Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Qupperneq 40
48
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995
9 9*1 7*0 0
Verö aöeins 39,90 mín
;_lf Fótbolti
2 [ Handbolti
3 [ Körfubolti
.4[ Enski boltinn
5 [ ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8 NBA-deildin
[_!] Vikutilboö
stórmarkaðanna
21 Uppskriftir
agoo
1 j Læknavaktin
21 Apótek
31 Gengi
afþreying
1] Dagskrá Sjónv.
_2J Dagskrá St. 2
3 [ Dagskrá rásar 1
4| Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 j Myndbandagagnrýni
6 [ ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
1J Krár
_2j Dansstaðir
31Leikhús
4j Leikhúsgagnrýni
ÍM Bíó
61 Kvikmgagnrýni
vmrmgsnumer
1} Lottó
2| Víkingalottó
3) Getraunir
m
líkamsrækt og herisa
1) Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
99*17*00
Verð aöeins 39,90 mín.
Fermingar
Laugarneskirkja
Fermingarbörn sunnud. 23. apríl kl. 11.
Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.
Friðgeir Einarsson, Laugateigi 3
Hildur Skúladóttir, Laugateigi 22
Magnea Sigríður Guðmundsdóttir,
Otrateigi 56
Seltjarnarneskirkja
Fermingarbörn 23. april kl. 10.30.
Prestur sr. Soiveig Lára Guðmunds-
dóttir
Anna Björk Árnadóttir, Nesbala 68
Ástrún Friðbjömsdóttir, Barðaströnd 4
Bjöm Mekkinósson, Eiðistorgi 5
Dröfn Jóhannsdóttir, Bakkavör 9
Edda Sif Guðbrandsdóttir, Miöbraut 7
Elín Guðbjörg Bergsdóttir, Kolbsmýri 1
Guðmundur Gauti Kristjánsson,
Hrólfsskálavör 14
Gunnar Rafn Heiðarsson,
Hrólfsskálavör 7
Gylfi Már Geirsson, Eiðismýri 14a
Haraldur Bjömsson, Bakkavör 14
Heiðrún Sjöfn Sigurðardóttir, Eiðistorgi 9
Herdís Bjamadóttir, Miðbraut 10
Indriði Sigurðsson, Kirkjubraut 4
íris Björk Pétursdóttir, Kolbeinsstöðum 1
Jón Grétar Gissurarson, Miöbraut 19
Óskar Þórðarson, Austurströnd 6
Ragnhildur Jónsdóttir, Melabraut 54
Sonja Stefánsdóttir, Selbraut 34
Tinna Guðjónsdóttir, Miðbraut 23
Þórir Hrafn Harðarson, Víkurströnd 7
23. april kl. 13.30.
Anna Soffia Ámadóttir, Austurströnd 4
Atli Ómarsson, Miðbraut 14
Berglind Sigríður Ásgeirsdóttir,
Sólbraut 13
Guömundur Hilmarsson,
Kolbeinsmýri 12
Helga Kristin Einarsdóttir,
Unnarbraut 11
Helga Sólveig Aðalsteinsdóttir,
Bollagörðum 83
Hermann Sigurðsson, Melabraut 13
Hildur Björk Snæland, Bollagörðum 5
Hörður Harðarson, Sefgörðum 10
Katrín Þórdís Thorsteinsson,
Sævargörðum 4
Lisa Björk Hjaltested, Nesbala 33
Ólafúr ísberg Hannesson, Lindarbraut 41
Teitur Helgi Hjaltason, Nesbala 102
Þorbjörg Guðmundsdóttir, Selbraut 26
Þorhildur Reinharðsdóttir,
Bollagörðum 67
Selfosskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 23. apríl
kl. 10.30.
Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteinsson
Valgeir Matthias Pálsson, Fossheiði 54
Vignir Andri Guðmundsson,
Stekkum II Sandvikurhreppi
Ingvar Magnússon, Fossheiði 17
Heiða Ösp Kristjánsdóttir, Spóarima 23
Sverrir Siguijónsson, Gauksrima 32
Anna Heiður Heiðarsdóttir, Vallholti 23
Guðbjörg Þóra Sigurðardóttir,
Hlaðavöllum 5
Gauti Sigurðarson, Stekkholti 26
Ólafur Jónsson, Fossheiði 42
Anton Öm Karlsson, Víðivöllum 25
Guðrún Steinarsdóttir, Fossheiði 2
Sigríður Bogadóttir, Hrísholti 16
Karl Ágúst Matthíasson, Seftjöm 3
Gunnar Jökull Guðmundsson, Lágengi 6
Guðffima Hannesdóttir, Grashaga 19
Reynir Þór Jónsson, Lambhaga 42
Kl. 14.
Sóley Jónsdóttir, Miðengi 23
Helga Þórlaug Jónsdóttir, Suðurengi 24
Anna Margrét Ólafsdóttir, Reyrhaga 6
Birgir Aðalbjamarson, Reyrhaga 1
Edda Ósk Ólafsdóttir, Fossheiöi 13
Guðmundur Fannar Vigfússon,
Suðurengi 8
Eggert Már Sigurdórsson, Heiðmörk 2
Birkir Hrafn Jóakimsson, Heiðarvegi 12
Tania Sif Te Maiharoa, Úthaga 10
Guðmundur Bergsson, Suðurengi 15
Birgir Öm Gunnarsson, Háengi 8
Guðmundur Ásgeirsson, Eyrarvegi 22
Einar Matthías Kristjánsson, Vallholti 47
Háteigskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 23. april
kl. 13.30.
Prestar: sr. Tómas Sveinsson og sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir
Amar Már Jóhannsson, Lönguhlið 7
Bergur E. Benediktsson, Blönduhlíð 20
Bragi Þorfinnsson, Bólstaðarhlíð 54
Brynjólfúr Á. Mogensen, Hamrahlíð 29
Emil Þór Hannesson, Eskihlið 18a
Gústaf Jarl Viðarsson, Grænuhlíð 9
Haukur Herbertsson, Hjálmholti 10
Heiður Stefánsdóttir, Stigahlið 4
Margrét Ásgeirsdóttir, Beykihlið 11
Ómar Ingi Magnússon, Hvassaleiti 12
Stefán Hrafn Olafsson, Lönguhlíð 17
Þorbjörg Ágústsdóttir, Úthlíð 14
Hallgrímskirkja
Fermingarbörn sunnudaginn 23. april
kl. 11.
Prestar sr. Karl Sigurbjörnsson og
sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Guðmunda Helgadóttir, Selbraut 20
Hildur Lív Helgadóttir, Selbraut 20
Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen,
Efstalandi 10
Ragnheiður Smáradóttir, Alakvísl 22
Silja Smáradóttir, Álakvísl 22
Dómkirkjan
Fermingarbörn sunnudaginn 23. april
kl. 14.
Prestar: sr. Hjaiti Guömundsson og sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson
Ari Bjamason, Vesturgötu 22
Ari Eldjám, Asvallagötu 12
Ágúst Róbert Glad, Malarási 3
Álfheiður Anna Pétursdóttir,
Vesturgötu 20
Baldur Gunnarsson, SörlaskjóU 13
Bjami Einarsson, Vesturgötu 33
Bjöm Björnsson, Bárugötu 37
Cloe OpheUa Gorbylew, Alakvísl 26
Elva Ósk Gylfadóttir, Grenimel 22
Freyr Bjömsson, SólvaUagötu 29
Gyða Valdís Guðmundsdóttir,
Sólvallagötu 57
Harpa Hmnd Bemdsen, Túngötu 8
Herborg Drífa Jónasdóttir, Sólvallagötu 9
HrafnhUdur Yrsa Georgsdóttir,
Holtsgötu 13
Hrefna Björk Sverrisdóttir, Ránargötu 46
Hulda Sif Ásmundsdóttir,
Kaplaskjólsv. 64
íris Ósk Valsdóttir, DalsseU 33
Ólafúr Pétur Ólafsson, Nýlendugötu 41
Rakel Jónsdóttir, Frostafold 12
Sigurbjörg Sæmundsdóttir,
Bræðraborgarstíg 7
Sigurður Ari Bjamason, Vesturgötu 22
Stefanía Rut Gunnarsdóttir, Skipholti 28
Svana Björk Jónsdóttir, MávahUð 44
Sveinbjöm Þórðarson, Öldugötu 4
Hafnarfjaröarkirkja
Fermingarbörn 23. apríl kl. 10.30.
