Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995
Afmæli
Hildur Kristín Jakobsdóttir
Hildur Kristín Jakobsdóttir hús-
móöir, Hvoli á Hvammstanga, er
sextugídag.
Starfsferill
Hildur fæddist á Svalbaröi á Sval-
barðsströnd en ólst upp á Þórshöfn
á Langanesi. Hún lauk gagnfræöa-
prófi frá Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar og stundaöi nám í handa-
vinnukennslu við Hándarbejdets
Fremme skole í Kaupmannahöfn.
Hildur hefur lengst af búið á
Hvammstanga. Hún var handa-
vinnukennari viö Barnaskólann á
Hvammstanga í nokkur ár en hefur
lengst af verið verslunarmaður hjá
Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga.
Hildur var í nokkur ár umsjónar-
maður með barnastúkunni Vetrar-
blóminu á Hvammstanga, sat í
áfengisvamanefnd Vestur-Húna-
vatnssýslu í nokkur ár, er ein af
stofnendum UMF Kormáks og var
gjaldkeri slysavarnadeildarinnar
Káraborgar í nokkur ár.
Fjölskylda
Hildur giftíst 12.11.1954 Gunnari
Valgeir Sigurðssyni, f. 10.11.1932,
kaupfélagsstjóra. Hann er sonur
Sigurðar Gíslasonar, skrifstofu-
manns á Hvammstanga og siðar í
Reykjavík, og k.h., Ingigerðar Guð-
bjargar Daníelsdóttur húsmóður
sem bæðierulátín.
Hildur og Gunnar Valgeir eignuð-
ust sex börn og era þrjú þeirra á
lífi. Þau eru Þórdís, f. 8.4.1955, bú-
sett á Hólmavík, gift Benedikt Guð-
mundi Grímssyni og er dóttír þeirra
Sara, f. 21.10.1985; Valur, f. 5.3.1958,
búsettur á Hvammstanga, kvæntur
Herminu Gunnarsdóttur og er
stjúpdóttir hans Ólöf Guðnadóttir,
f. 8.7.1981 en börn Vals og Hermínu
eru Hildur, f. 27.4.1986 og Gunnar,
f. 31.7.1988 auk þess sem dóttir Vals
frá því áður er Birgitta Maggý, f.
20.10.1983; Örn, f. 9.8.1961, búsettur
í Ólafsvík, kvæntur Ingimundu
Maren Guðmundsdóttur og er sonur
þeirra Gunnar Máni, f. 27.8.1992 auk
þess sem stjúpsonur Arnar er Jó-
hann Sigurðsson, f. 20.10.1985.
Systkini Hildar eru Oddný, f. 4.2.
1936, búsett í Reykjavík; Sigurjóna,
f. 4.2.1936, búsett í Reykjavík.
Hálfsystkini Hildar, samfeðra:
Sigríður, f. 26.11.1955, búsett í Aust-
urbergi í Eyjafjarðarsveit; Þor-
steinn Magnús, f. 10.10.1957, búsett-
ur í Hafnarfirði; ísleifur Óli, f. 14.1.
1960, búsettur í Reykjavík.
Stjúpsystkini Hildar: Ásgeir
Hjálmar Karlsson, f. 13.1.1927, d.
2.4.1980; Katrín Helga Karlsdóttir,
f. 27.11.1932, búsett í Svíþjóð; Hall-
dóra Karlsdóttir, f. 17.2.1936, búsett
íBorgamesi.
Fósturbræður Hildar eru Stein-
grímur Vikar Björgvinsson, f. 31.5.
1941, búsettur í Reykjavík; Karl
Davíðsson, f. 4.11.1949, búsettur á
Akureyri.
Foreldrar Hildar: Jakob Vilhjálm-
ur Þorsteinsson, f. 1.6.1912, d. 15.4.
1994, verkstjóri á Keflavíkurflug-
velli, og Hólmfríður Þórdís Ingi-
marsdóttir, f. 26.6.1913, húsmóðir
og símavörður hjá SÍS.
Seinni maður Hólmfríöar Þórdís-
ar, Karl Hjálmarsson, var kaupfé-
lagsstjóri á Þórshöfn og siðar á
Hvammstanga, f. 17.12.1900, d. 4.7.
