Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 Iþróttir Shaq stigahæstur Shaquille O’Neal, íramherjinn snjalli hjá Orlando, er stigahæsti leikmaönr NBA-deildarinnar. Shaq hefur skorað 1644 stig í 56 leikjum sem þýðir að hann er að skora 29,4 stig að meðaltali í leik. Þessir skora mest í NBA, fyrst stigafjöldí og þá meðalskor í leík: O’Neal, Orlando......1644 29,4 Oiajuwon,Houston.....1578 28,2 Robinson, SA Spurs...1456 27,5 Maione, Utah.........1534 26,4 Jackson, Dallas.......1309 25,7 Mashburn, Dallas......1296 24,0 Ewing, New York.......1297 23,6 Richmond, Sacram......1220 22,2 Drexler, Houston......1107 21,7 Pippen, Chicago.......1236 21,7 Rodman frákastakóngur Dennis Rodman, hinn iitríki leik- maöur San Antonio Spurs, er frákastakóngurinn í NBA. Hann tekuraöjafnaði 17,3 fráköst í leik. Þessir leikmenn taka flest frá- köstin, fyrst heildartala og síðan meðaltal í leik: Rodman, SA Spurs......824 17,3 Mutumbo, Denver.......745 13,1 'Ewing, NewYork........637 11,6 Olajuwon, Houston.....619 11,1 O'Neal, Orlando.......598 10,7 Robinson, SA Spurs....564 10,6 Jones, Dallas.........563 10,6 Divac,LALakers........573 10,4 Flestar stoðsendingar John Stockton hjá Utah Jazz hef- ur nokkra yfirburði yíir aöra leikmenn Iivað varöar stoðsend- ingar. Þessi snjalh leikmaður hef- ur átt 721 stoðsendingu í vetur eða 12,4 aö jafnaði í leik. Þessir hafa átt flestar stoösendingar, fyrstfjöldi þeirra, síðan meöaltal: Stockton, Utah........721 12,4 Andersen,NewJ.........481 9,8 Bouges, Chariotte.....528 9,3 Hardaway, Golden S....500 9,1 Strickland, Portland..374 8,9 VanExel.LALakers.......445 8,2 Richardson, LA C1......467 8,2 Johnson, SA Spurs......432 8,0 Blaylock, Atlanta......438 7,7 Payton, Seattle........438 7,5 Kerr hittinn Steve Kerr hjá Chicago er með besta, nýtingu allra í 3ja stiga skotunum. Nýting hans er 50,8% en hann hefur skotið 124 þriggja stiga skotum og 63 þeirra hafa ratað rétta leið. Þessir leikmenn eru með besta nýtingu: Kerr, Chicago..124 63 ~ 50,8% Barros,76ers...294 140= 47,6% Davis, New York 187 85= 45,5% Hawkins, Charl. .186 84= 45,2% Rice, Miami....289 130 = 45,0% Webb góður á vítalinunni Webb hjá Sacramento er með bestu vítahittnina í NB A en 93,4% af vítaskotum hans rata réttu leiðina. Þessir eru bestir á vítalín- unni: Webb, Sacram ....137 128 = 93,4% Bouges, Chari..137 125 = 91,2% Skiles, Wash...184 166 = 90,2% Miller, Indiana ...288 258 = 89,6% Barros, 76ers..276 247 = 89,5% Pippen mesti „þjófurinn“ Scottie Pippen hjá Chicago er besti „þjófurinn“ i NBA en hann eriðnastur við að „stela“ knettin- um frá mótherjanum. Þessir eru með flesta stolna bolta, fyrst fjöldi og síöan meðatal: Pippen, Chicago.......168 2,95 Payton, Seattle........141 2,56 Blaylock, Atlanta......145 2,54 Stockton, Utah.........131 2,26 Perry, Phöenix.........130 2,24 Mutombo ver mest Dikembe Mutumbo, risinn í Uði Denver, blokkerar að jafnaði flest skotin í leik. Hann hefur varið 204 skot í leikjum Denver í vetur sem þýðir að hann er að verja tæp fjögur skot í leík. Þessir verja flest skotin: Mutombo, Denver........204 3,58 Olajuwon, Houston......193 3,45 Mourning, Charl........168 3,11 Robinson, SA Spurs.....162 3,06 Bradley, 76ers.........170 2,93 Hörkuslagur að Hlíðarenda - Valur o g Afturelding mætast 1 kvöld Fyrsti leikurinn í undanúrsUtum ís- landsmótsins í handknattleik fer frarn í kvöld en þá