Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 39 Kvikmyndir HASKOLABIO Síml 5S2 2140 Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning BARDAGAMAÐURINN Sími 32075 HEIMSKUR HEIMSKARI með óskarsverðlaunahafanum Tommy Lee Jones sem hér leikur af fitonskrafti goðsögnina Ty Copp, sjálfsánægða hetju sem er í enn bitur, falskur og svikull. Sýnd k). 6.45, 9 og 11.15. RIKKIRÍKI ■ MI4P SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 í BRÁÐRI HÆTTU Frumsýning á páskamyndinni: PARÍSARTÍSKAN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýning á einni bestu mynd ársins: Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er tyrsta flokks hasarmynd með frábænun tæknibrellum og tónlist, gerð eftir einum vinsælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Aöalhl.: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 5 og 7. AFHJÚPUN Sýnd kl. 9 og 11.15. TVEIR FYRIR EINN. LITLU GRALLARARNIR Nýjasta mynd Roberts Altmans (Short Cuts, Nashville, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátiskunnar í Paris. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafhvel deilur. Tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur farið fram á að sýningar myndarinnar verði bannaðar í Þýskalandi og Frakklandi nema ákveðin atriði verðí klippt út. Á Islandi er myndin sýnd óklippt Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Framleiðandinn og leikstjórinn sem gerðu „White Men Can't Jump“ koma hér með eina góða Sýnd í Borgarfaíói Akureyri og Laugarásbíói kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR TYNDIR I OBYGGÐUM THE LION KING ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 I BRAÐRI HÆTTU Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá Qallafylkinu Montana. Sýndkl. 8.50 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýndkl. 4.50. Sýnd m/ensku tali kl. 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 5. TVEIR FYRIR EINN. SLÆMIR FÉLAGAR Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir námnn vinskap drengs og hunds þegar þeir villast I óbyggðum. Omissandi mynd fyrir alla hundavini. Sýnd kl. 5 og 7. MILK MONEY Sýnd kl. 4.50, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LITLU GRALLARARNIR RITA HAYWORTH OG SHAW SHANK-FANFGELSIÐ Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. TVEIR FYRIR EINN. it Gkdhih EdILvkkls HIMNESKAR VERUR ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggt er á annarri sögu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. TVEIR FYRIR EINN. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI ★★★ MBL ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 7. DEMON KNIGHT Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. I BEINNI Sýnd kl. 9 og 11. TVEIR FYRIR EINN. TALDREGINN Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskrift að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30, B.i. 16 ára. TVEIR FYRIR EINN. GETTU BETUR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sviðsljós Sýnd kl. 9 og 11.B.L 16 ára. KONUNGURUÓNANNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7. TVEIR FYRIR EINN. Óttast að Tommy Lee berji Pamelu baðstrandarkropp QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford. Sýnd kl. 9. BANVÆNN LEIKUR Candice Starrek, fyrsta eiginkona rokk- arans Tommys Lees, óttast að fyrrum eig- inmaður hennar byrji fljótlega að berja baðstrandarkroppinn Pamelu Anderson sundur og saman svo að ekki verði sjón að sjá hana. Hún segist tala af biturri reynslu þau- sem hún hafi oftsinnis verið lamin í hjónabandi með Tommy. Hún segir hann sjúklega afbrýðisaman, hann hafi ávallt haldið að hún svæfi hjá mönnum hafi hún einungis horft á þá. Barsmíðar hafi verið nær daglegt brauð og einu sinni hafi hann nefbrotið hana. Candice, sem er fyrrum nektarfyrirsæta úr tímaritinu Penthouse, segir Pamelu blauta á bak við eyrun ef hún haldi að rómantíkin breyti Tommy. „Hann barði mig, hann barði aðra konu sína, Heather Locklear, og hann mun örugglega berja Pamelu. Það er ekki spurning hvort heldur hvenær það gerist. Ég spái að hjónabaiidið endist aðeins í sex mánuði,“ segir Candice í blaðaviðtali, reynslunni ríkari. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 RIKKIRÍKI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Pamela baðstrandarkroppur má eiga von á barsmíðum af hendi eiginmannsins. S-Ll/BIOIN SAM Tveir fyrir einn á NAKIN í NEW YORK, FORREST GUMP, DROP ZONE og NELL I LAUGHED TILL I STOPPED!” DUSTIN IHHIALAN RENE imsso ,mur<;\n I ORÐLAUS Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem veröa ástfangnir samherjum þeirra til sárra leiöinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt. Þau eiga erfitt meö aö sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra veröa þingmennirnir strengjabrúöur þeirra þegar þau hefna sín. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARNIÐ FRA MACON í borginni Macon elur gömul kona son sem menn trúa aö sé heilagur og systir hans þykist vera móöirin og selur blessun barnsins. Glæsileg sjónræn veisla og ögrandi eins og Greenaway er von og vísa þar sem hann spinnur . saman dýrlingasögur og misnotkun á börnum í auglýsingaskini í nútímanum. Aðalhlutvk.: Ralph Ficnnes (Listi Schinlers, Quiz Show) og Julia Ormond (Legends og the Fall). Leikstjóri: Peter Greenaway (Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar). ' Sýnd kl. 5.30 og 9. NAKIN í NEW YORK Frábær gamanmynd úr smiöju Martins Scorsese um taugaveiklað ungskáld (Erik Stoltz), feimna kærustu, uppskrúfaöan ástmann hennar (Timothy Dalton) og útbrunna sápuleikkonu (Kathleen Turner) sem hittast öll á meðal hraöskreiös þotuliösins í stóra eplinu New York og missa andlitið og svolítið af fötum! Sýnd kl. 9 og 11. EIN STÓR FJÖLSKYLDA Jói er búinn aö fá nóg af tengdó, 'stelur kreditkorti af kallinum og kýlir á þaö með hinum og þessum pium. En hvað gerist þegar gamla kærastan og allar hinar píurnar • ‘verða óléttar? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORREST GUMP Sigurvegari óskarsverðlaunahátíðarinnar 1995. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. SEAN CONNERV LAURENCE FISHBURNÉ JUST CAUSE DROPZONE Sýnd kl. 11.15. B. i. 16ára. NELL Sýnd kl. 5 og 7. (BríicitjCflSn'iiKa SKOGARDYRIÐ HUGO Skemmtileg og spennandi téiknimynd sem er aö sjálfsögðu á íslensku. Sýnd kl. 5. ít»sf()«nuíjc*íss& itíK ixisriN ÍIOFFMAV RI-NE Hitssn MOHGVs FHIÍFMAN.. i I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.