Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 35 Lalli og Lína Er þetta andlitið sem hefur hleypt öllum skipbrotunum af stokkunum? Fréttir Hólmavík: Bílalestir vegna ófærðar Annríki var hjá lögreglunni á Hólmavík vegna umferðar frá ísafirði og ófærðar í gær. Tvær lestir með hátt í 40 bíla fóru yfir Steingrimsfjarðarheiði og áfram inn í Kollafjörð undir leiðsögn lögreglu ogstarfsmanna Vegagerðarinnar i gær. Þá varð bílvelta við Hrófberg í Steíngrímsfirði þegar fólksbíli fór á toppinn. Engin meíösl urðu á fólki og litlar skemmdir. -GHS Vestmannaeyjar: Drengurféll ísjóinn Fimm ára drengur týndist í íbúðabyggð við Ofanleitishamar i Vestmannaeyjum um hádegis- bilið á páskadag. Drengurinn fannst látinn skömmu síðar i sjónum skammt undan hamrin- um -GHS Andlát Sigríður Jóhannesdóttir frá Flateyri, Hraunbæ 100, Reykjavík, lést í Landspítalanum aðfaranótt 9. apríl. Jóhannes Bjarni Einarsson, Njáls- götu 85, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum þann 7. apríl. Guðmundur Ágúst Leósson lést 8. apríl sl. Guðný Guðmundsdóttir, Sóíheimum 25, lést í Landspítalanum 9. apríl. Útfórin fer fram frá Langholtskirkju miðvikudaginn 19. apríl kl. 10.30. Guðmundur Þórðarson frá Útgörð- um, Stokkseyri, lést 26. mars. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigurður Guðmundur Guðbjartsson, Völusteinsstræti 28, Bolungarvík, lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar 11. apríl. Magnea Jóhannesdóttir, fyrrum læknisfrú í Hveragerði, lést á hjúkr- unarheimilinu Eir 11. apríl. Einar Baldursson, Hraunprýði v/Vatnsveituveg, lést 2. apríl. Útfórin fór fram í kyrrþey. Ágúst Óskar Lýðsson frá Reykjar- firði lést í Vífilsstaðaspítala 10. apríl. Þuríður Dagný Skeggjadóttir, Geita- gerði, Fljótsdal, lést 11. aprO. Jarðarfarir Pétur J. Thorsteinsson, fyrrverandi sendiherra, sem lést 12. apríl verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 19. apríl kl. 13.30. ’ Gerald Hasler verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. i apríl kl. 13.30. * Petrea Sigtryggsdóttir, áður Hring- braut 58, verður jarðsungin frá Ás- I kirkju miðvikudaginn 19. apríl kl. i 13.30. Jóhanna Þóra Jónsdóttir, Suðurhól- um 30, verður jarösungin frá Fella- og Hólakirkju í dag, 18. apríl, kl. 13.30. Útfor Gíslínu Kristinar Stefánsdótt- ur, Miðgörðum, Grenivík, fer fram frá Grenivíkurkirkju í dag, 18. apríl, kl. 14.00. Gestur Björnsson frá Brún, Reykja- dal, Meðalholti 3, Reykjavík, verður jarðsunginn í dag, 18. apríl, frá Foss- vogskirkju kl. 10.30. Margrét Konráðsdóttir, Hrafnistu, áður Stigahlíð 22, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 18. apríl, kl. 15.00. Guðrún Benediktsdóttir verður | jarðsungin frá Fossvogskapellu mið- ' vikudaginn 19. apríl kl. 13.30. Hulda Helgadóttir, Blönduhlíð 11, I Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 18. apríl, kl. 13.30. . Útför Árna Snjólfssonar skipstjóra, Bólstaðarhlíö 48, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskapellu í dag, 18. apríl, kl. 13.30. Ólafía Katrín Guðmundsdóttir frá Núpi, Aðalgötu 5, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju í dag, 18. apríl, kl. 14.00. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. apríl til 20. apríl, að báöum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 568-9970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað íaugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50ántm Þriðjud. 18. apríl Þjóðverjargeta ekki framkvæmtfanga- skigti. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífiisstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Rithöfundur má ekkert segja þegar verk hans fara að tala. Nietzsche Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla dága kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1155'í eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnartjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að takast á við erfitt verkefni. Reyndu því að byrja snemma. Betra næði gefst til þess að ræða málin síðdegis. Menn taka þá rökum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að standast þrýsting. Þér verður boðið eitthvað sem þú vilt ekki. Þú verður því að taka á öllu þínu. Happatölur eru 11,23 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gangur mála fer mikið eftir þvi hvernig þér tekst til strax í upp- hafi dags. Reyndu að auka sjálfstraust þitt. Stutt ferðalag kann að vera nauðsynlegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að ganga hart eftir svörum við spurningum þínum. Þú verður að nota innsæi þitt til þess að greina staðreyndir frá ímyndun. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta gæti orðið þinn happadagur. Þú færð mjög góðar fréttir. Það verður að gera eitthvað í málunum en ekki bara ræða um þau. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú nærð góðum árangri ef þú vinnur sjálfstætt að málunum. Aðrir leggja lítið til málanna. Það er því ekki að vænta árangurs af hópstarfi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert í erfiðu skapi. Þú ert óþolinmóður gagnvart þeim sem fara sér hægt og grípa ekki hugmyndir þínar umsvifalaust. Þá eiga þeir ekki sjö dagana sæla sem andmæla þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ánægjuleg þróun verður strax um morguninn og heldur áfram allan daginn. Þetta tengist vinnu og Qármálum. Þú hugar að málefnum heimilisins í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú horfir til framtíðar og skipuleggur það sem gera þarf. Eyði- leggðu ekki fyrir sjálfum þér með óþolinmæði. Það gæti komið til einhverra árekstra síðdegis. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Morguninn verður erfiðasti hluti dagsins. Ýmis vandamál taka tíma frá þér. Þú nærð betri stjórn á málum síðdegis. Þú hittir einhvern fyrir tilvfijun. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur ekki vel að halda áætlun. Tilfmningar fólks breytast hratt. Nýttu þér strax þau tækifæri sem bjóðast. Þú verður að bregðast skjótt við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytinga er að vænta á samskiptum manna. Þú gætir þurft að byrja á einhverju upp á nýtt. Happatölur eru 6,17 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.