mætast Valur og Aftureld- ing að HUðarenda kiukkan 20. Islandsmeistarar Vals þykja sigur- stranglegri í þessari viðureign, enda íslandsmeistarar og á heimavelU. Ef marka má leiki liðanna í 1. deildinni í vetur er hins vegar von á hörðum slag. Afturelding hlaut nefnilega þijú stig af fjórum mögulegum gegn Val, vann í Mosfellsbæ, 24-22, og Uðin skildu jöfn að Hlíðarenda, 23-23. Liöin mætast aftur í Mosfellsbæn- um á fimmtudagskvöldið og verði staðan 1-1 eftir þá viðureign fer þriðji leikurinn fram að Hlíðarenda á laug- ardaginn. Fyrsti leikur Víkings og KA verður í Víkinni annað kvöld klukkan 20 og Uðin mætast síðan á Akureyri á föstudagskvöldið. Valdimar skoraði f lest mörkin Valdimar Grímsson úr KA skoraði flest mörk í 8 Uða úrsUtum íslands- mótsins í handknattleik. Hann gerði 30 mörk fyrir AkureyrarUðiö í leikj- unum þremur gegn Stjörnunni, átta mörkum meira en næsti maður, Konráð Olavsson úr Stjömunni. Þessir skoruðu fiest mörk í 8 liða úrslitunum: Valdimar Grímsson, KA........30/15 Konráð Olavsson, Stjömu......22/8 Sigurður Sveinsson, FH.......21/11 Jón Kristjánsson, Val........18/6 Ingimundur Helgason, Aftureld...l6/8 Guðjón Ámason, FH............15/1 Hans Guðmundsson, FH.........15/4 Gústaf Bjamason, Haukum......15/5 Gunnar Beinteinsson, FH......14/0 Páll Þórólfsson, Aftureld....14/0 Dmitri Filippov, Stjömunni...14/1 Guðmundur með flest varin skot Guðmundur Hrafnkelsson úr Val varði flest skot í 8 hða úrslitunum, alls 46 gegn Haukum. Magnús Áma- son, FH, varði hins vegar flest víta- köst, 5 í leikjunum við Aftureldingu. Þessir vörðu mest í 8 hða úrshtunum: Guðmundur Hrafnkelsson, Val...46/4 Magnús Ámason, FH.............45/5 Bergsveinn Bergsveinsson, Aft.41/1 Sigmar Þröstur Óskarsson, KA..41/1 Bjarni Frostason, Haukum......40/2 Stefán til FH Stefán Þórðarson, 22 ára Skaga- undanfarinsumurhefurhannleik- maður, sem leíkið hefur með KA í ið meö KA. 2. deildinni í knattspyrnu, hefur Það er ekki hægt að segja annað ákveðið að ganga tii hðs við FH. en Stefán hafi byrjað vel með FH Stefán er miðju- og sóknarmaður þvi hann skoraði tvö af mörkum sem leikið hefur með U-16 og U-18 liðsins í æfingaleik gegn Víði um ára landsliðum íslands. Hann lék helgina sem FH sigraði í, 4-3. með ÍA alla yngri flokkana en tvö Júgóslavar komnir á fulla ferð í handboltanum Handknattleikslandshð Júgóslav- íu er komið á fulla ferð í alþjóðlegri keppni á ný eftir að samskiptabann Sameinuðu þjóðanna úthokaði það í rúm tvö ár, eins og öll íþróttasam- skipti við landið vegna stríðsátak- anna þar. Júgóslavar, sem eru einhver fremsta handknattleiksþjóð sögunn- ar, taka nú þátt í forkeppni Evrópu- móts landsliða og hafa unnið þar alla Qóra leiki sína, gegn Lettlandi og Ukraínu. Báðir leikimir við Portúgali eru eftir en Portúgalir töpuðu útheik sín- um gegn Lettum og standa því verr að vígi. Staðan í F-riðli keppninnar: Júgóslavía......4 4 0 0 99-77 8 Portúgal........4 3 0 1 80-66 6 Lettland........4 1 0 3 73-89 2 Úkraína.........4 0 0 4 70-90 0 „Fullkomið ranglæti“ - segja ísfirðingar 1 körfuboltanum „Við verðum auðvitað að sætta okkur við þessa niðurstööu en engu að síður er þetta mikið ranglæti. Við ísfirðingar erum staðráðnir í því aö komast í úrvalsdehdina eftir næsta tímabh og það kemur vetur eftir þennan vetur,“ sagði Guðjón Þorsteinsson, framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Körfu- knattleiksfélags