Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 6
6
ÞRIÖJUDAGUR 7. MARÖ 1995
Neytendur
DV ber saman verð á matarhlaðborðum fyrir fermingarnar:
Hægt að spara 100 þús-
und á 50 manna veislu
- ef ódýrasta hlaðborðið er keypt í stað þess dýrasta
Matarhlaðborð í
heimahús
1. Gæðamatur
2. Kátir kokkar
3. Gæðamatur
4. Kátir kokkar
5. Kaffihúsið
6. Potturinn og pannan
7. Skútan
8. Matborðið
9. Árberg
10. Óðinsvé
11. Skútan
12. Veislan
13. Matborðið
14. Kátir kokkar
15. Árberg
16. Gæðamatur
17. Potturinn og pann.
18. Múlakaffi
19. Veislan
20. Gafl-lnn
21. Hraunholt
22. Studíé-Brauð
23. Veislan
24. Skútan
25. Gafl-lnn
26. íslandskostur
27. Lækjarbrekka
28. íslandskostur
29. íslandskostur
30. íslandskostur
31. Kátir kokkar
20-50 manns
Lágmark 25 manns
10 eöa fleiri
verö á mann -
1.100
1.190
Val um tvær tegundir
40 eöa fleiri
DV
Við birtum hér verð og innihalds-
lýsingu á matarhlaðborðum í heima-
hús en þau ku vera vinsæl fyrir ferm-
ingarnar. Fyrir 50 manna veislu
kostar dýrasta borðið 139 þúsund en
það ódýrasta 42.500 kr., 96.500 krón-
um minna. Ekkert mat er hér lagt á
gæði eöa framreiðslu borðanna, ein-
ungis verð og innihald.
850-1.400 krónur
1. Svína-, nauta- eða lambapottrétt-
ur. Meðl.: hrásalat, kryddhrísgrjón
og brauð. Pinnamatur kostar það
sama, 12-14 stk. á mann.
2. Tvær eða fl. teg. nauta-, grísa-,
lamba-, kjúkhnga- eða kalkúnapott-
réttur. Meðl.: hrísgrj., kryddhrísgrj-,
salat, snittubr. og smjör. Ef fleiri en
50 kostar 950 kr. á manninn.
3. Þrjár teg. snittur, grafl., roastb.,
hangikj., grat. skinkuréttur, kjúkl-
ingaréttur, kjötb. í súrsætri sósu og
sjávarr. fylltar brauðkollur.
4. Bl. sjávarr. í hvítvínshl. m/chant-
illysósu, graflax m/sósu og brauði,
grill. kjúkl., hamborgarhr., grænm.,
kartöflus., kokteils., heit sveppas.,
kartöflufl., grænmsalat, ávaxtasalat,
rauðkál, maísb., asíur o.fl.
5. Steikt. kjúkl., roastb., reykt
grísal., innb. lambafilé í smjörd.,
reyksoð. lax (heitur), grafinn lax,
kjöt- og fiskipaté og bl. sjávarr. (héit-
ir). Meðl.: sveppa- og rauðvínss.,
kartöflus., remúl., kokteils., sinneps-
og cumberlands., rauðkál, maísk.,
hrás., dressing, brauð og smjör.
6. Bl. sjávarr. í brauðkollum, 3 síld-
arrétt., skinka m/ávaxtasal„ hangikj.
m/rauðk. og baunum, súrsætur
pottr. m/hrísgrj. og brauði, kalt
lambal. m/steiktum kart. og brún-
sósu, kart. og hrásal. og ijómarönd.
7. Forr.: grafl. og rækjukæfa m/sinn-
epss. eða ferskt rækjusalat m/brauði
og kampavínss.. Aðalr.: innb.
lambahr. í smjörd. eða hamborgarhr.
m/steikt. kart., fersku blómk., gulr.
og rjómas.
8. Reykt svínal., kjúkl. og heitur
lambapottr. Grafl. og bl. sjávarr.
Meðl.: Grænm., kartöflus., grænm-
salat, kaldar sósur, heit sósa, hrísgrj.
og snittubr. Uppsetning, diskar og
hnífapör.
9. Kabaretthlaðb. 2 fiskrétt., 3 kjöt-
rétt. Annars eins og borð nr. 15.