Prestar: séra Gunnþór Ingason og
séra Þórhildur Ólafs.
Eirikur Snæbjöm Einarsson,
Grænahjalla 19, Kóp.
EUen Dröfn Gunnarsdóttir,
Hvammabraut 12
Eva Hafsteinsdóttir, Staðarhvammi 5
Eva María Hallgrímsdóttir, HUðarbraut 6
Guðmundur PáU Andrésson,
Kvelduhvammi 18
HaUdór Búi Jónsson, Hólabraut 3
HaUur Öm Guðbjömsson, Holtsgötu 9
Hmnd Ólafsdóttir, Kelduhvammi 24
Hulda Dóra Eysteinsdóttir, Grænukinn 8
Kjartan Sveinsson, Móabarði 22
Kristinn Bergmann Eggertsson,
Lyngberg 43
Lára Sigríður Haraldsdóttir,
Selvogsgötu 8
Logi Hreinsson, Grenibergi 7
Magnús Ingólfsson, Skúlaskeiði 40
Margrét HUdur Guðmundsdóttir,
Stekkjarhvammi 62
María Hafsteinsdóttir, Staðarhvammi 5
Róbert Freyr Jóhannsson, Austurgötu 3
Sólveig Hhn Sigurðardóttir,
Smárahvammi 14
Þorleifur Þór Þorleifsson, Háholti 11
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
í Rvík og nágrenni
Bridgekeppni, tvímenningur, 5 daga
keppni byrjar sunnudaginn 23. apríl kl.
13. 3 dagar ráða tU úrsUta. Félagsvist í
Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimqm kl.
20. Söngvaka á mánudag kl. 20.30 í Ris-
inu, Steinunn Finnbogadóttir stjómar,
og Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir annast
undirleik. Lögfræðingurinn er tU viðtals
á þriðjudag, panta þarf viðtal í s. 5528812.
Kvikmyndasýning í
Norræna húsinu
Sunnudaginn 23. apríl kl. 14 verður
danska myndin Gummi Tarzan sýnd í
Norræna húsinu. Allir velkomnir og að-
gangur ókeypis.
Uppgangan Sýnd í bíósal MÍR
Verðlaunakvikmyndin Uppgangan verð-
ur sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag,
laugardaginn 21. apríl kl. 16. Þetta er ein
af frægustu stríðskvikmyndum sem
gerða vom i fyrrum Sovétrílgum og fjall-
ar um atburði sem gerðust í Hvíta-Rúss-
landi veturinn 1942. Aðgangur að kvik-
myndasýningunni er ókeypis og öUum
heimUl.
Ferðafélag íslands
Laugardaginn 22. apríl: Fróðleg göngu-
ferð (1 klst.) um skógarstíga í Öskjuhlíð
í tílefni ferðakynningar í Perlunni. Ekk-
ert þátttökugjald. Brottfór frá anddyri
Perlunnar kl. 16. í tílefni ferðakynningar-
innar fá allir þátttakendur í göngunni
Þórsmerkurkort Ferðafélagsins. Sunnu-
daginn 23. aprU hefst Náttúruminjagang-
an (gengið í 8 áföngum) frá Seltjamar-
nesi að Selatöngum. 28. apríl-1. mai: Ör-
æföj ökull Skaftafell. Gist í svefnpoka-
plássi að Hofi.