ísafjarðar, í sam- tah við DV í gær. Um síðustu helgi missti KFÍ naumlega af sæti í úrshtakeppni 1. dehdar karla. KFÍ lék þá tvívegis gegn ÍS á ísafirði. KFÍ vann fyrri leikinn, 81-78, en tapaði þeim síð- ari, 77-80. í DV í gær var sagt að ÍS hefði unnið fyrri leikinn og eru ísfirðingar beðnir afsökunar á þeim mistökum. „Lokastaðan í deildinni segir okkur að Leiknir kemst í úrshta- keppnina með 9 sigra en viö sitjum eftir með 15 sigra. Þetta er fullkom- ið ranglæti en núverandi riðla- keppni virkar svona í dag. Loka- staðan í 1. deild varð þannig: A-riðill: Breiðablik....20 16 4 1786-1398 32 ÍS...........20 16 4 1609-1362 32 KFÍ..........20 15 5 1749-1435 30 ÍH...........20 1 19 1305-1896 2 B-riðill: Þór.Þ........20 15 5 1773-1478 30 Leiknir, R.... 20 9 11 1508-1526 18 Selfoss......20 6 14 1474-1608 12 Höttur.......20 2 18 1260-1749 4 m ■...... - i Larry Johnson hjá Charlotte reynir körfuskot en liðió laut í lægra haldi fyrir Sacr NB A körfuboltinn í nótl Stórsigur Ch Stórleikur B.J. Armstrong lagði grunninn að sigri Chicago á Portland í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Armstrong skoraði 27 stig í leiknum sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferh sínum í NBA og Chicago sigldi hægt og bítandi fram úr og sigraði örugg- lega. Chicago hefur gengið vel á heima- velh sínum að undanfömu en síðast tap- aði hðið heimaleik 24. janúar. Úrshtin í nótt urðu þannig: Chicago - Portland...........103-83 B.J. Armstrong 27 - Thorpe 21. LA Clippers - Minnesota......101-88 Massenburg 19 - West 31. Seattle - Golden State......103-106 Schrempf 23, Payton 19 - Hardaway 31, Sprewell 26. 3ja stiga karfa frá Tim Hardaway mín- útu fyrir leikslok tryggði Golden State sætsm sigur á Seattle sem var sá fyrsti í Seattle í þrjú ár. Leikmenn Seattle reyndu hvaö þeir gátu til að jafna metin en tjögur þriggja stiga skot á lokamínútunni geig- uðu öll. Scott tryggði Orlando sigur Dennis Scott tryggði Orlando sigur á Atlanta í framlengdum leik í fyrrinótt þegar hann skoraöi með þriggja stiga körfu á lokasekúndunni en alls gerði hann sex slíkar í leiknum. Stórleikur Kevins Johnsons í síðari hálfleik og snjall leikur Charles Barkley tryggði Phoenix sigur á Golden State. Johnson skoraði 20 stig í síðari hálfleik og Barkley skoraöi 31 stig í leiknum. SA Spurs er á miklu skriði og í fyrri- nótt vann hðið sinn 17. leik af síðustu 19 þegar það fékk meistara Houston í heimsókn. Vlade Divac átti frábæran leik með LA Lakers þegar liðið lagði Minnesota. Eyjólfur Sverrisson hjá Besiktas í Sást vart á milli m< „Það var þrælfúlt að tapa leiknum því við vorum sterkari ahan tímaim. Við sköpuðum okkur mörg góð mark- tækifæri og ég átti til að mynda skot í stöngina en heppnin var ekki á okkar bandi,“ sagði Eyjólfur Sverrisson en hann og félagarhans í Besiktas töpuðu fyrir Gaiatasaray, 2-3, í toppslag tyrk- nesku 1. deiklarinnar í knattspyrnu á sunnudagskvöld. Besiktas heldur þó enn efsta sæti deildarinnar. Liöið er með 53 stig í 24 leikjum en Galatasaray hefur hlotiö 51 stig en á leik til góða. Trabzsonspor er svo í þriðja sætinu með 48 stíg. „Stemningín á leiknum var ólýsan- leg en löngu uppselt var á hann. Reykbombur, blys og þess háttar settu svip sinn á leikinn og rétt áður en hann hófst sást varla á milli marka. Áhuginn á knattspymu í Tyrklandi er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.