Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 raí)K]Qj]^im 99 *56 * 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringirí síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer augiýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir nendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [pa2©Jiiií)®m 99*56*70 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama | verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 2ja herbergja ibúö í mlöbæ til lelgu. Uppl. í sfma 91-20542 eftir kl. 16. fH Húsnæði óskast Agætu íbúöarelgendur, taklö eftlr! Mig vantar 2-3 herb. fbúð í miðbæ Rvíkur frá og með 1. apríl ‘95. Ég er heiðarleg, reglusöm og ábyrgist skilvís- ar greiðslur. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. S. 552 4505 e.kl. 21, Júlía. I dag vantar mig einstaklingsíbúö, herbergi meó aðgangi að eldhúsi og baði. Eg neyti ekki áfengis og reyki ekki. Vil leigja hjá fólki sem gagnrýnir ekki þó ég gleymi að setja mjólk í ís- skáp. Uppl. í síma 91-873170. Oska eftir aö taka á leigu einstak- lingsíbúð, ca 30 fm, fyrir 15-20 þús. á mán., meö rafmagni og hita, helst í Hlíóunum, Norðurmýri eða Skóla- vöróustíg. Svör sendist DV, merkt „N- 1741“. Hjón meö tvö börn óska eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu á höfuðborgar- svæðinu. Greiðslugeta ca 30 þús. á mán. Uppl. í síma 98-23125. Leigusalar, takið eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, vió komum henni á framfæri ykkur að kostnaóarlausu. Leigulistinn - Leigumiólun, s. 623085. Lítil fjölskylda óskar eftir 2-3 herbergja íbúð. Helst á svæði 101, 105 eða 107. Skilvísi og reglusemi heitið. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40014. Tvítug stúlka óskar eftir litilli íbúö til leigu í Reykjavík, helst nálægt Borgar- spítalanum. Greióslugeta 20-25 þús. á mán. Uppl. í síma 91-20316 e.kl. 15.30. 4ra herbergja sérbýli eöa íbúö óskast f Hafnarfirði, helst með bílskúr. Upplýsingar í síma 565 4135. Par meö ungbarn óskar eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 552 7093. Par óskar eftir 2 herb. íbúö sem fyrst, helst í Grafarvogi (ekki skilyrði). Uppl. í síma 643318 e.kl. 17.______________ Reglusöm manneskja óskar eftir 3-4 herbergja íbúð sem fyi-st í Seljahverfi eða Hólahverfi. Uppl. í síma 91-79305. Stór og björt ibúö eöa hús óskast til lang- tímaleigu fyrir rólegt fólk. Upplýsingar í síma 552 5759. Óska eftir 3ja herbergja íbúö í Hafnarfirói. Upplýsingar í síma 91-654735.___________________________ Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúö f Laugarneshverfinu. Upplýsingar í síma 98-76510. 135 m 2 og 250 m 2 við Dugguvog. Til leigu er nýstandsett og endurnýjað at- vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jarðhæð með innkeyrslíidyrum. 250 m 2 á annarri hæó með lyftugálga. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40009. 120 m 2 verkstæðishúsnæöi til leigu á mjög góðum stað vió Kaplahraun í Hafnarfirði, innifalið bílayfta og þjófa- varnakerfi. Uppl. í síma 91-23586. Glæsileg, lítil skrifstofuherbergi til leigu f nýlegu húsi í Armúlanum. Oll þjónusta í göngufæri. Fjöldi bílastæða. Uppl. gef- ur Þór eóa Baldvin í s. 38640. Skrifstofuherbergi óskast til leigu í Reykjavík, helst nálægt miðbænum (ekki skfiyrði). Upplýsingar í síma 91- 624584,_____________________________ Til leigu viö Kleppsmýrarveg 20 m 2 pláss á 2. hæó, leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Uppl. í síma 91-39820,91- 30505 eða 985-41022.