Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995 Hringiðan Gestir á Kafli Reykjavik fengu aö sjá skemmtilega tískusýningu frá Maríu Lovisu fatahönnuöi sl. miövikudag. María sýndi þaö nýjasta úr hönnun sinni og var fatnaðinum vel tekið af gestum kafíihússins. Þaö voru Mód- elsamtökin sem sýndu og allar báru sýningarstúlkumar sérhannaða skartgripi frá Jens gullsmið. & íOB EVER-BÚÐ\N 4oRsW'KRING|-u/mij-siM|;5Wl5|í> Tajaöu vjö okkur um BILARETTINGAR ASPRAUTUN Varmi Auöbrekku 14, sími 64 21 41 María Lovísa fatahönnuöur hélt sýn- ingu á hönnun sinni á Kaffi Reykja- vík 12. apríl sl. Þar sýndi hún það nýjasta í fatnaði sínum og kynnti um leið nýja verslun við Skólavörðustíg. DV-myndirVSJ María Lovísa fatahönnuður opnaði nú fyrir stuttu nýja verslun við Skólavörðustíg. María tekur ekki einungis að sér að hanna ný föt en bæði breytir og saumar eftir óskum viðskiptavinanna. Jóhannesarpassían eftir Bach var flutt þrisyar sinnum um páskana í'Lang- holtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Éinsöngvara'r voru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, sópran, Sverrir Guðjónsson, alt, Kolbeinn Ketilsson,tenór, og Loftur Erlingsson, bassi. Eðal-irísh sítttr hvolpar til sölu. Foreldrar margverðlaunaðir íslandsmeist- arar, Qoldings R. Ninja og Júlíus Vífill. Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 91 -668366 Hjónin Rúnar Júlíusson og María Baldursdóttir tóku á móti gestum á Hót- el íslandi þann 13 apríl sl. í tilefni af fimmtugsafmæli Rúnars. Hann er best þekktur sem tónlistarmaður og hefur spilað með mörgum þekktum hljóm- sveitum. María, sem einnig er tónlistarmaður, söng lag eftir manninn sinn og fór létt með það. Mæðgurnar Lilja Valdimarsdóttir og Vala Gestsdóttir léku tvileik á franskt horn og lágflðlu við opnun sýningar á verkum Hólmfríðar Sigvaldadóttur á Sóloni íslandusi sl. miðvikudag.-Verk Hólmfríðar eru unnin úr samsettum viði, silfri og blaðgulli. Þessi fermingarbörn fermdust á skírdag í Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Nú er farið að síga á seinni hluta ferminga þetta árið og æ fleiri unglingar tak- ast nú á við fullorðinsárin enda fermingin oft tahn ákveðið skref í átt til fullorðinsáranna. Presturinn sem fermdi þennan myndarlega hóp er séra Jón Þorsteinsson. Rúnar Júlíusson, hljómlistarmaður og útgefandi, varð fimmtugur nú fyrir stuttu og bauð afþví tilefni vinum og vandamönnum til veglegrar veislu á Hótel íslandi. Fjöldi gesta heiðraði listamanninn með nærveru sinni og voru þeir Jón Snorrason og Karl Arason meðal þeirra. voru Erótík Unaðsdraumar Pöntunarsími: 96-25588 Póstsendum vörulista hvert á land sem er! Fatalisti, kr. 350 Nýr tækjalisti, kr. 850 Bladalisti, kr. 850 Videolisti, kr. 850 Sendingarkostnaóur innifalinn Hestamannafélagið Gustur í Kópavogi varð 30 ára nú fyrir stuttu og af því tilefni vigðu Gustsmenn nýja reiðhöll. Við vígsluna voru mörg frumleg skemmtiatriði, svo sem þessir fjölhæfu hestar sem ásamt knöpum spiluðu fótbolta ög vakti leikurinn mikla kátínu viðstaddra. Það var létt yfir Jóni Mó Héðinssyni og Sverri Páli Erlendssyni menntaskóla- kennurum á tónleikum Kristjáns Jóhannssonar og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur á Akureyri eins og sjá má en með þeim á myndinni er Rósa Sigursveinsdótt- ir, eiginkona Jóns. DV-myndgk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.