Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 24
28 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 § Hjólbarðar Ódýrar felgur og dekk. Eigum ódýrar notaðar felgur og dekk á margar gerðir bifreiða. Vaka hfl, dekkjaþjónusta, s. 567 7850. Til sölu 4 lítiö notuö Michelin sumardekk, 185/65 R-15". Upplýsingar í síma 553 6728. V* Viðgerðir Allt á sama staö. Látið fagmenn vinna 1 bflnum ykkar. Snögg, ódýr og góð þjón- usta. Allar almennar viógerðir. Einnig dekkja-, smur-, bón- og þrifþjónusta. Kynnið ykkur bónusinn hjá okkur. Bónusbílar hf., Dalshrauni 4, Hafnar- firói, sími 565 5333 og 565 5332. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum þaulvanir viðgeróum á Mazdabflum. Vélastillingar, bremsuviðg., kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig við aórar geró- ir bíla, hagstætt verð. Visa/Euro. Fólks- bflaland, Bfldsh. 18, s. 673990. Hemlastilling hf., bílaverkstæöi. Hemlaprófum fyrir skoðun. Allar almennar viðgerðir, t.d. hemla-, púst-, kúplingsviógerðir o.fl., Súðarvogi 14, símar 568 5066 og 553 0135. Bílljós. Geri við brotin bflljós og framrúður sem skemmdar eru eftir steinkast. Geri einnig vió allt úr gleri (antik). Símar 91-686874 og 989-60689. ^ Bílaþjónusta Bílasprautun, bílaréttingar, bílaviógeróir, hjólbaróaþjónusta. Bílverk B.A, Selfossi, sími 98-22224. S Bílastillingar Bifreiðastillingar Nicolai, Faxafeni 12 sími 588 2455. Vélastillingar, 4 cyl 4.800 kr. Hjólastilling 4.500 kr. ^31 Bilaróskast Rússabílar. Áhöfn rússneska skipsins Kommunar sem liggur viö Vogabakka í Reykjavík óskar að kaupa notaóa bfla. Bílarnir verða aó vera veðbandalausir og öll gjöld aó fullu greidd. Munið að fylla út afsöl. ' BMW - staögreiösla. Óska eftir BMW 300-týpu, árg. '85—'88, 4 dyra, 5 gíra. Aóeins góó eintök koma til greina. Uppl. í síma 91-25891 eftir kl. 18. Er meö sjálfskiptan bíl á 250 þ. + 250 þ. í peningum. Óska eftir bíl '88-90, sjálf- skiptum. Upplýsingar í síma 91- 870449 eftir kl. 19. Japanskur fólksbíll '91-'93 óskast (má vera Yitara '90—'91). Gr. m/Volvo '82 + stgr. Á sama staó til sölu Fiat Argenta '82 á 25 þ. kr. S. 566 7661 e.kl. 18. Nissan Sunny 4x4 station, árg. '93 eóa '94 óskast í skiptum fyrir Mitsubishi ColtGLX, árg. '87, ekinn 48 þ., milligjöf staðgreidd. S. 93-14142 e.kl. 17. Suzuki Fox 413, langur, '86-'88, óskast, helst eitthvaó breyttur en aðeins góóur bfll kemur til greina. S. 568 9900 frá kl. 9-18 og 567 2126 e.kl. 19. Ódýr bifreiö óskast er þarfnast mætti lagfæringar, verður að vera nokkuó heilleg. Staðgreiðsla ca 15-45 þús. Upplýsingar í síma 551 5604. Scania búkkabílar, 112, árg. ca '82-'90, eóa 111, árg. ca '80, lengd 4,60 m milli öxla, óskast. Steypustöðin, sími 91-873000. Halldór eóa Árni Már. Scania-eigendur - Scaniji-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Til sölu MAN 26, 321, árg. '84, meó upp- hituðum palli og fyrir stól. Uppl. í síma 95-35110 og 95-35541. Vinnuvélar Nýjar O&K vinnuvélar. O&K Wheelloader L 25, O&K hydraulic excavator, geró EH6/22/700 LC, O&K hydrautic excavator, gerð RH city-pms-700, Dynapac combination Roller, gerð cc 142 c. Lyftarar hf. Sími 5812655, fax 568 8028. ölL Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott verð og greiósluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarasala i 33 ár. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Manitou 4WD, 3 t., 3.3 m., hús '88, dís- ill. Manitou 2WD, 6 t., 4.0 m., hús '81, dísill. Urval notaðra rafmagnslyftara á góóu verói og greiósluskilm. Vióur- kennd varahlutaþjónusta. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. Notaðir lyftarar. Útvegum með stuttum fyrirvara góða, notaóa lyftara af öllum stæróum og gerðum. Einnig varahlutir í allar teg. Vöttur hfl, s. 561 0222. gt Húsnæðiíboði Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt í sendibflarekstri, 2 menn á bíl (stór bfll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaveró. S. 985-22074 eða 567 4046. Búslóóageymsla Olivers. 2ja herbergja íbúö í Hamraborg í Kópavogi til leigu, þvottahús á hæð- inni. Svör sendist DV, merkt „Hamraborg 2268'. Lítil stúdíóibúö til leigu í Mörkinni 8 vió Suóurlandsbraut fyrir reglusamt par eóa einstakling. Úpplýsingar í sima 568 3600, Hótel Mörk, heilsurækt. Mjög björt og rúmgóö 4 herb. íbúö I noró- urbæ Hafnarfjaróar til leigu. Leigist í 6-12 mán. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41086. Til leigu 2ja herb. kjallaraíbúö viö Langholtsveg. Laus strax. Greiðslutrygging skilyrði. Uppl. í síma 91-813573 e.kl. 17. Um 60 m ! , 2 herb. íb. til leigu, hverfi 104, snyrtil. og rúmgóð, leiga 36 þ. m/hita og hússj., leigó frá og meó 1. maí. Tilb. sendist DV, merkt „F-2272". Vesturbær - Kaplaskjólsvegur. 100 m 2 4ra herbergja íbúð til leigu strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 41455. Fjögurra herbergja íbúö til leigu í austurbænum. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð-2265". Góö 2ja herbergja ibúö viö Vesturberg til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 91- 78999. Lítil 3ja herbergja íbúö meó sérinngangi til leigu í Hafnarfirói, laus 3. maf. Úppl. í síma 565 0199 e.kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. S Húsnæði óskast Ungur, fjárhagslega sjálfstæöur fjölrniólamaóur óskar eftir 3ja-4ra her- bergja íbúð fyrir sig og heimsóknir for- eldra. Skilvísar greióslur. Fyrirfram ef óskað er. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr. 41107. 33 ára maöur óskar eftir ódýrri ein- staklings- eóa 2ja herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Helst í Hafnarílrói eóa Garóabæ. Sími 91- 651623. 3ja herb. íbúö óskast í hverfi 101, 104, 105, 107, 108 og 109. Erum tvær í heimili, öruggar greiðslur, meðmæli ef óskast. Sími 91-610028 eftir kl. 19. Fertugur vélvirki óskar. eftir 3-4 herb. íbúó á höfuðborgarsv. Oruggum gr. og góóri umgengni heitið. Símar 551 8507 og 562 65021 dag og næstu daga. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaóir. Skráning í síma 623085. Reglusamur og reyklaus einstaklingur óskar eftir 2 herb. íbúð eóa herbergi meó aðgangi aó eldhúsi. Uppl. í síma 96-41043 e.kl. 19. Óska eftir 2ja herbergja ibúö á svæði 101, 105 eða 107. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91- 17333 eftirkl. 18. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, . '93, '90 4x4, Topaz '88, Escort '88, '91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Sierra '85, Cuore '89, Golf'84, '88, Volvo 345 '82, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opió 9-19 og lau. 10-16. VisaÆuro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Erum að rífa MMC Pajero '84-'90, L-300 '87—'93, L-200 '88-'92, Mazda pickup 4x4 '91, Trooper '82—'89, LandCruiser '88, Hilux, Patrol, Terra- no king cab., Daihatsu Rocky '86, Lancer '85—'90, Colt '85-'93, Galant '87, Subaru st. '85, Justy 4x4 '91, Mazda 626 '87 og '88, Charade '84—'93, Cuore '86, Nissan cab. '85, Sunny 2,0 '91, Honda Civic '86-'90, CRX '88, V- TEC '90, Hyundai Pony '93, Lite Ace '88. Kaupum bíla til niðurr. ísetning, fast vérð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opió kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. 650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Erum að rífa: Monza '86—'88, Charade '83—'88, Benz 200, 230, 280, Galant '82-'87, Colt '86—'88, Lancer '82-'88, Uno, Skoda Favorit '90—'91, Accord '82—'84, Lada '88, Samara '86—'92, Cherry '84, Sunny ’85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia '87, Subaru '83, Swift '86, Corsa '88, Kadett '82—'85, Ascona '85—'87, Sierra '86, Escort '84—'86, Ibiza '86, Volvo 245 '82. Kaupum bíla. Opió 9-19, lau. 10-16. Visa/Euro. 652688. Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift '84—'89, Colt Lancer '84—'88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76—'86, Civic '84-'90, Shuttle '87, Golf, ^ Jetta '84—'87, Charade '84—'89, Metro '*'88, Corolla '87, Vitara '91, March '84—'87, Cheriy '85—'87, Mazda 626 '83-'87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion '88, Escort '82-'88, Sierra '83-'87, Galant '86, Favorit '90, Samara '87—'89. Kaupum nýlega tjónbfla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84—'93, Touring '90, Twin Cam '84-'88, Tercel '83—'88, Camry '84—'88, Carina '82-'89, Celica '82—'87, Hilux '80—'85, Cressida '82, Subaru '87, Legacy '90, Sunny '87—'93, Justy '90, Econoline '79—'90, Trans Am, Blazer, Prelude '84. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd. Erum aö rífa Audi Cupie '81, Saab 99 og 900 '82, Lada 1200 og station '87 og '89, Subaru '81, Tercel '81, Honda Quintet, Mazda 323 og 626 '82, MMC Galant, j Lancer og L300 '82. 4 cyl. Audi 100 vél o.fl. S. 588 4666. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeióar- ásmegin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í maygar geróir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viógeróaþj. Kaupum bfla. Opió kl. 9-19, laugd. 10-15. Visa/Euro/Debet. Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiójuvegi 12 (rauð gata). Eigum varahluti í flest- ar gerðir bfla. Kaupum bíla til niður- rifs. Opið virka daga 9-18.30, laugar- daga 10-16. Visa/Euro. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar geróir bfla. Ódýr og góó þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiójuvegi lle, sími 564 1144. Partasalan, Skemmuvegi 32, símar 557 7740 og 989-64688. Varahlutir í flestar gerðir bifreióa. Er aó rífa Colt '85-'88. Opið frá kl. 9-19. Pústkerfi, flækjur, rör, klemmur og kútar. Vörubflapúst. QMI vélavörn. Mikió úrval, góóar vörur. Hagstætt veró. Bílanaust, Borgartúni 26. Erum aö rífa Charade '88, Kadett '87 Renault 19 '92, L-300 '88, CRX '87, Polo '90 og fleiri bfla. Sími 565 0372. Vil kaupa Mözdu 929 eöa 626 til niðurrifs. Upplýsingar í síma 561 9084 eftir kl. 20. Ódýrir notaöir varahlutir í flestar qeröir • bifreióa. Vaka hf„ varahlutasala, s. 567 6860. Vantar 1600 vél í Nissan Sunny '86-'88. Upplýsingar í síma 95-22766. P Aukahlutir á bíla Ath.l Brettakantar—sólskyggni, Toyota, MMC, Ford, Vitara, Fox, Lada, Patrol', m.fl. Sérsmíði, alhl. plastvióg. Besta veró og gæði. 886740, 880043 hs. Óska eftir Hondu Accord '82-'83, með 5 gíra kassa í lagi, til nióurrifs. Utlit og ástand skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma 91-870827.________________________ Bíll óskast, má vera meö tjóni eöa þarfn- ast einhverrar lagfæringar og vera ódýr. Uppl. í síma 567 4748. Efnalitla konu vantar lítinn bíl í þokkalegu ástandi fyrir litinn pening. Uppl. isíma 91-42705. _________________ Óska eftir bil fyrir allt aö 80.000 kr. stgr. Þarf að hafa skoóun '96. Uppl. í síma 96-41427 og 588 9585 eftir kl. 17. Óska eftir fólksbíl frá 50 til 250 þúsund staógreitt, einnig sendibíl og vörubfl, 3 til 5 tonna. Uppl. í síma 651715. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þihætlar aö auglýsa í DV stendur þér til boóa að koma með bílinn eóa hjólió á staðinn og vió tökum mynd (meóan birtan er góð) þér aó kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700._________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aö kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.