10. Graflax m/sinnepss„ fiskljúfmeti
m/rósenbergs„ hreindýraterrine
m/rifsbhl„ pastas. m/rækjum og
skinku, fisk- og skelfiskr. í hvítvhl.,
reyktur grísakamb. m/eplas. og
lambapottr. í villibráðars. Meðl.:
brauð, rauðk., kartöflus., grænm.,
hrás. og hrísgrj.
11. Aðalr.: Fyllt. grísahr. m/steikt.
kart., fersku blómk., gulr., eplas. og
rjómas. Grafl., rækjur, reyklaxa- og
rækjupaté m/graflaxs„ chantillys.,
brauð og melónur. Val um innbak.
lambahr. í smjörd. sem aðalr. en þá
bætast við 80 kr. á manninn.
12. Súrs. rækj. í brauðsk., heitreykt.
sil. á eggjahr., skinku- og pastar. í
hvítlostas. og villikr. lambapottr. í
vínberjas., kryddhrísgrj., salat,
kryddjurtas., brauð og smjör.
1.410-1.490 krónur
13. Grafl. og bl. sjávarr., roastb.,
kjúkl., reykt svínsl. og heitur lamba-
pottr. Meðl. það sama og borð númer
8 og sama innifalið.
14. Hamborgarhr., kjúkl., roastb.,
grafl., rækjur, heit sveppas., rauðk.,
maísb., ananas, gulr., spergilk., kart-
öflus., salat, kokteils., remúl., graf-
laxs., kartöflufl., ávaxtafat, ijómal.
nautakjötspottr. m/kryddhrísgrj„
salati, snittubr. og smjöri.
15. Veisluhlaðb. 3 fiskrétt., t.d. nýr
og graf. lax, bl. sjávarr. í hvítvhl.,
reyklaxapaté og skelfisks. 5 kjötrétK,
t.d. roastb., reykt svínakj., kjúkl.,
innb. lambal., sælkerapaté m/títu-
berjas. og heitur pottrétt. Meðl.: sal-
öt, sósur, ávextir og grænm.
16. Kaltborð.Heilbak. lax m/chantil-
lys„ grafl. m/sósu og hrærðu eggi,
sjávarréttas. m/grænm. og melónu,
kjúkl. m/kokteils. og strákart., ro-
astb. m/remúl„ súr. gúrkum og
steikt. lauk, reykt grísal. (t.d. heitt
m/meðl.), grænm., hrás., kart,- og
ávaxtasalat, 3 teg. af brauði og smjör.
17. Grafl., sælksjávarrsalat, nauta-
primehr. m/lauk, hamb.hr. m/anan„
grill. kjúkl. og djúpst. súrs. svína-
pottr., hrás., st. kart., demiglas-, kok-
teil- og sinnepssósa, rauð. og grænm.
18. Skelfsal. m/hvítlbrauði, grafl.
m/hunangss„ banana- og karrísíld
m/rúgbr. og smjöri, sjávarrpaté
m/pasta, roastb. m/remúl„ steikt. og
kartöflus., reykt grísal. m/ rauövínss.
og rauðk., ofnbak. kjúklrétt.
m/hrísgijsal„ nautakjpottr. í villibrs-
ósu m/hrás. og brauði.
1.500-1.600 krónur
19. Bl. fiskrfantas., reyklaxakonf.,
rækj., pasta, hörpusk., fyllt egg o.fl.
Hambhr. í möndluhjúp m/eplas„
rauðk., fersksoð. grænmbl., kart-
öflugrat. og búrgúndars. 1.650 kr. á
mann með kransaköku.
20. Skinka, hangikj., kjúkl., roastb.,
grænm. m/kjöti, bl. sjávarr. í hl„ síld,
rúgbr., salat og sósur.
21. Reykt. lax m/piparrótars„ grafl.
m/sinnepss„ sjávarr. í hl„ lambal.
m/kryddjurtas„ hunangsglj. kjúkl.,
roastb., jöklas., kartsal., pönnust.
kart., grænm., rauðk. og gr. baunir.
22. Bl. sjávarr., grafl., reykt. lax,
rækjur í hvítvínshl., roastb., ham-
borgarhr., kjúkl. og grísast. Meðl.:
heit rauðvínss., ít. salat, remúl., sjáv-
arr.- og kokteils., hrás., snittubr.,
rúgbr. og smjör.
23. Bl. sjávarrsalat, reyklaxakonf.
m/sítrónu, grafl. m/dills„ reykt svín-
ast. m/eplas„ roastb. m/kartsalati,
kjúkl. í appelshjúp og innb. lambakj.
og hrísgrj. Meðl.: rauðvíns- og krydd-
jurtas., brauð og smjör.
