Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 ÚtLönd__________________________________________________________________________ Norskur þingmaður vill gefa íslendingum þorskkvóta í Barentshafi: Svona spillir bara fyrir málstað okkar - segir Jan Henry T. Olsen 1 viðtali við DV og vísar hugmyndinni á bug að verðlauna veiðiþjófa með því að gefa þeim rétt til að veiða. íslending- ar eru heldur ekki einir um að veiða í Smugunni. Á að láta alla sem vilja hafa kvóta í norskri lögsögu?" Arvid sagði að eina lausnin í Smugudeilunni væri fólgin í alþjóð- legu samkomulagi um að loka öllum „smugum" í hafinu en ekki aö opna fiskveiðilögsöguna. „Við verðum að höfða ti ábyrgðar íslendinga í fiskverndarmálum. Hér í Troms urðum við að sætta okkur við verulega skerta kvóta eftir 1989 þegar þorskstofninn í Barentshafi var í lágmarki. íslendingar verða nú að gera slíkt hið sama en ekki að taka fiskinn frá okkur,“ segir Arvid. Gisli Kristjánsson, DV, Ósló: „Hugmynd sem þessi kemur alis ekki til áhta af okkar hálfu. Þetta spilhr bara fyrir málstað okkar í deil- unni við íslendinga," segir Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráð- herra Noregs, um tiilögu þess efnis að Norðmenn gefi íslendingum 30 þúsund tonna þorskkvóta í Barents- hafl. Jan Henry sagðist í samtah við DV ekki eiga von á að hugmyndin yrði rædd í norsku ríkisstjóminni, til þess væri hún of fráleit. Hægriþingmaðurinn Svein Lud- vigsen, formaður atvinnumála- nefndar Stórþingsins, mælti óvænt með kvótagjöfinni í gær áður en Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ráðherra Noregs. hann lagði upp í ferð tíl Rússlands. Svein telur það réttlætismál að Norð- menn hjálpi íslendingum meðan þorskstofninn við ísland er í lág- marki. Auk þess sé þetta eina leiðin til að stöðva veiðarnar í Smugunni. Hugmynd Sveins hefur almennt hlotið dræmar undirtektir í Noregi. Framámenn í sjávarútvegi vísa henni á bug eins og sjávarútvegsráð- herrann. Svein er gagnrýndur fyrir að leika einleik í málinu því hann ráðfærði sig ekki við aðra áður en hann varpaði hugmyndinni fram. „Við höfum áður heyrt slíkar hug- myndir og höfnuðum þeim þá,“ segir Arvid Ahlquist, framkvæmdastjóri sjómannasambands Tromsfylkis, í samtah við DV. „Það er ekki hægt Þessir tveir taívönsku drengir eru ekki neinir venjulegir strákar. Þeir eru lifandi Búddar, hinir fyrstu sem hafa fundist innan vébanda Gula tíbetska lama- trúarsafnaðarins á Taívan. Drengirnir héldu til Indlands í gær þar sem þeir eiga að hitta andlegan leiðtoga Tíbeta, sjálfan Dalaí Lama sem er æðstur allra endurholdgaðra innan lamatrúarinnar. Drengirnir heita Khentul Rinpoche, þrettán ára, og Laosong Rinpoche, tíu ára. Fyrir þremur árum uppgötvað- ist að Khentul væri Búdda endurborinn en Laosong uppgötvaðist ekki fyrr en fyrir einu ári. Á Taívan eru nú tvö til þrjú þúsund fylgismenn Gula safnaðarins. Simamynd Reuter Mánudagurinn 6. mars 1995 Anna Laufey Sigurðard., Víðimel 25,107 R. (SCORPION bakpoki) Sportvörugerðin, Mávahlíð 41,105 R. (SEVERIN Espresso kaffivél) Kári Kristinsson, Jörfabakka 22,109 R. (Úttekt í Ó.M. búðinni Gylfi Garðarsson, Grenimel 22,107 R. (FUJI rayndavél) Sigmar Gíslason, Bólstaðarhlíð 58,105 R. (TELEFUNKEN útvarpsvekjaraklukka) Vinningar verda sendir til vinningshafa Nick Leeson fær engan bónus frá bankanum: Ber bossinn hefði get- að bjargað Barings Barings fjárfestingabankinn, sem fór á hausinn í síðustu