Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1995, Blaðsíða 19
18
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRlL 1995
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1995
23
íþróttir________________
Enska knattspyman á laugardag og annan í páskum:
Man Utd sækir
að Blackburn
- munurinn nú flmm stig þegar flórar umferðir eru eftir
Leikmenn Manchester United geta
nagað sig í bæði handarbökin eftir
að þeim mistókst í gær að sigra
Chelsea á heimavelli sínum, Old
Trafford. í gærkvöld tapaði Black-
burn á heimavelli gegn Man City og
ef United hefði unnið Chelsea væri
munurinn á liðunum nú aðeins 3 stig
í stað 5.
United virtist hafa fært Blackburn
titilinn á silfurfati með jafnteflinu
gegn Chelsea en eftir ósigur Black-
burn í gærkvöld aukast möguleikar
United nokkuð en aðeins 12 stig eru
eftir í pottinum. Ekki virtist stefna í
óvænt úrslit á heimavelli Blackburn
því Alan Shearer kom Blackburn
yfir á 7. mínútu. Keith Curle jafnaði
fyrir City úr vítaspyrnu og Colin
Þorvaldur skoraði
Þorvaldur Örlygsson tryggði
Stoke City O-l útisigur gegn
Swindon í 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar í gær.
Stoke er sem stendur í 14. sæti
1. deildar.
Þrótturvann ÍR
Þróttur vann ÍR, 2-1, á Reykja-
víkurmótinu í knattspyrnu.
Hreiðar Bjarnason og Sigfús
Kárason skoruðu fyrir Þrótt en
Enes skoraði mark ÍR.
Milutinovichættur
Bora Milutinovic, landsliðs-
þjálfari Bandaríkjanna í knatt-
spymu, sagði upp starfi sínu fyr-
ir helgina. Undir sijórn hans síð-
ustu fjögur árin hefur bandariska
landsliðið sýnt miklar ff amfarir.
Arsenaltil Kína
Arsenal hefur verið boðið að
leika sýningarleik í Peking 16.
maí. Kínverjar hafa mikinn
áhuga á enskri knattspyrnu og
sjá á hverjum degi leik þaðan í
beinni útsendingu. Fleiri lið
hyggja á Kínaferð eftir tímabilið
og má þar á meðal nefna AC
Milan.
Besiktassigraði
Besíktas sigraði Samsunspor,
1-0, í tyrknesku 1. deildinni um
helgina. Eyjólfur Sverrisson lék
allan leikinn með Besiktas sem
hefur fimm stiga forustu í efsta
sætinu. Fimm umferðir eru eftir.
Magnús aðstoðar Bjaraa
Bjami Jóhannsson, þjálfari 1.
deildar liðs Breiðabliks, hefur
fengið Magnús Jónsson til að að-
stoða sig í sumar.
JudithEstergalíHauka
Judith Estergal, ein besta hand-
knattleikskona Iandsins, hefur
ákveðiö að leíka með Haukum á
næsta keppnistímabili en hún
hefur leikiö með ÍBV undanfarin
ár. Mörg lið reyndu aö fá hana
til liðs við sig.
Aöalfundur Ungmennafélags-
ins Fjölnis í Grafarv'ogi veröur
haldinn 25. apríl. Fundurinn
hefst kl. 20.30 og á dagskrá veröa
venjuleg aðalfundarstörf sam-
kvæmt reglum félagsins.
Hendry kom Blackburn aftur yfir á
39. mínútu. Uwe Rösler jafnaði fyrir
City á 57. mínútu og Paul Walsh skor-
aði sigurmark City á 71. mínútu.
Þetta var 5. ósigur Blackburn á tíma-
bilinu. Lið Blackburn hefur leikið
illa undanfarið og það hlaut að koma
að ósigri hjá því.