24. Lax, rækjur, grafl., rækju- og
reyklaxapaté m/chantilly- og grafls.
og brauði, roastb., hambhr. og st.
kjúkl. m/hrás„ ávöxtum, grænm.,
strákart., remúl.- og kokteils. Fyllt.
grísahr. m/st. kartöfl., fersku blómk.,
gulr., eplas. og ijómas.
1.650-2.780 krónur
25. Kalt borð. Hamborgarhr., svín-
ast„ hangikj., kjúkl., roastb., lax
(graf. eða nýr), sjávarr. í hl„ 3 teg.
síld, brauð, smjör, 3 kald. sósur, heit
sósa og 2 salatteg.
26. Cream fraiche lúða m/tilheyr„
s.s. smjördhorn, graf. og reykt. lax
m/tilheyr„ s.s. ristuðu br„ grat. sjáv-
arr. m/hvitlbr. ogkryddhrísgij., sjáv-
arréttas. og chantillys., innb. lamba-
filé m/duxel og reykt grísal., syk-
urbr. kart., grænm. o.fl.
27. Reykt. og graf. lax, síld, paté,
pastas. og súpa. Roastb., lambal.,
hamborgarhr., kjúkl. m/tilheyr. Sós-
ur, salöt, grænm., kart.- og eplasalat,
brauðbollur, hrísgrj. og fl. Terta, t.d.
árituð fermterta m/styttu eða fro-
mage og heimal. ís, kaffi fylgir. Inni-
fahð kokkur á staðinn, akstur og
uppsetning.
28. Mathilde: ijómal. súpa, td.
sveppa-, aspas-, sjávarr,- eða humar-
súpa. (Sjávarrsúpan er 300 kr. dýr-
ari). Aðalr.: ofnst. lambafileé m/rjó-
mal. sveppas., st. grænm. og pönnu-
st. kart. Eftirr.: heimal. ijómarönd
m/fersk. ávöxtum.
29. Ferdinad: rjómal. súpa (sömu
valmögul. og í nr. 28) eða villidýra-
paté á rifsbgrunni, smjördhorn og
laxaþrenna. Aðalrétt.: nautast.
m/pipar- og ijómas. og tilheyr. meðl.
Eftirrétt.: fersk. ávextir m/rjóma og
Grand Marnier.
30. Leonard: Heitt/kalt hlaðb. 5 for-
rétt., 22 heit. aðalrétt. m/léttreyktu
grísal. og lambalæri. Meðl.: pönnust.
kart„ rauðvíns- og sveppas., salat,
ferskt grænm. o.fl. Framreitt af
matrmeist. Árituð marsipanterta.
31. Keisaraborð: Forrétt.: hunangs-
graf. lax, hreindpaté, sjávarr. ljúf-
meti (humar, hörpusk., rækjur,
krækl., skötus. og kavíar m/kryddj.
og ferskmeti). Aðalrétt.: fyllt kalk-
únabr., kaldur hamborgarhr. og
innb. nautal. Meðl.: eplas., Chate-
aubriands., grat. kart., hrás., salvíu-
og Cumberlands., brauð, smjör og
grænmfat. Eftirrétt.: ávaxtafat og
árituö marsipanterta.
800 g beinlaust lambakjöt, t.c
framparti eða skanka
2 laukar, saxaðir gróft
2 gulrætur, skomar í sneiðar
bætt við salti og pipar, soöteningi, lárviðarlaufi og tómatþykkni. Kjötiö er látiö
sjóöa í um 30 mfnútur. Þá er grænmetið sett út í og soöið áfram í um 20
minútur. Kjötiö á að veröa vel meyrt. Soöið má þykkja örlítiö meö hveitijafn-
íngi sem hristur er saman úr hveiti og köldu vatni. Hræra þarf vel í á meðan.
Þá er bætt viö timjani og sojasósu og sósan látin sjóöa í 5 mínútur. Ef til vill
þarf þá að bæta við salti eöa pipar og þeir sem vilja geta dekkt sósuna meira
með ögn af sósulit. Með réttinum er gott aö hafa kartöflustöppu.
2-3 msk olía
salt og pipar úr kvöm
1 soðteningur, gjarnan grænmetis
1- 2 lárviðarlauf
1 msk tómatþykkni
2- 3 msk hveiti
1 dl kalt vatn
1/2 tsk timjan
1 msk sojasósa
núttúrulegagott