Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Page 29
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995
37
I 1(1) Reii i kroppinn
Yrnsir
| 2(2) Transdans 4
Ymsir
t 3 (- ) Heyrtu6
Vntsif
í 4(7) Popp(f)árið 1995
Ymsir
t 5(8) Dookie
Green Day
t 6(9) Smash
Offspring
4 7(3) Unplugged in New York
Nirvana
| 8(4) Parklife
Blur
f 9(5) Greatest Hits
Bruce Springsteen
t 10 (Al) Lion King
Ur kvikmynd
t 11 ( - ) Now 30
Ymsir
4 12 (11) Pulp Fiction
Ur kvikmynd
4 13 (10) No Need to Argue
The Cranberries
t 14 ( - ) Dumb&Dumber
Úr kvikmynd
4 15 (13) Dummy
Portishead
| 16 ( 6 ) Made in England
Elton John
4 17 (12) Þóltðiórogöld
Björgvin Halldórsson
t 18 (Al) Forrest Gump
Úr kvikmynd
4 19 (16) æ
Unun
4 20 (19) Heyrðu aftur *94
Ymsir
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
New York (lög)
Bretland (plötur/diskar)
^Bandaríkin (piatur/disk^
$ 1. (1 ) Me against thc World
2Pac
t 2.(5)UonKing
Ur kvikmynd
$ 3. ( 3 ) Cracked Rear View
Hootie and The Blowfish
4 4. (2 ) Greatest Hits
Bruce Springsteen
t 5.(6) throwing Copper
Live
4 6. ( 4 ) Hell Freezes over
The Eagles
t 7. ( - ) Retum to the 36 Chambers
01' Dirty Bastard
4 & ( 7 ) Tuesday Night Music Club
Sheryl Crow
4 9. ( 8 ) II
Boyz II Men
t10. ( - ) John Michael Montgomery
John Michael Montgomery
Elton John
Elton John fagnar því á þessu ári
að aldarfjórðungur er liðinn síðan
honum skaut fyrst upp á stjömuhim-
ininn. Og raunar getur hann haldið
upp á önnur tímamót til viðbótar.
Hann geröist atvinnumaður í tónlist-
inni fyrir réttum þrjátíu árum þegar
hann og aðrif liðsmenn hljómsveit-
arinnar Bluesology ákváðu að helga
sig tónlistinni eingöngu.
Ekki er annað hægt að segja en að
völlur sé á Elton John á þessu afmæl-
isári. Honum vom veitt sérstök heiö-
ursverðlaun fyrir ómetanlegt fram-
lag til dægurtónlistarinnar á Brit-
verðlaunahátíðinni íyrr á árinu. Þá
hlaut hann Grammyverðlaun tyrir
tónlist sína í kvikmyndinni The Lion
King og um daginn hlotnuðust hon-
um óskarsverðlaun fyrir lagið Can
You Feel the Love Tonight úr sömu
mynd.
Elton John á tvö ár í fimmtugt. Á
ferlinum - það er að segja frá 1970 —
hefur hann sent frá sér fjörutíu
hljómplötur og ótölulegan fjölda af
smáskífum. Talnaglöggir menn í
hljómplötubransanum segja að sam-
anlagt hafi þær selst í yfir tvö himd-
ruð milljónum eintaka. Þrátt fyrir
þennan árangur er listamaðurinn
langt frá því að taka lífinu með ró.
Hann er nú á hljómleikaferð til að
fylgja tveimur síðustu plötunum sín-
um eftir. Það er að segja plötu meö
lögunum úr Lion King sem kom út í
október síðastliðnum og sinni nýj-
ustu, Made in England, sem var gef-
in út fyrir nokkrum vikum.
Fíkill
Elton John hefúr neöiilega sjaldan
eða aldrei á ferlinum verið í betra
formi en einmitt nú. Hann hefur
lengst af verið háður áfengi og alls
kyns lyfjum en fór fyrir nokkru í meö-
ferð með góðum árangri. Ýmsar sög-
ur eru til um hvemig hann ánetjað-
ist lyfjum. Ein - og ekki sú ósenni-
legasta - er sú að hann hafi liðið svo
fyrir það á yngri árum hve feitur
hann var að hann hafi byijað að taka
amfetamín í von um að grennast.
Lyfjaátið virðist lítil áhrif hafa haft
á vaxtarlagið en upp frá því var
söngvarinn fikill.
sumar. Þeirri ferð lauk nú um pásk-
ana. Seinni hlutann í maí hefst síð-
an ferð um Evrópu sem endar sjö-
unda júlí. Og nákvæmlega mánuöi
síðar verður þráðurinn tekinn upp
að nýju í Bandaríkjunum og haldið
áfram fram í október þegar leiðin
liggur að nýju til Austurlanda fjær
og Eyjaálfú. Þar virðist ferðinni ljúka
í mars á næsta ári - nema fleiri dag-
setningum verði bætt við á síðari
stigum!
Made in England
Þótt aðeins séu liðnar örfáar vik-
ur síðan platan Made i England kom
út er hún eigi að síður farin að láta
að sér kveða á vinsældalistum. Eitt
lag af plötunni, Believe, hefúr verið
gefið út á smáskífú og gert það gott
víða um lönd, meðal annars náð
toppnum á íslenska listanum. Annað
lag verður væntanlega gefið út á smá-
skífú á næstunni.
Helstu hjálparmenn Eltons á nýju
plötunni eru Ray Cooper ásláttarleik-
ari sem fyrr er getið og Davey John-
stone gítarleikari sem sennilega hef-
ur unnið með honum allt frá upphafi
- með hléum þó. Paul Buckmaster
leikur einnig stórt hlutverk; hann
annaöist allar hljómsveitarútsetn-
ingar á plötunni. Einnig kom George
Martin, gamli Bítlapródúsentinn, viö
sögu, en hann annaðist strengja- og
hornútsetningarnar við eitt fafleg-
asta lag plötunnar, Latitude. Made in
England var einmitt hljóðrituð í Air
hljóðveri Martins í Lyndhurst.
Og ekki má gleyma upptökustjór-
anum, Kanadamanninum Greg
Penny. Hann og Elton John unnu
fyrst saman að tveimur lögum á plöt-
unni Duets sem var gefm út áriö 1993.
Penny hefur áður komið við sögu hjá
söngkonunum K.D. Lang og Eddi
Reader. Penny og Elton John ná
greinilega vel saman á Made in Eng-
land, kannski engin furða því að tvö
helstu áfrúnaðargoö Pennys í faginu
eru Gus Dudgeon og Chris Thomas
sem báöir hafa látið að sér kveða með
Elton John fyrr á árum. Útkoman er
þar af leiðandi plata sem gamlir og
nýir Elton John-aðdáendur verða
tæpast sviknir af.
- 25 ár á toppnum
Elton John fagnar því á þessu ári að þrjátiu ár eru liðin síðan hann varð atvinnu-
maður í tónlistinni og aldarfjórðungur síðan hann sló í gegn.
Núna er starfsorkan hins vegar
óskert. í febrúar síðastliðnum ferðað-
ist Elton John um Austurlönd fjær
og hélt tónleika með Ray Cooper
ásláttarleikara. Seinni hlutann í
mars tók hann síðan upp þráðinn
með BiUy Joel og fór í hljómleikaferö
um Bandaríkin rétt eins og í fyrra-