Steve Bruce, fyrirliði United, skor-
aði gegn Chelsea skömmu fyrir leiks-
lok en markið var dæmt af vegna
rangstöðu. Leikmenn United óðu í
færum en tókst ekki að skorá. Man
Utd gérsigraði hins vegar Leicester á
útivelli á laugardag, 0-A. Lee Sharpe,
Andy Cole (2) og Paul Ince skoruöu
mörkin. Á laugardag náði Bláckburn
jafntefli gegn Leeds. Colin Hendry
skoraði mark Blackburn en Bfian
Byjólfur Harðarson, DV, Sviþjóð:
Drott frá Halmstad vantar einn sig-
ur í viðbót til að vinna sænska meist-
arartitilinn í handknattleik. Drott
sótti Redbergslid heim til Gautaborg-
ar í gær og sigraði, 16-17, eftir æsi-
spennandi leik. Það var Magnus
Anderson sem tryggði Drott sigurinn
þegar hann skoraði úr vítakasti eftir
að leiktíma lauk. Þijú vítaköst höfðu
áöur farið í súginn hjá Drott og var
því nokkur spenna í loftinu þegar
Anderson tók vítið.
Ungverjar mæta í heimsmeistara-
keppnina hér á landi í handknattleik
með tvo gamla refi innanborðs, tvo
gamalreynda landsliðsmenn sem
báðir eru heimsfrægir handknatt-
leiksmenn.
Leikmennimir sem hér um ræðir
eru Peter Kovacs og Janos Gurka.
Kovacs er fertugur og hefur leikið
300 landsleiki fyrir Ungverja. Gurka
er 33 ára gamall og á að baki 192 leiki
Deane jafnaði fyrir Leeds.
Arsenal skoraði 8 mörk um helg-
ina. Liðið vann Ipswich á laugardag,
4-1, og Aston Villa í gær, 0-4. John
Hartson og Ian Wright skiptu mörk-
unum á milli sín í gær.
Liverpool sigraði Leicester, 2-0,
með mörkum frá Robbie Fowler,
hans 31. mark í vetur, og Ian Rush.
Fallbaráttan er rosalega spenn-
andi. Crystal Palace marði sigur gegn
QPR í gær með sigurmarki frá Ian
Dowie. West Ham náði öðru stiginu
gégn botnliði Ipswich með jöfnunar-
marki á síðustu mínútunni frá Boere.
Þegar fjórar umferðir eru eftir getur
tæplega helmingur liðanna í úrvals-
deildinni enn fallið í 1. deild.
Þrjár viðureignir eru að baki og
hefur Drott sigrað í tveimur og Red-
bergslid í einni en það lið sem fyrr
vinnur þrjá leiki vinnur sænska
meistarartitilinn.
Sænska landsliðið kallað
saman til æfinga í vikunni
Bengt Johannsson, landsliðsþjálfari
Svía í handknattleik, kallar landslið-
ið saman til æfinga í vikunni fyrir
heimsmeistaramótið á íslandi. Liðið
verður saman í æfingabúðum tæpar
þrjár vikur fyrir HM.
meö ungverska liðinu. Ungverjar
leika sem kunnugt er í riðli með ís-
lendingum á HM sem hefst eftir að-
eins 19 daga.
• Svíar hafa tilkynnt landsliðshóp
sinn fyrir HM og er skemmst frá því
að segja að innanborðs eru allir bestu
handknattleiksmenn Svíþjóðar sem
gert hafa garðinn frægan með
sænska liðinu á undanfórnum árum.
