Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Side 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995
í þaki og veggjum er öryggisgler. Valkostur er gler, sem
ver gegn ofhitun á sólardögum og hefur tvöfalt
einangrunargildi tvöfalds glers. Burðarrammar úr áli eða
viði. Glerjað er með állistum undir og yfir glerið. Seljum
einnig glerið eftir máli. SÝNINGARHÚS Á STAÐNUM.
Utlönd
Lausn fundin á grálúðudeilunni:
Sátt hjá Kanada og
Evrópusambandinu
„Emma Bonino, aöalmaöur Evr-
ópusambandsins í fiskveiðimálum,
kallaöi mig útlaga í síöustu viku en
nú erum viö venslamenn. Hún sagö-
ist vona að Kanadamenn hefðu lært
sína lexíu. Ég held aö Kanada hafi
lært þá lexíu að standa fast á sínu,“
sagöi Brian Tobin, sjávarútvegsráð-
herra Kanada, eftir aö samkomulag
um fiskveiöar hafði náðst viö Evr-
ópusambandiö. Ráöherrann sagðist
jafnframt vona aö samkomulagið,
sem gert var á laugardaginn, myndi
stuöla aö frekari vemdun fiskstofna
um heim allan.
Spánverjar og Portúgalar fá nú að
veiöa samtals 10 þúsund tonn af grá-
lúðu það sem eftir lifir ársins en á
undanförnum vikum hafa þeir átt í
stöðugum útistöðum viö Kanada-
menn og oft hefur slegið í brýnu á
Miklabanka. M.a. var spænskur tog-
ari tekinn aö veiðum á alþjóðlegu
hafsvæöi og færður til hafnar í
Kanada. Samkvæmt nýja samningn-
um geta nú sérstakir skoðunarmenn
verið um borð í fiskiskipunum og
fylgst með að allt fari fram eftir sett-
um reglum.
' Fréttum af samkomulaginu var
misjafnlega tekið. „Við erum ósáttir
við framkomu Kanadamanna," sagði
Antonio Duarte Silva, sjávarútvegs-
ráðherra Portúgals, og bætti við að
þeir væru líka ósáttir meö samkomu-
lagið sjálft. Portúgalar myndu hins
vegar virða það. Ráöamenn á Spáni
töluöu í svipuðu tón en sögðu þetta
þó betra heldur en að hafa engan
samning.
Reuter
Silkinærföt
't
Úr 100% silbi, sem er hlýlt í hulda en svait í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jófagjöf — Stór innkaup gefa góðan afslátt.
QDi
S kr. 3.300,-
M kr. 3.300,-
L kr. 4.140,-
Xi kr. 4.140,-
XXL kr. 4.140,-
XS kr. 5.885.- XS kr. 5.170,-
S kr. 5.885,- d'hS S kr. 5.170,-
M kr. 5.885,
L kr. 7.425,-
XL kr. 7.425,-
'Uj M kr. 6.140,-
,*V>, L kr. 6.160,-
rj XL kr.6.930,-
XXL kr. 6.930,-
Buxur niður fyrir hne nr. 830
5 kr. 5.940,-
M kr. 5.940,-
L kr. 7.480,-
XL kr. 7.480,-
XXL kr. 7.480,-
XS kr. 6.990,-
S lcr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
XL kr. 7.920,-
S ki. 7.150,-
, M kr. 7,150,
\ l ki 7.995,- |
XL ki 7.995,-
J XXI kr. 7.995,-
o
□
XS kr. 4.365,-
5 kr. 4.365,-
M kr. 4.365,-
L kr. 5.280,-
XI kr. 5.280,-
XXL kr. 5280,-
XS kr. 5.500,-
5 kr. 5.500,-
M kr. 6.820,-
l kr. 6.820,-
XL kr. 7.700,-
XXL kr. 7.700,-
0-4 món. kr. 2.310,-
4-9 món. kr. 2.310,-
0-1 nrs kr 1.980,-
'O) 2-4 órs kr. 1.980,-
5-7 órs kr. 1.980,
Full. kr. 2.240,-
B
a
S kr. 9.980,-
M kr. 9.980,-
l kr. 9.980,-
XS kr. 3.960,-
S kr. 3.960,-
M kr. 3.960,-
l kr. 4.730,-
XL kr. 4.730,-
9
9-16 mún. kr. 2.310,-
5 kr. 3.560,-
M kr. 3.820,-
L kr. 3.995,-
R
60 kr. 2.750,-
70 kr. 2.750,-
/pKh. 60 kr. 2.795,-
^j_Jv 70 kr.2.795,-
XS kr.7.150,-
kr. 7.150,-
8.250,-
8.250,-
XI kr. 9.350,-
XXL kr, 9.350,-
Xb kr./.lbU,- ^
OftS tr
80-100 kr. 2.970,-
110-130 kr. 3.410,-
140-150 kr. 4.235,-
O
80-100 kr. 3.300,-
110-130 kr. 3.740,-
140-150 kr. 4.620,-
tr
80% ull - 2096 silki
«mŒS3»
S kr. 2.970,-
M kr. 2970,-
L kr. 2.970,-
«SBH»
80-100 kr. 3.130,-
110-130 kr.4.290,-
140-150 kr. 4.950,
80% ull - 20% silki
5 kr. 3.255,-
M kr. 3.255,-
L kr. 3.255,--
Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur, angóru,
banínuullarnærföt í fimm þybbtum, hnjáhlífar, mittishlífar, axlahlífar. olnbogahlífar,
úlnliöahlífar. varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri
bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-. bonu- og barlastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. ... . ■ ■ • |*X*
Natturulækmngabuoin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901
I * !•••'* í í í i fl|
1 \ * /áidHHm k í * j g i * i m™* i i | r # i
Söng- og leikkonan Nancy Sinatra hefur i nógu að snúast þessa dagana
þótt komin sé á sextugsaldur. Nýverið sat hún fyrir hjá karlatímaritinu Play-
boy og um páskana kom hún við á Harley Davidson-kaffihúsinu í New
York og gaf þar áritaða skó af sjálfri sér.
