Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 37 Hafsteinn Austmann er einn fjög- urra myndlistarmanna sem sýna í Norræna húsinu. Fjórir listamenn Þessa dagana stendur yfir myndlistarsýning í Norræna húsinu þar sem sýna fjórir valin- kunnir íslenskir myndlistar- menn. Þeir eru: Bjöm Birnir, Hafsteinn Austmann, Helgi Sýningar Gíslason og Valgerður Hauks- dóttir. Listamenn þessir hafa allir haldið íjölmargar sýningar á undanfömum árum, bæði hér heima og úti í löndum og venð virkir í myndlistarllfi okkar ís- lendinga. í grein um sýninguna í sýning- arskrá skrifar K. Torben Ras- musen, forstjóri Norræna húss- ins: „Það er tilfmning mín, að þeim íjórum myndlistarmönn- um, sem í sameiningu hafa skap- að þessa timabæru sýningu, hafi tekist að koma fram með sín sjálf- stæðu rök og sitt sjálfstæða myndmál, sem felur í sér hin al- mennu verðmæti hstar. Það leyn- ir sér ekki að listamennimir eru íslendingar. Litaspil, frelsi og víð- átta leikur hér á strengi...“ Sýn- ingin stendur til 23. apríl. Hvers vegna einmittég...? Dr. Erika Schuchardt, prófess- or í menntunarffæðum, heldur fyrirlesturinn Hvers vegna ég...? Að læra að lifa í kreppu í dag kl. 16.15 í stofu M-301 í Kennarahá- skólanum. Félagsstarf aldraðra Á vegum félagsstarfs aldraðra í Gembergi verður boðíð upp á gamla leiki og dansa á raorgun kl. 9.45. Eftir hádegi em vinnu- stofur og spilasalur opin. Höfðinginn fertugur „í tilefhi þess aö eldri bókabill Borgarbókasafnsins, „Höföing- inn“, er fertugur á þessu ári verð- ur haldiö upp á afmælið á morg- un kl. 11-12 í Bústaðasafni. Samkomur ísland til sölu Samkeppnis- staða íslenskr- ar feröaþjón- ustu er málþing sem hefst kl. 14.00 á morgun í Norræna hús- inu, meðal f>T- irlesara eru Jónas Hvannberg og Ámi Mathiesen. Spilakvöld í kvöld kl. 19.00 verður spilakvöld á vegum bridsdeildar Félags eldri borgara í Kópavogi að Fannborg 8 (Gjábakka). Félag eldri borgara Þriðjudagshópurinn kemur sam- an kl. 20.00 í kvöld. íV v/ íSl=)S^l_I EIíSPJIMOJMN '■<'=’•- I-FH2T S=(=K> 6Rf^NN^et?ORNN. MOf^F=)NiOX X ue’aTNl- i HÓUF-OM Áskirkja í kvöld mun spánski gítarleikar- inn Manuel Babiloni halda gítar- tónleika í Áskirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Á tónleikunum mun hann eingöngu spila spánska tónlist en Skemmtanir fyrir túlkun sína á henni hefur hann unniö til ýmissa verðlauna. Manuel Babiloni fæddist í Cast- ellón de la Plana á Spáni. Hann byrjaöi ungur að stunda tónhst- amám hjá fóður sínum Manuel Babiloni AJicart. Seinna stundaöi hann nám í Conservatrorio Superi- or de Musica í Velencia qg einnig hjá Jose Luis Gonzalez. Áriö 1983 vann hann fyrstu verðlaun i alþjóð- legri gitarkeppni í Banicasim sem haldin er til minningar um Frans- isco Tarrega. Þá vann hann einnig Manuel Babiloni leikur spánska tónlist i Askirkju. th fyrstu verðlauna 1986 i gitar- keppni í Santiago de Compostela þar sem viðfangsefnið var spönsk tónhst. Babiloni hefur haldið tónleika víða um Evrópu og Suður-Ameríku og alls staðar fengið mikið lof. Auk giarleiks er hann gítarkennari við Conservatorio Profesional de Musica í Castehón. LeiðllO: Lækjatorg- Selás, hraðferð Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 110 á 60 mínútna fresti og fer fyrsta ferð frá Lækjartorgj kl. 7.04 og Þingási 7.25. Síðasta ferð er frá Umhverfi Lækjartorgi kl. 17.04 og frá Þingási 17.25. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýhnu á Lækj- artorgi, biðskýhnu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru farmiðaspjöld einnig seld í afgreiðsl- um sundstaða borgarinnar. Lækjartorg HÁLSAR KVlSLAR Leið 110 Lækjartorg - Selás (hraöferö)3 ,Frá Lækjártorg - Landsspítali - Árbær - að £eíási - frá Selási - Árbær- Lándsspítali - Lækjartorg Þingás, tímajöfnun Litla stúlkan á myndinni, sem sef- ur vært, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 28. mars kl. 7.04. Hún reyndist vera 3040 grömm aö þyngd og 52 sentímetra löng. For- eldrar hennar eru Guörún J6- hannsdóttir og Stefán Þorvarðar- son. Hún á einn bróður, Stefán Gunnar, sem er 5 ára. Jim Carrey og Jeff Daniels leika hina heimsku félaga Lloyd og Harry. Heimskur, heimskari Það er óhætt að segja að fáir leikarar hafa slegiö jafn eftir- minnilega i gegn og Jim Carrey. Þessi skemmtilegi gamanleikari hefur leikið í þremur gaman- myndum á stuttum tima sem all- ar hafa slegið í gegn. Fyrst var það Ace Ventura: The Pet Detec- tive, síðan var þaö The Mask og Kvikrnyndir nú er það Heimskur, heimskari (Dumb and Dumber) sem er páskamynd Laugarásbíós. Með- leikari Jims Carreys í Dumb and Dumber er Jeff Daniels og hafa vinsældir myndarinnar orðið til þess að ferill hans er allur upp á viö. Þeir félagar leika eins og nafn myndarinnar bendir til heimskingjana Lloyd Christmas og Harry Dunne, sem gera sér ferð frá Rhode Island til Colorado til að skila skjalatösku. Leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur ásamt bróður sínum er Peter Farrelly og er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir Háskólabió: Orðlaus Laugarásbió: Heimskur heimskari Saga-bíó: Rikki ríki Bióhöllin: í bráðri hættu Bíóborgin: Cobb Regnboginn: Pret-a-Porter Stjörnubíó: Bardagamaðurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 91. 12. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,620 63,820 64,050 Pund 101.210 101,510 102,560 Kan. dollar 46,090 46,270 45,740 Dönsk kr. 11,5200 11,5660 11,5070 Norsk kr. 10,1270 10,1680 10.2730 Sænsk kr. 8,6610 8,6960 8,7860 Fi. mark 14,7300 14,7890 14,5830 Fra. franki 12,9950 13,0470 12,9790 Belg. franki 2,2041 2.2129 2,2226 Sviss. franki 55,0300 55,2600 55,5100 Holl. gyllini 40,4500 40,6200 40,8500 Þýskt mark 45,3300 45,4700 45,7600 It. líra 0,03664 0,03682 0,03769 Aust. sch. 6,4340 6,4670 6,5050 Port. escudo 0,4293 0,4315 0.4349 Spá. peseti 0,5075 0,5101 0,4984 Jap. yen 0,76140 0,76370 0,71890 irskt pund 102,590 103,100 103,080 SDR 99,66000 100,16000 98,99000 ECU 83,3700 83,7000 83,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 2. 3 5* » 1 r 8 1 )o ll 12 /á 1 ÍL 1 i$ I ifí V) zr 1 23. Lórétt: 1 versnar, 8 andúð, 9 keyrði, 10 draup, 11 stangir, 13 borða, 14 nema, 15 tröll, 17 spök, 18 angur, 20 kroppa, 22 þræll, 23 undrast. Lóðrétt: 1 sjúkdómur, 2 gróði, 3 skóflu, 4 skartgripnum, 5 árás, 6 kyrrð, 7 spor, 12 glöð, 16 ásynja, 19 fluga, 21 samtök. Lausn ó síðustu krossgótu. Lórétt: 1 ófrisk, 8 leysa, 9 um, 10 eik, 11 tusk, 13 lurgur, 15 kæra, 17 óna, 18 stilla, 20 lin, 21 ómat. Lóðrétt: 1 óleiks, 2 feil, 3 ryk, 4 ístra, 5 saug, 6 kusuna, 7 ám, 12 krafl, 14 urin, 16 æti, 17 ólm, 19 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.