Þriðjudaginn 18. apríl
Víkingur-ÍR
kl. 20.00
Gervigrasið Laugardal
íþróttir á bls. 24
Sænskur handknattleikur:
Drott með níu fingur
á meistaratitlinum
- landsliðið kemur saman 1 vikunm fyrir HM
Ungverjar mæta
með gamla ref i
Ursiitogstöður
V BMT ■ _l|ii
i Englandi
Úrvalsdeild á mánudag
Aston Villa-Arsenal.......0-4
Blackburn-Man City-......2-3
Ipswich-West Ham..........1-1
Liverpool-Leicester......24)
Man. Utd-Chelsea..........0-0
Newcastle-Leeds...........1-2
Nott Forest-Coventry......2-0
QPR-CrystalPaiace.......0-1
Sheff. Wed-Everton.......0-0
Tottenham-lpswich........1-0
Wimbledon-Southampton....0-2
Úrvalsdeild á laugardag
Arsenal-Ips wich..........4-1
Chelsea-Aston Villa.......1-0
Coventry-Sheff. Wed.......2-0
Leeds-Blackburn..........1-1
Leicester-Man. Utd.......0-4
Southampton-QPR...........2-1
Crystal Palace-Tottenham.1-1
Man. City-Liverpool.......2-1
Everton-Newcastle........2-0
1, deiid á mánudag
Bolton-Sunderland........1-0
Bristol City-WBA.........1-0
Derby-Tranmere...........5-0
Grimsby-Barnsley.........1-0
Luton-Reading............0-1
Middlesboro-Sheff. Utd...1-1
Port Vale-Bumely.........1-0
Portsmouth-Watford.......2-1
Swindon-Stoke............0-1
Wolves-Oldham............2-1
1. deild á laugardag
Barnsley-Portsmouth......1-0
Burnley-Derby............3-1
Charlton-Wolves..........3-2
NottsCounty-Middlesboro...1-1
Oldham-Grimsby...........1-0
Reading-Port Vale........3-3
Sheff. Utd-S windon......2-2
Stoke-Bristol City.......2-1
Sunderland-Luton.........1-1
WBA-Southend.............2-0
Watford-Millwail.........1-0
Tranmere-Bolton..........1-ð
Staðan í
Blackburn...38
Man. Utd....38
NTott.Forest...39
Liverpool...37
Newcastle...38
Leeds.......38
Tottenham ....37
QPR.........38
Wimbledon ...38
Arsenal.....39
S.hampton...37
Man. City...38
Sheff. Wed ...39
Chelsea.....38
Coventry....38
A.Villa.....38
Everton.....37
WestHam.....37
Cr. Paiace..36
Norwich.....39
Leicester...39
Ipswich.....38
Staðan
Middlesboro..43
Bolton......42
Tranmei-e......42
Wolves......42
Reading.....43
Bamsley.....42
Derby.........43
Sheff. Utd..43
Grtmsby.....43
Watford.....42
Luton.......43
Millwall....42,
Oldham......42
Stoke.......42
Charlton....41
PortVale....43
WBA.........43
Portsmouth...43
Southend....42
Sunderland...43
Swindon.....42
Burnley.....43
Bristol C...43
N.County....41
úrvalsdeild
25 8 5 76-34 83
23 9 6 70-24 78
20 10 9 67-40 70
19 10 8 61-30 67
19 10 9 61-41 67
17 12 9 52-35 63
16 11 10 59-48 59
15 8 15 56-55 53
15 7 16 46-63 52
13 10 16 50-46 49
11 15 11 55-58 48
12 11 15 50-59 47
12 11 16 45-55 47
11 13 14 43-50 46
11 13 14 39-56 46
10 13 15 47-53 43
10 13 14 40-48 43
11 9 17 38-46 42
10 12 14 27-36 42
10 12 17 34^9 42
5 9 25 40-77 24
6 6 26 33-86 24
í 1. deild
22 11 10
21 12 9
22 8 12
21 9 12
20 10 13
19 10 13
18 11 14
16 16 11
16 13 14
16 13 13
15 13 15
15 12 15
15 11 16
14 14 14
15 10 16
14 11 18
15 8 20
13 12 18
14 8 20
11 16 16
11 11 20
11 11 21
11 11 21
8 11 22
63-37 77
63- 38 75
64- 49 74
72-56 72
52-41 70
58^16 67
64-47 65
67-49 64
59-53 61
47^14 61
58-58 58
55-55 57
55-56 56
42- 46 56
54- 59 55
55- 62 53
44- 54 53
48-61 51
45- 70 50
37-42 49
50-69 44
46- 70 44
40-59 44
43- 60 35
Rangersmeistari
Glasgow Rangers varð skoskur
meistari í knatts^yrnu 7. árið í
röð um helgina. Urslit urðu þessi
um helgina:
Aberdeen-Celtic........2-0
Dundee Utd-Kilmamock....1-2
Falkirk-Motherwell.....3-0
Hearts-Partick.........0-1
Rangers-Hibernian......3-0
Herbert og Anna María best
Herbert Arnarson, ÍR, og Anna María Sveinsdóttir, Keflavík, voru valin bestu leikmenn ársins í karla- og kvennaflokki
á lokahófi körfuknattleiksmanna sem haldið var í Stapanum í páskavikunni. Herbert var einnig kjörinn besti nýliðinn en
hjá konunum var Erla Reynisdóttir, Keflavík, fyrir valinu. Lenear Burns, Keflavík, var valinn besti erlendi leikmaöur-
inn, besti þjálfarinn Tómas Holton, þjálfari Skallagrims. Kristinn Óskarsson úr Keflavík var valinn besti dómarinn. Teit-
ur Örlygsson, Njarðvík, og Penni Peppas, Breiðabliki, voru valin bestu leikmenn úrslitakepnni í karia- og kvennaflokki.
