Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 27 V Hestamennska Frá iþróttadeild Fáks: Keppnis- námskeiðin hefjast 29. apríl. Hvernig er best að útfæra sýningu í íþrótta- keppni, B-flokkur, reynsluminni knap- ar. 5 verklegir tímar, 1 bóklegur. Verð 5.000 kr. Kennarar: Sigrún Sigurðar- dóttir, Sigurbjörn Bárðarson. Skráning á skrifstofp Fáks til 26. apríl, í síma 567 2166. IDF.______________________ Hestadagur Gaflarans er á laugardag- inn. Þetta er tveggja tíma stanslaus skemmtun fyrir alla. Þió getið komið kl. 14 eða kl. 21. Þið megið ekki missa af mörgum þessara atriða sem eru engu bk. Munið næsta laugardag á Sörlastöóum vió Kaldárselsveg, í Hafn- arfírói, þar sem brandararnir verða til. Hestalþróttadómarar. Samhæfmg- amámskeió fyrir dómara sem ætla aó dæma á komandi sumri verða haldin: I Fáksheimibnu þriðjudaginn 18. apríl kl. 17.30 fyrir Suóur- og Suðvestur- land. I Borgarnesi sunnudaginn 23. gpril kl. 13.00 fyrir Vesturland. A Akureyri laugard. 29. aprll kl. 13.00 fyrir Noróurland. Dómaranefnd HIF. Firmakeppni Haröar verður 20. apríl nk. kl. 14 á Varmárbökkum. Hópreióin fer af stað kl. 13.30. Skráning hefst kl. 12 í Haróarbóli. Að lokinni keppni veróur hió geysivinsæla kafflhlaóborð félags- ins. Allir velkomnir. Mætrnn í sumar- skapi.______________________________ Hestadagar i Rei&höli. Urtaka fyrir hestadaga verður í Reióhöllinni sunnu- daginn 23. apríl. Við leitum að gæóing- um, stóóhestum og hryssum. Áhugasamir kynni sér tímasetningu á úrtokunni eftir páska.______________ Fjórgangur. Kennsla í fjórgangi er að hefjast í Reiðhöllinni, Víóid^l. Skráning og upplýsingar í Ástund, sér- verslun hestamannsin§, sími 568 4240. Hestíþróttaskóhnn og I.D.F._________ Fáksfélagar! Firmakeppni félagsins verður haldin sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl næstkomandi. Skráning hefst í félagsheimilinu kl. 12 og keppnin svo kl. 14. Fákur,__________ Antik hestvagn, (vömvagn) ca 100 ára f frábæm ástandi meó öllum fylgihlut- um. Veró 167 þús. Til sýnis hjá Munir og Minjar, Grensásvegi 3, s. 588 4011, Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson.____ hjesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guðm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130. Hey til sölu. Einnig glæsilegur heilsárs- bústaður til útleigu. Gott verð. 90 km frá Rvík og 1 km frá þjóðv. nr. 1. Feróa- þj. bænda, Hlíð, sími 93-38938._____ Heyflutningar, 300-500 baggar. Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest- aflutn. allt aó 12 hestar, stór brú, 4x2. S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm. Tilvalin fermingargjöf. Islensk höfuðleð- ur m/skrautennisól, góóum ryðfríum mélum og vinsælum gúmmltaum, kr. 2.900. Reiðsport, Faxafeni 10.______ Sumardaginn fyrsta veróur kafflhlaóborð kl. 15 og reiðsýning kl. 16 í Reiðhöll Gusts í Kópavogi. Fjölmennum öll. KvennadeOd Gusts. Tölt. Ný 10 tíma námskeió að hefjast í tölti í Reiðhöllinni, Víðidal. Skráning og upplýsingar í Ástund, sími 568 4240. Hestiþróttaskólinn og Í.D.F.