________________ Málarameistari óskar eftir ca 30 m 2 at- vinnuhúsnæði á Reykjavíkursvæóinu. Upplýsingar í síma 91-655630. Atvinnaíboði Auglýsingateiknarar: Auglýsingafyr- irtæki viU ráóa teiknara í fullt starf eóa hefja samvinnu við teiknara og leggja honum til aðstöðu. Svör sendist DV, merkt „Hönnun 1732“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Bakarí. Oskum eftir aó ráða starfskraft vanan afgreiðslu, verður að geta bytjaó strax. Svör sendist DV, merkt „Bakarí 1748“. Hárskerasveinn eöa meistari. Hárskerasveinn eóa meistari óskast sem fyrst til starfa á hársnyrtistofu. Upplýsingar í síma 557 2322. Sölumanneskja óskast. Gott verkefni. Uppl. í síma 91-20550. Einnig óskast saunviskusamt fólk í símasölu, kvöld- vinna. Uppl. í síma 91-622149. Friöur 2000 óskar eftir nemendum í verkfalli ogfeða öðru góðu fólki við skráningu nýrra meðlima. Uppl. hjá Frióur 2000, Austurstræti 17, 6. hæó. Atvinna óskast Stúlku á 23. ári vantar vinnu, hvar á land- inu skiptir ekki máU. Var síóast háseti á togara en nú er hann í stoppi, vildi ég helst komast í svipað starf, þó kemur næstum hvað sem er til greina. Hef unnió v/ýmis störf. Er með góð með- mæli. S. 97-31167 eða 91-23808. Ung kona meö stúdentspróf og marg- víslega starfsreynslu s.s. afgr., þjón- ustu, kennslu og heimilihald óskar e/vinnu hvar sem er á landinu. Flest aUt kemur til greina. S. 96-44212, Al- dís. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, stundvísi og reglusemi heitið. Hefur reynslu af þjónustustörfum og fiskvinnslu. Getur byijað strax. Uppl. i síma 565 5281. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Vön afgreiðslustörfúm, bókhaldsvinnu, börnum, þrifum og umönnun. Upplýs- ingar í síma 587 1337. Nína. 32 ára kona sem er nýflutt heim frá Englandi óskar eftir vinnu. AUt kemur til gr. Dag-, kvöld- og helgarvinna. Vön mikiUi vinnu. S. 77809 og 644071. 36 ára pípuiagningamaður m/fjölskyldu, reglusamur, vinnusamur og fljótur aó læra ef með þarf óskar eftir vinnu strax. AUt kemur til greina. S. 77690. Ég er 21 árs gamall, reyklaus, utan af landi, ög bráðvantar vinnu. Á sama stað óskast ónýt Toyota Tercel fyrir Ut- ið. Sími 872506. Þorgrímur. 31 árs karlmaður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 587 9032. Bifvélavirkjameistari óskar eftir atvinnu. Vanur vökva- og rafkerfum. Uppl. í sima 91-653701 eftir kl. 20. Ég er 18 ára, vanur afgreióslustörfum en aUt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-21302, Björn. Barnagæsla Ég er tvítug stúlka og óska eftir að passa börn eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Bý í Grafarvoginum. Uppl. e.kl. 17 í síma 91-675908. ^ Kennsla-námskeið Alþjóölegir pennavinir. International Pen Friends útvegar þér a.m.k. 14 jafn- aldra pennavini frá ýmsum löndum, sem skrifa á ensku. Einnig á sama hátt sem skrifa á frönsku, þýsku, spænsku og portúgölsku. 300.000 manns í 210 löndum. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181. @ Ökukennsla Nýir tímar - ný viöhorf- Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum tÚ kennslu. Lausir tímar aUan daginn, aUa daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. HallfríðurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Svanberg Sigurgeirsson. Kenni á Toyotu CoroUu ‘94. Öll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa. Símar 553 5735 og 989-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa tU við endumýjunar- próf, útvega öU prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni aUan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 24158/985-25226. 14r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing i helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Einkamál Fylgdarþjónusta Miölarans kynnir: Æskið þér eða erlendir gestir yóar fé- lagsskapar glæsilegra einstaldinga í samkvæmi eða á veitingastað? Tímapantanir og nánari uppl. í síma 588 6969 kl. 13-19 mánud.