Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 4. rnais, 1995 Blngóútdrittnn Ásinn 58 4110 62 7 63 19 52 50 39 29 8 20 56 33 48 49 68 EtTIRTALlN MIÐANÚMER VIWNA1000 KR. VÖRUIÍTTEKT. 10253 10851110011123111753 12106 12387 1273213364 13557 13866 14413 14904 10262 10914110271137612035 1211912526 1288213413 13587 13978 14572 14982 1046110978111581147912074 1222912636 13114 13473136191401714809 10687 10991112271167612098 12351 12721 1320213552 13821 14155 14835 Bingóótdrittor: Tristnrini 51 64 38 73 8 55 49 17 19 36115772 18 5 71 37 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10174 10358 1084111609117681229912791 1309713319138931435014625 14907 10273 10460 1086211701 12002 12536 128141316813427 141271439014638 14942 10302 1058311123117021200812537129101319913561 14165 1440214657 10357 107771124211728 12118 125641295413296 13885 14305 14476 14905 Bingóátdrúttnn Þristnrinn 21 8 62 40 58 4 74 68 7 29 75 3215 1761 26571 46 9 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10239 10523 10653 10854 10977113591228412438 1298013632 14090 14263 14700 10287 10527 10679 10893 10997114331230812452130781374214107 14353 14720 10306 10644 10802 108951127311568 1231612748 13157 13764 1416614516 1033110649 10845 1096211321 11971 12406128511346213792 14185 14545 Ijtkkanúmer Asinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 10680 13884 10293 Lnkknnnmer. Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT HFJMILISTÆKl. 10772 14719 12382 Lukknnúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆfl 10000 KR. VÖRUÚTTEKT JACK & JONES OG VERA MODA. 11341 12807 11202 13111 , LukkuhióliA Röö.0272 Nr:14031 Bflnstlglnn Röö:0275Nr: 10261 Vinningar greiddir út frá og meö þriöjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Gras Útdráttur 4, mars. Mongoose (jallafyól frá GÁP hlaut: Sævar Þór Magnússon, Höföavegi 28, Vestmannaeyjar Super Nintendo Leiigatölvu frá Hfjómco hlaut: Guðrún Ásta Bjarnadóttir, Álftalandi, Reykhólum Stiga Sleða frá Útilíf hlaut: Hafdís Friöjónsdóttir, Blikahólar 6, Reykjavík Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa brúðun EgiU Ö. Júlíusson, Hliöarhjalia 69, Kdpavogi Da#i Einarsson, Nýlendugötu 39, Reykjavfk Eynin Ásgeiisdóttir, Dísariandi 2, Boiungarvík Sígnöur Árnadóttir, írabakka 2, Reykjavlk Hdena Haröardöttir, Tiodar, KnSksfjaröarnes Haukur M. Haukssou, Neöstaldti 1, Reykjavík Sunueva Smáradóttir, HjaUabraut 6, Hafnarfirtii Harpa Viöarsdóttir, Hafrahold 8, ísafirði Óiafur Steiuþórsson, F. Hjarðardalur, Þingeyri Magnús Stdnþdrsson, F. Hjaröardalur, Þingcyri Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa boli: Bergþdra Hallddradóttir, Heiöarholt 14, Kefiavík Hetöur Erla, TorfufeUi 44, Reykjavik Guðrföur Ágústdótúr, Auðbrekku 16, Húsavfk Gdr SigurtSsson, Hriugbraut 62, Hafnarfjötönr Saga Steinsen, Funafold 3, Reykjavík Gnðnín Eggertsdóttir, Sjávargata 18, Njaiðvik Sigurkart Gústavsson, Jörundarbolti 196, Akranes Guðfinnur Gústavsson, Jðrundarholti 196, Akranes Sigurkari Gússtavsaou, Jöruudarholti 196, Akrancs Gunnar Jóhannesson, Birkihlfö 6, Sauðárkröki Linda Jdhannsd, Kögurad 27, Reykjavík Freysteinn Sigurðsson, Blóndnbakka 7, Reykjavík Ingi Gunnarsson, Tjamariundi 8g, Akurcyri Aöalhdður Raguarsd, Ránarbraut 21, Skagaströud EgiU ö. Júlfusaou, Hlfðarhjalla 69, Kdpavogi Á hvaða ta'rna sem er! 99•50*70 ov I Aðeins 25 kr. min. Sama verð fvrir alla landsmenn. Hringiðan Feguröarsamkeppnin Ungfrú Norðurland