Nýlistasafnið
í dag, laugardaginn 22. apríl, kl. 14 verða
opnaðar 3 myndlistarsýningar í NýUsta-
safninu, Vatnsstíg 3b, Reykjavik. Stein-
unn G. Helgadóttir sýnir í neðri sölum
safnsins og ber sýning hennar heitið Eins
konar Kyrralif. Samtimis opnar hún sýn-
ingu á Mokka kaffi með sama heiti. Á
sýningunni em málverk, myndbands-
málverk og innstillingar. Við opnunina
flytja Kobeinn Bjamason flautuleUtari
og Guðrún Óskarsdóttir sembaUeikari
tónverkið Dans fyrir tvo eftir Svein Lúð-
vik Bjömsson. Ingibjörg Hauksdóttir
opnar sýningu í efri sölum safnsins á
málverkum og bródemðum skúlptúrum.
Edward Mansfield er gestur safnsins í
Setustofu að þessu sinni. Sýningu sína
nefnir hann Fáeinar hugleiðingar á ís-
landi. Sýningamar era opnar daglega frá
kl. 14-18 og þeim lýkur sunnudaginn 7.
maí.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið
Söngleikurinn
WESTSIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents við tónlist Leonards Bern-
steins
Kl. 20.00.
í kvöld, uppselt, á morgun, nokkur sœti laus,
föd. 28/4, nokkur sœti laus, Id. 29/4, örfá
sœti laus. Id. 6/5, föd. 12/5, Id. 13/5. Ósóttar
pantanir seldar daglega.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00.
Fid. 27/4, örfá sœti laus, siðasta sýning.
Aukasýning sud. 30/4.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Á morgun, kl. 14.00, næstsíöasta sýning,
sud. 30/4 kl. 14.00, siöasta sýning.
Smiöaverkstæðið
LOFTHRÆDDIÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Eng-
kvist.
I dag kl. 15.00.
Miöaverö kr. 600.
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00.
í kvöld, uppselt, á morgun, uppsclt, fid. 27/4,
uppselt, föd. 28/4, uppselt, Id. 29/4, uppselt,
ld. 6/5, uppselt, þri 9/5, föd. 12/5. Ósóttar
pantanir seldar daglega. Ath. Sýningum fer
fækkandi.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans.
„Gospel“ kvöld
mánud. 24/4 kl. 20.30.
Söngsmiöjan i Reykjavík, dansarar frá
Kramhúsinu og sönghópurinn A Capelia.
Gjafakort i leikhús - sígild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö
sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá
kl. 10.
Qrœna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00.
Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta.
Ljósmyndasamkeppni SÞ
í tílefni aif 50 ára afmæU Sameinuðu þjóð-
anna á næsta ári efnir Umhverfismála-
stofitun SÞ tíl alþjóðlegrar ljósmynda-
samkeppni. Ljósmyndimar eiga með ein-
um eða öðrum hætti að snerta umhverfis-
mál. Keppnin verður í þrem flokkum.
Flokki atvinnuljósmyndara, flokki
áhugaljósmyndara og flokki bama og
unglinga. Auk þess verða veitt ýmis
aukaverðlaun, m.a. frá Canon fyrirtæk-
inu og aUir verðlaunahafar fá afhent
ýmiss konar ljósmyndavörur og tæki. í
atvinnumannaflokknum em hæstu verð-
laun 20 þúsund Bandaríkjadalir. í áhuga-
mannaflokknum 10 þúsund dahr og í
bama- og unglingaflokknum eitt þúsund
dalir. Myndir sendar í keppnina þurfa
að hafa verið teknar á tímabiUnu 1. jan-
úar 1994 til 30. apríl 1995, en þann dag
lýkur frestí til að skila myndum í keppn-
ina. Hver keppandi má senda aUt að þrjár
myndir. Verðlaun verða veitt við hátiö-
lega athöfn í októbermánuði 1995 í höfuð-
stöðvum SÞ í New York. Verðlaunahöf-
um verður boðið að vera viðstaddir at-
höfnina á kostnað keppnishaldara, en
auk þess verður greiddur ferðakostnaöur
eins fylgdarmanns með verðlaunahöfum
í flokki bama og unglinga. Umsóknar-
eyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá
Sigrúnu Böðvarsdóttur, c/o Hans Peters-
en h/f, sem tekur einnig við umsóknum.