___ 10 þús. út og 10 þús. á mán. Nissan Laurel disil '84, mjög gott eintak. Fæst á 10 þús. út og 10 þús. á mán. á 370 þús. S. 632499 og 625998 e.kl. 17. Econoline húsbill '80, Toyota Liteace sendibfll '91 og Chevrolet Monza SLE '88 til sölu. Uppl. í síma 91-666971 eftir kl. 16.30. Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgeróir og ryðbætingar. Gerum föst verótilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Subaru og Benz. Subaru Justy 4x4 '88, ekinn 75 þús., skoóaður '96, einnig Benz '78, 230C, 2 dyra. Uppl. í sima 553 4632, Vélastillingar, hjólastillingar, hemla- viðgerðir og almennar viógerðir. Boróinn hf., Smiðjuvegi 24c, sími 557 2540. Ódýrir bílar!! Toyota Tercel, árg. '82, sjálfskiptur, 4 dyra, verð 55 þús.,. Opel Corsa, árg. '85, veró 60 þús. Báóir nýskoóaóir. Sxmi 91-15604. Útsala, útsala. Toyota Hilux 4x4 pickup, turbo, dísil, árg. '85, til sölu, veró 450.000. Einrng VW Polo '92, sendibfll, veró 450.000. S. 565 0372. Útsala - 2 góöir. Nissan Cherry '83 og Lada 1600 '87. Uppl. í síma 565 0135. Chevrolet Halló! Mig vantar gott heimili. Eg er rauóur Camaro, árg. '80, m/350 vél, saml., rafm. í rúðum + topplúgu. Tilboó óskast. Sími 660593 eftir kl. 19. Daihatsu Odýr bíll. Daihatshu Charmant, árg. '83, sjálfskiptur, á vetrardekkjum, sumardekk fylgja með. Verð 45 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-872747. Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu, þarfnast smálagfæringa. Veró 190 þús. Upplýsingar í síma 91-42338. Daihatsu Charade '84, skoöaöur '95, selst á 20-25 þús. Uppl. í síma 587 0169. Ford Ford Taunus Ghia V6, árg. '82, til sölu, sumar- og vetrardekk. Verðhugmynd ca 80 þús., tjón á vinstri hlið. Uppl. í símum 91-682621 og 985-25567. Ódýr Mustang, árg. '79, skoóaóur '96, selst á 45.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91- 872747. H Honda Honda Civic GL, árg. '86, til sölu, 3ja dyra, topplúga, 5 gíra, mjög falleg. Verð 250 þús. stgr. Get tekió ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 91-15604. Mitsubishi Rauöur MMC Colt '92 til sölu. 2xspoiler, rafmagn í öllu, ekinn 65 þúsund, veró- hugmynd 930 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-622975 eftir kl. 18. MMC Lancer station, árgerö '92, 4x4. Uppl. í símum 91-23287 og 985-21524. Opel Opel Corsa '85, nýskoöaöur, til sölu. Upplýsingar í síma 587 6254. Peugeot Peugeot 205 '88, ekinn 93.000 km, toppeintak, frábært staógreiðsluverð. Uppl. í síma 91-668181. Toyota Toyota Camry 1,8 '87 tii sölu, mjög góður bfll, veró 480 þús. Upplýsingar 1 símum 553 4687 og 588 2591, Ingunn. (^) Volkswagen Svartur Golf, árg. '86, til sölu, sjálfskipt- ur, vökvastýri. Upplýsingar í síma 91- 45526. voi.vo Volvo Volvo 440 GLT, árg. '89, ek. 82 þús. km, grár, álfelgur, nýr gírkassi, tímareim Q.fl. Bíll í toppstandi. Verð 780 þús. Oska eftir skiptum á ódýrari. Upplýs- ingarí síma 561 4412. Jeppar Toyota Hilux. Toyota Hilux extra cab SR5, árg. '86, plasthús, læstur að aftan, 5:71 hlutföll, loftdæla, 36" dekk, upptekin vél + kass- ar. Tilboó. Toyota Hilux, árg. '83, þarfn- ast lagfæringar. Selst hæstbjóóanda. Uppl. í s.íma 92-27292 (Kristján) og 92- 12620 (Ottar),______________________ Toyota Hilux, langur, '80, til sölu, vél 22R, þarfnast viðgeróar, veró tilboó. Einnig F.O.G. bílalyfta til sölu. Sími 567 2350 til kl, 18 og 567 6104 e.kl, 18. Scout II '74 til sölu ódýrt, kr. 100- 150.000 stgr. Uppl. í síma 97-88828. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu meirihlutaeign í vöpuflutn- ingafyrirtagki í fullum rekstri. Ársvelta 50 millj. Ahugasamir leggi inn nafn, kennitölu og síma í svarþjónustu DV, sími 99 5670, tilvísunarnr. 41087. 2ja herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Breiðholti. Reglusamt par meó barn. Upplýsingar í síma 91-670410. Gísli. 