Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 561 0450, fax 561 0455. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Meiming i>v Tónlist Áskell Másson sem heild en þegar aðeins hluti hans var kallaður til. Þannig voru einnig t.d. pólýfónísku kaílarnir heldur slakar sungrtir en þeir hómófónísku, eöa kóralarnir. Voru margir kóralarnir mjög fallega sungnir, t.d. nr. 15 í upphafi annars hluta, nr. 21f, Vér höfum lögmál, nr. 26, í djúpi hjarta míns, nr. 28, Á hinstu stund, svo og nr. 37, Ó, hjálpa þú, og lokakórinn. Ólöf Kolbrún fór með sópranhlutverkið og gerði það þokkalega þótt breitt víbrató skemmdi fyrir henni. Kolbeinn Ketilsson söng af fullmiklum þunga, eins og í dramatískri óperu - hér hefði meiri léttleiki í röddinni átt við. Bassinn Loftur Erlingsson fór með hlutverk sitt af þokka þótt á stundum væri hann fremur andstuttur. Pílatus Eiríks Hreins Helgasonar var vel og skemmtilega útfærður. Þessir tveir siðastnefndu söngvarar eru báðir efnilegir ásamt og Sigurði Skagfjörð Steingrímssyni, sem söng Jes- úm, en hann vakti athygli fyrir góða frammistöðu. Altinn var sunginn af Sverri Guðjónssyni og gerði hann margt geysivel en máski einkum aría nr. 30, Það er fullkomnað, var'fallega og nákvæmlega sungin. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir lék einnig af listfengi á gömbuna í þeirri aríu. Hljómsveitin lék sérlega vel og á maðurinn sem hélt þessu öllu saman, stjórnandinn Jón Stefánsson, bæði hrós og heiður skilið fyrir framtak sitt, aö öllum öðrum ólöstuðum. Stjórn hans einkenndist af öryggi og röggsemi og sterkri tilfinningu fyrir viðfangsefninu. Þessi uppfærsla hlýt- ur að teljast sigur fyrir hann sem stjórnanda. Á heildina var hér um lofs- verðan og vel útfærðan flutning að ræða og er öllum hlutaðeigandi óskað til hamingju með þessa hátíðaruppfærslu. Jóhannesarpassían Kór Langholtskirkju og kammersveit ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Sverri Guöjónssyni, Kolbeini Ketilssyni, Lofti Erlingssyni, Michael Goldthorpe, Eiríki Hreini Helgasyni og Sigurði Skag- fjörö Steingrímssyni stóð að flutningi Jóhannesarpassíu Johanns Seba- stians Bachs á föstudaginn langa. Flutningur verksins var sviðsettur og sá Hulda Kristín Magnúsdóttir um búninga og sviðsmynd. Gaf það flutningi verksins óneitanlega skemmtilega stemningu. Dansa og leikstjóm sá David Greenall um og ljós voru í umsjón Árna Baldvinssonar. Utan dansanna samanstóð sviö- setning verksins af eins konar kyrralífsmyndum sem runnu hægt úr einni í aðra og virkuðu yfirleitt ágætlega. Dansinn við aríu nr. 30, Það er full- komnað, lýsti þó tæplega efni hennar nægilega vel. Michael Goldthorpe söng guðspjallamanninn og gerði það yfirleitt mjög vel, jafnvel frábærlega. Kórinn skilaði mörgu vel og söng áberandi betur Frá sýningu á Jóhannesarpassíu í flutningi Kórs Langholtskirkju og kammersveitar ásamt fjölmörgum einsöngvurum. Bílartilsölu Jeppar Ymislegt Fermingar um ailt land náðu hámarki um páskana og var fermt flesta daga um