-KA..........6-7 3.-4. FH-HK................6-12 5.-6. Fram-UMFA............8-10 7.-8. KR-Víkingur........,10-11 9.-10. Fylkir-Þór, A.......5-10 II. -12. Þór, V.-Valur...4-7 Meistarar A-liða: KA. Umsjón Halldór Halldórsson Keppni um sæti, B-lið: 1.-2. FH-Fram...............8-6 3.-4. HK-ÍR.................1-4 5.-6. Grótta-Haukar........4-11 7.-8. Fylkir-UMFA..........4-6 9.-10. Víkingur-KA.........5-13 Meistarar B-liða: FH. Keppni um sæti, C-lið: 1.-2. KA1-KA2.............10-10 (KAl vann á hlutkesti) 3.-4. FH1-Haukar2...........7-8 5.-6. KA3-ÍR1...............9-5 7.-8. Haukarl-ÍR2..........9-10 Meistarar C-hða: KAl. Fyrsta 6. flokks mótið í Hafnarfirði í febrúar Leikir um sæti, A-lið: 1.-2. Fram-HK.................6-8 3.-4. KA-Þór, A...............6-6 (KA vann á hlutkesti) 5.-6. FH-Haukar...............6-6 (FH sigraði á hlutkesti) 7.-8. Fjölnir-Stjarnan........6-4 Meistari A-liða: Fram. Samtals vora skomð 203 mörk í keppni A-liða. Leikir um sæti, B-lið: 1.-2. KA-Haukar.............6-5 3.^4. Fram-FH...............6-5 5.-6. ÍR-HK.................6-8 7.-8. Grótta-UMFA...........5-6 Meistari B-liða: KA. Samtals skomð 205 mörk. Leikir um sæti, C-lið: 1.-2. FH1-Haukar2...........7-8 3.-4. KA1-KA2................64 5.-6. KA3-Fram..............3-7 7.-8. ÍR2-Haukarl..........4-10 Meistarar C-liða: Haukar2. Alls voru skoruð 213 mörk. Annað mótið á Akranesi í febrúar í keppni A-liða léku til úrshta KA- HK og að venjulegum leiktíma hðn- um og framlengingu, var staðan 9-9. HK sigraði á hlutkesti. Í keppni B-hða léku til úrshta KA- ÍR og sigraöi KA, 9-6. í keppni C-liða spiluðu til úrshta KA2-Haukar2 og sigraði Haukar, 7-10. Vel staðið að málum á Akureyri Á framantöldu er ljóst að mikil gróska er í handbolta þeirra yngri á Akureyri um þessar mundir og vel staðið að málum þeirra yngri. Akur- eyrarfélagið þarf ekki að kvíða fram- tíðinni með þennan fráþæra mann- skap innanborðs. A-lið 6. flokks KA sem sýndi góð tilþrif og sigraði í Kópavogi. Sundmót Reykjavíkur: Lára Hrund með besta árangurinn Sundmót Reykjavikur fór fram um miöjan febrúar i Sundhöll Reykjavíkur, Lára Hrund Bjargar- dóttír, Ægi, náði besta árangri sam- kvæmt stigatöflu, synti 100 metra skriðsund, í keppni kvenna/stúlkna, á tímanum 1:01,51 mín. sem gefur 694 stig. Myndin hér fyrir neðan er af þremur fyrstu í 100 metra baksundi drengja. Þrir fyratu (100 metra baksundl drengja á Reykjavíkursundmótlnu sem fór fram f Sundhöll Reykjavikur f febrúar. Allír eru strákarnlr i Ægi. Frá vinstrl, Jakob Jóhann Sveinsson, 2. sæti (1:19,37), Lárus Arnar Sölva- son, 1. sætl (1:18,65) og Fannar Ríkarðsson sem varð I 3. sætl (1:28,17). DV-mynd S íslandsmótið í handknattieik 6. flokks: KA mætir sterkt í úrslitakeppnina - sigraði í A- og C-liði í Kópavogsbikamum og FH í B-liði Um helgina 18. og 19. febrúar var keppt um Kópavogsbikarinn í 6. flokki karla. KA gerði góða ferö suð- ur því strákarnir unnu í A- og C-liði. en FH í B-liði. Þetta mót var þriðja og síðasta stórmótið fyrir úrslita- keppnina sem fer fram á Akureyri 18. mars. Úrslitaleikur A-liða, KA-Haukar var mjög jafn og spennandi og aldrei munaði meira en einu marki á liðun- um. KA-strákunum tókst þó aö ná fram sigri, 7-6. í keppni B-liða vann FH, eftir 8-6 sigur gegn Fram. B-lið KA hefur stað- ið sig mjög vel í vetur og hefur sigrað í síðustu fimm mótum. Liðið náði þó aldrei að sýna hvað í því býr í Kópa- vogi og varð í 9. sæti. I keppni C-liða léku til úrslita tvö KA-lið, KAl og KA2. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 6-6, eftir fyrstu framlengingu, 8-8 og lokastaðan varð 10-10. Það var síðan KAl sem sigraði á hlutkesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.