Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Page 11
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995
11
ÓTVÍRÆÐIR
YFIRBURÐIR
í TÆKNI
Kökubasar Hörpu.
DV-mynd Arnheiður Ólafsdóttir,
Stykkishólmi
Fjáröflun í
páskaviku
Lionklúbburinn Harpa í Stykkis-
hólmi gengst ár hver fyrir kökubasar
í páskaviku og er þar mikið úrval á
boðstólum. Biðröð myndaðist áður
en sala hófst og allt seldist strax upp.
Lionsklúbbur Stykkishólms situr
heldur, ekki auðum höndum um
páska. Félagar hans ganga í hús og
selja páskahljur og ágóði af söfnun-
inni rennur til líknarstarfa.
_________Bridge
íslands-
bankamótið
ítví-
menningi
íslandsmótið i tvímenningi
verður haldiö í Þönglabakka 1
dagana 28. apríl til 1. raaí. Undan-
keppnin er fyrri tvo dagana,
föstudagskvöldið 28. apríl er ein
lota sem hefst klukkan 19 og laug-
ardaginn 29. apríl tvær lotur og
hefst spilamennska kl. ll og lýk-
ur kl. 21. Efstu 23 pörin komast í
úrslitakeppnina sem spiluð verð-
ur sunnudaginn 30. apríl og
mánudaginn 1. maí. Keppnisgjald
er 6.600 krónur á pariö og skrán-
ing er á skrifstofu BSÍ.
BSI
Eins og síöasta ár verður dregið
í fyrstu umferð í bikarkeppni BSÍ
í lok paratvímenningsins 14. maí
nk. Skráning er hafin á skrifstofu
BSÍ og eru allír spiiarar landsins
hvattir til aö skrá sig í þessa
skemmtilegu keppni. Síðasta ár
voru 59 sveitir sem hófu keppni
sem endaði með sigri Trygging-
amiöstöðvarinnar.
Timamörkin fyrir umferðirnar
í bikarkeppninni verða þannig að
1. umferð skal lokið í síðasta lagi
sunnudaginn 25. júní, 2. umferö
í síðasta lagi sunnudaginn 23. júlí,
þriðju umferð sunnudaginn 20.
ágúst og flórðu umferð sunnu-
daginn 10. september. Undanúr-
slit og úrslit verða spiluð helgina
16.-17. september. Eins og und-
anfarin ár verður innheimt
keppnisgjald fyrir hvetja tunferð.
Skráning er á skrifstofu BSÍ og
mikilvægt er að skrá fyrirliöa
sveitarinnar, heimilisfang og
síma.
Frumsýnum
SUZUKI BILAR HF
SKEIFAN 17, SÍMI 568 5100, FAX 588 8211
um helgina
Opið: laugardag frá kl. 10-17
sunnudag frá l<l. 13-17