DV-mynd ÞÖK
Allur imdirbúningur samkvæmt áætlun fyrir HM:
Héðinn og Siggi
byrja að æfa í dag
- fækkað um þrjá í landsliðshópnum eftir sigrana á Japönum
• Þorbergur landsliðsþjálfari var
ánægður með fyrri leikinn gegn Japön-
um.
Islendingar báru sigurorð af Japönum
í tveimur landsleikjum þjóðanna í hand-
knattleik um páskana. Fyrri leiknum,
sem fram fór í Smáranum í Kópavogi,
lyktaði með stórsigri íslenska liðsins,
39-18, en á skírdag urðu lyktir 23-18, en
sá leikur var leikinn á ísafirði fyrir fullu
húsi áhorfenda.
Eftir þessa leiki ákvað Þorbergur Aðal-
steinsson landsliðsþjálfari að fækka í
hópnum úr 21 leikmanni niður í 18. Þeir
sem duttu úr hópnum voru Bjarni
Frostason, markvörður úr Haukum, Ja-
son Ólafsson úr Aftureldingu og Birgir
Sigurðsson línumaður úr Víkingi.
„Ég var sérstaklega ánægður með fyrri
leikinn gegn Japönum. Hraði og einbeit-
ing var í mjög góðu lagi en japanska hð-
ið var klókara í síðari leiknum og lék
langar sóknir. Undirbúningur okkar er
allur samkvæmt áætlun. Það hefur verið
töluverð keyrsla á liðinu en um páskana
gaf ég leikmönnum alveg frí,“ sagði Þor-
bergur í samtali við DV.
Þorbergur var inntur eftir niðurskurð-
inum á hópnum sem hann gerði fyrir
páskana: „Það var liöur í áætluninni að
fækka í hópnum um þrjá leikmenn áður
en við héldum í æfinga- og keppnisferð-
ina til Danmerkur sem hefst á fimmtu-
daginn. Það kemur svo bara í ljós hvort
við fækkum í hópnum um 1-2 menn fyr-
ir HM,“ sagði Þorbergur.
Þorbergur sagði við DV í gærkvöld að
þeir Héðinn Gilsson og Sigurður Sveins-
son myndu hefja æfingar með liðinu í
dag. Héðinn væri á góðum batavegi og
Sigurður væri voiiandi einnig að koma
til.
Spenna í Þýskalandi
Spennan um þýska meistaratitilinn
heldur áfram en Bremen, sem lék í
Köln, hefði með sigri komist upp að
hlið Dortmund í efsta sætinu. Bremen
hafði eins marks forystu með marki
frá Frank Neubarth fram á síðustu
mínútu en þá jafnaði Higl fyrir Köln-
ara. Bremen hafði ekki skorað mark í
Köln síðan 1989 og ekki unnið þar frá
árinu 1984.
Bobic jafnaði fyrir heimamenn í
Stuttgart en áður hafði Herzog komið
Schalke yfir.