________ Vélbundiö hey til sölu. Upplýsingar í sfma 98-34473 e.kl. 20. Reiðhjól Ótrúlega ódýr fjallahjól............ 16", fótbr....kr. 11.900, stgr. 11.305. 20", fótbr.......12.900, stgr. 12.255. 24", 18 gíra..kr. 20.500, stgr. 19.475. 26", 18 gíra..kr. 20.90Q, stgr. 19.855. 26", 21 gírs..kr. 25.900, stgr. 24.605. Vönduð hjól, afhent fúllsamsett og stillt á fþllkomnu reiðhjólaverkstæði. Markió, Ármúla 40, simi 553 5320. Reiðhjólaverkstæði. Vjógerðir á öllum tegundum reiðhjóla. Áralöng reynsla. Tökum greióslukort. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 50, sfmi 551 5653. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eóa bílnum þfnum? Ef þú ætlar aó aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólió eða bílinn á staðinn og vió tökum mynd (meðan birtan er góó) þér aó kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700._________________ Bifhjólamenn, ath. Spariö 100-150 þús. Til sölu frá USA m.a. Honda Shadow 500-700, Kawasaki 450-750, yamaha 535-1000, Suzuki 650-1400. Otrúlega gott veró vegna hagstæós gengis dollars. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunamúmer 41080._________ Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leóurfatnaður, nýrnabelti, leó- urtöskur og hanskar. Bieffe hjálmar, MT og MB varahlutir. Söliun. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Mjúkar leðurtöfflur með bólstruðum innleggsmótum Til sölu eintaklega góð Yamaha YZ 250, árg. '88, vatnskælt, með diskabrems- um, einnig YZ 250, árg. '84, og kerra fyrir krossara. Uppl. í síma 565 0546. Yamaha XJ 600 til sölu, árg. '91, keyrt 11 þús. Upplýsingar í heimasíma 98-21764 og vinnusfma 98-33469. Halldór. Suzuki GSX 750F '90, ekið 2.800, þarfnast lagfæringa. Verð 300.000 kr. Upplýsingar í síma 96-42056. Suzuki TS 50 cc, árgerð '87, til sölu á númerum, einnig Honda MBX, árgeró '86. Upplýsingar í síma 92-12039. Óska eftir krossara í skiptum fyrir Scout II '74. Verðhugm. 100—150.000. Uppl. í síma 97-88828. Óska eftir skellinöðru, Suzuki TS 50 eóa Hondu MT 50. Uppl. í síma 554 1443 eóa í vinnusíma 564 2141, Guðmundur. Vélsleðar Arctic Cat Wildcat 650, árgerð '90, til sölu, ekinn 3.900 mílur, meó farang- urs- og bensínbrúsagrindum, f góðu ástandi. S. 98-34489 eóa 588 5151. • Polaris Classic 500 EFI-SKS, árg. '94, ath., ekinn 120 mílur. • Polaris SP 500 EFI, árg. '92, ekinn 430 mílur. Uppl. í síma 5612380. <|P Fyrirtæki Til sölu m.a.: • Barnafataverslun í Breiðholti. - • Heildversl. með vörur f. bólstrara. • Barnafataversl. í Kringlunni. • Tískuvöruverslun vió Laugaveg. • Þekkt áhaldaleiga, góó kjör. • Ný fullkomin bílaþvottastöó. • Efnalaug í Kópavogi, nýleg tæki. • Hárgreiðslustofa í mióbæ Rvíkur. • Innflutnfyrirt., baó og eldhúsinnr. • Þekkt verslun með húsgögn o.fl. • Blóma- og gjafavöruversl. í Breiðh. • Sólbaðsstofur í Rvík og Hafnarf. • Vélaverkstæói, góð tæki og áhöld. • Veitingastaðir í Rvík og Kóp. • Söluturn í miðbæ Rvíkur, góð velta. • Söluturn í Breiðholti, gott verð. Viðskiptaþjónustan, sími 