hátíðarnar. Þessi mynd var tekin í Mosfellsbæ á skírdag þegar séra Jón Þorsteinsson, prestur Lágafellssóknar, fermdi 17 börn fyrir hádegi. Á mynd- inni heilsar Jón einu fermingabarnanna. DV-mynd VS J Einstakt tækifæri. Vandaóur Discovery jeppi til sölu. Allar upplýsingar: Hafsteinn, Skeifunni 9, Rvík, sími 91-686915. Pallbílar ChJjlASLh Atvinnutækifæri. Lítil sjoppa, 12,5 m 2, pylsupottur o.fl. getur fylgt. Þarf að klára. Verð ca 400 þús. Upplýsingar í síma 567 9642. 0 Þjónusta Lada, árgerö 1989. Til sölu Lada, árgeró 1989, ekinn aðeins 33.000 km, bíllinn er meó skoðun '96, vetrar- og sumardekk. Staógreiósluveró 120.000. Upplýsingar f síma 91-52858. Toyota Corolla GLi 1600, árg. '93, hvítur, sjálfskiptur, meó öllu, ekinn 35 þús. km, sem nýr, veró 1.270.000. Uppl. f símum 587 8890 og 567 1695. PALLHÚS SF Erum aö fá nýja sendingu af Shadow Cruiser pallhúsum. Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 ogÁrmúla 34, s. 553 7730. Aktu eins oq þú vilt *£o>' okum cins oc menn að aðrir aki! Grand Cherokee Limited, árg. '93, til sölu, V8, ekinn 25 þús. km, leðurinn- rétting, upphækkaóur á 30" dekkjum, sem nýr. Upplýsingar í síma 91- 675171 eftir kl. 17. Hringiðan 1995 Ford Models-keppnin 1995 verður haldin sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl nk., á Hótel Borg. Alls komust 12 glæsilegar stelpur í úrslit og munu þær sýna vor- og sumartískuna frá verslununum 17 og NECESSITY. Tískusýningin hefur verið vandlega undirbúin með aðstoð Módel 79. Þátttakendur verða farðaðir með Make Up Forever snyrtivörum og um hár- greiðsluna sér hárgreiðslustofan Kompaní. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir sigurvegara keppninnar. Sú stúlka sem hreppir fyrsta sætið hlýtur a,ð launum Cavalette ferðatösku frá Tösku- og hanskabúðinni, skóúttekt frá Skæði, Kringlunni, Nike íþróttaskó, glæsilegan kvöldverð fyrir tvo frá Caíé Operu, ljósakort frá Toppsól, þriggja mánaða æfingakort frá World Class, Russell Athletic bómullargalla frá Hreysti, handsnyrtingu frá Snyrtistofunni Mandy og Trucco snyrtivörur frá Halldóri Jónssyni. Allar stúlkurnar fá að auki Sebastian gjafakassa frá Halldóri Jónssyni og Hudson sokkabuxur. Tríó Ólafs Stephensens leikur létta tónlist. Unglingahljómsveitin Kósý kemur fram en hún er að slá í gegn þessa dagana. -—--------- Hljómsveitin EKIN verður með óvænta uppákomu. Kynnir kvöldsins er Steini í Módel 79 og hefst dagskrá Fordkeppninnar kl. 20:30. Borðpantanir fyrir matargesti eru í síma 551-1247 og 551-1440. Húsið opnar kl. 18:30 og kvöldverður borinn fram kl. 19:00. mats^íííi Mnnep&mwdnemd kjúktingatvángu med fíumangá&oja&ÓAu og. fthókojutu gjuenmeti MÍMÍadimÚA tned vaniituAÓAU og fe>tááum ja/tiakeJtjum fíaffi Verð með kvöldverðinum er Icr. 1.950 á mann. Verð eftir mat er kr. 500. model /Q M.ÓUItl. IBOIÞG \ÚG( V i^ Hudson W NECESSITY liárgretðslustofa SÍMI 88 99 11 SNYRTISTOFAN MANDÝ jSóI A TRUCCO lll fðllfrtil SKÆÐI ,,o Í0R EVER-BÚÐW - \yr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.