1964.
Hildur Kristin Jakobsdóttir.
Hildur tekur á móti gestum á
heimili sínu laugardaginn 11.3. kl.
15-18.
100 ára
Einar Jónsson,
ellideild sjúkrahússins í Neskaup-
stað.
90 ára
Lára Jónsdóttir,
Kringlumýri 29, Akureyri.
Guðmundur Þórarinsson raf-
virki,
Lækiarbergi 7, Hafnarfirði.
Guðmundur verður heima í dag og
með heitt á könnunni.
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Prestbakka 7, Reykjavik.
Guðrún Stefanía Guðjónsdóttir,
Óðinsgötu 24, Reykjavík.
Guðsteinn Haligrímsson,
Teigabóh, Fehahreppi.
Anton Proppé,
Brekkugötu 18, Þingeyri.
75 ára
Sigurberg Þórarinsson,
Langagerði 106, Reykjavík.
Guðbjörg Olsen,
Austurbrún 6, Reykjavík.
Þórdís Kristjánsdóttir,
Hellatúni 2, Asahreppi.
Bjarndís Jónsdóttir,
Skúlagötu 40 B, Reykjavík.
40ára
60 ára
Jónas Gunnlaugsson,
Egilsstóðum II, Egilsstöðum.
Ágúst Matthíasson,
Grænagarði 1, Keflavík.
50 ára
Guðmundur Einarsson,
Grenilundi 2, Garðabæ.
Agnar Davíðsson,
Fossum, Skaftárhreppi.
Ásta Guðmunda Ástþórsdóttir,
Engjaseli 69, Reykjavík.
Magnús E. Kristinsson,
Heiðarbóli 15, Keflavík.
Anna Dóra Árnadóttir,
Fjaröarbakka 10, Seyðisfirði.
íris Dóróthea Randversdóttir,
Sehandi, Hhðarhreppi.
Hahdór Aðalgeirsson,
Klapparstíg 13, Reykjavík.
Ragnheiður Sigurðardóttir,
Álfaskeiði 51, Hafnarfirði.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Álfheimum 19, Reykjavík.
Anna María Halidórsdóttir,
Áhhólsvegi27, Kópavogi.
Andlát
Þórir Kr. Þórðarson
Dr. Þórir Kristínn Þórðarson, pró-
fessor í guðfræði við HÍ, Aragötu 4,
Reykjavík, lést að heimili sínu 26.2.
sl. Útfor hans fór fram frá Hah-
grímskirkjuígær.
Starfsferill
Þórir fæddist í Reykjavík 9.6.1924.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR
1944, stundaði nám í Uppsölum og
Árósum 1945-49, lauk þá prófum í
semítískum málum við háskólann í
Lundi, lauk guðfræðiprófi við HÍ
1951, stundaði framhaldsnám við
háskólann í Chicago 1951-54 og
1957-59 og lauk þá þaðan doktors-
prófi, stundaði nám í fomleifafræði
í Jórdaníu og dvaldi við nám í Pal-
estínu 1956, kynntí sér félagslega
þjónustu í Árósum 1964 og var við
nám í Edinborg sumarið 1960 og
veturinn 1971-72.
Þórir varð dósent við guðfræði-
dehd HÍ1954 og var prófessor þar
frá 1957. Hann var fuhtrúi rektors
HÍ á fundum nefndar um æðri
menntun og rannsóknir á vegum
Evrópuráðsins 1963-69.
Þórir var varaforseti Háskólaráðs
1962-63 og 1970-71, gistíprófessor við
McCormick prestaskólann í
Chicago 1957-59, kenndi við Edin-
borgarháskóla 1972, forseti Fræða-
félags biblíufræða við háskólann í
Chicago 1953-54, borgarfuhtrúi í
Reykjavík 1962-70, sat í fræðsluráði
1962-66, í bamaver ndarnefnd
Reykjavíkur, formaður velferðar-
nefndar aldraðra 1964-67, í félags-
málaráði Reykjavíkur 1967-74,
formaður St. Georgsskáta í Reykja-
vík 1968-70, í stjórn Prestafélags
Suðurlands og sat í nefndum um hin
ýmsu málefni kirkjunnar, háskól-
ans og Norræna hússins. Hann var
sæmdur heiðurspeningi Skálholts
1963, varð riddari Dannebrogsorð-
unnar 1966, hlaut riddarakross ís-
lensku Fálkaorðunnar 1984 ogvar
gerður að heiðursdoktor við HÍ1994.