Stuttar fréttir
Fimm drepnir
Óþekktur byssumaður drap
fimm manns i Suður-Afríku um
helgina.
Skemmdarverk í Nlalmö
Skemmdarverk voru unnin á
skrifstofu tyrkneska ræðis-
mannsins í Malmö um páskana.
Sjálf smorð Cheyenne
Cheyenne
Brando svipti
sig lífi á heimili
sinu á páska-
dag. Cheyenne,
sem var dóttir
leikarans Mar-
lons Brandos,
itafði átt við
þunglyndi að stríða. Cheyenne
hafði þrívegís áöur reynt aö
svipta sig lífi.
21 dó í bíislysi
21 lést þegar rúta fór út af fjall-
vegi í miðhluta Kína í síðustu
viku.
Maríajarðsett
Móðir Gorbatsjovs, María, var
jarðsett í gær. Hún var 84 ára.
Sprengjafannst
Sprengja fannst á járnbrautar-
stöð í Stokkhólmi í gær. Ekki er
vitað hver kom henni fyrir.
Smáauglýsingar
DV skila árangrí!
Hringdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða
að berast fyrir kl. 17 á föstudögum
Karaoke-staður í Taívan:
Ellefu fórust í
eldsvoða
Ellefu fórust þegar eldur kom upp
á karaoke-stað í höfuðborg Taívans
í gærmorgun. Nærri fjörutíu manns
var bjargaö en nokkrir þeirra eru
sagðir alvarlega slasaðir. Staðurinn
hafði ekki tilskilin leyfi til skemmt-
anahalds en skammt er síðan 64 lét-
ust í svipuðum harmleik.
Eldsupptök eru ókunn en vitni
sagðist hafa séð karlmann hóta því
að kveikja í staðnum skömmu áður
en hann fór. „Hann var reiöur þegar
hann fór. Hann varaði fólk við og
sagði því að flýja því hann ætlaði að
kveikja í,“ sagöi vitnið.
Karaoke-staðurinn er í fimm hæða
byggingu í Taipei en þar hafa verið
framkvæmdar sex öryggisskoöanir
frá 1993 og ávallt hefur allt reynst í
stakasta lagi. Eins og fyrr segir skorti
þó á tilskilin leyfi tU skemmtana-
halds en svo mun reyndar vera um
flesta svipaða staði í borginni. Þann-
ig eru karaoke-staðimir yfir 1200 en
innan við 200 þeirra hafa leyfi.
í eldsvoðanum nú voru það eld-
tungurnar og þykkur reykurinn sem
hindraði fólkið í aö komast út af
Staðnum. Eeuter
RáðistáElisabetu
Skemmdarvargar i Canberra i
Ástralíu rústuðu höggmynd af
Elísabetu Bretadrottningu og
manni hennar.
Chiraclofar
Jacques
Chirac lofar
breytingum í
Frakklandi fari
svo aö hann
sigri í’ forseta-
kosningum í
næsta mánuði.
Chirac segir að
kjósendur hafi mikla þörf fyrir
breytingar eftir 14 ára valdatima-
bil Mitterrands.
ímálviðArnold
Kona í Texas er komin í mál
viö Amold Schwarzenegger. Hún
segir vöðvabúntið vera föður 12
ára gamallar dóttur sinnar.
Flugslys í Portúgal
Tveir fórast í flugslysi í Portú-
gal í gær.
Reuter og TT