AthygU er vakin á að umsóknarfrestur
rennur út 30. apríl. 1995.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðiðkl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
Miðvd. 26/4, fáein sætl laus, iaugard. 29/4. .
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Frumsýning i kvöld 22. april kl. 20, upp-
selt, sunnud. 23/4, flmmtud. 27/4, fáein sæti
laus, föstud. 28/4, sunnud. 30/4.
Litlasviðkl. 20.30.
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
KERTALOG
eftir Jökul Jakobsson
Frumsýning þriöjud. 25/4.
Mlðaverð1200kr.
Munið gjafakortin okkar.
Greióslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
CÍSLENSKA ÓPERAN
__-Jiiii ... ... -
= Simi 91-11475
Tónlist: Giuseppe Verdi
í kvöld 22/4, uppselt, föst. 28/4, sund.
30/4.
Sýningum fer fækkandl.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir
sýningardag.
Munið gjafakortin.
EINSÖNGSTÓNLEIKAR
sunnud. 23. april kl. 17.00.
Valdine Anderson, sópran, og
Steinunn Birna Ragnarsd., pianó.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasimi 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
L;J ilijiAtRitiSaiig jgit.lvu i
jnimnlliii.-jFllnB.ilFa
Lfatn taE.lr? B LiBnl „ n?lál
LEIKfÉLAG fiKUREfiRflR
RIS
SÝNINGAR
Lougard. 22. april kl. 20.30,
örfó sæti laus.
Föstud. 28. april kl. 20.30.
Laugard. 29. april kl. 20.30.
Sunnud. 30. april kl. 20.30.
★ ★★★ J.V.J. Dagsljós.
Miöasalan cr opin s irka daga ncma
niúnudaga kl. 14- IKog syninyarda^a
Iram aó svninuu. Sími 24074
Krakkar verið með
Ingvar Gylfason hf. vill biðja krakka um
allt land að taka þátt í léttum leik, og
teikna fyrir sig skemmtilega mynd og
gera auglýsingu fyrir nýja, stóra smábíl-
inn frá Nissan, sem heitir Micra. í páska-
blaði Morgunblaðsins og Timans, fylgdi
teiknimynd af Micra, sem krakkar geta
litað, teiknað og skrifað inn á eitthvað
skemmtilegt sem þeim dettur í hug í sam-
bandi við bílinn. Strax eftir páska verður
teiknimyndin birt í DV svo er hægt að
nálgast hana hjá Ingvari Helgasyni hf.
að Sævarhöföa 2 og umboðsmönnum um
allt land. Að sjálfsögðu má teikna mynd
að vild án þess að nota teiknimyndina frá
Nissan. Munið bara að vanda ykkur
krakkar, og senda hana sem fyrst tíl okk-
ar, því skilafrestur er til 1. maí 1995. Dóm-
nefnd mun síðan velja 10 myndir og veita
skemmtileg verðlaun fyrir. Utanáskrift
er: Auglýsingin mín, Sævarhöföa 2, 132
ReyRjavik, Pósthólf 12260.
GrcicYslukoriaþjónusta'
Leikskólinn Ársól
tekur til starfa 24. apríl 1995 að Móasíðu
1 á Akureyri. Leikskólinn er ætlaður
bömum frá 6 mánaða aldri til 6 ára. Leik-
skólinn verður opinn frá kl. 7 á morgn-
ana til kl. 17.30 á daginn. í leikskólanum
verður lögð áhersla á skapandi starf.
Nánari upplýsingar fást h)á Guðnýju
Önnu Annasdóttur í síma 25645.
Tapað fundið
2 irish setter hundar hurfu
frá Esjubergi, Kjalamesi fyrir hálfum
mánuði. Hefur þú séð þá? Hafa þeir verið
boðnir til kaups? Getur þú gefið upplýs-
ingar? Fundarlaun. Vinsamlegast hafið
samband í síma 666004 eða 676727.