Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 31 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó kynnir: MILK MONEY Stórleikaramir Melanie Griffith (Working Girl, Pacific Heights, Something Wild) og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA KavLtolla •UMDOlPTi Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawful Entry). Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. TIMECOP, Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARLÍF ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5 og 7. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA ÍSLENSKUR BIÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á Islandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „I draumi sérhvers manns“, eftir sögu Þórarins Eldjáms sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN .XÍS**' ROHf.RT DtNlRO K LNNCTIi BRAfJAGII Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ★★★ GB. DV. AÐEINS ÞÚ ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd kl. 7.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DPGMOAr.l Slmi 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: í BEINNI RokkhljómsveHin sem var dauöadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. The Lone Ranger hefur rétta „sándið“, „lúkkið“ og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik“. Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grinmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 6 DAGAR - 6 NÆTUR \'3SC ii ■»* ixiTunvi or mr Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átaka mikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir em hættulegri en aðrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. •f-jWktt Stlllman'i "| Barcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TVEIR FYRIR EINN LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TVEIR FYRIR EINN REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. TVEIR FYRIR EINN Sviðsljós Skotin í mynd og skotin í raunveruleikanum Stundum er sagt um þá leikarana í Hollywood og jafnvel fleiri aö þeir geri ekki alltaf skýran greinarmun á ímyndun og raunveruleika. Á tjaldi Háskólabíós spranga nú um tveir leikarar sem þannig háttar um, þau Liam Neeson og Natasha Richardson. Þau fara með veigamikil hlutverk í nýjustu Jodie Foster-myndinni, Nell. í myndinni þeirra, þar sem hann leikur fremur gamaldags lækni en hún nútíma sálfræðing, skjóta þau sig hvort í öðru, eftir allnokkra baráttu þó, gifta sig og eignast bam. Og þannig er nú komið fyrir þeim í raunveruleikanum. Þau eru búin að rugla saman reytunum og eiga von á barni saman í júní í sumar. Natasha segir að barniö muni fæðast á írlandi þar sem Liam verður við störf með Neil Jordan, þeim fræga írska leikstjóra. Natasha hefur þegar kynnt sér sjúkrahúsin á írlandi og segir að ljósmæð- urnar þar á bæ kunni sitt fag. Allt sé því eins og best verði á kosið. Natasha Richardson á von á barni með eiginmanninum og leikaranum Liam Neeson. r HASKOLABIO Slmi 552 2140 TVEIR FYRIR EINN á SKUGGALENDUR, SHORT CUTS, HÁLENDINGURINN 3, FORREST GUMP, RAUÐUR, EKKJUHÆÐ og NOSTRADAMUS. FORSÝNING: ENGINN ER FULLKOMINN ALLUR AÐGANGSEYRIR FORSÝNINGARINNAR RENNUR TIL VÍMUVARNA. LIONSKLÚBBURINN EIR STENDUR FYRIR SÝNINGUNNI. Paul Newman, Bruce Willis, Melanie Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Sýnd kl. 8.30. Jodie Foster er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ. Allir vilja eignast Húgó því hann er skemmtilegur og sniðugur. Hann vill ekki að neinn eigi sig heldur vill hann bara flakka um skóginn sinn frjáls eins og fuglinn. Skemmtileg og spennandi mynd sem er að sjálfsögðu á islensku. Sýnd kl. 5. FIORILE Dramatísk ástarsaga krydduö suðrænum ákafa. Margverðlaunuð gullfalleg mynd Taviani bræðranna ítölsku. Sýnd kil. 9 og 11.15. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs Sýnd kl. 6.30 og 8.50. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. EKKJUHÆÐ Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvitnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Sýnd kl. 7. HÁLENDINGURINN 3 Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. SHORT CUTS Reið Roberts Altman um Amerikuland. Sýnd kl. 9.15. B.i. 16. ára. NOSTRADAMUS Sýnd kl. 4.50 og 7. RAUÐUR Sýnd kl. 4.50. Kvikmyndir I Í4 14 I SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 AFHJÚPUN VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýndkl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Oiffil Bitaioa LEON Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýndkl. 4.45, 9.10 og 11.15. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.10. Síðasta sinn. T V E I R f Y R í B f Ó bMhöií ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tílnefningar til 4 óskarsverðlauna. Besta mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. ULFHUNDURINN 2 i Sýnd kl. 5. THE LION KING QUIZSHOW QUIZ SHOW er frábær mynd frá léikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 7 og 9. þgíoiítnSGMlS BANVÆNN FALLHRAÐI Sýnd kl. 11. iídíDiTCfliBaTíi JUNIOR Sýndkl; 7. M/íslensku tali kl. 5. M/ensku tali kl. 9.10. WYATT EARP Sýnd kl. 9. SA0/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AFHJÚPUN IKfliíl NNIISj Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. miiiiiiiiii 11 ii 1111 n itt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.