-fimmtud. Hávaxin, myndarleg kona, 37 ára, í góðri stöóu, v/k háv., vel menntuóum, frama- gjörnum karlm., 35-45 ára, með varan- legt samband í huga. Uppl. hjá Miðlar- anum í s. 588 6969. VS-2004. Hávaxinn karlm., 47 ára, grannur, í góðri stöðu, m/góða klmnigáfu, v/k grann- vaxinni, fijálslyndri konu, 38—47 ára, með tilbreytingu í huga. Uppl. hjá Miólaranum í s. 588 6969. CL 99. 25% afsl. í tilefni flutninganna veitum vió 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). Mótatimbur til sölu, 1x6” og 2x4”, ca. 2000 m. samtals. Uppl. í síma 92-13019 eða 92-15024. Vélar- verkfæri Til sölu 3ja fasa Mini Max plötusög meö fyrirskera. Upplýsingar í síma 91- 73927. Sveit Vanur, duglegur og áreiöanlegur starfsmaður óskast 1 sveit. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tUvnr. 20714. Nudd Heilsunudd - Svæöanudd. Ert þú slæm/ur af vöðvabólgu? Þarft þú aó ná úr þér langþreytu. Ef svo er hafóu þá samband í síma 92-15146 og ég mun koma tU þín og leysa vandann. Geymið auglýsinguna. Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott vöðvanudd, sogæóa- eða svæðanudd. Trimform grennir og styrkir vöðva. HeUsubrunnurinn, s. 568 7110. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. SteUa. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Myndarl. stúlka, 24 ára, frjálslega vaxin, meó góða kímnigáfu, v/k kurteisum, snyrtÚegum karlm., 25-45 ára, meó til- breytingu í huga. Uppl. hjá Miðlaranum í s. 588 6969. CL 214. Karlm., 37, háv., grannv., Ijósh., v/k glað- lyndri konu, 30-40 ára, meó tilbreyt- ingu í huga. Upplýsingar hjá Miðlaran- um í sima 588 6969. CL-158. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan- legu sambandi? Láttu Miðlarann um að koma þér í kynni vió rétta fólkið. Frekari uppl. í síma 588 6969. j$ Skemmtanir Nektardansmær er stödd á Íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annað? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. fó Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. Bókhald Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. # Þjónusta Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem útí. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929. Raflagnaþjónusta. Nýlagnir, viðhald og breytingar raf- lagnar. Fljót og góð þjónusta. Löggildur rafverktaki. Sími 5519095. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Getum bætt viö okkur verkefnum í ræstingu, þrif og bónhreinsum hjá fyr- irtækjum og stofnunum. P.S. Þrif, sími 91-871207. T\ Tilbygginga Tilsölu Baur Versand pöntunarlistinnn. Nýjustu tískiUínumar. Aukalistar. Stuttur afgreiðslutími. Verð kr. 700 m/burðargjaldi Sími 566 7333. Hlaörúm (kojur) úr furu eöa hvítmáluö. Selt beint frá verkstæói. Tökum að okk- ur ýmiss konar sérsmíði. Form- hús- gögn hf., Auðbrekku 4, s. 642647. VINNUSKÚRALEIGA Sala-leiga. AUt innflutt,ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. Verslun smáskór Tilboö á barnaskóm út þessa viku. Smáskór v/Fákafen, simi 568 3919. Teg. 2. Leöurskór m/slitsterkum sóla fyr- ir stráka og stelpur. Stærðir frá 36. Verð aðeins 2.995. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, s. 91-14181. Skóverslun Ecco, Laugavegi 41, sími 91-13570. Síöustu dagar útsölunnar. Peysuveisla. Okkar frábæru Amico bómiUlarp,eysur á aðeins kr. 990, 1490 og 1990. Ulpur og gallar frá kr. 1890. Aðrar vömr á 50-70% afslætti. Opið laugardaga kl. 11-15. Do Re Mi barnafataversl., í bláu húsi v/Fákafen. Póstsendum. S. 91-683919. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennshsmælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.