568 9299, fax 568 1945. Mikill fjöldi fyrirtækja til sölu, m.a.: • Dagsöluturn, einn sá besti. • Góóur söluturn í Kópavogi. • Pöbb og matsölustaður. • Bamafataverslun, Kringlunni. • Sólbaósstofa í Garðabæ, góð velta. • Isbúð og sölutum í miðbæ. • Hárgreiðslustofa, mjög þekkt. • Videoleiga og söluturn m/lottói. ■ Radíóverkstæði og verslun. • Pysluvagn. Fyrirtækjasala Rvíkur, Gunnar Jón, Selmúla 6, sfmi 588 5160. Polaris Indy XCR 440, árg. '92, til sölu, ekinn um 2.800 mflur, lftur vel út. Skipti eða bein sala. Upplýsingar f síma 96-22680. Polaris Indy Storm 750, árg. '93, til sölu, portaðir cyhndrar. Upplýsingar í símum 91-73037 og 91-72618. Hella. Suzuki TS-70 '87 til sölu, veró 70 þús. Uppl. í sfma 567 7793 e.kl. 18. -X Flug Óska eftir 4 sæta flugvéi til kaups. Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 21423. Tjaldvagnar Mest seldu fellihýsi á íslandi, Coleman - Comanche tjaldvagnar. Landsins mesta úrval. 3 Coleman Cedar, árg. '95, óseld úr pöntun 20. apríl nk. Ath. Emm fluttir úr Lágmúlanum. Evró hf., s. 588 7171, Suðurlandsbraut 20. Vantar fellihýsi á Toyota extra cab sem mætti greiðast með vel ættuðum trypp- um. Sími 92-11559 eftir kl. 18. Laugavegur - veitingahús. Til sölu mjög þekkt veitingahús á besta stað vió Laugaveg, þar sem fólkió er. Góó rekstrareining, vel tækjum búin, sæti fyrir 50 manns. Besti tíminn fram undan. Gott verð - einstök kjör - laust strax. Áhugasamir sendi svar til DV með nafni, kennitölu og síma, merkt „Veitingahús 2261“. Til sölu áhalda- og tækjaleiga. Mjög gott tækifæri fyrir laghentan mann sem vill skapa sér góóa vinnu og afkomu. Besti tíminn fram undan. Uppl. f síma 587 2300 og e.kl. 18 í s. 554 6322. Veitingahús á Suðurnesjum í eigin húsnæði, vel búió tækjum, til sölu, mik- il fbst viðskipti. Gott tækifæri fyrir rétt- an aðila. Uppl. á skrifstofu Húsafells, fasteignasölu, s. 551 8000 og 985- 45599.________________________________ Lítiö vélaverkstæði til sölu, hentugt fyrir 1-2 menn, góð velta og viðskiptasamb. Góður tími fram undan. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40378. Til sölu pylsuvagn á steyptum grunni meó rafm. og vatni. Góðir tekjumögu- leikar, gott verð. Getur losnaó strax. Einn með öllu. Uppl. f síma 551 4196. Hjólhýsi Óska eftir hjólhýsi, 14-16 feta. Uppl. í síma 92-12574. Söluturn og videoleiga til sölu, fæst fyrir gott skuldabréf, til afhendingar strax. Uppl. í síma 91-17620. Sameignarfélag til sölu með óráðstöfúðu tapi. Uppl. í síma 91-39321. Sumarbústaðir Bátar Sólarrafhlöður era góður kostur fyrir sumarbústaði á Islandi. Framleióa raf- magn, 12 volt, inn á rafgeymi, sem síð- an er notað til ljósa, fyrir sjónvarp, vatnsdælu og fleira. Viðhaldslaust, um- hverfisvænt, hljóólaijst og alltaf ókeyp- is orka frá sólinni. Urval af ljósum og TUDOR-rafgeymum. Við höfúm margra ára mjög góða reynslu. Sýnishorn á staðnum. Skorri hf., Bílds- höfða 12, sími 587 6810. Til leigu kjarri vaxin sumarbústaöarlóö í Vatnsendahh'ð í Skorradal. Mjög fal- legt ústýni. Aðgangur aó Skorradals- vatni. Kalt vatn að lóðarmörkum og rafmagn á svæóinu. Sími 91-39092. Til sölu fallegur sumarbústaöur, 52,2 m2 , í Langholtsfjalli, Hrunamannahreppi. Falleg hönnun úti sem inni. Sérstak- lega tekið tillit til barna. Uppl. í síma 565 6736 eóa 92-68579. Sumarbúsataöalóðir 45 km frá Rvk. Vegur og vatn fylgir. 