viku vegna áhættuviðskipta Nicks Leesons í Sin- gapore, er tekinn aftur til starfa þar sem hohenska fjármálasamsteypan ING fékk leyfi til að kaupa hann. Engir starfsmenn Barings fá reisu- passann og þeir tapa heldur ekki á eigendaskiptunum þar sem allar bónusgreiðslur verða inntar af hendi. Nick Leeson fær þó engan bónus en hann situr nú í þýsku fang- elsi og reynir að koma í veg fyrir að hann verði framseldur til Singapore. Aad Jacobs, stjómarformaður ING, sagði að nafn Barings yrði áfram notað í viðskiptunum. „Við erum stoltir af því að nota nafn Bar- ings,“ sagði hann. Virt fjármálatímarit segir að hugs- anlega hefði verið hægt að bjarga bankanum frá hruni ef umheimur- inn hefði frétt af þeirri áráttu Nicks Leesons að bera á sér bossann á al- mannafæri. En nú er víst of seint í rassinn gripið. í síðasta tölublaði International Finaning Review er skýrt frá atviki í október síðastJiðnum þar sem Lee- son gyrti niður um sig á veitinga- stað, öðrum gestum til sárrar ar- mæðu. Lögreglan var til kvödd. Uppátæki Leesons hefðu þó getað kostað hann opinbera hýðingu og brottrekstur úr landi en hann slapp í þetta sinn og málið var þaggað nið- ur. IFR komst þó á snoðir um það en birti ekki fréttina af góðmennsk- unni einni saman. „Væri Barings enn lifandi ef við hefðum birt fréttina?" spyr tímaritið í nýjasta tölublaðinu. „Sá grunur læðist að okkur að svarið við þeirri spurninguséjá." Reuter Stuttar fréttir dv Starfsmenn S.Þ. ltafa ekki getað staðfest grun um leynilega olíu- leiðslu í ánni Drina sem flyfja á oiíu frá Serbíu til Bosniu-Serba. Líkur á að alvarleg átök brjótist út að nýju í fyrrum Júgóslavíu aukast þar sem Kióatía og Bosnia hafa myndað hernaöarblokk gegn Serbum. SalinasfyHrrétt Bróðir Sahnas, fyrrum Mexíkó- forseta, hefur verið gert að mæta fyrir rétt vegna ásakana um morð á pólitískum andstæðingi. Walesa gefur eftir ms. stöðu sinni við Olesky. BeðiðeftirValery Beðið er cftir yfirlýsingu frá Valery Giscard d’Estaing um hvort hann æfii að bjóða sig fram til forseta Frakklands. NýttSimpson-vHni Vitni verjenda O.J. Simpsons segist hafa séð íjóra unga menn hlaupa á brott frá morðstaðnum kvöldið sem Nicole fannst myrt. Jarðskjálfti í Tyrklandi Jarðskjálfti skók vesturhluta Tyrkiands í morgun. Hann var af stærðargráðunni 4,7 á Richter. Ekki var vitað um meiðsl fólks. Aukiðsamstarf ESB hefur boðið Noregi og ís- landi aukið pólitískt samstarf, þó ínnan ramma EES-samningsins. Nýlandstjórn Viðræður eru hafnar í Græn- landi um myndun nýrrar landstjórnar, Siumut-ílokk- urinn er meö umboðið eins og búist var við en formaður hans er Lars Emil Johansen, fráfarandi formaður Landstjórnarinnar. Tyrkneskí forsætisráðherrann fangar mjög nýgerðum tolla- samningi við ESB og telur hann fyrstu skref landsins inn í ESB, Ekki lík bróðurnum Systir Newt Gingrich, þingfor- seta í Bandaríkjunum, berst nú rnjög fyrir réttindum homma og lesbía. Skæruliðar í framboð Meirihluti er fyrir þvi í Guate- mala að vinstri sinnaðir skæru- Jiðar, sem barist hafa viö stjórn- völd í 33 ár, fái að bjóða fram í kosningum í nóvember. Thatcher ekki heiðruð Boston Col- lege hefur fre.si- að því að heiðra Margaret Thatcher, fyrr- um forsætis- ráðherra Breta, eftir að mót mæli liöföu borist frá írsk-bandaríska samfélaginu í borginni. Bardagar geisa milli Kúrda og hersveita íraks í Norður-írak. Reuter/Riteau/TT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.