Urslit í úrvalsdeildinni:
Kaiserslautern - Dresden.........3-1
Frankfurt - Bayern 2-5
Stuttgart - Schalke 1-1
Duisburg - Múnchengldabach Köln - Bremen 1-1 1-1
1860 Múnchen - Bochum 4-0
Dortmund - Karlsruhe 2-1
Hamburg - Freiburg 0-2
Staða efstu liða:
Dortmund........26 16 7 3 53-23 39
Bremen..........26 16 6 4 50-26 38
Freiburg........26 16 4 6 55-36 36
K’lautern.......26 13 10 3 38-26 36
M’gladbach......26 14 6 6 54-31 34
Bayern..........26 10 13 3 47-35 33
Frakkland
Bordeaux-Lyon.........1-1
Lens - Bastia..........3-0
Martigues - Lille......1-0
Nice-Auxerre...............1-3
Rennes - Caen..............5-0
Socliaux - Monaco..........0-5
St. Etienne -Metz......„...0-1
Strasbourg - Nantes....2-0
Le Havre - Cannes..........1-0
Montpellier - PS. Germain.0-3
Nantes....33 19 13 1 61-27 70
Lyon......31 16 10 5 48-31 58
PS.Germain..32 17 6 9 50-32 57
Lens......32 13 13 6 40-30 52
Cannes....33 15 6 12 45-31 51
LeHavre...33 12 11 10 41-38 47
íþróttir
Stojic a
Skagann
Knattspyrnudeild ÍA hefur gert samkomulag við framlínumanninn
Dejan Stojic um að hann leiki með íslandsmeisturum í sumar. Stojic
hehir í vetur leikið meö Partizan frá Belgrad en var áður þijú í Grikklandi.
„Við voi-um með tvo serbneska leikmenn í skoðun hjá okkur og Stojic
varð síðan ofan á í þeim efnum. Stojic var að mörgu leyti hagvæmari
fyrir okkur og ég vona að hann styrki þaitn sterka hóp sem fyrir er á
Skaganum. Við vitum að sumarið veröur erfitt og við erum ákveðnir að
gefa ekkert eftir í baráttunni," sagði Logi Ólafsson, þj álfari Skagamanna.
HM
19
dagar
til stefnu
Yfir 100 starfsmenn á
vegum Ríkisútvarpsins
Nú er ljóst að ríflega 100 starfs-
menn á vegum RÚV tengjast með
einum eða öðrum hætti útsend-
ingum frá HM. í þessum hópi eru
14 danskir tæknimenn og tveir
upptökustjórar. Á þessum tölum
sést vel gríðarlegt umfang út-
sendinga varðandi HM.
Um 80 af88 leikjum
í beinni útsendingu
Það var fyrir öllu að
ná öllum stigunum
- landinn stóð sig vel 1 sænska boltanum
Eyjólfur Harðaison, DV, Svíþjóö:
Óvæntustu úrslitin í sænsku úr-
valsdeildinni um páskana urðu þeg-
ar meistararnir í IFK Gautaborg töp-
uðu á heimavelh fyrir Halmstad á
heimavelli, 0-1. Að loknum tveimur
umferðum er Halmstad í efsta sæti
með fullt hús stiga, nokkuð sem fáir
áttu von á fyrir mótið. Örebro, með
þá Arnór Guðjohnsen, Hlyn Stefáns-
son og Hlyn Birgisson innanborðs,
sigraði Hammarby, 2-1, í gær og tóku
þremenningarnir alhr þátt í leikn-
um. Arnór og Hlynur Stefánsson
léku með alian tímann en Hlynur
Birgisson kom inn á þegar tíu mínút-
ur voru til leiksloka og var þetta
fyrsti leikur hans með liðinu. Arnór
átti þátt í fyrra marki Örebro og að
öðru leyti komust íslendingarnir vel
frá leiknum.
„Ég er bara ánægður með sigurinn
þegar haft er í huga að við lékum
einum færri 60 mínútur í leiknum,
markmanni hðsins var sýnt rauða
spjaldið á 30. mínútu. Það var mikil
barátta í leiknum en það var fyrir
öllu að ná öllum stigunum," sagði
• Hlynur Stefánsson lék vel með
Örebro gegn Hammarby.
Holland
Go Ahead-NAC Breda.....5-1
Maastricht-Eindhoven.....2-3
Heerenveen-Dordrecht.....1-1
Groningen-Ajax...........2^1
Nijmegen-Sparta..........1-1
Willem II-Roda JC........0-0
Utrecht-V. Arnhem........1-4
Volendam-Waalwijk........0-2
Feyenoord-Tw.Enschede....0-3
• Staða efstu liða:
Ajax......29 22 7 0 80-25 51
RodaJC....29 18 9 2 52-22 45
Eindhoven „29 18 6 5 73-35 42
Enschede...29 17 7 5 61-38 41
Feyenoord.„29 17 5 7 59-42 39
Arnhem.....29 12 11 6 47-35 35
Hlynur Stefánsson við DV eftir leik-
inn. Yfir tíu þúsund áhorfendur
fylgdust með leiknum.