40% afsláttur við staðgreiðslu. Aðstoð við stöpla. Sím- ar 587 0222 og 557 8558. Fimm ára fullbúiö 60 fm heilsárshús til sölu. Selst til flutnings, er í Grímsnesi, verð 3 milljónir. Upplýsingar í síma 98- 64494. • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljösaperur, vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar, móóuviftur, smurefni, allar sfur, QMI vélavörn. Mikið úrval, góóar vörur. Hagstætt verð. Bílanaust búðirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bíldshöfóa 14 og Bæjarhrauni 6, Hf. Grásleppuleyfi. Til sölu grásleppuleyfi fyrir 10 tonna bát, 45,4 m3. Upplýsingar f símum 92- 11980 og 988-18676.__________________ Seglskúta til sölu. 28 feta seglskúta til sölu, vel búin tækjum, flest nýleg eóa ný. Svefnpláss fyrir 5. Selst á góöu verði. S. 554 5219 eóa 985-27507 e.kl. 17. 12" eikarbátur til sölu með 27 ígildum, óveiddum, tilbúinn á línu. Upplýsingar f síma 568 3780. Grásleppuhrognaskilja til sölu, afkastageta 10 tunnur á klst. Uppl. í sfma 91-655173 eða 985-37875. Volvo Penta, 130 ha. dísilvél (toppvél), litið keyró, til sölu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40396. Sumarbústaðaland óskast, stærð 0,3-0,7 hektarar, má ekki vera lengra en 20 km frá Reykjavík. Uppl. f dag og næstu daga í síma 587 6912. Sumarbústaöur óskast við Hafravatn eða nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Staógreiósla í boði. Uppl. í síma 552 8580 og 551 0929. Til sölu 100 km frá Rvík gullfallegur kjarri vaxinn 1/2 hektari f Eyrarskógi. Gamalt hjólhýsi, stöplar og samþ. teikningar fylgja. S. 93-51331. Glæsilegur sumarbústa&ur í Skorradal til sölu. Uppl. í sfma 91-17620. Fyrirferðamenn Til sölu örfá veiöileyfi í Ölfusá vió Selfoss, Sogi við Alviðru, Snæfoksstöð- um í Hvítá og Hlíðarvatni í Selvogi. Stangaveiðifélag Selfoss, s. 98-21386. Óska eftir gó&um krókabát til kaups éða leigu, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-17620. Glæsilegur spíttbátur til sölu. Nánarí upplýsingar í síma 91-889625. Krókaleyfisbátur til leigu, Flugfiskur 22. Uppl. í sfma 91-655395 eftir Íd. 17. Óska eftir gír á Bukh bátavél. Upplýsingar í síma 93-56738. Útgerðarvörur Gott verö — allt til neta- og línuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilinur frá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókiun frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. JP Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Vorum að fá nýja boddíhluti, stuóarar, húdd, bretti, ljós, gríll o.m.fl. í flestar geróir bíla. Erum aó rífa: Audi 100 '85, Colt, Lahcer '84—'94, Galant '86-'90, Trooper 4x4 '88, Vitara '90, Rocky '91, Aries '84, Toyota hilux '85-'87, Corolla '86—'94, Carina II '90, Micra '87-'90, Honda CRX '88, Civic '85, Volvo 244 '83, 740 '87, BMW 316-318 '84-'88, Charade '85—'90, Mazda 323 '84—'90, 626 ’84-'90, Opel Kadett '85—'87, Escort '84—'91, Sierra '84-'88, Subaru Justy '85—'91, Subaru 1800 '85—'87, Legacy ’90-'91, Golf '84—'88, Nissan Sunny '84—'93, Vanette '87, Lada Samara, sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuld Swift '87, Skoda Favorit '89—'91, Alfa Romeo 4x4 '87, Renault 9 '82. Visa/Euro. Opió 8.30-18.30, lau. 10-16. S. 565 3323. 650372. Varahlutir i flestar ger&ir bifr. Erum aó rífa: Audi st. '84, BMW 300, 500 og 700, Charade '84-'90, Colt '93, Colt turbo '87, Galant '81—'91, Honda CRX, Justy '90, Lancer '85—'91, Mazda 4x4 '92, Mazda 626 '85, Mazda E-2000 4x4, Monza '86, Micra '88, Opel Kadett '87, Peugeot 106,205 og 309, Renault 5, 9, 11 og 19, Saab 90-99-900 ’81-'89, Skoda '88, Subaru '85-'89, Sunny 4x4 '88, Swift '87, Camry '83 og '85, Tredia '85 o.fl. Kaupum bíla til nióurrifs. Bíla- partasala Garóabæjar, Skeiðarási 8, sími 650455. Teg. 781-01 st. 36-46, svartar Verð frá 3.840 ^^ • Teg. 781-02 st. 36-41, hvítir Kr. 3.840 Teg. 2782 st. 36-41, hvítir Verð frá kr. 3.840 Fást með tveimur hælahæðum með/án sérlega stömum sóla. Tréklossar í úrvali Glæsiskórinn Glæsibæ, s. 812966 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Nauðungaruppboð Ökutækin NB-563 og IB-469 verða boðin upp við skrifstofu Skútustaða- hrepps að Hlíðavegi 6, Reykjahlíð, þriðjudaginn 25. apríl 1995 kl. 14.00. Þá verða eftirtalin ökutæki boðin upp við lögreglustöðina að Útgarði 1, Húsavík, miðvikudaginn 26. apríl 1995 kl. 14.00: JI-112 BS-001 FP-636 LF-317 LP-431 IT-844 LC-008 JR-009 A-1243 LE-399 JÖ-397 ZL-066 HL-743 FN-731 HL-800 Einnig fiskidæla, bleikja og stóðhesturinn Draumi. Greiðsla fari fram við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn Húsavík 12. april 1995. 40% afsláttur á afsláttarstandinum 4 Góðar vörur Gríptu tækifærið PELSINN Kirkjuhvoli • sími 20160 kil Matseðill Súpa: Koníakstónuó humarsúpa með rjómatoppi Aóalréttur: Lambapiparsteik meö gljdóu grcenmeti, kryddsteiktum jaróeplum og rjómapiparsósu Eftirréttur: Grand Marnier istoppur meó hnetum og súkkuölaði, karamellusósu og dvöxtum Verð kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000 ^^^^^^^^xDansleikur kr. 800 Sértilboó ú hótelgistingu sími 688999 Bordapantanir í síma 687111 Hótel Island kynnir skemmtidagskrána BJORGVIN HAIJJDORSSON - 25 ARA AFMÆLISTÓNLEIKAR BJÓKGVIN HALLIiÓRSSON lítur yllr dagsvcrkið seni dægnrlaga.söngtari á irfjomplötnni i aldarijórðung, og viö hryrunt nær 60 liig l'rá glæstum ferli - frá 1969 til okkar daga v yo' Næstu sýningar: 19. april JliWÚ 22- april oHo W h 29. apríl JKF 6. maí Gcsiasöníí'ari: SKiKÍm K BKINTKINSIHV Liókmynd og k‘ikst,j<)rn: B.JÖKN (i. BJÖKNSSON Hljöinsvcilarsöórn: (íl'NNAK KÖKDAKSON ásaml 10 manna hljomsvoil Kynnir: JÓN AXKL ÖLVrSSON Dansholiindur: '— HKl.KNA .JONSDOTTIK Dansarar úr BATIT tlokknum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.