3-4 herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitió. Upplýsingar í síma 91-675235. Óska eftir 4 herb. íbúö eöa raöhúsi, helst meó bflskúr, á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-39321 eftir kl. 17. Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúó I Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-675425. M Atvinnuhúsnæði Til leigu eöa sölu bjart og gott iönhúsn. vió Skemmuveg á tveimur hæöum. Gluggar að Breióholtsbr. innangengt milli hæða. Stórar innkdyr á báðar hæóir. GOð bílast. S. 31638 og 657011, Til leigu 2 skrifstofuherbergi, 18 m 2 hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar 1 síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Atvinna I boði Innflutningsfyrirtæki með vandaðar snyrtivörur unnar úr náttúrulegum efnum óskar eftir áhugasömu og ábyggilegu sölufólki um land allt. Mjög góð sölulaun fyrir rétta aðila. AUir sölu- aðilar eiga kost á kennslu í föróun, meóferó húðar og sölutækni. Uppl. í síma 91-626672 kl. 10-13. Næturvarsla. Starfsmaöur óskast til starfa vió næt- urvörslu á tvískiptum vöktum. Nánari upplýsingar og umsóknareyóublöð á skrifstofu Hreint hf. Auóbrekku 8, 200 Kópavogur. Fullt eða hlutastarf. Vantar dugmikið fólk 1 sölu og til að afla kynninga I síma. Aöallega kvöld og helgar. Góóir tekjumöguleikar. Bíll skilyröi f. sölufólk. S. 989-63420 og 989-31819. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aö setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. "Aukavinna". Lítió fyrirt. óskar e. starfskr. til að færa bókhald nokkra tíma á viku. Uppl. um aldur, menntun og starfsr. sendist DV, merkt „D-2270". „Au-pair“ eða ráöskona óskast á heimili í sjávarplássi úti á landi. Þrír frídagar aðra hveija helgi. Uppl. I síma 93- 66722. Hár Gallerí, Laugavegi 27, óskar aó ráða hársnyrtisvein í hlutastarf. Svarþjónusta DV, síma 99-5670, tilvnr. 40230. Matreiöslumaöur. Matreiðslumaóur óskast á veitingahúsið Steikhús Harð- ar, Laugavegi 34. Uppl. á staónum milli kl. 14 og 17 í dag. Sveitastarf: Vantar starfskraft tímabundið til almennra starfa, bæði inni og úti, sem allra fyrst. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Uppl. í síma 93-56656. Tekjur! Vantar þig vinnu á kvöldin eóa um helgar? Þá getum við bætt vió okk- ur nokkrum sölumönnum í góó verk- efni. Uppl. í slma 91-625233. Bílasala - sölumaöur. Röskur og reglusamur sölumaður óskast strax. Aðal Bflasalan, s. 15014 oghs. 19181. Oska eftir vönum starfskrafti á kúabú nú þegar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40228. jj^ Atvinna óskast Sumarstarf. Vantar þig duglegap og ábyggilegan starfsmann í sumar? Eg er 24 ára háskólanemi og óska eftir aó komast út á land í sumar í eitthvaó spennandi starf, e.t.v. tengt ferðaþjón- ustu. Er vön t.d. þjónustu-, garóyrkju- og almennum skrifstofustörfum. Hef bíl til umráða. Sími 91-873585. Vinnusamur vinnumaöur. 24 ára karlmaður óskar eftir að komast í sveit, hefur mikla reynslu af alls kyns bú- skap og getur byrjaó strax. S. 91-811417 eða 98-34687. 26 ára háskólanemi óskar eftir sum- arvinnu frá og með 16. maí. Duglegur og reglusamur. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 587 6217. Erlend hjúkrunarlærö stúlka óskar eftir starfi á einkaheimili eða stofnun. Uppl. í síma 91-879152 eftir kl. 17. Járnamaöur. Vanan járnamann vantar verkefni. Upplýsingar í síma 567 1989 eftir kl. 19. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófáfangar ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.) 10,20,30 áf. Aukatímar. Samræmdu pr. Fullorðinsfræðslan, sími 557 1155. Arangursrík námsaöstoö allt árlö við grunn-, framh.- og háskólanema. Rétt- indakennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.