Þórir samdi mikinn fjölda ritgerða
um guðfræðileg og kirkjusöguleg
efni og skrifaði greinar í innlend og
erlend tímarit.
Fjölskylda
Fyrri kona Þóris var Inger Mar-
grethe Schiöth Þórðarson, f. 24.5.
1925, d. 15.11.1961, húsmóðir.
Þórir kvæntíst 11.10.1966 eftirlif-
andi konu sinni, Jakobínu G. Finn-
bogadóttur, f. 6.12.1928, húsmóður.
Hún er dóttir Finnboga Eyjólfssonar
bifreiðarstjóra og Ólafar Jakobs-
dótturhúsmóður.
Stjúpbörn Þóris eru Nanna D.
Bjömsdóttir, f. 16.11.1947, listamað-
ur í London og á hún þrjú böm;
Ólöf G. Björnsdóttir, f. 29.4.1950,
hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í
Reykjavík, gift Vigfúsi Ámasyni og
eiga þau þrjú böm; Sveinbjöm E.
Bjömsson, f. 24.11.1951, forstjóri í
Reykjavík, kvæntur Áse Gunn
Bjöms hjúkrunarfræðingi og eiga
þau þrjú böm; Helga Lhja Björns-
dóttir, f. 5.5.1953, garðyrkjufræðing-
ur í Reykjavík, gift Tryggva Agnars-
syni lögfræðingi og eiga þau saman
þrjú börn auk þess sem hún á son
frá því áður; Guðrún Þorbjörg
Bjömsdóttir, f. 26.11.1957, kennari
í Hruna, gift séra Halldóri Reynis-
syni og eiga þau þrjú börn.
Systur Þóris: Inga G. Þorsteins-
dóttír, f. 4.7.1920, húsmóðir í
Reykjavík, og Ólöf Þórðardóttir, f.
4.2.1927, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Þóris: Þórður Nikulás-
son, f. 21.11.1896, d. 19.2.1942, vél-
stjóri í Reykjavík, og Þorbjörg Bald-
Þórir Kr. Þóróarson.
ursdóttir, f. 5.10.1904, d. 11.12.1972,
húsmóðir.
Ætt
Þórður var sonur Nikulásar. b. á
Lukku, Árnasonar, b. í Staðarsveit,
Jónssonar, bróður Jóns, b. á Kálfár-
.völlum, afa Jóhanns tryggingayfir-
læknis og ráðherra, afa Oddfríðar,
móður Guðmundar Ingólfssonar
píanóleikara, afa Guðmundar, föður
Hjalta dómkirkjuprests, og afa Að-
alheiðar.móðurBaldursSímonar-
sonar dósents. Móðir Þórðar var
Ólöf Bjarnadóttir, systir Vigdísar,
móður Holgers Cahills, Ustfrömuð-
aríNewYork.
Þorbjörg var systir Geirs og Ind-
riða sem smíöuðu fyrstu íslensku
sviffluguna. Hún var dóttir Baldurs,
trésmiðs í Reykjavík, Benediktsson-
ar og Þórdísar Runólfsdóttur, systur
Sigríðar Jónsdóttur, ömmu Péturs
Sigurðssonar, prófessors og há-
skólaritara.
Sviðsljós
Palli með tvær
góðar í takinu
Páh Jónsson, oftast kennur við hefur leigt Laxá í Kjós af bændum í
Pólaris, slær ekki slöku við í lax- sumar. Reyndar þekkir Páh Laxá vel
veiðileigu veiðiáa. Þetta sumarið er því að hann leigði ána í fjölda ára.
hann með Haffjarðará í Hnappadal Vel hefur gengið að selja veiðheyfi í
og Laxá í Kjós. En Páh og Óttar þessarár.
Yngvason eiga Hafíjarðará en Páh
• Páll Jónsson í Pólaris rennir fyrir laxa á Breiðunni fyrir neðan Laxfossinn i Laxá í Kjós en hann leigir ána í sumar.
DV-mynd G.Bender