• Kristófer Sigurgeirsson lék með
Frölund síðustu tíu mínúturnar gegn
Degerfoss. Leikurinn þótti ekki mik-
ið fyrir augað en úrslitin voru sann-
gjörn.
• Örgryte heldur áfram að koma
á óvart og náði hðiö í mikilvægt stig
í erfiðum útileik gegn AIK í Stokk-
hólmi. Örgryte lagði áhersluna á
varnarleikinn en heíði með smá-
heppni getaö skorað úr nokkrum
skyndisóknum sem hðið fékk. Rúnar
Kristinsson lék með Örgryte allan
leikinn.
Úrsht í gær:
AIK - Örgryte.................0-0
Helsingborg - Öster...........0-2
Malmö - Djurgárden............0-0
Norrköping - Trelleborg.......2-2
Gautaborg - Halmstad..........0-1
Örebro - Hammarby.............2-1
Frölunda - Degerfoss..........0-0
Að loknum tveimur umferðum hefur
Halmstad 6 stig og í næstu sætum
eru Örebro, Örgryte, AIK og Malmö,
öll með 4 stig.
• Rúnar Kristinsson og félagar í
Örgryte koma enn á óvart.
Ítalía
Inter-ACMilan..........3-1
Cremonese - Bari.........0-0
Fiorentina - Napoli......4-0
Foggia - Parma...........0-0
Genoa-Cagliari................l-l
Padova-Lazio.............2-0
Reggiana - Juventus...........1-2
Roma - Brescia................3-0
Torino - Sampdoría............0-0
Juventus....27 19 4 4 44-23 61
Parma.......27 14 8 5 42-25 50
Roma........27 13 9 5 34-18 48
AÖ Milan.......27 12 9 6 38-28 45
Lazio.......27 13 5 9 57-33 44
Fiorentina..27 11 10 6 50-39 43
Alls verða 88 leikir leiknir á HM
og áætlanir gera ráð fyrir að um
eða yfir 80 þeirra fari í beinni
útsendingu til erlendra stööva.
Upphaflega var reiknað með að
um 55 leikir yrðu sýndir beint og
var þá miðað við áhugann á síð-
ustu heimsmeistarakeppni sem
fram fór í Svíþjóð fyrir tveimur
árum. Svo virðist sem áhugi á
þessari keppni hafi aldrei verið
meiri.
Viðamesta verkefni
TV-4 í Svíþjóð á árinu
í þessari viku kemur hingað til
lands fulltrúi frá TV-4 i Svíþjóð
til þess að undirbúa útsendingar,
sem eru þær viðamestu sem stöð-
in fæst við á þessu ári. í síðustu
viku þessa mánaðar koma til
landsins þrír fulltrúar DSF í
Þýskalandi, en sú stöð verður
með 25 manna tæknilið á meðan
á HM stendur.
Landkynningarefni
um dreifikerfi EBU
Mikill áhugi er hjá erlendu
sjónvarpsstöðvunum á myndefni
frá íslandi. Þessa dagana sendir
RÚV um dreifikerfi EBU, Evr-
ópusambands sjónvarpsstöðva,
merki keppninnar þar sem Mó-
kollur er í aðalhlutverki, mynd-
band með HM-laginu á ensku og
fleira efni sem kynnir land og
þjóð.
29 sjónvarpsstöðvar og
8 útvarpsstöðvar
Erlendu sjónvarpsstöðvarnar
sem sýna frá heimsmeistara-
keppninni eru nú orðnar 27 og
er reiknað með tveimur til við-
bótar áður en HM hefst þann 7.
maí næstkomandi. Útvarpsstöðv-
arnar eru sjö og ein bætist við
innan tíðar.
Þú færð
verðlaunin hjá okkur
Síðumúla 17
sími 588 324