Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Page 13
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 13 Fréttir GyUiboð írá Nígeríu: Viðvörun ítrekuð Verslunarráö íslands hefur sent út ítrekaöa viðvörun vegna viöskiptagylliboöa frá Nígeríu. Enn berast íslenskum kaupa- héönum bréf þar sem óskað er eftir þátttöku þeirra í peninga- flutningum milli landa eða vöru- viðskiptum. Dæmi eru um íslend- inga sem hafa orðið illa úti vegna þess að þeir svöruðu þessum gylliboðum. Akureyri: Mikill áhugi áorlofs- húsunum Gylfi tCristjánsaon. DV, Akureyri: Mitóll áhugi er meöal félaga og fyrirtækja á kaupum á orlofshús- unum sem verið er að byggja og verða í Kjarnaskógi við Akur- eyri. Samningar um sölu á fyrsta húsinu hafa þegar verið undirrit- aðir. Þaö er Sölumiðstöö hraðfrysti- húsanna sem er kaupandi húss- ins. Nú eru í byggingu 10 hús sem eiga að vera komin fulibúin á svæðið í sumar og þá verður lok- ið vinnu við gatnagerö o.þ.h. Af þessum 10 húsum eru nokkur þegar seld og reiknað með að þau seljist öU áður en langt um líður. Það eru Úrbótarmenn hf. sem standa að byggingu orlofshús- anna en áformaö er að reisa um 40 hús á svæðinu sem þegar hefur verið skipulagt. Fagranesið áfullu Gísli Hjartaison, DV, ísafirði: Djúpbáturinn Fagranesiö á ísafirði hefur haft næg verkefni síöustu mánuði, aö sögn Reynis Ingasonar framkvæmdastjóra. Síðan í janúar hafa verið þijár ferðir í viku til Flateyrar og í sumum ferðunum hefur þurft aö fara alla leið tU Þingeyrar. Mikhr vöruflutningar hafa ver- iö - einkum mjólk og fiskur. Einnig hafa verið fluttir bílar á miUi Isafjaröar og þessara staða og mikið af farþegum í vestur- ferðunum. Farið hefur verið í Djúpið tvisvar í viku með mjólk auk pósts og nauðsynjavöru í eyjarnar ogá ströndina. Töiuvert er um bilaflutninga og hafa kom- ið upptoppar íþeim annað slagið milU ísafjarðar og Arngerðar- eyrar. Vesturferðirnar verða þar til Breiðadalsheiði opnast. Hom- strandasigUngar heíjast 20. júni og er mitóð fariö að spyrjast fyrir um þær. Fagranesið fer í slipp á Akur- eyri i byrjun maí í 3-4 daga. HJA TTTAN HF. 20.- 25. APRÍL Frumsýnum Amerísku fellihýsin frá Jayco Kynnum nýja línu af COMBI-CAMP tjaldvögnum Hin sívinsælu CONWAY fellihýsi og tjaldvagna //Æ/, DESIGNER SERIES CARDINAL SD - 8 manna. Staðlaður búnaður - Rafknúinn lyftubúnaður, miðstöð, fúllbúið eldhús með tvöfoldum vask, heitu og köldu vatni, ísskáp, 3 hellna gaseldavél fataskáp, salemi, sturtu, 65 Itr. vatnstank, innbyggt rafkerfi með rafgeymum og sólskyggni EINFALDLEGA FULLKOMIN FELLIHYSIN EAGLE 8-10 UD Einfaldur og ódýr ]AY 1007 Þægilegur og hagstæður JAY 1207 KB Rúmgóður og vel búinn KING 6 SD Fullbúið lúxus hýsi C CONWÁY Fellihýsin - söiuhæst á Islandi síðastliðin 3 ár CARDINAL Vandaður og rennilegur CRUISER Sá vinsælasti COUNTRYMAN Sá mjói ISLANDER tjaldvagn Sérframleiddur fyrir okkur SPORT Nettur og léttur COMBhCAMP NÝTT ÚTLIT OG NÝJIR LITIR Mest seldu vagnarnir íyfír 20 ár TÍTAN HF. LÁGMÚLA 7 - S. 581 4077 Sýningin opin frá kl. 10.00- 16.00 FAMILY Fremstur á sínu sviði íslenskur undirvagn síðan 1986 TITANhf <T> -úrvaiið hvergi meira Reykholt - Skorradalur - Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur - Landmannalaugar - Galtalaekur Opnum í dag nýja barnafata- verslun að Skólavörðustíg 8 Opnunartimi: Virka daga kl. 10 - 18, laugardaga 10 - 14. Mývatn - Ásbyrgi - Þórshöfn - Mjoifjördur - Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Evrópa - Hallormstaður - Djupivogur - Höfn - Skaftafell - Kirkjubæjarklaustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.