Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 25 Tapað firndið Leðurjakki á karl- mann tapaðist Síöur svartur leðurjakki á karlmann tap- aðist á skemmtistaðnum 22 sl. fóstudag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 651706. Páfagaukur tapaðist Lítill grænn páfagaukur með rauðan haus (teg. ástargaukur) flaug frá heimili sinu að Laufengi 25, Grafarvogi, síðastlið- inn sunnudag milli kl. 14 og 17. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um afdrif páfa- gauksins eru vinsamlegast beðnir að hafa samband í síma 861010. Sigrún Ágústsdóttir: Rangarfullyrðing- arum undanþágur Sigrún Ágústsdóttir, formaöur verkfallsstjórnar Kennarasambands íslands, vill taka fram vegna um- mæla Ástu Þorsteinsdóttur, for- manns Þroskahjálpar, í DV í gær aö engin undanþága frá verkfalli kenn- ara hefði verið veitt í Hvammshlíðar- skóla á Akureyri og engin undan- þágubeiðni hefði borist frá skólan- um. Þá vill Sigrún taka fram að engin undanþága hafi veriö veitt vegna heilsdagsskóla í Reykjavík þar sem sú starfsemi sé rekin af Reykjavíkur- borg. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andiát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, afa og langafa Jónasar Jóhannssonar Guðbjörg Andrésdóttir Andri Jonasson Hellen Benónýsdóttir Rúnar Jónasson Hrefna Ingibergsdóttír barnabörnin og barnabarnabarn Menntamálaráðuneytíð Styrkveiting úr Þróunarsjóði leikskóla Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunarverkefnum í leikskólum. Með þróunarverkefnum er átt við nýjung- ar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Um styrk geta sótt sveitarstjórnir/leikskólastjórar/leikskólakenn- arar. Sækja má um styrk til nýrra verkefna og verk- efna sem þegar eru hafin. Umsókn skal fylgja umsögn viðkomandi rekstraraðila leikskóla. -Styrkumsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl næstkomandi á þar til gerðum eyðublöð- um sem liggja frammi í afgreiðslu menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. I ÍSLENSKA ÓPERAN 1 ==11" Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdí Föstud. 10/3, uppselt, laugard. 11/3, uppselt, fös. 17/3, laud. 18/3, uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Muniö gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kammersveit Reykjavíkur. Sun. 12/3 kl. 17.00. Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3 kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi i íslensku óperunni. Miðasaian er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Þýðandi: Hjörtur Pálsson Leikgerð: Elja-Ellna Bergholm og Páll Baldvin Baldvinsson Leikmynd. Steinþór Sigurðsson Búningar: Stefania Adolfsdóttir Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir Lýslng: Lárus Björnsson Sýnlngarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Lelkarar: Ari Matthiasson, Benedikt Erl- ingsson, Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guð- mundur Ólafsson, Hanna Maria Karlsdótt- ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrct Vllhjálmsdóttir, Magnús Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttlr, Sigurður Karls- son, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgerð- ur Rúnarsdóttir. 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð korlgilda, upp- selt, 4. sýn. flmmtud. 16/3, blá kort gilda, fáein sætl laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örtá sætilaus. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýn ing vegna mikillar aðsóknar föstud. 17. mars. Litlasviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. mars kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laud. 11 /3, laug. 18/3, fimmtud. 23/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTulinius Miðvikud. 8/3, uppselt, fimmtud. 9/3, upp- selt, föstud. 10/3, uppselt, laugd. 11/3, örfá sæti laus, sunnud. 12/3, uppselt, mlðd. 15/3, uppselt, fimmtud. 16/3, uppselt. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20. Norska óperan SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgárd Fimmtud. 9/3, föstud. 10/3. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús MMC Lancer station Kv 570.000 staögreitt 199, FWD, ekinn 67 þús. km. Bílasalan Krókhálsi Krókhálsi 3, sími 567-6833 NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TANGÓ i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 16. sýn. fös. 10/3 kl. 20,17. sýn. laugard. 11/3 kl. 20,18. sýn. sunnud. 12/3 ki. 20. Siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn. Vegna mikillar aðsóknar: Aukasýning i kvöld kl. 20 LEIKFÉLAGIÐ FÚRÍA Héðinshúsinu, Seljavegi 2 MORFÍN eftir Svend Engelbrechtsen gamanlelkur með tónlist Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. Mlðapantanlrisima 562 8079 kl. 14-19. „Égheli ég gangi heim“ Ettireinn -ei aki neinn ÚUMFEPOAR rAd Leikhús villy ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðki. 20.00 Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins 3. sýn. föd. 10/3, uppselt, 4. sýn. Id. 11/3, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, örfá sæti laus, föd. 24/3, upp- selt, föd. 31/3, uppselt. Ósóttar pantanir seld- ardaglega. Leikhúsgestir sem áttu miða á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang aö sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauðsynlegt er að staöfesta við miða- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Sud. 12/3, örfá sætl laus, fld. 16/3, Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fid. 9/3, uppselt, þrd. 14/3, mvd. 15/3. Siöustu sýnlngar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 12/3 kl. 14.00, nokkursætl laus, sud. 19/3, sud. 26/3. SÓLSTAFIR - NORRÆN MENNINGA RHÁ TÍÐ NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjóð og ísiandi Frá Danmörku: Paile Granhöj dans- leikhús með verkið „HHH“, byggt á Ijóðaljóðum Salómons og hreyfi- listaverkið „Sallinen“ Frá Sviþjóð: Dansverkið „Til Láru“ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálm- ars H. Ragnarssonar. Frá íslandi: Dansverkiö „Euridice" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. í kvöld kl. 20.00 og á morgun kl. 20.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Aukasýning í kvöld, uppselt á morgun, upp- selt, föd. 10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, upp- selt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, laus sæti, sud. 26/3, uppselt, fíd. 30/3, upp- selt, föd. 31/3, laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðiökl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Föd. 10/3, næstsíðasta sýning, sud. 12/3, síð- asta sýníng. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud. 12/3 kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 tll 18 og fram að sýningu sýnlng- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrákl.10. Græna iínan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simil 1200-Grelðslukortaþjónusta. Sinfóníuhljómsveit íslands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtiidaginn 9. mars, kl. 20.00 ' Hljómsveitarstjóri og einleikari: Wayne Marshall Efnisskrá George Gershwin: Strike up Ihc band George Gershwin: Píanókonsert Duke Ellington: Songs for Jazz band George Gershwin: Sinfónískar myndir úr "Pöigy og Bess" Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiöslukortaþjónusta. níiiH. DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín lj Fótbolti \2j Handbolti j3J Körfubolti 41 Enski boltinn Í5J ítalski boltinn 6 | Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1 j Vikutilboð stórmarkaðanna Bf Uppskriftir Læknavaktin 2 [ Apótek :_3J Gengi 4wnwwsi :1| Dagskrá Sjónv. [2] Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 : 5[ Myndbandagagnrýni 6. ísi. listinn -topp 40 Í7 j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin U Krár 2 [ Dansstaöir 31 Leikhús 41 Leikhúsgagnrýni _5J Bíó :6[ Kvikmgagnrýni nmgsnumer 6 mfi. \1\ Lottó 21 Víkingalottó I Getraunir ZMBMmMM 11 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna Allll 99*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.