fór fram í Sjal- lanum á föstudaginn og meðal þeirra sem fylgdust með keppninni voru þau Margrét Viðarsdóttir, Heiðar Ingi OgLóa Jóhannsdóttir DV-myndgk Sigrún Waage og Rúrik Haraldssonfagna innilega eftir velheppnaða frumsýningu á söngleiknum West Side Storyáfóstudagskvöldið. DV-myndGVA Hörn Harðardóttir Og Vala Kristjánssonvoru á ljóðatón- leikunum í Gerðubergi á laugardaginn og voru mjög ánægðar með flutning listamannanna á lögunum. DV-mynd JAK Lundin var létt hjá þeim Margréti Guðmundsdóttur, Ólafi T. Egilssyni og Arndísi Leifsdóttur en þau voru á árshátíð Eurocard um helgina. DV-mynd JAK Gylltí. salurinn á Hótel Borg var þéttsetinn á laugardag- inn þegar Kvennalistinn hélt þar stjómmálafund. Meðal þeirra sem ávörpuðu samkunduna var Ingibjörg Sólrún Gísladóttirborgarstjóri. DV-myndJAK Vignir Víkingsson og Júlíus Björnssonvoru í Sjallanum um helgina og fylgdust með Fegurðarsamkeppni Norður- lands. Hér hafa þeir greinilega rekið augun í eitthvað sem gleðurþeirragömluhjörtu. DV-myndgk Menningarmiðstöðin Gerðuberg stóð fyrir frumflutningi á einsöngslögum eftir íslensk tónskáld í Fella- og Hóla- kirkju sl. laugardag. Þar söng meðal annars Ingveldur Ýr sem stendur á milli Vilhelmínu Magnúsdóttur og Helgu Brögu Jónsdóttur. DV-myndJAK Starfsfólk Eurocard á íslandi hélt árshátíð sína sl. laugar- dag. Þau Halla Guðrún Jónsdóttir, Hulda Pétursdóttir, Hallgrímur Jónsson Og Helga Baldursdóttir skemmtu sér vel yfir skemmtiatriðunum sem boðið var upp á. DV-myndJAK Meiming Hlaupið í skarðið Síðastliðið fimmtudagskvöld átti tríó Egils Hreins- sonar að spila á Jazzbamum, samkvæmt því sem sagði í fréttatilkynningu. En þeir Egill forfólluöust á síðustu stundu og í skarðið hlupu Ómar Einarsson gítarleik- ari, Einar Sigurðsson kontrabassaleikari og Einar Valur Scheving trommuleikari. í tríói Ómars er það þó Jóhann Hjörleifsson sem á sætið við trommusettiö, en Einar Valur hljóp semsé í skarðið fyrir hann þetta kvöld. Það hafa sjálfsagt verið töluverð viðbrigði fyrir Ómar og Einar Sigurðsson aö fara úr Djúpinu yfir á Jazzbarinn sem er töluvert stærri staður og nálægðin við áheyrendur þvi ekki eins mikil. Eins er hljómburð- urinn talsvert öðruvísi en dálítíð ber á endurkasti uppi á Jazzbamum og mætti gjarnan athuga hvort hægt er að draga úr því. Þeir spiluðu aðallega lög sem hafa verið á efnis- skránni hjá hinu venjulega tríói Ómars, hófu spila- mennskuna með einíöldum hlús, „Autumn Leaves", og einu lagi eftir Ómar sem ég hef ekki nafn á. „Noth- ing Personal" er athyglisverður ópus sem verið hefur á dagskrá hjá Michael Brecker og hljómaði ágætlega. Hið sama má segja um hið ágæta lag Greens, „Out Of Nowhere". Ómar fer alltaf skemmtilega með „haus- inn“ í „I’ll Remember April“, sem er reyndar einnig lag sem rýnir hefur dálæti á fram yfir mörg önnur. Djass Ársæll Másson Þeir luku svo fyrri lotunni með „Flintstones" sem má segja að sé orðinn „standard" því svo margir hafa spilað það gegnum tíðina enda form lagsins gamal- kunnugt. Hið nývinsæla lag Miles Davis, „So What“, markaöi upphafið eftir hlé, og ásamt öðru spiluðu þeir svo eina lagið úr söngleiknum Sound Of Music sem djassmenn líta að ráði við. John Coltrane reiö þar á vaðið og síðan þekkja það allir djassleikarar, „My Favorite Things“. Einar hefur skýran tón á bassann og ágætan gang, en nafni hans á trommunum var sá sem mest bar á og átti þrælskemmtilega spretti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.